Þjóðviljinn - 14.11.1979, Side 4

Þjóðviljinn - 14.11.1979, Side 4
4 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Miftvikudagur 14. nóvember 1979 DJOOVIUINN Málgagn sósialisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis tJtgefandi: Útgófufélag Þjóöviljans Frarakvrmdastjóri: EiÖur Bergmann Riutjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. FrétUftjóri: Vilborg Haröardóttir UmaJónarmaÖur Sunnudagsblaös: Ingólfur Margeirsson. Kekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: AlfheiÖur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón FriÖriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Jón Asgeir SigurÖsson Iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón ölafsson Útlit og hönnun: GuÖjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson Handtica- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar. Safn vöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigriöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ólafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Einar Guöjónsson, Guömundur Steinsson, Kristín Péturs- dóttir. Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóöir: Jóna SigurÖardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6, Reykjavfk.slmi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Sterkur G-listi í Reykjavík •' Það er sameiginlegt einkenni á f lokksblöðum Fram- sóknarflokks, Alþýðuflokks og Sjálfstæðisf lokks I kosningabaráttunni að þau beina spjótum sínum fyrst og fremst að Alþýðubandalaginu. Það er skiljanlegt vegna þess að staða Alþýðubandalagsins fyrir þessar kosningar er sterk. Meðal launafólks er vaxandi skiln- ingur á því hversu mikilvægt baráttuhlutverk Alþýðu- bandalagsins er, innan sem utan ríkisstjórna. Það er einnig vaxandi skilningur á þeirri baráttu sem Alþýðu- bandalagið háði við kauplækkunar- og samdráttaröf lin í þeirri vinstri stjórn sem Alþýðuflokkurinn kaus að sprengja í bráðræði. • Sérstaklega hafa flokksblöð Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks beint spjótum sínum að frambjóðendum Alþýðubandalagsins í Reykjavík. Það er líka skiljánlegt því að í höfuðborginni er mest í húfi, þar geta sveiflurnar orðið stærstar, og Alþýðu- bandalagið teflir fram mjög sterkri baráttusveit á G- listanum. Það er heldur ekki nema eitt og háft ár síðan Alþýðubandalagið velti 50 ára íhaldsmeirihluta í borgar- stjórn Reykjavíkur úr sessi með glæsilegum sigri í borgarstjórnarkosningum og kom f jórum þingmönnum að af G-lista í Reykjavík. • Efstu sæti G-listans í Reykjavík eru nú skipuð fólki úr hinni nýju forystusveit Alþýðubandalagsins sem orðið hef ur að axla mikla ábyrgð á síðastliðnu ári og f arist það þannig úr hendi að störf hennar njóta viðurkenningar langt út fyrir raðir flokksmanna um allt land. • Árásir flokksmálgagna Sjálfstæðisflokks, Fram- sóknarflokks og Alþýðuflokks á Svavar Gestsson eru skiljanlegar. Svavar hefur sem ungur forystumaður f lokks síns af lað sér mikilla vinsælda og störf hans sem viðskiptaráðherra og samskipti við samtök launafólks í ráðherratið hans eru vel metin. Sá áróður sem dynur á Svavari Gestssyni þessa dagana í andstæðingablöðunum er staðfesting á stöðu hans sem oddvita G-listans i Reykjavík. I henni er að finna skýringuna á því að Tíminn reynirað koma höggi á Svavar Gestsson með þvi að eigna honum afleiðingarnar af afturhaldsstefnu Framsóknarflokksins í síðustu ríkisstjórn og viljaleysi Framsóknarforystunnar til þess að takast á við milli- liðakerf ið í versluninni. Það er einnig ástæðan til þess að Sighvatur Björgvinsson sér sig knúinn til þess að birta með aðstoð Morgunblaðsins hreinræktaðar lygar um til- lögugerð Alþýðubandalagsins í sambandi við oliuverðs- hækkanirnar í sumar. • í andstæðingablöðunum og þá sérstaklega Morgun- blaðinu hefur 