Þjóðviljinn - 14.11.1979, Qupperneq 20
tJJÚDVIUINN
MiOvikudagur 14. nóvember 1979
Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
iöstudaga. kl. 9 — 12. f.h. og 17 - 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
C 81333
Kvöldsími
er 81348
Ný ákvörðun iðnaðarráherra:
Kúvent í iðnþróunarmálum
Meginhluti adlögunargjaldsins i kassa starfandi iyrirtækja
Rikisstjórn krata hefur
ákveðið að meginhluti 3%
aðlögunargjaldsins sem
lagt var á innfluttar iðn-
aðarvörur í sumar skuli
renna í kassa starfandi
iðnfyrirtækja, en tekjum
af gjaldinu var ætlað að
renna til sérstakra verk-
efna í iðnþróun.
1 fréttatilkynningu frá iönaöar-
ráöuneytinu, sem Þjóöviljanum
barst i gær segir aö rlkisstjórnin
hafi fallist á tilögur iönaöarráö-
Dæmigert
handahóf og
skammsýni
— segir fyrrwrandi iönaðarráðherra
Hjörleifur Guttormsson
,,Mér sýnist meöferö ntiverandi
rlkisstjórnar á þessu máli vera
dæmigerö um handahóf og
skammsæ sjónarmiö”, sagöi
Hjörleifur Guttormsson, fyrr-
verandi iönaðarráðherra um ráð-
stöfun krata á aölögunargjaldinu
og jöfnunargjaldinu. „Þegar
rikisstjórnin stóð upp af stólum
sinum lágu tiliögur um ráðstöfun
þessa fjár fyrir henni, en höfðu
ekki fengist afgreiddar vegna
andstöðu Alþýðuflokksins”, sagði
hann ennfremur.
Tillögur þessar, sem Hjörleifur
gerði m.a. grein fyrir á blaða-
mannafundi skömmu eftir
stjórnarslitin, voru undirbúnar af
samstarfsnefndum iönþróun meö
samkomulagi forystumanna
Félags isl. iönrekenda, Lands-
sambands iönaöarmanna og
Iönaöardeildar SIS, sem fulltrúa
eiga i nefndinni.
Hjörleifur sagöi aö megin-
munurinn á tillögum nefndar-
innar og þessum ákvöröunum
sem i gær voru kynntar, væri, aö
nú ætti aö taka endurgreiöslur
vegna uppsafnaös söluskatts
nýrra iöngreina af aöiögunar-
gjaldinu en ékki jöfnunar-
gjaldinu. „Þar var gert ráö fyrir
því aö röskar 700 miljónir af
jöfnunargjaldinu færu til endur-
greiöslna á uppsöfnuöum sölu-
skatti nýrra iönfyrirtækja frá
árinu 1978, en afgangurinn, 100
miijónir færu til útflutningsfyrir-
tækja vegna uppsafnaðs sölu-
skatts ársins 1979”, sagöi Hjör-
leifur. „Þá var gert ráö fyrir þvi
aö rfkissjóöur héldi sem fyrr eftir
þriðjungi gjaldsins. Þó ekki komi
þaö nógu skýrt fram svo óyggj-
andi sé I frétt iönaöarráöuneytis-
ins nú, þá sýnist hér vera um þaö
aöræöa aö f jármálaráöherra ætli
aö halda stærri hluta af jöfnunar-
gjaldinu eftir i sinum kössum.”
Varöandi aölögunargjaldiö,
sem sett var á i sumar eftir
viöræöur viö ríkisstjórnir
aöildarlanda EFTA, sagöi Hjör-
leifur aö um verulega stefnu-
breytingu væri aö ræöa.
„Samstarfsnefndin geröi til-
lögur um aö 350 miljónum af
tekjum aölögunargjaldsins yröi
variö til Iönrekstrarsjóös, sem
siöan ráöstafaöi þeim til iön-
þróunarverkefna eftir mati sjóös-
stjórnar og skv. nánari reglum
sem lágu fyrir i drögum viö
stjórnarslitin”. Hann sagöi þaö
ekki rétt sem fram kemur i
fréttatilkynningu iönaöarráöu-
neytisins aö lögin um aölögunar-
gjaldiö geri ráö fyrir þvi aö þaö
renni til endurgreiöslna á svoköll-
uöu „Uppsöfnuöu óhagræöi” hjá
Islenskum iðnfyrirtækjum, held-
ur eins og segir 17. grein laganna:
Tekjum af aðlögunargjaidinu á
árinu 1979 skai varið til sérstakra
iðnþróunaraðgerða skv. nánari
ákvörðun rikisstjórnarinnar að
fengnum tillögum iðnaðarráð-
herra.”
