Þjóðviljinn - 22.12.1979, Page 3
Laugardagur 22. desember 1979. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 3
r^;.:::: :r-^—J Æt fjjL Eftirlaun til aldraðra afgreidd
sem lög:
Mikilsverð
WM JW| réttarbót Frumvarpum eftirlauntB aldr- rikissjóös 40% og 30% i hlut aöra var afgreitt sem lög frá Al- Jöfnunarsjóös sveitarfélaga. Guörún Helgadóttir: Aö tillögu
flokksins höföu vib rekstur borgarinnar aö athuga þegar rædd
var fjárhagsáætlun upp á 37 miljaröa kröna.
Ljósm. — eik
Eina úrrœði íhaldsins:
Sjoppuna
einkaaöila
til
Þaö vakti athygli viö um-
ræöur I borgarstjórn Reykja-
víkur I fyrrakvöld þegar til
umræöu var fjárhagsáætlun
upp á 37 milljaröa króna aö
eina tillagan sem fram kom
frá Sjálfstæöisflokknum um
breyttan rekstur var aö SVR
skyldi hætta rekstri sælgætis-
sölunnar á Hlemmi og hiin
fenginn einstaklingum f hend-
ur.
Sælgætissalan hefur ætiö
veriö forvigismönnum hins
frjálsa framtaks þyrnir I aug-
um og tel ja þeir m ikla ósv innu
aö opinbert fyrirtæki seilist
inn á gróöasviö einstakling-
anna meöslíkum rekstri. Guö-
nín Agdstsdóttir borgarfull-
triii, sem einnig er formaöur
stjórnar SVR lagöi til aö beöiö
yröi ársuppgjörs sjoppunnar
og þá fyrst lagt mat á þaö
hvort tap eöa gróöi væri af
rekstrinum en Birgir Isleifur
Gunnarsson fullyrti að um
mikinn taprekstur væri aö
ræöa. Guönín sagði aö þegar
halli hjá SVR væri farinn aö
skipta miljöröum heföi ekki
þótt óeðlilegt aö reyna aö
krafsa svolftiö i bakkann meö
þessum rekstri og minnti á aö
reyndar var þaö i stjórnartiö
Birgis sem SVR ákvað að reka
sjoppuna. Hiin sagöi mikla
hagkvæmni af þvl aö sameina
farmiöasöluna og sælgætissöl-
una, — m.a. heföi ekki veriö
hugsaö fyrir neinni aöstööu
fyrir starfsfólk þegar biöskýl-
iö á Hlemmi var hannaö og
heföi farmiöasölubásinn þvi
komið I góöar þarfir til þeirra
nota. bá sagöist hón ekkert
vilja fullyröa um þaö hvort
einstaklingar myndu græöa
meira á rekstrinum heldur en
SVR, — þeir gætu t.d. ráöiö
mun ódýrara vinnuafl eins og
víða væri I sjoppum og sleppt
öllum launagengdum gjöldum
en þaö geröi SVR ekki, enda
væri þaö vart til fyrirmyndar.
Stjórn SVR mun fjalla um
tillöguna þegar ársuppgjör
sjoppunnar liggur fyrir. _ AI
réttarbót fyrir þá aldraða sem
ekki hafa notið eftiriauna Ur sjóö-
um stéttarfélaga, en þeir munu
vera á bilinu 4 til 6 þúsund I land-
inu.
