Þjóðviljinn - 22.12.1979, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 22.12.1979, Qupperneq 16
DJOÐVIUINN Laugardagur 22. desember 1979 ABalsími ÞjóBviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 — 12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt aB ná f blaBamenn og aBra starfs- menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, afgreiBsla 81482 og BlaBaprent 81348. C 81333 Kvöldsími er 81348 Egilsstaðir: Heita vatnid í fyrstu húsin „Jólagjöffyrir staðinn" segir Guðmundur Magnússon sveitarstjóri Fiskifræðingar mæla með 300 þús. tonna þorskafla: Misreikmðu árganga þorsks og þeir reyndust mun sterkari en áætlað var Fyrstu húsin á Egilsstöðum hafa nú fengiB hitaveitu. 20—30 hús eru þegar fullltengd en alls fá 125 hús hitaveitu I þessum fyrsta áfanga, og er áætlaB aö þvi verki verði lokið i janúar eða febrúar n ,k. Þessi 125 hús eru alls 75—80 þúsund rúmmetrar aö stærð og um 60% húsnæðis á Hlöðum, Fellahreppi og Egils- staðakauptúni. heitu vatni i jöröu. GuBmundur Magnússon sagöi aö jaröfræöing- ar væru bjartsýnir á aö hægt væri aö bora eftir meira og heitara vatni. Borholan er i Urriöavatni i Fellahreppi og þurfti aB smiöa bryggju úti I vatninu til aö hægt væri aö bora þar. — eös Unnið viö lagningu hitaveitunnar á EgilsstöBum. (ijósm. Leifur.) Hafrannsóknarstofnunin hefur mælt með þvi, aö leyft veröi aö veiða 300 þúsund lestir af þorski á næsta ári, sem er 30 þúsund lest- um meiri afli en bún hafði áður lagt tíl. Kemur þetta til af þvi að tveir árgangar af þorski, 1973 árgangurinn og þó alveg sér- staklega 1976 árgangurinn hafa reynst sterkari en fiskifræöingar ætluðu áður. SjávarútvegsráBherra hefur þvi lagt fram til fhugunar fyrir hagsmunaaBila i sjávarútvegi atriBi varandi þorskveiöi- takmarkanir ánæstaári, þarsem gert er ráö fyrir aö veidd verBi 300 þús. tonn af þorski og einnig til- tekiö árstiöamynstur I afla- brögöum, þannig aB ef afli fer fram úr viömiöuná einu tímabili, yröi brugöist viö þvi meö auknum takmörkunum á öBrum. — S.dór. Islandsmet linubátsins Qrra á Isafirði: 646 tonn á haustvertíð 9,1 tonn að meðaltali í róðri „Þetta er jólagjöf fyrir staöinn,” sagöi Guömundur Magnússon sveitarstjóri á Egils- stööum og formaöur hitaveitu- stjórnar, er Þjóöviljinn hafBi tal af honum i gær. „Viö bindum miklar vonir viö þessa hitaveitu.” Guömundur sagöi aö dælur og annar útbúnaBur heföi reynst mjög vel. Um 14 sekúndulitrar af vatni fást úr borholunni I Urriöa- vatni. 1 fyrri nótt kom höggbor frá Kröflu til EgilsstaBa og á hann aBforbora fyrirNarfa, sem kem- ur væntanlega i vor austur til aö borga nýja virkjunarholu. Stofnæöhitavdtunnarer 5,8 km aö lengd, frá Urriöavatni og aö skiptastöö á Egilsstööum. Hitinn á vatninu i húsum er 60—62 gráöur. Þetta er fyrsta hitaveitan á Austurlandi, á „köldu” svæöi, þar sem ekki haföi veriB gert ráö fyrir Haustvertið linubáta á Vest- fjörðum er sú besta sem komiö hefur. Aflahæstur er Orri frá tsa- firöi. Hann fékk 646 tonn i 69 róðr- um eða að meðaltali 9.1 tonn i róðri. Til samanburðar má þess geta að á undanförnum árum hef- ur meðalafli linubátanna i róöri veriö um 5 tonn. Jón Páll Halldórsson fram- kvæmdastjóri NorBurtangans á Isafiröi sagöi I samtali viö Þjóö- viljann i gær aB þessi haustvertiö hafi veriB alveg sérstaklega skemmtileg en þaö væri þó langt I frá aö menn væru farnir aö óska sér