Þjóðviljinn - 07.12.1979, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.12.1979, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 7. desember 1979 sunnudagur 8 00 Morgunandakt. Herra SigurbjQrn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dag- skráin. 8.3 5 I.étt morgunlöfr. Danskir listamenn leika gamla hirödansa. 9.00 Morguntónleikar: Frá tónlistarhátíöinni i Björg- v i n . F 1 y t j e n d u r : Wuhrer-kammersveitin i Hamborg. hljómsveitin St M artin-in-the-Fields og Mstislav Rostropovi ts j sellóleikari. Stjórnendur: Friedrich Wuhrer og Iona Brown. a. Svita i g-moll eft- ir Bach. b. Divertimento i F-dúr < K138> eftir Mozart. c. Sellókonsert i C-dúr eftir Vivaldi. d. ..Holbergssvita" op. 40 eftir Grieg. 10.00 Fréttir Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Háteigskirkju. Prestur: Séra Tómas Sveinsson OrganJeikari: Dr Orthulf Prunner. 12.10 Dagskráin. Tónleikar 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Bertolt Brecht og Berliner Ensamble. Jón Viöar Jónsson flytur fyrra hádegiserindi sitt. 14.00 Miftdegistónleikar: Sinfónia nr. 9 i C-dur eftir Fran/. Schubert. Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i Hamborg leikur: Ferdinand Leitner stj. (Hljóöritun frá útvarpinu i Hamborg). 15.00 I.itift inn i Menntaskól- ann vift Hamrahiift. ölafur Geirsson sér um dagskrár- þátt. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 A bókamarkaftinum. Andrés Björnsson útvarps- stjóri sér um kynningu á nýjum bókum. Margrét Lúövi'ksdóttir aöstoöar. 17.20 Lagift mitt. Helga t>. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 II armonikulög. Sölve Strand og Sone Banger leika meö félögum sinum. Til- kynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Ororkumat. Imræöuþáttur i umsjá Gisla Helgasonar og Andreu Þóröardóttur. Þátttakendur: Páll Sigurös- son ráöuneytisstjóri. Björn Onundarson tryggingayfir- læknir. Halldör Rafnar lög- fræðingur. Theodór Jónsson formaöur Sjálfsbjargar og ölöf Rikarösdóttir. 20.25 Frá Kvrópukeppni i handk nattieik. Hermann Gunnarson lýsir slöari hálf- leik Vikings og sænska liös- ins Heim i Laugardalshöll. 21.00 Pfan ótónl ist. Aldo Ciccolini leikur verk eftir Erik Satie. 21.35 I»ýdd Ijóft. Guörön Guö- jónsdóttir les þýöingar sinar á ljóöum skálda frá ýmsum löndum. 21.50 Leikift á balalajku og pianó.Nicolaus Zwetnow og Jan Eyron leika verk eftir Z w e t n o w , N i k o 1 a j Budashkin. Sven Eric Johanson og Boris Trojanovsk>’. (Hljóöritun frá tónlistarhátiöinni i Björgvin). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: ..( r Dolum til Látrabjargs”. Feröþætt- ir eftir Hallgrfm Jónsson frá Ljárskógum. Þórir Stein- grimsson les (5 >. 23 00 Nýjar plötur og gamlar. HaraídurG. BlÖndal kynnir og spjállar um tónlist og tónlistarmenn 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur | 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. , Tónleikar 7.10 Leikfimi. Umsjónar- 1 menn : Valdimar örnólfsson ! leikfimikennari og Magnús I Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn.Séra Jón Bjarman ■ flytur. ! 7.2 5 Morgunpósturinn ( Umsjón : Páll Heiðar Jóns- i son og Sigmar B. Hauksson | (8.00 Fré.ttir). 8.15 Veöurfr. Forustugr. landsmá lablaöa (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Þorgeröur Siguröardóttir endar lestur þýöingar sinn- ar á sögunni ..Söru” eftir Kerstin Thorvall (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaftarmál. Um- sjónarmaöur: Jónas Jóns- son. Talaö viö Gunnar Guö- bjartsson formann Stéttar- sambands bænda um stjórn framleiöslumála land- búnaöarins. