Þjóðviljinn - 07.12.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 07.12.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 7. desember 1979 #“ÞJÓÐLEIKHÚSlfl Stundarfriöur i kvöid kl. 20 Óvitar laugardag kl. 15, sunnudag kl. 15. Gamaldags Kómedia laugardag kl. 20. A sama tima aö ári sunnudag kl. 20. Sfðasta sinn. I.itla sviöiö: Kirsiblómá Noröurfjalli sunnudag kl. 20.30. Miöasala 13.15-20. Sími 1- 1200. 11 iki í i.v. itm KKYkl.W'lM'K ~ Kvartett i kvöld kl. 20.30. allra siöasta sinn. Ofvitinn laugardag, uppselt, sunnudag kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30. Miðasala i lönó kl. 14-20.30. Sími 16620. Upplýsingasim- svari allan sólarhringinn. AIISTURBfJARRiíl Valsinn (Les Valuseuses) 9 ® \ GCPACD DEPAPDlEU | PATPlCK DtWAEPE MIOU-MIOU Hin fræga. djarfa og afar vin- sæla gamanmynd i liturn sem sló aðsóknarmet fyrir tveim árum. lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7. 9 og 11.15. TÓNABÍÓ Audrey Rose Suppose a stranger told you your daughter was his daughter in another life? Suppose you began to beiieve him? Suppose It Was true? A h<iunting vision of rcincamation. . /huhey $ps£ ' rodn . rurn nnDN Ný mjög spennandi hrollvekja byggö á metsölubókinni ,,Audrey Rose” eftir Frank De Felitta. Leikstjóri: Robert Wise Aöalhlutverk: Anthony llopkins, Marsha Mason, John Beck. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30 Hin heimsfræga verölaunakvikmynd meö Alec Guinness. William llolden, o.fl. heiinsfragun leikurum Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuö innan 12 ára Sími 11475 Ivar hlójárn Hin fræga og vinsæla kvikmynd af riddarasögu Sir VValters Scott. Robert Taylor, Elizabeth Taylor, George Sanders. Sýnd kl. 5, 7 og 9 — tslenskur texti — 1-15-44 Ðlóðsugan li *á Ný kvikmynd gerö af VVERNIR HERZOG. NOSFERATU, þaö er sá sem dæmdur er til að ráfa einn i myrkri. Þvl hefur veriö haldiö fram aö myndin sé endurút- gáfa af fyrstu hrollvekju kvik- myndanna, Nosferatu frá 1921 eftir F.W.MURNAU. Hönnuö börnuni innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islenskur texti. Síöasta holskeflan (The last wave) Aströlsk litmynd, þrungin spennu frá upphafi til enda og lýsir náttúruhamförum og mannlegum veikleika. Leikstjóri: Peter Weir. Aöalhlutverjr; Richard Chamberlain, Olivia Hamnett. Sýnd kl. 5 tslenskur texti. Tónleikar kl. 8.30. IIIIIIIIIL __ IIHllIilI s=íl Banvænar býflugur k Miljónir af stingandi brodd- um... Æsispennandi og stund- um óhugnanleg viöureign viö | óvenjulegt innrásarliö. * Ben Johnson ! Michael Parks. Leikstjóri: Bruce Geller. Islenskur texti. Kndursvnd Sýnd kl. 5—7—9 og 11 Kötturinn Kanarif uglinn o g húsbyggjendur vlurinner ~ góöur TfHyCAT V Ml(l TIIE Hver var grlmuklædda óvætturin sem klóraöi eins og köttur? Hver ofsótti erfingja hins sérvitra auökifings? Dulmögnuö — spennandi litmynd. meö hóp úrvals leikara Leikstjóri: Radley Metzger. Islenskur texti Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3—5-7-9- og 11. ------salur B--------- Launráð í Amsterdam Amsterdam — London — Hong Kong. — spennandi mannaveiöar, barátta viö bófaflokka. ROBERT MITCIIUM Bönnuö innan 16 ára. Sýnd. kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 -salur \ Hjartarbaninn 23. sýningarvika Sýnd kl. 9.10 Vikingurinn Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10 • salur I Skrítnir feðgar enn á ferö Sprenghlægileg grlnmynd. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. tslenskur texti. Skjarinn Sjónvarpsusr!?sl<s& Bercjstaðastrati 38 Pipulagnir Nýlagnir, breyting ar, tritaveitutenging- ar. Simi ‘34929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) apótek Reykjavik — Kópavogur - Seltj.nes — Hafnarfj. — Garðabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi5 11 66 simi 5 11 66 sjúkrahús lleim sóknartimar: Borgarspltalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 - 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. llvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild Borgarspital- ans*. Framvegis veröur heim- sóknartíminn mánud. - föstu- dagakl. 