Mikilsverö breyting var gerö á
frumvarpinu fyrir frumkvæöi
Guörúnar Helgadóttur alþingis-
manns, en hún naut stuðnings I
því efni frá fulltrúum Sjalfstæöis-
manna I félagsmálanefnd neöri
deildar. I upphaflegu frumvarpi
félagsmálaraðherra var gert ráö
fyrir aö fyrir utan launaskatts-
greiöendur og alla llfeyrissjóöi
skyldu rikissjóöur, Jöfnunarsjóð-
ur sveitarfélaga og Atvinnuleysis-
tryggingasjóöur standa undir
kostnaöi af þessum eftirlauna-
greiöslum. 1 hlut Atvinnuleysis-
tryggingasjóðs átti aö koma 30%
Viö fyrstu umræðu um máliö I
neöri deild sýndi Guörún Helga-
dóttir fram á þaö meö skýrum
tölum aö ófært væri meö öUu aö
ætla Atvinnuleysistryggingasjóöi
aö standa undir þessum greiösl-
um eins og á hann heföi veriö
hlaöiö af rlkisvaldinu, m.a.
greiöslum vegna fæöingarorlofs,
sem engar horfur væru á aö létt
yröi af sjóönum i nánustu fram-
tiö.
Guörún Helgadóttir bar fram
breytingartillögu þess efnis aö
hlutur rikissjóös I fjármögnun
eftirlaunagreiöslna skyldi hækka
i 70% en hlutur Atvinnuleysis-
tryggingasjóös falla niöur. Sjálf-
stæöismenn studdu þessa
breytingartillögu, en aö lokum
var fallist á þá málamiölunartil-
lögu félagsmálaráðherra aö þrátt
hennar var fallist á aö ganga ekki
frekar á Atvinnuleysistrygginga-
sjóö en oröiö er.
fyrir það aö gert sé ráö fyrir I
lögunum aö Atvinnuleysistrygg-
ingasjóöur greiöi 30% skuli rlkis-
sjóður standa undir hluta hans
þar til lög hafa veriö sett sem
létta af sjóönum skyldu hans til
greiðslu atvinnuleysisbóta
fæöingarorlofi.
Þaö veröur aö teljast mjög
mikilvægt aö hagsmunir verka-
lýöshreyfingarinnar hafa verið
tryggöir I þessu máli, þvi svo
mjög er þrengt aö Atvinnuleysis-
tryggingasjóöi aö hann ættí I
miklum erfiöleikum meö aö
standa undir bótagreiöslum ef til
verulegt atvinnuleysis kæmi.
— ekh
Tillögur Framsóknar i kjaramálum:
28% launa-
breyting 1980
— en sennilega 40 til 45%
verðlagshækkanir
Tillögur Framsóknarflokksins
um niöurtalningu verðbólgunnar
fólu í sér 10 til 12% kaupmáttar-
lækkun á árinu 1980 og 5-7% á ár-
inu 1981.
Gert var ráö fyrir að verölags-
Fyrirtœki innan Sambands málm- og skipasmiðja:
90% hafa afsalað
sér aðlögunarfénu
Svo sem kunnugt er af fréttum
ákvaö Hjörleifur Guttormsson,
þáverandi iönaöarráðherra I
samráöi viö forráöamenn-
iðnaöarins i iandinu aö veita hinu
svo nefnda aðlögunargjaldi til
sérstakrar iönþróunar I landinu I
haust er leiö. Svo þegar Bragi
Sigurjónsson tók viö iönaöarráö-
herraembættinu eftir stjórnar-
slitin I haust ákvaö hann eö eyöi-
leggja þetta starf sem unniö haföi
verið I þessu efni og veita I staö 55
miljóna kr. sem áttu að fara til
iðnþróunar 116 miljónum beint til
fyrirtækjanna sjálfra.
Þetta olli miklum vonbrigðum
forráðamönnum Sambands
málm- og skipasmiðja, sem eru
stærstu samtök innan iðnaðarins
og var þegar i stað hafist handa
um að fá fyrirtækin til aö afsala
sér þessu fé, þar sem Bragi
Sigurjónsson iönaöarráðherra
haföi bent þeim á þennan mögu-
leika til aö fá féö til iönþróunar,
en þó I þeirri trú aö forræaöa-
mönnum SMS myndi aldrei tak-
ast þetta.