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Luci- ano Sgrizzi leikur á sembal Svítu í B-dúr og Prelúdiu og Allegro i G-dúr eftir Georg Friedrich Handel/ Annie Challan og hljómsveitin An- tiqua-Musica leika Hörpu- konsert nr. 4 i Es-dúr eftir F'ranz Petrini, Marcel Cou- raud stj. 11.00 Lesift úr nýjum barna- bókurn Umsjón: Gunnvör Braga Si guröa rdótti r. Kynnir: Sigrún Sigurðar- dóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklassisk tón- list. dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóöfæri. 14.30 Miftdegissagan. ..Gat- an”eftir lvar Lo-Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (4). 15.00 Popp Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tiíkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siftdegistónleikar Jórunn Viöar ieikur á pianó Svip- myndir f>TÍr pianó eftir Pál Isólfsson/ Filharmoniu- kveitin i Moskvu leikur Sinfóniu nr. 1 i Es-dúr eftir Rodion Sjedrin. Nikolaj Anosoff stj. 17.20 Framhaldsleikrit barna ogunglinga: ..Bjössi á Tré- stöftum" eftir Guftmund L. Friftfinnsson Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikend- ur i fjóröa þætti: Stefán Jónsson. Asmundur Nor- land. Valdemar Helgason, Valur Gíslason. Auöur Jóns- dóttir. Jón Sigurbjörnsson. Rúrik Haraldsson. Arni Tryggvason. Bryndis Pétursdóttir og Lilja Guö- rún Þorvaldsdóttir. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá k völdsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginnJón Gislason póstfuíltrúi talar. 20.00 Vift. — þáttur fyrir ungt fólk Umsjónarmenn: Jór- unn Siguröardóttir og Andrés Sigurvinsson. 20.40 Lög unga fólksins Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 C tvarpssagan : ..For- boftnir ávextir" eftir Leif Panduro Jón S. Karlsson þýddi. Siguröur Skúlason leikari les (4). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Söngvar fanganna Dag- skrá meö söngvum af hljómplötu samtakanna Amnesty International. 23.00 K völdtónleikar : Frá hljómleikum Sinfóniu- hljómsveitar lslands i Há- skólabiói 6. þ.m Illjóm- sveitarst jóri: Reinhard Schwarz frá Austurrlki Sin- fónia nr. 1 i c-moll eftir An- ton Bruckner. Kynnir: Jón Múlí Arnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 F'réttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr ). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Helga Þ. Stephensen les fyrri hluta ..Sögunnar af Alfafót” eftir Francis Brown i þýöingu Þorsteins ö. Stephensens. 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 A bókamarkaftinum. Lesiö úr nýjum bókum. Kynnir: Margrét Lúöviks- dóttir. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Guömundur Hall- varösson talar viö Björn Dagbjartsson aöstoöar- mann sjávarútvegsráö- herra um endurskoðun á fiskmati. 11.15 Morguntónleikar. Sjatoslav Rikhter leikur á pianó Sónötu i As-dúr ..Sorgarmars” op. 26 eftir Beethoven/Pál Lukács og Ungverska rikishljómsveit- in leika Viólukonsert eftir Béla Bartók: Janos Ferencsik stj. 12.00 Dagskráin. Tópleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.40 Islenskt mál. Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar. 15.00 Tónleikasyrpa. Létt- klassisk tónlist. lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 l'ngir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin les efni eftir börn og unglinga. 