Þjóðviljinn - 14.11.1979, Side 19
MiBvikudagur 14. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19
ÞRJÓTARNIR
ÍÞVOTTABÆ
Fjóröi þáttur Vélabragö-
anna veröur sýndur i kvöld.
Þessir þsttir hafa vakiö veru-
lega athygii, enda spennandi
og vel geröir, tæknilega séö.
Mogginn rauk upp til handa og
fóta og ætlaöi aö sýna fram á
aö þetta væri nú allt oröum
aukiö, og var auöséö aö þstt-
Sjónvarp
kl. 21.35:
irnir höföu komiö viö kaunin
hjá þeim mönnum sem héldu
lengur i Nixon-dýrkunina en
nokkrir aörir menn á byggöu
bóli. Þaö er ekki nema von
þeim sárni.
sem þaö var á sinum tima.
Hæfileg blanda af einka-
málum og opinberum
skandölum, kynlifi og pólitik.
Stjörnur í öllum meiriháttar
hlutverkum. Ameriskur hraöi
i kvikmyndatöku og klippingu.
Meö þessari formúlu má mat-
reiöa hvaöa efni sem er. Sú
hugsun skýtur lika upp kollin-
um og gerist áleitin eftir þvi
sem þáttunum fjölgar aö meö
þessum hætti sé hægt aö gera
hvaö sem er trúveröugt og
skapa nýja mannkynssögu, ef
þörf krefur.
Hætt er viö aö lokaniöur-
stööur þáttanna veröi banda-
risku stjórnarfari alls ekki i ó-
hag: allar misfellur eru skrif-
aöar á reikning einstaklinga,
Sr« U'l’
Annars getur svosem vel
veriö aö þetta sé allt meira og
minna falsaö og ýkt, ekki er ég
svo vel aö mér um innviöi
Hvitahússins og þau myrkra-
verk sem þar eru framin, aö
ég geti dæmt um sannleiks-
gildi þáttanna.
Þaö sem mér finnst at-
hyglisveröast viö þessa þætti
er hversu gaumgæfilega þeir
fylgja vinsældaformúlunni
sem geröi Hollywood aö þvi
en kerfiö sem slikt er lofaö.
Takiö eftir þvi, aö forstjóri
CIA er afskaplega jákvæö
persóna í þessum þáttum.
Þegar valdarán eru framin
eöa eru yfirvofandi einhvers-
staöar er látiö aö þvi liggja aö
CIA fái fréttir um þaö, en ekki
aö þessi illræmda leyniþjón-
usta standi aö slikum atburö-
um, einsog dæmin hafa þó
heldur betur sannaö.
— ih
Afburðagreind börn
t kvöld flytur dr. Arnór
Hannibalsson, heimspekingur
og sáifræöingur, erindi i út-
varpiö um afburöagreind
börn.
Erindiö er liöur i þemaviku
þeirri sem nú stendur yfir á
vegum rikisfjölmiölanna og
framkvæmdanefndar barna-
árs. Jónas Pálsson,
skólastjóri, byrjaöi þessa viku
I gær, meö erindi um
greindarhugtakiö. Fleiri
veröa þættirnir ekki um þetta
efni og sjónvarpiö tekur ekki
þátt I þemavikunni sökum
Fellur tré
að velli
Sjónvarpiö sýnir kl. 18.30 I
dag sænskan þátt er nefnist
Fellur tré aö velli, og er hinn
fyrsti af þremur um lif barna i
afrisku þorpi. Jakob S. Jóns-
son er þýöandi og þulur.
— Þættirnir gerast i
þorpinu Okelugba I Nigeriu, —
sagöi Jakob. — 1 byrjun eru
þar 10 hús og frumstæöir at-
vinnuhættir tiökaöir. Þarna
býr semsé landbúnaöarætt-
bálkur. Aöalpersónan er litil
stúlka, Kadidja aö nafni, og
viö sjáum þaö sem gerist meö
hennar augum.
Þaö sem gerist er aö tækni-
væöingin heldur innnreiö sina
I þorpiö. Fulltrúar vestrænnar
menningar þarna er danskur
vegaverkfræöingur, sem
hleypur um allt meö mælistiku
og er i litlum takti viö þaö lif
sem lifaö hefur veriö I þorpinu
Sjónvarp
kl. 18.30
; ÚtvarD
kl. 20.50
anna viö kosningaslaginn.
Hér á landi hefur litiö sem
ekkert veriö rætt um afburöa-
greind börn og aöstööu þeirra
t.d. i skólakerfinu, þótt mikiö
hafi veriö um þetta talaö og
ritaö viöa erlendis.
Tvær þemavikur eru nú eftir
og fjallar önnur um barna-
menningu og hin um óhæfa
foreldra. — ih
fram aö þessu.
Þaö er sýnt á mjög ljósan og
áhrifarlkan hátt hvernig
tæknin kemur erlendis frá, og
kemur Ibúunum sjálfum
aöeins óbeint viö. Vistfræöileg
atriöi eru einnig inn I dæminu.
Aöalþema þáttanna er innrás
vestrænnar tæknivæöingarinn
i land þar sem fólk hefur lifaö
fremur frumstæöu lifi.
Þetta er ekki fyndin mynd,
— sagöi Jakob aö lokum, — en
hún nær athygli manns mjög
vel. — ih
Kadidja frá Okelugba, aöal-
persónan i ,,Fellur tré aö velli”.