En nú hefur annaö komiö á dag-
inn. Aö sögn Sveins Sæmunds-
sonar formanns Sambands málm-
og skipasmiðja hefur nú þegar
tekist að fá þau fyrirtæki sem
hafa 90% af allri veltunni innan
sambandsins til að afsala sér
þessu fé og sagðist Sveinn hafa
von um að um það bil 99% fyrir-
tækja myndu gera þetta. Þar meö
ætti að vera tryggt að fénu yrði
veitt til iðnþróunar eins og Hjör-
leifur Guttormsson fyrrum
iönaöarráðherra ætlaði að gera á-
samt forráðamönnum iönaðarins.
Eins og skýrt var frá I fréttum
var þingi Sambands málm- og
skipasmiðja frestað um siðustu
helgi fram I janúarlok og var það
gert vegna þess aö ýmsir endar
eru lausir I samskiptum SMS og
Vinnuveitendasambandsins og aö
við veröum aö koma saman aftur
eftir áramótin, sagöi Sveinn
Sæmundsson I gær. — S.dór.
bætur á laun yröu fastbundnar i
lögum þannig aö verötryggingin
færilækkandi (8% l.mars,,7% 1.
júní, 6% l.sept. og 5% 1. des.) eöa
hækkun v.erðlagsbóta á laun yröi
28% aö hámarki áriö 1980.
Hin almenna kjaraskeröing fer
þá eftir þvi hvaö veröbólgustigiö
yröi ef reiknaö er meö 28% há-
markinu lögbundna. Þetta kemur
glögglega fram i mati Þjóðhags-
stofnunar þar sem segir:
„Enda er beinllnis gert ráö
fyrir þvli' þriöja liö kjaramálatil-
lagnanna aö þessi skuli vera
launabreytingin þótt verðbóta-
vísitalanaðóbreyttumlögum fári
fram úr þessum mörkum.”
tJtreikningar Þjóðhagsstofnun-
ar á tillögum Framsóknar byggj-
ast á þeim beinu afleiöingum sem
tiltekin kauplækkun og ákveöin
5-6% gengislækkun i upphafi árs
heföu. I umsögninni kemur þó
fram aö kauphækkunin 1. desem-
ber 13% og samsvarandi fisk-
veröshækkun, rúmist engan vegin
innan 5-6% gengilækkunar.
Niöurstaða stofnunarinnar er
aöskeröingkaupmáttaryröi 5-6%
áriö 1980 og 3% 1981 samkvæmt
tillögunum en auövitað verulega
meiri, ef um meiri gengislækkun
yröi aö ræöa og ef áætlaö er fyrir
liklegum viöbótarveröhækkunum
erlendis frá.
Meginniöurstaöan er þvi sii aö
tillögur Framsóknarflokksins
miöaö viö sennilega þróun, fela I
sér kaupmáttarlækkun sem aö
öllum likindumnemur 10 til 12% á
árinu 1980 og 5-7% á árinu 1981.
Veröbólgustigiö yröi aldrei undir
40til 45% ef tekiö er tillit til þeirr-
ar gengislækkunar sem reiknaö
er meö af hálfu þeirra aöila sem
mestu ráöa um fiskverö og út-
flutningsgengi. — ekh
Leiörétting:
Fréttamenn ríkisútvarpsins:
Snorri og
þroski
mannsins
Þau leiðu mistök uröu viö birt-
ingu greinar Þorsteins frá Harmi
um Snorrabók sögufélagsins aö
niður féllu tvær llnur undir lok
greinarinnar og brenglaöist
merkingin. Rétt er setningin
svona:
„Llfvænlegur þroski, þar meö
ekki slst talinn sósialismi og
starfsemi öll sem við hann má
kenna, hlýtur aö þróast og dafna
af öllu þvi sem mannsandinn hef-
ur best unniö.”
Viö biöjum velviröingar á þess-
um mistökum.
