Þjóðviljinn - 14.11.1979, Síða 15
Miðvikudagur 14. névember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
íþróttír W íþróttir m íþróttír f
/ J W Umsjón: Ingólfur Hannesson v ° J H V
Hvað
gerir Fram
Haukunum?
gegn
„Þaö er engin spurning. Viö
sigrum Framarana þrátt fyrir aö
meiösl hafi hrjáö okkar menn
mjög mikiö undanfariö”, sagöi
hinn harðskeytti Haukamaöur
Andrés Kristjánsson þegar viö
ræddum viö hann i gærkvöldi og
spurðum um þaö hvernig leik
Hauka og Fram i kvöld muni
lykta.
Þaö eru orö aö sönnu hjá
Andrési aö meiöslin hafi plagaö
Haukana undanfariö. Sjálfur
varö hann fyrir heljarmiklu höggi
á HM-unglinga i Danmörku og
mun ekki leika i kvöld. Þá brákaöi
Höröur Haröar fingurbein og
svona mætti lengi telja.
Framararnir eru eitt stórt
spurningamerki I upphafi
Islandsmótsins. Þeir þóttu ekki
sýna mikiö á Reykjavikurmótinu
enda var ljóst aö þeir notuöu þaö
sem hálfgeröa æfingu fyrir
Islandsmótiö. Þjálfari þeirra,
Karl Benediksson hefur alltaf
þótt laginn viö aö ná góöum
árangri meö þau liö sem hann er
meö og llklegt aö svo veröi einnig
I vetur.
Leikur Hauka hefst I Iþrótta-
húsinu I Hafnarfiröi kl. 20 og meö
honum lýkur fyrstu umferö 1.
deildar. A morgun leika siöan I
Höllinni IR og KR.
Woodcock til Köln
1 gærdag komust Evrópu-
meistarar Nottingham Forest
og vestur-þýska liöiö FC Köln
aö samkomulagi um aö enski
landsliösmaöurinn Tony
Woodcock færi tii Kölnariiös-
ins fyrir 650 þús. pund. Þessi
félagaskipti eru þó háö
samþykki Woodcocks.
A sama tíma og Forest
samþykkti tilboö Köln bauö
félagiö Woodcock samning
eöa eins og framkvæmda-
stjórinn Brian Clough sagði:
„Þaö er Tonys aö taka
ákvöröun um þetta. Viö
buöum honum góöan samning
vegna þess aö viö viljum halda
honum. En ljóst er aö máliö
þarf aö komast á hreint.”
Woodcock hefur ekki enn
ákveðið hvaö hann mun gera,
en segist munu taka ákvöröun
á næstu dögum.
Þess má geta aö Forest festi
i fyrradag kaup á hinum stór-
efnilega miöherja Brighton,
Peter Ward fyrir 600 þús pund
og er nú ljóst hvaö lá aö baki
þeim kaupum.
Þorvaldur Geirsson, Framarinn
snjalli veröur I eldlinunni I kvöld
þegar Fram og IR leika.
IR og Fram
leíka í kvöld
i kvöld kl. 19 leika f úrvalsdeild-
inni I körfubolta ÍR og Fram og
fer leikurinn fram I Iþróttahúsi
Hagaskólans.
Framarar eru á botni úrvals-
deildarinnar og er vist kominn
timi til aö þeir fari aö sýna sitt
rétta andlit. Hins vegar eru 1R-
ingarnir I toppbaráttunni og þeir
eru ekki liklegir til þess aö gefa
eftir.
Staöan i úrvalsdeildinni er nú
þessi:
Valur .... 4 3 1 343:324 6
UMFN ... .... 3 2 1 244:229 4
IR .... 3 2 1 244:236 4
KR .... 3 2 1 212:205 4
ÍS .... 4 1 3 322:241 2
Fram .... 3 0 3 238:266 0
Næstu leikir veröa um helgina,
en þá fer allt á grenjandi ferö,
eins og formaöur mótanefndar
oröaöi þaö. UMFN-Valur og
Fram-IS veröa á laugardag og
IR-KR á sunnudag. Slöan veröur
leikiö þriöjudag, miövikudag og
fimmtudag.
r
A unglingameistaramóti Reykjavíkur voru margir
Landslidsmenn framtíðarinnar
Um sl. helgi lauk Unglinga-
meistaramóti Reykjavlkur I bad-
minton. Mótiö var haldiö i húsi
TBR, og voru þátttakendur um 50
frá TBR og KR. Miklar og stór-
stlgar framfarir mátti sjá á
mörgum þeim unglingum sem i
dag voru aö keppa, frá undan-
förnum árum, og er augljóst aö
reykvískir unglingar eru I mikilli
sókn i Iþrótt þessari. Margir úr-
siitaleikjanna voru sérlega vel
ieiknír og spennandí, og mátti
ekki á milli sjá hvort hér voru
harösvlraðir meistaraflokks-
menn aö keppa, eöa 12-14 ára
ungiingar.