16.40 Tónhornift. GuÖrún Birna Hannesdóttir stjórn- ar. 17.00 SíftdegistónleikaF. Sinfóniuhljómsveit lslands leikur Dialogue fyrir hljóm- sveit eftir Pál P. Pálsson: höfundur st j/Hljómsveit Konunglega leikhússins i Kaupmannahöfn leikur ..Sinfóníu Boreale” op. 56 eftir Vagn Holmboe: Jaerzy Semkow stj. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viftsjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvítum reituni og svörtum. Guðmundur Arn- laugsson rektor sér 'um skákþátt. 21.00 Framtíftin i höndum okk- ar. Annar hluti þátta um vandamál þriðja heimsins, byggöra á samnefndri bók eftir Norömanninn Erik Damman. Umsjón annast Hafþór Guöjónsson. Hallgrimur Hróðmarsson og Þórunn Oskarsdóttir. 21.30 Frá alþjoftlegri orgel- viku i Nurnberg á |x*ssu ári. Wolfgang Stockmeier leikur á orgel St Lárentsius- ar-kirkjunnar þar i borg. Tokkötu. adagio og fúgu i C-dúr eftir Bach 21.45 i tvarpssagan : ..For- hoftnir ávextir” eftir I.eif Panduro. Jón S. Karlsson þýddi. Sigurður Skúlason leikari les i 5 >. 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Svita nr.2 fyrir tvö píanó e f t i r Rakhmaninof f. Anthony * og Joseph Paratore leika. 23.00 A hljóftbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræðingur. ..Hefnd- in" (The Thirsty Death). einþáttungur byggöur á gamalli franskri hrollvekju. Leikarar: Bela Lugosi. John Carradineog Laureen Turtle. 23.30 Harmonikulög. Bragi Hliöberg leikur 23.45 Fréttir. Dagskrárlok miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Helga Þ. Stephensen les siftari hluta ..Sögunnar af Alfafót” eftir Francis Brown i þýöingu Þorsteins O. Stephensens. 9.20 Iæikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir* 10.10 Veöur- f regnir. 10.25 Morguntónleikar Helga Storck og Klaus Storck leika Sónötu i g-moll fyrir selló og hörpu eftir Jean Louis Duport og Filharmoniusveit Vinarborgar leikur Sinfóníu nr. 19 i Es-dúr (K132) eftir Mozart: Karl Böhm stj. 11.00 Um starfshætti kirkjunnar Séra Jón Einarsson i Saurbæ á Hval- fjaröarströnd flytur siðara erindi sitt. 11.25 Kirkjutónlist Wilbye Consort söngf lokkurinn syngur madrigala eftir John Wilbye. Söngstjóri: Peter Pears / Karl Richter leikur á orgel Jægersborgarkirkj- unnar i Kaupmannahöfn kóralforspil eftir Bach. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ý msum áttum og lög leikin á ólik hljóöfæri. 14.30 Miftdegissagan : „Gatan” eftir Ivar Lo-Johansson. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (5). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn: Jólin I gamla daga Farið i barna- heimiliö Skógarborg og talað viö börnin þar um Grýlu, Leppalúöa og jóla- sveinana. Stjórnandi: Sigrún Björg Sigþórsdóttir. 16.40 ttvarpssaga barnanna: ..Elídor” eftir Alian Carner Margrét Ornólfsdóttir les þýöingu sina (6). 17.00 Slftdegistónleikar Hljóm- sveit Rikisútvarpsins leikur Svitu fyrir strengjasveit eftir Arna Björnsson: Bohdan Wodiczko stj. — Hljómsveitin Filharmónía i Lundunum leikur ..Suöur- eyjar”. forleik op. 26 eftir Mendelssohn: Otto Klemperer stj. / Artur Rubinstein leikur á pianó Andante og tilbrigöi i f-moll eftir Haydn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Aft yrkja og fræfta. Dr. Jónas Kristjánsson for- stöðumaöur Stofnunar Arna Magnússonar talar um dr. Einar ólaf Sveinsson pró- fessor á á'ttræöisafmæli hans. Andrés Björnsson út- , varpsstjóri les stuttan | bókarkafla eftir Einar ólaf. . sem aö lokum .flytur nokkur I ljóöa sinna. H jörtur Pálsson j kynnir atriöin. j 20.05 t r skólallfinu Kristján E Guðmundsson stjórnar j þættinum sem fjallar um nám i lyfjafræöi. i 20.50 Dómsmál Björn Helga- j son hæstaréttarritari segir j frá dómsmáli. þar sem deilt ! var um hvort kaup á sildar- nót heföu komist á eöa ekki. 21.10 Frá tónleikum I Norræna húsinu i september I haust Rudolf Piernay bassa- söngvari syngur ..Vetrar- feröina". íagaflokk eftir Franz Schubert. — siöari hluta (fyrri hluta útv. 29. f.m.). Viö pianóiö: ólafur Vignir Albertsson. 