minni afla á næstu vertiö. Frá Isafiröi eru geröir út 3 linu- bátar og var Orri aflahæstur eins og áöur sagöi en afli hinna bát- anna var einnig mjög góöur. Vik- ingur III fékk 604 tonn i 69 róörum og Guöný fékk 377 tonn I 40 róBr- um. 1 fyrra var Orri einnig afla- hæstur á haustvertiö en fékk þá aöeins 350 tonn. Þess skal einnig getiö aö afli bátanna á haustver- tiö núna var meirien á s.l. vetrar- vertiB sem stendur þó mun lengur eBa i 4 l/2mánuö i staö 3 mánaöa. Aflahæsti báturinn á vetrarvertiB fékk' 550 tonn I 86 róörum. Jón Páll sagöi aö þetta væri besta haustvertiB siBan 1961, þá var aflamet hjá Ásgeiri Guö- bjartssyni á mb. Guöbjörgu 517 tonn I 60 róðrum en bróBir hans HörBur fékk þá 501 tonn á GuB- bjarti Kristjáni. Aflakóngurinn á Orra núna er Siguröur Bjarnason. Þess skal getiö aö hinn mikli afli er ekki aö þakka góBum gæft- um þvl aö i allt haust hefur tiöar- far og sjólag veriö heldur leiöin- legt. Þá sagöi Jón Páll aö þrátt fyrir þennan mikla afla linubátanna, sem væri ekki aöeins á Isafiröi en um alla Vestfiröi, væri afli togar- anna I haust aðeins i slakara meöallagi. Aflaaukning þeirra á þessu ári kom fram i fyrri hluta ársins og I sumar. -GFr Ragnar Arnalds: Alvarleg stjórnar- kreppa skollin á — Eftir það sem nú hefur gerst er það mitt mat að á sé skollin alvarleg stjórnarkreppa hér á landi, og engin leiö að átta sig á hvaö nú tekur við, sagöi Ragnar Arnalds formaöur þing- flokks Alþýðubandalagsins I samtali við Þjóðviljann i gær, eftir að slitnað hafði endanlega uppúr stjórnarmyndunarviö- ræðum þriflokkanna. Og Ragn- ar bætti við: — Þessi stjórnarkreppa er skollin á vegna þess aö AlþýBu- flokkurinn annaö hvort getur ekki eöa vill ekki gera uppviö sig hvort hann ætlar i vinstri eöa hægri stjórn. Hann stóö I viö- ræöum um myndun vinstri- stjórnar á sama tima og hann tók upp samvinnu viB Sjdlf- stæöisflokkinn um þýöingar- mikil mál á þingi. Aftur á móti er ljóst aB SjálfstæBisflokkurinn treystir ekki öllum sinum mönnum I slika stjómarmynd- un, til aö mynda þeim Eggerti Haukdal og Albert GuBmunds- syni. Einnig virBist ljóst aö ráö- herrar ÁlþýBuflokksinshafi tek- iB þá stefnu aö sitja sem lengst i núverandi rikisstjórn og treysta á stuöning frá Framsöknar- og Sjálfstæöisflokki, þótt eftir sé svo aösjáhvort þeir látisér þaB vel lika. Nú tala Alþýöuflokksmenn um myndun minnihlutastjórn- ar, hvernig list þér á þá hug- mynd? — Mér þykir sú hugmynd harlaóraunhæf, þóerþaö svo aö Alþýöuflokkur og Framsóknar- flokkur voru mjög samstiga i þeim viöræBum sem nú var aö ljúka um kjaraskeröingar- áform, meö þvi aö skeröa verö- bætur á laun verulega á hverju timabili. ÞaB er þvi ef til vill möguleiki á þvi aB þeir reyni saman myndun minnihluta- stjórnar meB stuöningi Sjálf- stæöisflokksins til aö fram- kvæma þessar hugmyndir sfn- ar. Hitt er svo alveg ljóst aö AlþýBubandalagiö ljáir ekki máls á myndun slikrar stjórnar, né stuöningi viö hana, þótt svo að þaB sé tUbúiB til aB styðja öll Kjartan Jóhannsson: Ragnar Arnatds: Efins að Geir sparki i mark. góB mál á þingi. En hvaB þá meö hugmyndina um myndun meirihlutastjórnar Alþýöubandalags og Sjálf- stæöisflokks? — Ég hygg aB sú hugmynd sé harla óraunhæf. Þaö er of langt bil á milli þessara flokka til þess aö slik stjórnarmyndun tæikist. Þessar hugmyndir sem komiö hafa f ram I Mbl. um slfka stjórn eru sprottnar af miklum