Sigurvegarar I mótinu uröu 13
frá TBR og 3 frá KR, en úrslit
uröu sem hér segir:
Hnokkar — einiiðaleikur: Snorri
Ingvarsson TBR sigraði Pétur
Lentz TBR, 11/4? og 11/5.
Tátur — einliöaleikur: Guörún Ýr
Gunnarsdóttir TBR sigraöi
Guörúnu Jullusdóttur TBR, 11/8
og 11/5.
Hnokkar — tviliðaleikur: Pétur
Lentz TBR og Snorri Ingvarsson
TBR sigruöu Njál Eysteinsson
TBR og Garöar Adolfsson TBR,
15/6 Og 15/6.
Tátur — tviliðaleikur: Guörún Ýr
Gunnarsdóttir TBR og Guörún
Júliusdóttir TBR sigruöu Lindu
Þorláksdóttur TBR og Guörúnu
Gunnarsdóttur TBR, 15/3 og 15/8.
Hnokkar — tátur — tvenndarleik-
ur: Pétur Lentz TBR og Guörún
Ýr Gunnarsdóttir TBR sigruöu
Snorra Ingvarsson TBR og
Guörúnu Júliusdóttur TBR, 18/16
og 15/7.
Sveinar — einliöaleikur: Pétur
Indriði Björnsson, Reykjavlkur-
meistari I tvíliðaleik sveina.
Hjálmtýsson TBR sigraöi Indriöa
Björnsson TBR 8/11,11/7 og 11/4.
Meyjar — einliöaleikur: Inga
Kjartansdóttir TBR sigraöi Þór-
dlsi Edwald TBR 5/11, 11/7 og
11/5.
Sveinar — tvlliöaleikur: Indriöi
Björnsson TBR og Fritz H.
Berndsen TBR sigruöu Kára
Kárason TBR og Pétur Hjálmtýs-
son TBR 15/10 og 15/4
Meyjar — tviliðaleikur: Inga
Kjartansdóttir TBR og Þórdis
Edwald TBR sigruöu Ellsabetu
Þóröardóttur TBR og Elinu
Helenu Bjarnadóttur TBR, 15/10,
10/15 og 18/16.
Sveinar — meyjar — tvenndar-
leikur: Pétur Hjálmtýsson TBR
og Inga Kjartansdóttir TBR sigr-
uöu Indriöa Björnsson TBR og
Þórdisi Edwald TBR, 15/12, 5/15
og 15/10.
Drengir — einliöaleikur: Þorgeir
Jóhannsson TBR sigraöi Gunnar
Björnsson TBR, 18/17 og 15/7.
Telpur — einliöaleikur: Þórunn
óskarsdóttir KR sigraöi Bryndisi
Hilmarsdóttur TBR 5/11, 12/10 og
11/2.
Drengir — tvDiöaleikur: Þorgeir
Jóhannsson TBR og Þorsteinn
Páll Hængsson TBR sigruðu
Gunnar Björnsson TBR og Ara
Edwald TBR, 15/5 og 15/8.
Drengir — telpur — tvenndarleik-
ur: Þorgeir Jóhannsson TBR og
Bryndls Hilmarsdóttir TBR sigr-
uöu Elísabetu Þorðard. TBR og
Gunnar Björnsson TBR 15/7 og
15/9.
Piltar — einliðaieikur: Guðmund-
ur Adolfsson TBR sigraöi Oskar
Bragason KR, 17/16 og 15/6.
Stúlkur — einliöaieikur: Kristin
Magnúsdóttir TBR sigraöi Sif
Friöleifsdóttir KR, 11/1 og 11/2.
Piltar — tviliöaleikur: Friörik
Halldórsson KR og Óskar Braga-
son KR sigruöu Guömund Adolfs-
son TBR og Skarphéðin Garö-
arsson TBR 15/6, 6/15 og 15/9.
Stúlkur — tviliðaleikur: Kristin
Magnúsdóttir TBR og Bryndis
Hilmarsdóttir TBR sigruöu örnu
Steinsen KR og Sif Friöleifsdóttur
KR, 5/15, 17/14 og 15/3.
Piitar — stúlhur — tvenndar-
leikur: Kristín Magnúsdóttir
TBR og Guðmundur Adolfsson
TBR sigruöu Sif Friöleifsdóttur
KR og Friörik Halldórsson KR
15/5 Og 15/1.
