Þjóðviljinn - 22.12.1979, Qupperneq 13
Laugardagur 22. desember 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Borgarstjórn skorar á Alþingi:
Fellid frumvarpiö um
skatt af verslunar-
og skrifstofuhúsnæði
Kristján Benediktsson borgar-
fulltrúi Framsóknarflokksins
samþykkti I fyrrakvöld tillögu frá
Sjálfstæöisflokknum og þvl hefur
borgarstjórn Reykjavlkur, meö 8
atkvæöum, skoraö á alþingi aö
fella frumvarp um endurnýjun á
sérstökum skatti á verslunar- og
skrifstofuhúsnæöi. Borgarfull-
trúar Alþýöubandalagsins og
Alþýöuflokksins sátu hjá viö af-
greiöslu tillögunnar.
Kristján Benediktsson tók und-
ir meö Birgi Isleifi aö óeðlilegt
væri aö skattur þessi festist I
sessi sem tekjustofn fyrir rikiö.
Sagöi hann aö rikiö væri meö
framlengingu skattsins aö seilast
inn á sviö sveitarfélaganna til
skattlagningar. Sveitarfélögin
legöu aöstööugjöld og fasteigna-
skatta á fyrirtækin og ef þau gætu
borið meiri skatta ættu þeir aö
renna til sveitarfélagsins, en ekki
rikisins. A yfirstandandi ári nam
þessi skattur 760 miljónum króna
og voru gjaldendur 806 talsins.
— AI
Oddný
Framhald af 11 siðu.
máli, hvar þeim er holaö niöur.
„Senn mun koma sá, er hlýtur
völdin.
Þú er sjálfur Guöjón bak viö
tjöldin.” (Þór. Eldj.)
Hér heföi aöeins þurft aö hnika
til orðum, en höfundi láist það.
Árni Bergmann segir um ljóö
Þ.E.: „Hressandi blanda af hag-
mælsku og hortittum”. Og sfö-
an hefur. aumingja drengurinn llk-
lega ekki þoraö annaö en hafa
hortittina meö. Annarsheföi hann
valdiö þeim ósköpum aö gera
hressan blaöamann óhressan.
Þessi visa getur tæpast talizt
rétt ort:
„Magnast rithöfunda raun.
Viörýrankostþeirbúa.” (Fl. Ól.)
En J.G. segir i Timanum i lof-
grein um kveöskap höfundar:
„Sá bezti, sem hann hefur frá sér
sent”, og tekur þetta sýnishorn.
Og enn yrkir skáld Þjóðviljans:
„Simmi, rimmi, rimmi bræsling I
sunnanblænum,
ogsólin á krypplingana skin, me,
me — ”.
Enn eitt dæmi um Þjóövilja-
kveöskap:
„Sýnum Þjóöverjunum þaö,
sem þjóöin á i vændum”.
Þrjú þorn, hefur skáldiö hugs-
aö, það ætti aö duga.
Þeim hættir viö aö ofstuöla,
sem ekki hafa brageyra, en vilja
gjarnan yrkja vel. „Dýrölegum
dagsins draumum I” er upphaf
visu.sem bendir á þetta. Varla er
hægt aö hugsa sér einfaldara tón-
verken stuölasetninguna. En ein-
iMvn
Þessi heimsþekktu
quartz-úr fást
hjá flestum
úrsmiðum
UMBOÐSMAÐUR
Oklóber
BÓKABÚDIN Á HORNI
FRAKKASTIGS OG
GRETTISGÖTU
Plaköt— Plötur
úrval vandaðra ódýrra
barnabóka.
Styðjið framsækna
bókabúð.
Opið kl. 14—19, laugard.
ki. 14—23. Sími 29212.
hvern veginn vefst þetta fyrir
mörgum núorðið.
Onefndur höfundur yrkir langt
kvæöi i Þjóöviljann 29. nóvember.
Allt er kvæðiö bæöi skáldi og blaöi
til hneisu. En þvi lýkur svona:
„Splæsa i flösku meö skrúfuöum
tappa,
stefna aö kosningum aftur I vor”.
Liklegt er aö innan skamms
rigni yfir Þjóövviljann þeim
kveðskap, sem hann er aö fala af
lesendum. Leirburður hefur þaö
veriðallaöur og ekki ortur af vei
greindum mönnum. Nú hafa
langskólamenn meö lærdóms-
nafnbætur viöurkennt hann sem
orðsins list. Ég gat þess ekki I
upphafi aö höfundur nefndrar
greinar haföi I lokin góö orö um
aöbirta aöeins rétt kveðnar visur
— vegna þeirra „viökvæmu”.
Þaö ámátlega kvæöi, Hanaslag-
ur, sem ég var aö vitna i, sýnir
hvaö blaöamaöurinn telur rétt
stuðiaö.
Lúdvík
Framhald af bls. 5
mjög i sömu átt og tillögur Fram-
sóknarflokksins varöandi launa-
málin. 1 þeim viröist þó gert ráö
fyrir, aö visitölutrygging launa
veröi hætt meö öllu.en hins vegar
lögö áhersla á verötryggingu pen-
inga.
Tillögur Alþýöuflokksins eru
augljóslega samdráttar- og
krepputillögur. Þær eru fyrst og
fremst miöaöar viö aö fastbinda
rikisútgjöld og lækka þau frá nú-
verandi stigi og fastbinda fjár-
festingu, án tillits til þess I hvaö
rikisútgjöldin fara og i hvaö fjár-
festingin fer.