„Ráöuneytiö vann aö þvi aö fá
fram leiöréttingu á þessu
umtalaða óhagræöi meö öörum
hætti,” sagöi Hjörleifur, „og
samstarfsnefnin haföi ein-
staka þætti þar aö lútandi til
meöferöar. Ætlun min sem
iönaöarráöherra var sú aö aö-
lögunargjaldiö nýttist fyrst og
fremst til aö treysta undir-
stööuþætti fyrir iðnþróun hér-
lendis og til einstakra afmark-
aöra verkefna m.a. á sviöi
nýiönaðar. Nú er hins vegar
Framhald á bls. 17
herra um ráöstöfun jöfnunar-
gjalds og aölögunargjalds á þessu
ári, en hér er um hundruö miljóna
króna aö ræöa. Á þessu ári koma
til greiöslu 870 miljónir af tekjum
af jöfnunargjaldi og hefur hluti
þeirrar fjárhæöar þegar veriö
greiddur út. Fer nú vaxandi hluti
teknanna til skattaendur-
greiöslna á útflutning þessa árs
til aö jafna aöstööumun sem staf-
ar af þvi aö hér á landi er ekki
virðisaukaskattkerfi eins og i
helstu viöskiptalöndum okkar.
Þá segir aö meginhluti tekna af
aölögunargjaldi, sem til áramóta
skilar um 700 miljónum, skuli
renna til skattaendurgreiöslna
til útflutnings- veiöarfæra-
umþúöa- fóöur- málm- og skipa-
smiöaiönaöar, en sem fyrr segir
var þessu gjaldi i lögunum ætlaö
aö renna til iönþróunaraðgeröa.
Hluti aölögunargjaldsins
rennur til þess aö hefja starfs-
þjálfun i fata- ullar- og skinna-
iðnaöi, til iönþróunaráætlana
fyrir Noröur- og Austurland, til
rannsókna i steinullariönaöi og i
stálbræöslu og til rekstrar
Útflutningsmiöstöövar iönaöar-
ins. Loks veröur 70 miljónum
króna variö til tilrauna með salt-
vinnslu á Reykjanesi. —AI
Kristinn H. Gunnarsson,
formaður Alþýðubandalagsins I
Bolungarvik.
Alþýðubandalagsfélag
stofnað í Bolungarvík
Stofnfundur Alþýðubandalags-
félags f Bolungarvik var haldinn I
fyrrakvöid. Komu á fundinn 23
stofnféiagar, en þeir sem láta
skrá sig til þátttöku i félaginu
fyrir næsta fund munu einnig
teljast stofnfélagar.
I stjórn félagsins voru kosin
þau Kristinn H. Gunnarsson for-
maður, Þóra Hansdóttir, og
Magnús Sigurjónsson og til vara
Gisli Hjartarson og Jón
Gunnarsson.
Framhald á bls. 17
160 sveitarstjórnarmenn vfðs vegar að af landinu sátu I gær ráðstefnu um fjármál sveitarfélaganna á
Hótel Sögu. Þar kom m.a. fram að tekjur sveitarfélaganna af útsvörum hafa skerst um nær fjórðung frá
1972 og jafngildir 11% álagning nú 7.3% miðað við verðlag fyrra árs. Þá komu einnig fram athyglis-
vcrðar fréttir af þróun verðlags og hækkun fasteignamats. Ljósm. Jón.
Reykjavík og Kópavogur:
70-80% hækkun fasteigna
Fasteignamarkaðurinn hefur á legur oghækkanir viöa farið langt töiu, einkum á ibúöarhúsnæöi á vinnuhúsnæði hefur ekki hækkað
undanförnu ári reynst mjög óró- fram Ur hækkun byggingarvfsi- Stór-Reykjavfkursvæðinu, en at- eins mikið.
Nýtt fasteignamat væntanlegt:
Fasteignamatið
hækkar um 63,8 %
Heildarhækkun fasteigna-
mats i landinu öllu milli ára
veröur væntanlega 63,8% þegar
nýtt fasteignamat verður birt 1.
desember n.k., og stafar það
bæði af verðlagsþróuninni og
einnig þviaö talsvert hefur bæst
viö húsakost landsmanna á
liðnu ári.