21.45 t'tvarpssagan: ..For- boftnir ávextir” eftir læif Panduro Jón S. Karlsson þýddi. Siguröur Skúlason leikari les (6). 22.15 Veöúrfregnir. FrétÚr. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Barnalæknirinn talar Sævar Halldórsson læknir talar um þroskaheft börn. 23.00 Svört tónlist Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ,.A jólaföstu” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Margrét Helga Jóhannesdóttir les (1). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir 10.25 Morguntónleikar Sinfóniuhljómsveit Islands leikur Forleik, sálmalag og Mariuljóö eftir Karl O. Runólfsson, Páll P. Pálsson stj./^arvey Shapiro og Ja6cha Zayde leika Sónötu i F-dúr op. 6 fyrir selló og pianóeftir Richard Strauss. 11.00 Iftnaftarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Rætt viö Daviö Scheving Thorsteins- son formann Fél. isl. iön- rekenda og Guömund Þ. Jónsson formann Lands- sambands iðnverkafólks 11.15 A bóka mar kafti num . Margrét Lúðviksdóttir kynnir lestur úr nýjum bók- um 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklassisk tón- list, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóöfæri 14.45 Til umhugsunar Karl Helgason og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson sjá um þátt um áfengismál 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Tónlistartlmi barnanna Egill Friöleifsson sér um timann. 16.40 ttvarpssaga barnanna: „Elídor” eftir Allan Carner Margrét örnólfsdóttir les þýöingu sina (7). 17.00 Sfftdegistónleikar 17.50 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki, Tilkynningar 19.45 Daglegt mál Arni Böövarsson flvtur þáttinn. 19.50 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: ..Heildsalinn, utvarp fulltrúin n og kvenmaftur- inn” eftir Erlend Jónsson Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Vil- hjálmur heildsali. ... Rúrik Haraldsson. óskar fulltrúi hans ... Klemenz Jónsson, J Anna. kvenmaöur að noröan ( ... Briet Héöinsdóttir 21.15 Tónleikar: Hljóftritun frá Stuttgart a. ..Taran- tella” eftir Bottesini Gary Karr leikur á kontrabassa og Harmon Lewis á pianó. b. Sónata i f-moll op. 120 nr. 1 eftir Brahms Ana Bela Chaves leikur á viólu og Olga Prats á pianó. 21.45 ,,Sé ég" eftir sauftun- um...” Þáttur um fjár- rekstra i umsjá Tómasar Einarssonar. M.a. rætt viö Guölaug Guömundsson kaupmann. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Reykjavikurpistill: Þarfirnar Eggert Jónsson borgarhagfræöingur flytur erindi 23.00 Hátiftartónleikar I minn- ingu Vivaldis Flytjendur: Filharmoniusveit Borgar- leikhússins i Bolonga, Jacqueline Sternotte sópran. Octavian Anghel fagottleikari og Giovanni Adamo fiöluleikari. St jór na ndi : A ngelo Ephrikian (Hljóöritaö i Saint Quentindómkirkjunni I Hasselt i Belgiu). a. Konsert i C-dúr fyrir strengjasveit b. ,,Vengo a voi luci adorate”,’ kantata f. sópranrödd og strengja- sveit. c. Konsert i e-moll fyrir fiölu og strengjasveit. d. Konsert I C-dúr fyrir fagott og strengjasveit. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. 8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfr. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ,,A jólaföstu” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Margrét Helga Jóhannsdóttir les (2). 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tilkynningar. 10.45 A bókamarkaönum. Les- iö úr nýjum bókum. Kynnir: Margrét Lúðviksdóttir. 11.30 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum átt- um. 14.30 Miftdegissagan: „Gat- an” eftír Ivar Lo-Johans- son. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (6). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tonleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.40 Utvarpssaga barnanna: „Elídor” eftir Allan Carner Margrét örnólfsdóttir les þýöingu sína (8). 17.00 Lesin dagskrá næstu viku. 17.15 Síftdegistónleikar. James Campbell og Gloria Suacunnen leika Sónötu fyrir klarinettu og pianó eft- ir Violet Archer / Ayorama- -tréblásarakvintettinn leik- ur „La Cheminé du Roi René”i sjö stuttum þáttum eftir Darius Milhaud. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viftsjá 19.45 Til- kynningar. 20.00 Tónleikar (Hljóftritun fr á útvarþinu i Stuttgart). a ..Vikiö lengstu sorgar- skuggar”, brúökaupskant- ata nr. 202 eftir Bach. Maria Venuti syngur meö Strengjasveit Vinarborgar. b. Sónata i B-dúr fyrir fiölu og pianó (K454) eftir Mozart. Henryk Szeryng og James Tocco leika. 20.45 Kvöldvaka. a. Staftar- hraunsprestar. Séra Gisli Brynjólfsson fl>’tur frásögu. — fyrri hluta. b. Ljóft frá gamalli tlö. Baldur Pálma- son les úr óprentuöu ljóöa- kveri Jóhannesar Daviös- sonar i Neöri-Hjarðardal i Dýrafiröi.c. Heimsmenning á Þórshöfn 1920. Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermundarfelli segir frá. d. Kórsöngur: Kirkju- kór Húsavlkur syngur Is- lensk og erlend lög. Söng- stjóri: Sigriöur Schiöth. Einsöngvari: Hólmfrlöur Benediktsdóttir. Undirleik- ari: Katrln Siguröarddttir. (Hljóöritun frá tónleikum i HúsavQcurkirkju í fyrra). .22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: ,,CJt Dölum til Látrabjargs” FerÖaþætt- ir eftir Hallgrlm Jónsson frá Ljárskógum. Þórir Stein- grimsson les (6). 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjrönsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Aft leika og lesa Jónina H. Jónsdóttir leikkona stjórnar barnatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón-’ leikar. 14.20 I dægurlandi Svavar Gests velur íslenska dægur- tónlisttil flutnings og fjallar um hana. 15.00 íslenskt mál Guörún Kvaran cand. mag. talar. 15.20 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 ..Mættum vift fá meira aft heyra?” Sólveig Hall dórsdóttir og Anna S Einarsdóttir stjórna barna tíma meö Islenskum þjóö- sögum: — áttundi þáttur Ævintýri. 16.15 Barnalög, sungin og leik- in. 17.00 Tónlistarrabb, — IV Atli Heimir Sveinsson fjallar um svitur. 17.45 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis Siguröur Einarsson þýddi. Gisli Rúnar Jónsson leikari les 20.00 Harmonikulög Geir Christensen velur lögin og kynnir. 20.30 CTr tónlistarlifinu Um- sjón: KnúturR. Magnússon. 21.15 A hljómþingi Jón örn Marinósson velur sigilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „CrDölum til Látrabjargs” Feröa- þættir eftir Haílgrim Jóns- son frá Ljárskógum. Þórir Stefrigrimsson les (7). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. mánudagur 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.40 lþróttir. Umsjónarmaft- ur Bjarni Feiixson. 