Þjóðviljinn - 22.12.1979, Síða 11

Þjóðviljinn - 22.12.1979, Síða 11
Laugardagur 22. desember 1979. ÞJÖÐVILJINN — StÐA 11 Oddný Guömundsdóttir: Dagblað pantar leirburð Þjóöviljinn biöur um visur til birtingar og segir svo 7. nóvem- ber: „ — Nú er þaö út af fyrir sig ekkert trúaratriði aö hafa endi- lega stuðla. t>aö er kominn daur og ár, sföan Steinn Steinar lýsti þviyfir, aö „hiö heföbundnaljóöa- form væri nú loksins dautt” og atómskáldin illræmduerunú flest oröin aö virðulegum og mikils metnum bókmenntajöfrum. En ferskeytlan er kúnst út af fyrir sig. Meöai lesenda okkar eru margir, sem hafa svo viökvæmt brageyra, þegar ferskeytlan á i hlut, aö þeir eru meö böggum hildar þá daga, sem eitthvert hnoö birtist i blaöinu. Meö tilliti til þessara viökvæmu lesenda — ” Ég þakka fyrir mig. Ég er meðal þessara „viökvæmu”. Og mér liöur aldrei verr en þá daga, sem ég þarf aö skammast min fyrir skemmtiefni Þjóöviljans. Rétt er þaö, aö Steinn Steiijar sagöi þaö, sem hér er vitnaö tíl|aö heföbundin ljóðagerð sé dauö. Trúlegt er, aö hann hafi þar veriö sannspár, og Þjóðviljinn á sinn þátt í aö sálga henni. Ekkert is- lenzkt blaöbirtirleirburöaf meiri feginleik. Hvaö viövikur ummælum Steins Steinars, er óþarft aö taka þau sem fyrirskipun og jafn óþarft aö hlýöa fyrirskipun skil- yröislaust um afstööu til ljóöa- geröar. Steinn Steinar rimaöi og stuölaöi sjálfur meö ágætum. Og órimuö ljóö hans ætla ég ekki aö Oddný Guðmundsdóttir. lasta fremur en önnur slik ljóö. Þau eru listgrein út af fyrir sig. Sárfáir kunna hana, þó að margir raöi oröum i mislangar linur. Jón úr Vör og örfáir aörir hafa haldiö uppi heiðri þeirrar listar. Kristinn Andrésson endurskoö- aöi afstööu sina til svokallaðra atómljóöa i bókinni Ný augu.sem Þjóöviljamenn hafa vonandi les- iö. Jafnvel illa samin ljóö órimuö gera mér ekki eins gramt i' geöi og leirburðurinn rangstuölaöi, sem villir á sér heimildir og þyk- ist vera góö og gild ljóö. Ung- mennum er hættast viö aö glepj- ast á þessari gerviiþrótt. Enginn er fæddur talandi og ekki heldur meöbrageyra. Ung kynslóö nem- ur þaö, sem húnheyrir, hvort sem það er mál af vörum vel talandi ömmu, poppþáttur i útvarpi eöa bull skemmtimanna I einhverju dagblaðinu. Þaö væri veröugt verkefni barnadálka að birta rétt kveönar visur eftir börn og fulloröna, má alveg eins birta stafvillur höf- unda. Nú er lika svo komiö, aö ung- lingar, sem fást við ljóöagerö, skeyta ekki um, hvort visa er stuNuð eöa ekki. „En þaö yrkja allir svona i skólanum”, sagöi telpa, sem birti eftir sig fer- skeytlur I skólablaöinu. Ég minntistá stuöla og höfuöstafi, en hún greip fram i fyrir mér. Hún vissi þetta vel og lét mig heyra eftir sig rétt orta visu, einkar lag- lega. Þaö mun vera algengt álit ung- menna núoröiö, a ö allt sé jaf n gott og gilt: stuöluö visa, óstuöluö og ofstuöluö. Hér eru nokkur dæmi um nútlmakveðskap: „Byltingin byrjaöi á Akureyri. Blessaöur presturinn stóö inni i kór” (ól. H. Sim.) Höfundinn grunar auösjáan- lega, aö stuölarnir eigi aö vera þri'r, en honum þykir ekki skipta Framhald á bls. 13 Gleðileg jól Þátturinn óskar bridgeáhuga- fólki á landinu alls hins besta um jólin. Um leiö þakkar hann samstarfiö á liðandi ári, meö von um jafngott á þvi