ótta SjálfstæBisflokksins viö aö ein- angrast. Skrifin eru fyrst og fremst tilraun til aö brjótast útúr þessarieinangrun,og einn- ig til aö sýna Framsókn aö þeir eigiannarrakosta völ en stjórn- armyndun meB þeim. Geir hef- ur núfengiö boltann eins ogsagt er, en ég er efins i aö hann n ái aö spraka honum I mark. -S.dór. Ihuga ber möguleika á minnihlutastjórn Utlit fyrir myndun meirihiuta- stjórnar ekki glæsilegt — Ég tel aö nú þegar viöræöur Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Framsóknarflokks hafa farið útum þúfur, þá sé útlitið fyrir myndun meirihlutastjórnar allt annað en glæsilegt. Þvi vil ég itreka það sem ég haf áður sagt að þaö er skoöun min aö menn eigi aö Ihuga vel möguleikann á minnihlutastjórn. Þaö rikis- stjórnarmynstur hefur gefist all vel I mörgum nágrannalönd- um okkar og þvl þá ekki aö reyna þaö hér, sagöi Kjartan Jóhannsson, varaformaöur Alþýðuflokksins og sjávarút- vegsráðherra I samtali viö Þjóöviljann I gær eftir að viðræöum þriflokkanna var endanlega slitiö. Hvaöa möguleika telur þú nú vera á myndun meirihluta- stjórnar? Geir Hallgrímsson: Útiloka enga möguleika til stjórnarmyndunar Eftir aö Steingrimur Her- mannsson, formaður Fram- sóknarflokksins hefur nú skilaB umboði slnu til forseta lslands, má telja vist aö Geir Hallgrims- syni formanni Sjálfstæöis- flokksins veröi falin tilraun til stjórnarmyndunar. Þjóðviljinn náði tali af Geir I gær og spurði hann fyrst hvort úrslit viðræðna þrlflokkanna hefðu komiö hon- um á óvart. — Bæöi og; ég haföi allt eins trú á þvl aö þeim tækist aB mynda rikisstjórn, en ég vil taka þaö fram, aö ég haföi ekki minnstu trú á árangri slikrar rikisstjórnar. Nú má telja vist aö þér verBi falin tilraun til stjórnarmynd- unar, hvernig list þér á? — Ég vil sem allra minnst um þaö segja á þessari stundu, ætli þaö sé ekki best aö spara oröin þar um þar til fullreynt er. 1 Morgunblaöinu hafa nýveriB birst tvær greinar, eftir ritstjór- ann Styrmi Gunnarsson og Björn Bjarnason, þar sem þeir telja aö nú beri aö mynda rikis- stjórn Sjálfstæðisflokks og AlþýBubandalags, hvert er þitt álit á þessu máli? — Ég tel aö þaö séu ýmsir stjórnarmyndunarmöguleikar fyrir hendi og vil alls ekki úti- loka þennan möguleika frekar en aöra. En varöandi það sem skrifaB hefur veriö um þetta I Mbl. veröur þú aö spyrja rit- stjórann, þaö er alfariö hans mál. Hafa alls engar viöræöur átt sér staö um þetta á bakviö tjöldin? Geir Haligrimsson: Alfarið mál ritstjórans. — Ekki mér vitanlega, ég hef ekki heyrt um neinar slikar viö- ræöur. —S.dór Kjartan Jóhannsson: Hafa gefist vel I nágrannalöndunum. — Nú, MorgunblaöiB gælir viö hugmyndina aö svart/ rauöri-stjórn eins og ég kalla þaö ef SjálfstsBisflokkur- inn og AlþýBubandalagiö mynda rikisstjórn. Þaö má vel vera aö slik stjórnarmyndun takist, þó ég haldi aö AlþýBubandalaginu þyki þaö fjarlægur valkostur. — Hvaöa minnihlutastjórn ert þú meö I huga þegar þú nefn- ir þann valkost? — ÞaB eru hugsanlega fleiri en eitt mynstur á slikri stjórn, og ég vil ekki á þessari stundu úttala mig um þaö hvernig ég tel aö hún ætti aö vera. Telur þú aB aivarleg stjórnar- kreppa sé skollin á hér á landi? — Nei, þaö td ég alls ekki og þú einkum og sér I lagi fyrir þá sök, aö möguleikarnir á mytri- un minnihlutastjórn hafa ekki veriö reyndir. — S.dór

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.