Guttormur Sigurbjörnsson,
forstjóri Fasteignamats rikisins
geröi sveitarstjórnarmönnum i
gær grein fyrir starfi Fast-
eignamatsins og hækkunum
þeim sem fyrirhugaöar eru á
matinu 1. desember n.k.
Heildarmat allra fasteigna
landsmanna, lóöa þeirra og
lendna veröur þá riflega 2000
miljarðarkróna og er þaö 63,8%
hækkun frá 1. des 1978. Nær
helmingur þessa verömætis er i
Reykjavik eöa 983 miljarðar, i
Reykjanesi 453 miljaröar,
á Vesturlandi og á Vestfjöröum
155miljarðar, á Noröurlandi 244
miijaröar, á Austurlandi 70
miljaröar, og á Suöurlandi 170
miljaröar. Húseignir lands-
manna telja nú tvær og hálfa
miljón rúmmetra og hafa bæst
viö 56 þúsund rúmmetrar á
milli ára.
Guttormur Sigurbjörnsson
sagöi i samtali viö Þjóöviljann i
gær aö sveitarstjórnarmenn
heföu á ráöstefnu sinni einkum
kvartaö yfir aö seint gengi aö
endurskoöa fasteignamatiö,
enda er viöa mikiö af eldri hús-
eignum sem geröar hafa veriö
upp frá 1970 og munu hækka
verulega i mati þegar til þess
kemur.
Fasteignamatiö skortir hins
vegar vélakost og mannafla til
þess aö vinna endurmatiö
hraðar og sagöi Guttormur þaö
hart aö þurfa aö kaupa tölvu-
vinnslu hjá einkaaöiium fyrir
tugmiljónir króna i staö þess aö
kaupa eigin tæki og þjálfa
starfsliö i tölvuvinnslu.
Tölvukeyrsla er oröin snar þátt-
ur i starfsemi Fasteignamats-
ins og likti Guttormur hlaupum
starfsmanna eftir tölvuþjónústu
viö þaö ef hlaupa þyrfti á milli
húsa meö hvert bréf I vélritun.
Hann sagöist hins vegar von-
góður um aö skilningur væri aö
vakna hjá hagskýrslu og fjár-
málaráðuneyti fyrir nauösyn
þess aö Fasteignamatiö eignaö-
ist eigin tölvu.
Stööugt er unnið aö endur-
matinu sem hófst 1976 og t.d.
hækkaöi i Grundarfiröi, sem var
endurmetinn nú I sumar um
28.5% og var þaö svipuö hækkun
og i Stykkishólmi sem einnig
var endurmetinn. -AI
I erindi sem Guttormur Sigur-
björnsson, forstjóri Fasteigna-
mats rikisins hélt á ráöstefnu
sveitarstjórnarmanna i gær,
sagöi hann m.a. aö meðal hækkun
fasteigna i Reykjavik hefði á und-
anförnu ári reynst um eöa yfir
70%. Þetta er þó misjafnt eftir
eignum og er áberandi aö at-
vinnuhúsnæði hefur ekki fylgt
ibúöarhúsnæöinu, en sala ibúðar-
húsnæöis er langmest ibúöir i
blokkum. „Hæst viröist þessi alda
hafa risiö i Kópavogi,” sagöi
Guttormur, „en þar hefur ibúöar-
verö hækkaö yfir 80%. A sama
tima og þetta skeöur hefur visi-
tala byggingakostnaðar ekki
hækkað nema um tæp 48%.”
Fasteignamat rikisins endur-
metur húseignir til staögreiöslu-
viröis 1. desember ár hvert og
leggur til grundvallar kaup- og
sölusamninga, sem fasteignasal-
ar senda stofnuninni afrit af. Þeg-
arsvona mikill mismunur reynist
á hækkun byggingavisitölu og
söluveröi húseigna er yfirmats-
nefnd vandi á höndum og varð
niöurstaöan sú aö taka
3tór-Reykjavikursvæöiöiheild og
hækka svokallaðan framreikni-
stuöul um 1,6 fyrir ibúöarhús-
næði, 1,55 fyrir atvinnuhúsnæði og
lönd og lóöir, en 1,50 fyrir allar
tegundir fasteigna utan höfuö-
borgarsvæðisins.