næsta. Þátturinn skorar á velunnara, að skrifa hjá sér skemmtileg spil, er skyldu koma I jóla- gleðinni, þvi enginn er svo heilagur, að ekki taki hann I slag. Gjarnan má fylgja eigin útskýring (nauðsyn) lokasögn, útspil, eöli þess er þaö kom fyrir (rubber, sveitak., eöa annað) og lokaniðurstaöa. í næsta þætti veröa raktir helstu viöburðir ársins, inn- anlands sem utan. Gleöilega hátiö. Snorri Sturluson í blaðinu á morgun I blaöinu á morgun. mun þátt- urinn segja sögur af bridge- kempunni Snorra Sturlusyni (og Þórarni), en þetta eru þriöju jól Snorra á siöum Þjóöviljans. Snorri, einsog kunnugt er, gerist nú háaldraöur og þar af leiöandi nokkuö á eftir i Iþrótt- inni, en þaö kemur ekki aö sök aö þessu sinni, þvi hann „rúll- ar” okkur öllum hinum upp. Jafnvel Þórarinn er agndofa I greininni... Góða skemmtun. Næstu keppnir félaga á höfuðborgarsvæðinu BR: Board-a-match keppni hefst strax eftir áramót. Skrán- ing stendur yfir. Keppnin er sveitakeppni, þar sem hvert spil gildir sem einstök tala I sigri, miöað viö 20-0 skala, til aö mynda ef 10 spil eru i leik. Asarnir: Léttur tvimenningur mánudaginn 7. janúar. Siðan 2 kvölda tvimenningur, sem jafn- framt veröur firmakeppni félagsins. Að þvi loknu hefst svo aðalsveitakeppni félagsins. TBK: Aðalsveitakeppni TBK hefst 10. janúar og verður 9 næstu fimmtudaga. Eftir sveitakeppnina veröur 5 kvölda Barometer-tvimenningur. Einnig má minna á, aö félagiö heldur 30 ára afmælishátið þann 18. janúar nk., i Snorrabæ. Allt bridgeáhugafólk velkomið. Reykjavikurmót i sveitakeppni: Skráning stendur yfir. Hafiö samband v/Vigfús Pálsson i sima 20831. Jólasveinakeppni Ásanna Jólasveinakeppni Asanna 1979 var spiluð sl. mánudag. Þátttaka var góð að venju, Aö þessu sinni mættu 17 sveitir til leiks. Asarnir bjóða árlega til jólaveislu i tilefni þessa. Keppt er með hraösveitarfyrirkomu- lagi. Sigurvegarar i ár, varö sveit Armanns J. Lárusson- ar, en meö honum voru: Sverrir Armannsson (er einnig sigraöi jólamót TBK nýveriö) Jón Þ. Hilmarsson og Guömundur Páll Arnarson. Allt þekktir Ás- ar. Þeir hlutu alls 701 stig, og sæmdarheitið: Jólasveinar ’79. — Sveit Þórarins Sigþórssonar hlaut 2. sætið meö 659 stigum og sveit Sverris Kristinssonar 3. sætiö, meö 635 stigum (meöal- skor 576 stig). — Asarnir hefja spila- mennsku strax eftir áramót, með léttum tvimenning. Nánar siöar. Frá Bridgefélagi Hornafjarðar Hjá félaginu stendur ný yfir 5 kvölda aöaltvlmenningskeppni félagsins. Eftir 3 kvöld (14/12) var staöa efstu para þessi: 1. Jón Gunnar Gunnarsson- Eirikur Guömundsson 568 2. Karl Sigurðsson — Ragnar Björnsson 527 3. Björn Júliusson — Ragnar Snjólfsson 505 4. Arni Stefánsson — Jón Sveinsson 490 Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Úrslit i 6. umferö aöalsveita- keppni félagsins: Sævar Magnússon — Geirarður Geirarðsson: 20-0 Aðalsteinn Jörgensen — KristóferMagnússon: 14-6 Magnús Jóhannsson — Þorsteinn Þorsteinsson: 16-4 Albert Þorsteinsson — Ingvarlngvarsson: 20-0 Sigurður Lárusson — ÓlafurTorfason: 20-0 Jón Gislason — Aöalheiður Ingvadóttir: 20-0 Staða efstu sveita: Kristófer Magnússon 99 Magnús Jóhannsson 93 Sævar Magnússon 90 m v •^i ^ Umsjön: Ólafur ■■ Lárusson ' Aðalsteinn Jörgensen 85 Jón Gislason 74 Albert