■------------------s
|! JL " Ks i' t tit J t'J\+i3iS't' r Wff JJ&tf
jKrefjast athugunar á Svarthöföa
__ -.t— o xi t m - 9. hvnrt skrifin samrOmict ciíSa _ ”
Vegna rógskrifa Svarthöföa I
VIsi aö undanförnu um starfs-
hættl fréttamanna rikisiítvarps-
ins og'þá einkum eins þeirra hafa
nitján starfsmenn fréttastofa
hljóövarps og sjónvarps skrifaö
stjórn Blaöamannafélagsins og
krafist þess aö siöanefnd félags-
ins kanni hvort skrifin hafi viö
rök aö styðjast og hvort þau
samrýmist siöareglum félags-
ins.
Bréf fréttamanna til stjórnar-
innar er svohljóöandi:
„Viö undirritaöir félagar I
Blaöamannafélagi Islands för-
um þess á leit við stjórn félags-
■ ins, aö siöanefnd þess taki til at-
| hugunar skrif Svarthöföa VIsis
■ aö undanförnu, um starfshætti
| fréttamanna ríkisfjölmiölanna,
Jj einkum þó ögmundar
n Jónssonar, fréttamanns á Sjón-
Situr hann
í siöanejhd
Blaðamanna-
félagsins?
varpi, sem viö teljum einkenn-
ast af ofsóknum I skjóli nafn-
leyndar og ekki samrýmast
skráðum og óskráöum siöaregl-
um Blaöamannafélagsins. Hvaö
eftir annaö hafa birst i þessum
greinum VIsis ásakanir um
hlutdrægni, vanþekkingu og
annarlegar hvatir i sambandi
viö val og meöferö fréttaefnis.
Viö krefjumstþess þvl, aö þaö
verði kannaö:
1. hvort þessi rógskrif Svart-
höföa hafi viö rök að styöjast,
og
2. hvort skrifin samrýmist siða-
reglum Blaöamannafélags
Islands, meö tilliti til þeirrar
nafnleyndar sem þar er viö
höfö.
Viö lýsum jafnframt yfir
furöu okkar á þvi, aö siöanefnd
Blaöamannafélagsinsskuli hafa
látið þessi rógskrif um félags-
menn sina óátalin, og undrumst
þaö, aö ritstjórn VIsis skuli hafa
birt þessi skrif athugasemda-
laust.
Þá leikur okkur forvitni á aö
vita hvaö hæft sé I þrálátum
orðrómi um aö einn þeirra, sem
sæti á i siöanefnd BÍaöamanna-
félagsins, sé höfundur Svart-
höföagreinaVIsis.Skorum viö á
BI aö taka þessi mál fyrir sem
fyrst, þar sem ekki viröist lát á
atvinnurógi tittnefnds Svart-
höföa. Nafnlaus skrif af þessu
tagi eru blettur á blaðamanna-
stéttinni.’
Þær greinar Svarthöföa sem
hér um ræðir birtust undir fyrir-
sögnunum: „Fréttavændi rikis-
fjölmiðla”, „Vesturlönd slökkvi
hungriö” og „Pólitiskir frétta-
skýrendur rikisfjölmiöla”.
Undir bréfiö skrifa eftirtald-
ir:
Hermann Sveinbj örnsson,
Gunnar Eyþórsson, Hermann
Gunnarsson, Jón Viöar Jónsson,
Margrét Indriöadóttir, Sigur-
lina Asbergsdóttir, Steinunn
Sigurðardóttir, Friörik Páll
Jónsson, Siguröur Sigurðsson,
Óiafur Sigurösson, Helgi H.
Jónsson, Jón örn Marinósson,
Margrét Jónsdóttir, Guöjón
Einarsson, Bogi Agiístsson,
Sigrún Stefánsdóttir, Ingvi
Hrafn Jónsson, Helgi E.
Helgason og ómar Þ.
Ragnarsson.