21.25. Litlu jólin.Danskt sjón- varpsleikrit Höfundur handrits og leikstjóri Nils Malmros. Aöalhlutverk Morten Reinholdt-Möller og Harald Micklander Tveir drognir ætla aö halda jóla- skemmtun fyrir félaga sina. en afla sér skreytinga og ýmissa veislufanga á vafa- saman hátt. Þýöandi Dóra Hafsteindsóttir iNordvision — Danska sjón- varpiö) ' K 22.10 Gull og gersemar. Gull er dýTast málma og hefur löngum tendraö óslökkv- andi ástriöur I hjörtum karla og kvenna. Hér er drepiö á smiöi gulls og eöal- steina og lýst hlut þeirra I mannkynssögunni. Þýö- andi og þulur Jón O. Ed- wa ld. 23.00 Dagskrárlok. þriðjudagur 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Þjóftskörungar tuttugustu aldar. Heimildarflokkur um ýmsa af helstu leiötogum þessar- ar aldar. Þessi þáttur fjall- ar um Konrad Adenauer, manninn sem á gamals aldri leiddi þjóö sina til vegs og viröingar aö nyiu eftir niöurlægingu heims- styrjaldarinnar. Þyöandi og þulur Bogi Arnar Finnboga- son. 21.25 Hefndin gleymir cntíim Sjötti og slöasti þáttur Efni fimmta þáttar. Fimmti maöurinn,sem Camaret lög- reglumaöur telur, aö morö- inginn muni hefna >in á. heitir Pierre Veron Hanner vantrúaöur á frásogn lög- reglunnar en fellst loks a aö vinkonu hans. Martin* .veröi veitt vernd. Veron nemur Martine á brott og hyggst fara meö hana til Suöur- hafseyja. A feröal.igmu fá þau bólusetningu hjá <iular- fullum lækni Iwðandi Ragna Ragnars 22.25 Börn og menning. Umræöuþáttur i beinni út- sendingu. Stjórnandi Kári Arnórsson skólastjóri. Stjórn útsendingar Þrándur Thoroddsen. 23,15 Dagskrárlok. miðvikudagur 18.00 Barbapapa. Endursynd- ur þáttur úr Stundmm okkar frá sÆastliönum sunnudegi. 18.05 Höfuftpaurinn. Teikni- mynd. ÞýÖandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Refurinn og ég.Japönsk mynd um llf refaf jölskyldu nokkurrar. Þyðandi og þul ur Guöni Kolbeinsson. 19.05 Hlé. 20.00 F'réttir og veftur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Nýjasta ta*kniog vlsindi. Umsjónarmaöur Ornólfur Thorlacius. 21.25 Ævi Ligabues. Leikinn. italskur myndaflokkur i þremqr þáttum um list- málar'ann Antonio Ligabue. Annar þáttur. Þýöandi Þuriöur Magnúsdóttir. 22.35 Maftur er nefndur. Brynjólfur Bjarnason, fvrr- um ráftherra. I stuttum inn- gangi eru æviatriði Brynjólfs rakin. en sfðan ræöir sr. Emil Björnsson viö hann um kommúnisma og trúarbrögð, þátttöku hans I verkalýöshreyf ingunni og heimspekirit hans. Sr • Gunnar Benediktsson Stefán Jóhann Stefánsson og Páll Skúlason heimspeki- prófessor leggja einnig nokkur orö i belg Allmarg- ar gamlar ljósmyndir veröa sýndar. Umsjónarmaöur örn Haröarson Aður á dag skrá 13. desember 1976. 23.35 Dagskrárlok. valdsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.25 Kastljós.Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Guöjón Einarsson fréttamaöur. Stjórn upp- töku Valdimar Leifsson. 22.40 Dúfan (The Dove), Bandarisk biómynd frá ár- inu 1974, byggö á sam- nefndri bók eftir Robin Lee Graham. Aöalhlutverk Jo- seph Bottoms og Deborah Raffin. Myndin segir frá siglingu 17 ára pilts um- hverfis jöröina. Þýöandi Pálmi Jóhannesson. 00.20 Dagskrárlok laugardagur föstudagur 20.00 Fréttir og veftur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.50 Skonrok(k).Þorgeir Ast- 16.30 iþróttir.Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Villiblóm.Sjöundi þáttur. Efni sjötta þáttar: Ró- bin-hjónin i;eynast Páli vel. Daniele, dóttir þeirra. gefur i' skyn aö hún vilji eignast hann fyrir bróöur og hjónin ákveða aö taka drenginn aö . sér. Páli líöur prýöilega. en hefur áhyggjuraf Flórentin. sem á hvergi höföi aö halla. Hann og Daniele ákveöa aö finna gamla manninum samastaö. ÞýÖandi Soffia Kjaran. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Spitalalíf. Bandariskur gamanmyndaflokkur. Ann- ar þdttur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.15 ('leo.Skemmtiþáttur meö söngkonunni Cleo Laine. Auk hennar syngja Petula Clark og Caterina \ralente. Þýöandi Kristrún Þóröar- dóttir. 22.10 Olluæftift s/h (Boom Town). Bandarisk biómynd frd árinu 1940. Aöalhlutverk Clark Gable. Spencer Tracy, Claudette Colbert og Hedv Lamarr. Tveir ævin- týramenn hittast i Texas og ákveöa aö leita aö oliu sam- an Heppnin viröist ætla aö vera meö þeim en þá sinn- ast þeim heiftarlega út af kvennamálum. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 00.05 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Sunnudagshug vekja Séra Tómas Sveinsson prestur i Háteigssókn. flyt ur hugvekjuna. 16.10 Húsiftá sléttunni.Sjöundi þáttur. Frábær kastaruEfn; sjötta þáttar: I gömlu dularfullu húsi skammt ut an Hnetulundar býr aldrað ur maöur. Pike aö nafni Hann er álitinn geöbilaöur og fólk foröast hann. Börn kaupmannsins mana Láru til aö fara inn til hans. Hún kemst aö þvi aö hann haföi veriö kvæntur ungri og fal- legri dansmeyju, sem dó fyrir meira en tuttugu ár- um. En hann telur sér trú um aö hún muni koma aftur þegar hun sé leið á borgar- lifinu. Lára einsetur sér aö hjálpa honum, og Pike ööl- ast aftur þá trú sem hann hélt hann heföi misst fyrir fullt og allt. ÞýÖandi Oskar Ingimarsson. 17.00 F'ramvihda þekkingar- innar.Nýr, breskur fræöslu- myndaflokkur I tiu þáttum frá BBC um þróun og fram- farir. Einkum er sýnt hvernig atburöir á gerólfk- um sviðum tengjast hver öörum og þoka mannkyninu áleiöis. Fyrsti þáttur. Ofl veltir litil þúfa... Fjallaö er um uppsprettur nýjung- anna. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.00 Stundin okka r,Systurnar Judith og Mirjam Ketils- dætur,6 og 5 ára. leika sam- an á fiölu og selló, töfra- maöurinn Andri leikur listir sinar ásamt Undra. aö- stoöarmanni sinum. og Rósa Ingólfsdóttir flytur frumsamda sögu um nefiö sem fann alltaf vitlausa lykt. Fylgst er meö börnum sem smi"öa hljóöfæri I Tón- menntaskóla Reykjavlkur, og sýnt er hvernig gera md I einfaldar jólaskreytingar. Lísa, sex ára, segir frá litlu systur sinni, Barbapapa bregöur á leik og banka- stjóri Brandarabankans lætur Ijós sitt skina. Um- sjónarmaöur Bryndís Schram. Stjórn upptöku Andrés IndriÖason. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.45 islenskt málSkýrö veröa myndhverf orötök úr gömlu sveitamáli. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórs- son. Myndstjórnandi Guö- bjartur Gunnarsson. 21.05 Barnatónleikar. Finnsk börn á aldrinum 5-13 ára leika á sérstökum tónleik- um i tilefni barnaárs. Þýö- andi Kristin Mantyla. (Evrópvision — Finnska sjónvarpiö) 22.15 Andstreymi.NIundi þátt- ur. Efni áttunda þáttar: Mary og vinir hennar horfa hjálparvana á er hermenn umkringja uppreisnar- mennina sem hafa komið sér fyrir I baradagastööu. Nú skilur hún til fulls til- finningar Dinnys sem er fremstur i flokki upp- reisnarmanna og hún hleyp- ur fram á vlgvöllinn rétt áö- ur en orrustan hefst. Þýö- andi Jón O. Edwald. 23.05 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.