2. maður G-listans í Reykjavík, Guðmundi J. Guðmyndssyni formanni Verkamannasambands ís- lands verið lýst sem „landsstjóra" og „guðföður" ríkisstjórna. Sjálfstæðisf lokkurinn hef ur og ærna ástæðu til þess að ugga um sinn hag, nú eftir að hann hef ur lagt fram tillögur um leiftursókn gegn lífskjörum verka- fólks, sem Verkamannasamband Islands undir forystu Guðmundar J. Guðmundssonr hlýtur eðli málsins sam- kvæmt að berjast á móti af alefli. • Þriðji maður G-listans í Reykjavík, Ölafur Ragnar Grimsson, færeinnig kaldar kveðjur í f lokksmálgögnum Sjálfstæðisflokks, Alþýðuflokks og Framsóknarflokks þessa dagana. Það er skiljanlegt vegna þess að Ölafur Ragnar Grímsson hefur nú sterka stöðu innan Alþýðu- bandalagsins vegna vinnubragða sinna á Alþingi og í formennsku Alþýðubandalagsins talinn harðskeyttasti áróðursmaður flokksins. • Þrír ef stu menn G-listans í Reykjavík eru allt hættu- legir íhaldsandstæðingar og ummælin um þá í íhalds- pressunni sýna að íhaldsöflin skilja þessa hættu. Það er þessvegna mikil kokhreysti þegar Morgunblaðið dengir því yfir þjóðina í hverri nafnlausri greininni á fætur annarri að Guðrún Helgadóttir muni tapa f jórða sætinu fyrir Alþýðubandalagið í Reykjavík. Satt er að ekkert þingsæti er öruggt. Það eru kjósendur sem því ráða á kjördegi hverjir skipa sæti á Alþingi. Og í því samhengi er þriðja sæti Birgis Isleifs Gunnarssonar á D-listanum engu öruggara en fjórða sæti Alþýðubandalagsins í Reykjavík. Fyrir þessu fékk íhaldið að finna í síðustu borgarstjórnarkosningum, og Alþýðubandalagið í Reykjavík lítur á f jórða og fimmta sætið á G-listanum sem sín baráttusæti nú, og stefnir að því að koma Guðrúnu Helgadóttur og Guðrúnu Hallgrímsdóttur á þing. —ekh klrippt Álsamkeppni? „Þetta nýja álver myndi þá keppa viö ÍSAL um raforkuverð og bæta aðstöðuna til að koma I upp álsteypu hér á landi”, segir ■ Jónas Eliasson prófessor full- | tnli i orkunefnd Sjálfstæðis- ■ floksins sem nií hrópar á erlent I fjármagn i nýja stóriðju. Raf- ■ orkuverðið til ISALS er sem ■ kunnugt er bundið i samningum 1 við Landsvirkjun og rikið og þvi “ er erfitt að sjá hvernig þessi | samkeppnishugmynd prófess- ■ orsins fær staðist. Jafn trilverðugur er stóriðju- 2 spámaður Sjálfstæðisflokksins ■ þegar hann lýsir yfir þvi að til I þess að styrkja efnahagsllfið og ! nýta orkulindirnar sé „Stóriðja | raunhæfasta leiðin sem bent ■ hefur verið á, og sii eina sem viö I erum tæknilega og f járhagslega m undirbúnir aö takast á við.” ■ Þetta er býsna undarleg full- J yrðing þegar þess er gætt aö ■ nýtt álver yrði kostað meö I erlendu fjármagni, þekkingin ■ kæmi erlendis frá og sölukerfið | yrði erlent. ! Hrapalleg ! „sókn” Morgunblaðiö hefur verið aö ■ hnýta i Tfmann og Þjóðviljann | fyrir að vera að hælbita Ellert ■ Schram og býsnast yfir próf- ■ kjörsóförum ihaldsins. Um J framboðsmálin ritar Halldór ■ Jónsson verkfræðingur grein i I Morgunblaðið og bendir á að ■ kosningasókn Sjálfstæðisflokks- I ins hafi farið hrapallega af stað. ■ Halldór segir: I „Fyrir nokkrum vikum sföan m voru Sjálfstæðismenn vigreifir ■ og bjartsýnir. A Varðarfundi, J kvöldið sem stjórnin sprakk g endanlega, var stemming 1 þannig að meirhluti væri raun- ■ hæfur möguleiki. Fólkið hlyti að I velja lýðræðisflokkinn með ■ opnu prófkjöri,flokk allra stétta I og flokkinn með kláru stefnu- „ skrána. _ Siðan hefur margt breyst. I Lýðræðishugsjónin reyndist ■ vera svo afstæð hjá flokknum, | aö spurningar hljóta að vakna B um fleiri mál, t.d. stefnumálin, ■ hjá fólki sem álengdar stendur. 