Þorsteinsson 71 Að loknum þessum 6 umferðum er allt á suöupunkti i BH, en þar berjast 4 efstu sveitirnar hatrammri baráttu um 1. sætið. Þaö er þvi ágætt aö taka smá jólapásu til aö lægja öldurnar (aö sögn blaðafulltrúa BH), og um leiö sameina menn um það aö taka vel i lurginn á Bridgefélagi Asanna, sem á einmitt að koma I heimsókn til BH núna milli jóla og nýárs, þ.e. fimmtudaginn 27. des., nk. Spil- aö veröur i Gaflinum v/Reykja- nesbraut og hefst spilamennska að venju klukkan 19.30. Frá Barðstrendingafél. Rvk. Eftir 2 umferöir i aðalseveita- keppni félagsins, eru þessar sveitir efstar: 1.—2. sveit stig Ragnars Þorsteinssonar 40 Sigurðar ísakssonar 40 3. sv. Sigurðar Kristjánss. 30 4. sv. Asgeirs Siguröss. 25 5. sv. Viðars Guðmundss. 24 6. sv. Agústu Jónsdóttur 19 Næsta umferð verÖur spiluö mánudaginn 7. janúar 1980, kl. 19.30, stundvislega. Eftir áramót 1 fyrsta þætti eftir áramót, verður bridgestarfi innanlands gefinn gaumur. Sagöar fréttir frá Bridgesambandsstjórn o.fl. Einnig minnst á hugmyndir, sem hafa skotiö rótum, og veröa vonandi að framkvæmdum (1,1 kt og fræ kemur til meö aö verða einhvern daginn aö blómi...) 1 þvi sambandi má skjóta þvi að, hversvegna úrslit i Islands- móti I sveitakeppni fara fram á sama tima og Evrópumót i tvimenning: Tilviljun? FRÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVÍKUR Raf magnsveitunni er það kappsmál, að sem fæstir verði fyrir óþægindum vegna straumleysis nú um jólin sem endranær. Til þess að tryggja öruggt raf- magn um hátíðarnar, vill Rafmagnsveitan benda notendum á eftirfarandi: Reynið að dreifa elduninni, þ.e. jafna henni yf ir daginn eins og kostur er, eink- einkum á aðfangadag og gamlársdag Forðist , ef unnt er, að nota mörg j straumfrek tæki samtímis, t.d. raf- magnsofna, hraðsuðukatla, þvottavélar, ! og uppþvottavélar — eiknanlega meðan á eldun stendur. \ í Farið varlega með öll raftæki til að forð- ast bruna og snertihættu. Illa meðfarnar lausataugar og jólaljósasamstæður eru hættulegar. : Útiljósasamstæður þurfa að vera vatns- i þéttar og af gerð sem viðurkennd er af Rafmagnseftirliti ríkisins. 3Eigið ávallt til nægar birgðir af vartöpp- um („öryggjum"). Helstu stærðir eru: 10 amper = Ijós 20-25 amper = eldavél 35 amper = aðalvör fyrir íbúð. Ef straumlaust verður , skuluð þér gera eftirtaldar ráðstafanir: Takið straumfrek tæki úr sambandi. Ef straumleysið tekur aðeins til hluta úr íbúð, (t.d. eldavél eða Ijós), getið þér j sjálf skipt um vör i töflu íbúðarinnar. Ef öll íbúðin er straumlaus, getið þér j. einnig sjálf skipt um vör fyrir íbúðina í i aðaltöflu hússins. BEf um víðtækara straumleysi er að ræða skuluð þér hringja í gæslumann Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Bilanatilkynningar í sima 18230 allan sólarhringinn. Á aðfangadag og gamlársdag til kl. 19 einnig í símum 86230 og 86222. Vér f lytjum yður bestu óskir um Gleðileg jól og farsæld á komandi ári, með þökk fyrir samstarfið á hinu liðna. ! RAFMAGNSVEITA ! i REYKJAVÍKUR i ’ Geymiö auglýsingui Húsráðendur athugið! Höfum á skrá f jölda fólks sem vantar þak yfir höfuðið. Leigjendasamtökin Bókhiöðustig 7 Opið: Kl. 13-18 alla virka daga,simi: 27609

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.