16.00 — 19.30, laugar- daga og sunnudaga kl. 14.00 — 19.30. Landspítalinn — alla daga fró kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00 — 16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Ileilsuverndarstöö Reykjavlk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiiiö * — viö Eiríksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kltppsspitalinn — alla daga kl, 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi . . , Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. V if ilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóveijiber 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hefur. Simanúmer deildar- innar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-. nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítaians, simi 21230. Slysavaröstolan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upnlýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. ’7.00 — 18.00, simi 2 24 14. félagslíf Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Revkjavik 7. des. tii 13. des. er i Lyfjabúöinni Iöunn og Garös Apóteki. Nætur- og helgidags- varsla er I Lyfjabúðinni Iöunn. Upplýsingar um lækna og ly/jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabílar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— similllOO Seltj.nes. — similllOO Hafnarfj.— sfmi5 1100 Garöabær— simi5 1100 lögregla Kvikmyndasýning i MIR- salnum, Laugavegi 178. — Laugardaginn 8. des. kl. 15 verður kvikmvndasýning i MIR-salnum, Laugavegi 178. Sýnd veröur sovéska kvik- myndin „Stúlkur", svart/hvit breiötjaldsmynd gerö 1962 eftir samnefndri sögu Boris Bedny. Sagan gerist á noröur- slóðum, i timburiönaöarhér- uöum noröur viö heimsskauts- baug, og segir frá 5 ungum konum sem starfa þar og búa saman i einum ibúöarskál- anna. Enskt tal. — MIR. Jólafundur kvenstúdenta veröur haldinn I félagsheimili tannlækna Siöumúla 35 föstu- daginn 7. des. og hefst kl.' 20.30. Jólahugvekja, 25 ára stúdínur frá M.A. sjá um skemmtidagskrá. Kaffiveit- ingar, jó lah a ppd r æt ti. Tilkynniö þátttöku f.h. föstu- dag I sima 21644. Ananda Marga: Ananda Marga heldur flóa- markaö, jólabasar og köku- basar laugardaginn 8. des. I Lindarbæ. Opnaö kl. 15. Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins I Reykjavík Jólabasar er I félagsheim- ilinu, Siöumúla 35,sunnu- daginn 9. des. kl. 14. Tekiö á móti munum á basar- inn heima hjá formanninum, Stigahliö 26, n.k. föstudag 7. des. eftir kl. 17. Húnvetningafélagið heldur köku- og munabasar laugardaginn 8. des. kl. 21 húsi félagsins, Laufásvegi 25. Gengiö inn frá Þingholts- stræti. söfn Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16-19. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 i útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. simi aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lok- aö á laugardögum og sunnu- dögum. LokaÖ júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiösla I Þinghoitsstræti 29 a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum viö faílaöa og aldraða. Sima- timi: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Hljóöabókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðabóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10-4. Bókasafn Dagbrúnar, Lindargötu9 efstu hæö,er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 slöd. minningarkort Minningarkort Háteigssóknar eru afgreidd hjá Gróu Guöjónsdóttur Háaleitisbraut 47, s. 31339# GuÖrúnu Þor- steinsdóttur Stangarholti 32, s. 22501, Bókabúöinni Bókin Miklubraut 68|S. 22700, Ingi- björgu SigurÖardóttur Drápu- hlíö 38, s. 17883, og Cra og skartgripaversl. Magnúsar Asmundssonar Ingólfsstræti 3, s. 17884. gengi N'r. 233 6. desember 1979 1 Bandarikjadollar 391,40 392,20 I Sterlingspund 855,70 857,50 1 Kanadadollár 336,20 100 Danskarkrónur 7287,30 7302,20 100 Norskar krónur 7878,30 100 Sænskarkrónur 9348,00 9367,10 100 Finnsk mörk ... 10487,70 10509,10 100 Franskir frankar 9581,40 9601,00 100 Bclg. frankar 1385,35 100 Svissn. frankar ... 24451,00 24501,00 100 Gyllini 20368,70 100 V.-Þýsk mörk • •. 