1 I Reykjavik fór fram opið próf- S kjör, þ.e.a.s. allir atkvæðisbær- ir menn, kommar, kratar o.s.frv. máttu velja frambjóö- endur Sjálfstæðisflokksins. Úr- slitin urðu þannig aö 6 lögfræö- ingar og einn heildsali lenda i efetu sætunum, af þvi aö fólkið kaus þá i þeirri röö. Þá var nóg komiö af lýðræöinu i bili. Full- trúar þrýstihópa launþega, Pétur sjómaður og Guðmundur H. lenda of neöarlega aö sinu mati. Liklega af þeirri ástæðu aö fólkið vildi þá ekki, þrátt Halldór Jónsson verkfr. fyrir að hóparnir þeirra hefðu átt að styðja þá, eða studdu þá. Hversvegna þetta fór svona veit aðeins fólkið sem kaus. Það breytir hér engu þó ég gæti unnt Pétri og Guðmundi hinna æðstu metorða og telji þá þar til hæfa. Crslitin voru svona, punktur og basta." „Fólkiö hefur ekki vit” „En fólkiö hefur sem sagt ekki vit á þessu fremur en ööru. Það er talað hátt og skýrt um sér- framboð, laus skipsrúm ,og þess háttar. Þetta gengur þar til að Ellert ris upp Ur réttu sæti sinu og leggur þingmennsku sina að veði til þess að Pétur sjómaður geti orðið gustukaþingmaður. Og það er gefið út sem sannleik- ur, að listinn sé þarmeð sterkari enáður. Skyldi Pétur trUa þessu I sjálfur? TrUir þessu yfirleitt J nokkur maöur? ” Ellert i brást „Ekki er að efa, að | tslendingar kunna vel aö meta J geigleysi og stórhug Ellerts. En ■ I rauninni hefur flokkurinn van- I virt kjósendur sina með þessu 5 og styrkt þá i þeirri trU, að I | raun kæri forystan sig ekki um ■ afskipti þeirra a f uppstillingum. I Ellert hefur i raun brugöist þvi m fólki sem kaus hann en ekki ■ Pétur. Sætaflutningurinn lyktar • lika óneitanlega eitthvað af í „blackmail”, hvað sem þeir | segja. I Norðurlandskjördæmi I eystra og Suöurlandskjördæmi m gerast einnig atburöir. Flokksforystan lætur þar við- J gangast að ráðin hleypa öllu i _ bál og brand, með þvi að hafna I lýðræði og prófkjörum. Afleið- “ ingin er klofningur og töpuð | þingsæti. Menn fallai þá gryfju ■ aö halda að einn þingskörungur ■ sé betri en 2 meðalþingmenn.” J Forystan brást i Halldór segir ennfremur siöar I i greininni: „Það liggur því nokkuð greini ■ lega i augum uppi,að fólk kýs ■ menn á framboðslista eftir Z hvaöa álit það hefur á viðkom- I andi persónum, en gefur frat i ■ hvaða þrýstihópi þeir tilheyra | og af hvaða hundaþúfu þeir ■ koma. Þvi hefur flokksforyst- ■ unni gersamlega brugðist boga- ■ listin I samstöðumálunum, þvi ■ með röggsamlegriog framsýnni ■ verkstjórn hefði kannski mátt ■ forðast þetta. Það er hinsvegar | of seint að hlaupa i brunaUtkall ■ þegar aðeins rýkur Ur rUstun- | um.” Meginand- j stœður j Alþýöublaðið hefur háð alla J sina kosningabaráttu gegn | Alþýðubandalaginu. Og Alþýðu- ■ flokkurinn lýsir yfir þvi i I i kosningaplaggi i Alþýðublaðinu m i dag að meginandstæður ■ islenskra þjóðfélagsmála séu • milli Alþýðuflokks og Alþýðu- ■ bandalags. Það þarf ekkert að I hjálpa Alþýöuflokknum til þess . að segja sina sögu fyrir þessar I kosningar, hann rekur það ná- ■ kvæmlega sjálfur hvernig | flokkur hann vill vera, og hvert ■ hugur Alþýðuflokksforystunnar ■ stefnir. —ekh. i Önnur álverksniiðja naer- tækasti stóriðjukostur - segir Jónas Eliasson fulltrúi í orkunefnd Sjálfstæðisflokksins _MEl) tilllti til þes.s. scm við hrtfum. tel ég aó onnur álverk- smirtja sé na-rta-kasti kosturinn varóandi nýtt stóriðjufyrirta'ki hér á landi. en margir flciri kostir koma til greina." sagrti Jonas Kliasson prófessor. fulltrúi t hffur v sem virt cruni ta'knilcga og fjái hagslcga timlirliiinir art takast ÞJÓÐIN VERÐUR AÐ SIGRAST Á ÓÐAVERÐBÓLGUNNI Megin andstæóur i þessum malum hafa verið a milli Alþyóuflokksins og Alþyöubandalagsins Alþyóuflokkurin'n vill hefja samræmda sokn gegn dyrtió a sviði peningamala, rikisfjarmala, fjarfestingar, dyrtiðaruppbota og launamala. Alþyðubandalagió vill auka rikisutgjöld. hækka skatta. auka penmgaprentun. auka lantokur innan lands og utan. Það er þensluflokkur. en ofþensla er aóalorsök dyrtiðarinnar. Alþyðubandalagió er þvi veróbolguflokkur. .og skorrié

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.