Stórskyttan I Haukaliöinu, Höröur Harðarson veröur væntanlega iöinn
viö kolann i kvöld.
Æ
Ur einu í annað
Áhorf end af j öldinn á
reiki.
Eftir leik Vals og KR i
körfuboltanum i fyrrakvöld
sagöi I flestum dagblaöanna
aö áhorfendur aö leiknum
heföu veriö 2100. Þd voru þeir
sagöir vera tæplega 20001 Dbl.
og um 1800 I Þjv. Þegar betur
var aö gáö kom I ljós aö rúlla I
einum sölukassanum haföi
slitnaö og reyndist því oftaliö
um tæplega 1000. Rétt mun þvi
vera að áhorfendur hafi verið
á milli 12 og 1300.
Annars er nokkuö á ráki
hvaö áhorfendur eru álitnir
margir, t.a.m. sagöi eitt dag-
blaöanna frá þvi aö 700 manns
heföu fylgst meö leik Vikings
og KR i handbolta um siöustu
helgi þegarhiö rétta er aö þeir
voru á milli 4 og 500, þvl seldir
miöar voru 380. Ergo: Tölu-
kúnstir eru ekki hin sterka hlið
iþróttafréttamanna.
UMFL — Þróttur
i kvöld
Einn leikur er á dagskrá 12.
deildar blakmanna I kvöld.
Austur á Laugarvatni keppa
liö Islandsmeistara UMFL
gegn Þrótturum, sem hafa
ekki tapað leik þaö sem af er
hausti. Þaö má búast viö
hörkuviöureign þegar þessi liö
keppa þvl bæöi eru þau I
nokkrum sérflokki hérlendra
blakliöa um þessar mundir.
Leikurinn hefst kl. 20.
Rúmenskur knatt-
spyrnumaður flýr
Rúmenskur landsliösmaöur
I knattspyrnu, Alexander
Satmareanu, hefur beöiö um
hæli I Vestur-Þýskalandi san
pólitiskur flóttamaöur.
Satmareanu lék meö liöi
slnu, Dinamo BUkarest gegn
Eintracht Frankfurt s.l. miö-
vikudag I UEFA-keppninni og
notaöiþá tækifæriötil aöflýja.
Hann hefur veriö -einn af
buröarásum rúmenska lands-
liösins undanfarin ár, mjög
sterkur varnarmaöur, en
missti sæti sitt I sumar. Hon-
um ætti þó ekki aö veröa
skotaskuld úr því aö fá inni hjá
þýsku félagi.
Badmintonlandsliðið
á UM-mót
Fimmtudaginn 15. nóvem-
ber halda 4 islenskir keppend-
ur I badminton til Noregs til
þátttökuIN.M.,semferfram I
Tromsö dagana 17-18. nóvem-
ber 1979.
Eftirtaldir keppendur hafa
. veriö valdir til feröarinnar:
Kristln Magnúsdóttir TBR ■
Kristln B. Kristjánsdóttir ■
TBR
Jóhann Kjartansson TBR
Broddi Kristjánsson TBR
■
Allir sterkustu badminton- |
spilarar Noröurlanda taka ■
þátt I þessu móti.
Fararstjóri er Rafn Viggós- J
son, formaöur Badminton- ■
sambandsins.
Meira af sliku
Úr þvl aö leikur Vals og KR
er til umræöu má geta þess aö
viöurgerningur iþróttafrétta-
manna var allur til fyrir-
myndar á leiknum. Valsmenn
léku dúndrandi diskótónlist,
merktu borö, gáfu möppur og
buöu upp á snarl I hálfleik.
Þetta köllum viö jólin og vilj-
um ólmir meira af sliku.
Keegan til
Barcelona?
Ahugamenn um knatt-
spyrnu velta nú mjög fyrir sér
hvert stórstjarnan Kevin
Keegan muni halda eftir að
samningi hans viö Hamburger
SV lýkur I vor. Hann hefur
veriö bendlaöur viö Chelsea I
Englandi, Diplomats I Banda-
rikjunum og einnig er álitiö aö
mörg Itölsku stórliöanna girn-
ist kappann.
Nú hefur hiö fræga
Barcelona bæst I hóp biölar-
anna, m.a. þykist enska knatt-
spyrnuritiö SHOOT hafa nokk-
uö öruggar heimildir fyrir þvl
aö Hamburger og Barcelona
ætli aö skipta á Keegan og
Dananum Alan Simonsen og
Barcelona muniborga álitlega
fjárfúlgu aö auki.
I
i
■
I
■
I
■
1
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
i
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
i
■
I
■
j
i
■
I
■
I
■
I
Kevin Keegan er sagöur vera
á leiö til Barcelona.