22535,70 22581,80 100 Llrur 48,21 100 Austurr. Sch 3131,35 100 Escudos 785,20 100 Pesetar 590,70 100 Yen 161,17 161,50 1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 512,57 KÆRLEIKSHEIMILIÐ Þú afhvöir Ivö og ég hin tvö. úlvarp 7.00 Veðurfregnir Fréttir. Tónleikar 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Þorgeröur Siguröardóttir les framhald sögunnar ,,Söru” eftir Kerstin Thor- vall (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 A bókamar kaöinum . Lesiö úr nýjum bókum. Kynnir: Margrét LúÖviks- dóttir 11.00 Morguntónleikar Lynn Harrell og Sinfóniuhljóm- sveit LundUna leika Selló- konsert 1 h-moll op. 104 eftir Antonin Dvorák. James Levine stj./FIlharmoniu- sveitin i Munchen leikur ..Sylvfu ',' ballettsvitu eftir Leo Delibes. Fritz Lehmann stj. 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkyr.ningar. Tón- leikasyrpa Dans- og dægur- lög og léttklassísk tónlist. 14.30 M iödegissagan: ,,Gat- an" eftir Ivar Lo-Johansson Gunnar Benediktsson þýddi Halldór Gunnarsson les (3). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar 16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15 Veöurf regnir). 16.20 Lilli barnatfminn. St jórnandi: Sigrlöur Eyþórsdóttir. 16.40 C'tvarpssaga barnanna : ..Elidor” eftir Allan Carner Margrét örnólfsdóttir les þyöingu sfna (5). 17.00 Sfðdegistónleikar 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Sinfónia I E-dúr. op. 26 fyrir tvo einsöngva ra^kór og hljómsveit eftir Alexander Skrjabin Sinfóniuhljómsveit útvarpsins í Frankfurt Doris, Soffel, Fausto Tenzi og Frankfurter Kantorei- kórinn flytja, Eliahu Inbal stj. (Frá útvarpinu þar i borg). 20.45 KvÖldvaka a. Einsöng- ur: Maria Markan syngur islensk lög Píanóleikarar: Beryl Blanche, Fritz Weisshappel og ólafur Vignir Albertsson b. Brot úr ævisögu Kristjáns Lofts- sonar fyrrum bónda Siguröur Sigurmundsson I Hvitárholti skráöi og les. c. ,.Þú veröur ætiö lifs míns heilladis”. SigurÖur Kristinsson kennari les ljóö eftir Sigurö Gislason frá Kárastööum á Vatnsnesi og spjallar um þau. d. 1 desem- bermánuöi fyrir 75 árum Gunnar M. Magndss rithöf- undur les kafla Ur bók sinni ,,Það voraöi vel 1904”. e. Kórsöngur: Karlakór Reykjavikur s>ngur lög eftir Björgvin Guömunds- son, Söngstjóri: Páll P. Pálsson. 22.15 Veöurfregnir Fréttir. Dagskrá morgundagsins 22.35 Kvöldsagan: ,,C’r Dölum t i I Látrabjargs” Feröaþættir eftir Hallgrim Jónsson frá Ljárskógum. Þórir Steingrimsson les (3). 23.00 Afangar Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson sjá um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 7. desember 20.00 Frétlir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Prúöu leikararnir Gestur i' þessum þætti er leikarinn Sylvester Stallone. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Kastljós.Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Helgi E. Helgason fréttamaöur. Stjórn upp- töku Valdimar Leifsson. 22.25 „SnlkjudýriÖ” Ný, bresk sjónvarpskvikmynd Hand- rit Jim Allen. Leikstjóri Roland Joffe. Aöalhlutverk Christine Hargreaves. Ariö 1977 haföi Ellsabet drottning setiö aö völdum I 25 ár og var þess minnst I Bretlandi með marg- víslegum nætti. En Pauline er ekki I hátiöaskapi. Eigin- maöur hennar er farinn frá henni og börnum þeirra fjórum. Hún er bláfátæk en getur ekki unniö utan heim- Uisins. Hún leitar ásjár opinberra stofnana en fær ails staöar synjun. Smám saman kemst Pauline aö þeirri niöurstööu aö hún og börn hennar séu öllum til óþurftar, og hún sér aöeins eina leiö út úr ógöngunum. Þýöandi Kristmann Eiösson. Myndin er eldti viö hæfi barna. 00.05 Dagskrárlok krossgátan i 2 3 m 5 |6 E 7 n m 8 9 r 10 ■ n r 12 r □ 13 14 _ 15 16 n 17 18 H 19 20 21 ZJ 22 « 23 H 24 ■ J 25 ■ Lárétt: 1 vökvi 4 hirslu 7 málir 8 heimta 10 nudda 11 seiöi 12annríki 13einnig 15 beita 18 meöal 19 reglur 21 björt 22 idýfa 23 áreiðanlegt 24 svæði 25 fjöldi. Lóörétt: 1 svall 2 smjaöur 3 hreyfing 4 hugur 5 hringlaga 6 sviö 9 sefa 14 stööugt 16 op 17 spil 20 likamsvökvi 22 eld- stæöi. Lausn á siöustu krossgótu Lárétt: 1 kapp 4 stór 7 rámir 8stól 10 gikt 11 káf 12 öll 13 ref 15 ala 18 sjá 19 ugg 21 læsa 22 snar 23 orkan 24 tóra 25 tign Lóörétt: 1 kúsk 2 prófessor 3 pál 4 sigla 5 trillunni 6 rita 9 tár 14fjara 16aga 17 klút 20 grfn 22sat

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.