Hringiö í síma 8 13 33 kl 9-5 alla virka
daga eða skrifid Þjóðviljanum
Síðumúla 6, 105 Reykjavík.
fra
lesendum
Nýyrði —
latmælgi
eða fyllri
skýring
Þaö er oftar en ekki, aö nýyröi
sem berast manni til eyrna, sé
aö rekja til latmælgi og undan-
láts, heldur en þau auögi móö-
urmáliö á frjóan og fagran hátt.
Þvi gladdi þaö mitt þjóölega
hjarta aö heyra nýjustu eintök
nýyröa, sérheitin Þjónki og
Sjónki.
Þessi orö villa ekki á sér
heimildir, þau eru svoaösegja
fyllri skýring á dialektiskri
þróun samfélags og túngumáls,
þau setja tiöina, hnignunina og
forkrötun inn i oröin Þjóöviljiog
Rikisútvarpiö — Sjónvarp. Um
leiö eru þau kraftmikil og jafn-
vel krassandi tilbreyting I
daglegri flatneskju túngutaks
stjórnmálaumræöunnar. Þar-
fyrir utan sóma hvárutveggja
oröin sér prýöilega meö og án
greinis. Mætti ég sanna þetta
meö nokkrum dæmum:
1) Sjónvarpiö — Sjónki:Ég sá
þá i Sjónkanum, samningamenn-
ina, og fór vel á meö þeim.
Þeim svipaöi hvorum til annars
fulltrúu \um i Sjónka i gær-
kveldi. Sjónkinn sækist ekki eft-
ir róttæku fólki til starfa. Sýni-
girndin (e.exhibitionism) og
gaspriö einkenndi frambjóöend-
urna i Sjónkanum.
2) Þjóöviljinn — Þjónki. Ég
las um samningana i Þjónka og
þótti þeir bera skapendunum
vottinn. 1 lok Þjónkagreinarinn-
ar stóö aö stéttabaráttan og
þjóöfrelsisbaráttan væru sam-
ofnir þættir I pólitik Flokksins.
Þegar kreppan heröir tökin,
sjást smáborgaralegu fordóm-
arnir glöggt 1 Þjónkanum.
Hvurninn á Þjónkinn aö tjónka
viö forræöisfólin? o.fl. o.fl.
Þaö væri forvitnilegt aö vita
hvort fleiri nýyröi eöa oröstytt-
ingar eru i daglegu brúki af
þessum toga.
Þórgisl
Steinrunnin frjálshyggja
Svar hefur borist viö spurningunni Hvaö heitir skrimsliö? (sjá 15.
siöu s.l. föstudag).
Ólafur Th ólafsson á Selfossi vill kalla þaö steinrunninn frjáls-
hyggjupostula frá siöustu öld.
Njósnir bandaríska sendi
ráðsins á Islandi
Haukur Brynjólfsson hringdi
og haföi eftirfarandi athuga-
semdir fram aö færa viö skrif
blaösins um vegabréfsáritunar-
mál Njaröar P. Njarövik:
— Mér finnst þetta rangt sett
upp I blaöinu. Þaö er ekki
áhugavert hvort persónan
Njöröur P. Njarövik kemst til
Bandarikjanna eöa ekki. Hitt er
aöalatriöiö, aö þetta er ekki aö
gerast I fyrsta skipti, heldur
höfum viö áratuga reynslu fyrir
þvi aö bandariska sendiráöiö
heldur uppi njósnum um póli-
tiskar skoöanir lslendinga og
þaö er þetta sem ber aö leggja
höfuöáherslu á aö mótmæla.
Þá kemur þaö fram I blaöinu
aö bandarlskir feröamenn þurfa
ekki vegabréfsáritun hingaö.
Auövitaö eiga aö gilda gagn-
kvæmar reglur um heimsóknir
milli landa. Bandariska sendi-
ráöiö dregur okkur I dilka eftir
póiitiskum skoöunum, en þeirra
fólk getur fariö hér út og inn eft-
ir vild. Mér finnst satt aö segja
kominn timi til aö starfsemi
sendiráöanna hér sé könnuö
ýtarlega.
Hakkavél
hákarla
Hér um daginn auglýstum viö
eftir nafni á þaö fyrirbæri sem
Ihaldiö kallar „frjálst útvarp og
sjónvarp”. Þegar hefur komiö
tillaga um aö kalla þetta
„áróöursútvarp”.
Og hér er svo ný tillaga frá
Asmundi:
„HAKKAVÉL HAKARLA”
Gervi-
sjómenn
Sjómaöur kom aö máli viö
Þjóöviljann og gagnrýndi þaö
aö Pétur Sigurösson fram-
bjóöandi, sé titlaöur „sjómaö-
ur”. Pétur hefur ekki komiö á
sjó I mörg ár og þegar hann var
á sjó, var hann stýrimaöur.
Sama gildir um Guömund
Hallvarösson frambjóöanda, en
hann hefur ekki veriö á sjó i
fleiri ár, og þegar hann var á
sjó, var hann einnig stýrimaöur
á varöskipum. Siöan var hann
tollvöröur um margra ára
skeiö. ÍJr Tollgæslunni fór Guö-
mundur beint á skrifstofu
Sjómannafélagsins.
Báöir hafa þeir Pétur og Guö-
mundur komist I embætti hjá
Sjómannafél-ginu fyrir tilstilli
krata I verkalýöshreyfingunni.
Þessir gervisjómenn eiga ekki
rétt á aö titla sig sjómenn I
þessum framboöum sinum fyrir
Ihaldiö.
Hver er
maðurinn?