Þar sem augljóslega ber mikiö
á milli um stefnumörkun i jafn-
afgerandi málaflokki og launa- og
kjaramálum, þá er þaö skoöun
Alþýöubandalagsins aö frekari
útfærslur á öörum tillögum hafi
litla þýöingu, heldur þurfi aö
ganga úr skugga um hvort viöun-
andisamkomulag getur tekist um
stefnuna i launa- og kjaramálum.
Þá bendir Alþýöubandalagiö á,
að sú stefna sem fram kemur i til-
lögum Framsóknarflokksins og
Alþýöuflokksins er i algjöru
ósamræmi viö markaöa stefnu
iaunþegasamtakaanna.
Til viöbótar þeim stefnuágrein-
ingi sem hér hefir veriö greint
frá,kemursvo sú afstaöa Alþýöu-
flokksins aö gera bandaiag viö
Sjálfstæöisflokkinn um kosningu
til fjárveitinganefndar og um
kosningu á formönnum i tvær
þýöingarmestu nefndir þingsins.
Sú afstaöa sem þar kom fram,
ásamt meö leiöaraskrifum
Alþýðublaösins aö undanförnu,
sanna svo ekki veröur um villst,
aö Alþýöuflokkurinn vill ekki
vinstri stjórn, en býöur sig hins
vegar undir samkomulag viö
Sjálfstæöisflokkinn, i einu eöa
öðru formi.
Viö þessar aöstæöur taldi
Alþýöubandalagið ekki tilgang I
löngum tillöguflutningi um fram-
kvæmd einstakra málaflokka.
Steingrímur
Framhald af bls. l
Tillögur Alþýðuflokksins sagöi
hann falla mjög aö tillögum
Framsóknarflokksins, en þó væri
þar hættulega mikil samdráttar-
tilhneiging. Steingrimur sagöi aö
tillögur Alþýöubandalagsins
væru ekki nærri nógu itarlegar.
„Minnihlutastjórn kemur vel til
greina, ef ekki tekst aö mynda
meirihlutastjórn” sagöi Stein-
grimur. Akaflega litlar likur
væru til þess aö svo stöddu aö
mynduö yröi meirihlutastjórn
með aðild Framsóknar og mál-
efnalag samstaöa innan þjóö-
stjórnar væri ólikleg.
Dr. Kristján Eldjárn forseti Is-
lands ræddi við forystumenn
stjórnmálaflokkanna i gær og
kannaöi viðhorf þeirra til mögu-
leika á stjórnarmyndun. I dag
eöa á morgun er liklegt aö forset-
inn feli Geir Hallgrimssyni for-
manni Sjálfstæöisflokksins aö
gera tilraun til stjórnarmyndun-
ar.
Laus staða
Staða fóðureftirlitsmanns við eftirlits-
deild Rannsóknastofnunar landbúnaðar-
ins er laus til umsóknar, frá 1. janúar 1980
að telja.
Umsækjendur þurfa að hafa kandidats-
próf i búvisindum og auk þess viðbótar-
nám i fóðurfræðum.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum
opinberra starfsmanna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist landbúnaðarráðu-
neytinu fyrir 30. desember n.k.
Landbúnaðarráðuneytið,
6. desember 1979.
UTBOÐ
Grjótnámsvinnsla vegna vega-
og brúargerðar yfir Borgarfjörð
Vegagerð rikisins býður út sprengingar og
flokkun á um 20.000 rúmmetrum af grjóti i
grjótnámi Vegagerðarinnar i Hrafnaklettum
rétt hjá Borgarnesi. Þetta er I. hluti
sprenginga og flokkunar á grjóti vegna vega-
og brúargerðar yfir Borgarfjörð.
útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Vegagerðar
rikisins, Borgartúni 1, Reykjavik, og einnig á
skrifstofu Vegagerðarinnar i Borgarnesi gegn
30.000 kr. skilatryggingu.
Tilboði skal skila i lokuðu umslagi merktu
nafni útboðs til Vegagerðar rikisins, Borgar-
túni 7, 105 Reykjavik, fyrir kl. 14.00 hinn 14.
janúar 1980.
Ferð verður farin i grjótnám Hrafnakletta
mánudaginn7. janúar 1980. Lagt verður af stað
frá Borgartúni 7 kl. 10.00. Þátttöku skal til-
kynna til Vegagerðar rikisins i sima 21000 fyrir
föstudaginn 4. janúar 1980.
KALLI KLUNNI
—Viö förum aö veröa sérfræöingar I aö fara I
gegnum fossa, Palli, en samt fæ ég magapinu i
hvert skipti!
— Já, og blautar buxur færöu lika i hvert
sinn!
— Ég er búinn aö senda Palla inn aö sækja
Yfirskegg, og þú þekkir vist næsta vers, fulla
ferö áfram!
— Ég fer áreiöanlega létt meö þennan foss,
Kalli, heyriröu drunurnar i vélinni!
— Nei, Yfirskeggur, nú skaltu upp á dekk, þaö
er enginn timi til aö vera syfjaöur eöa
hungraöur, þú ert aldrei á þilfarinu þegar stór-
atburöir gerast!