Þjóðviljinn - 28.12.1979, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.12.1979, Blaðsíða 1
Stöðvuðu bílinn með vopnavaldi Bandarísk herlögregla beitti íslendinga grófum þvingunum á þjóðveginum frá Höfnum til Keflavíkur Fólk sem ók frá Höfnum til Keflavikur á Þorláksmessu varö fyrir heldur óskemmtilegri Iffs- reynslu. Bandariska herlög- reglan stöövaöi bil þeirra á hinum islenska þjóövegi og hópur dáta beindi aö þeim vélbyssum á meöan þau máttu sæta yfir- heyrslti um feröir sinar. Páll Hilmarsson frá Keflavik var á leið frá Höfnum til Kefla- vikur á Þorláksmessu og meö honum i bilnum voru kona hans og sonur. A þjóöveginum kemur á móti þeim bill meö há ljós og stöövar i vegi fyrir bil Páls, þannig aö hann neyddist til aö stööva bilinn. út úr hinum, sem reyndist vera ameriskur herbill, stukku þegar i staö 6-8 menn meö alvæpni, rööuöu sér i kring um bil Páls og miðuöu á hann. Páll spuröi hvaö hér væri á seyöi, en foringi dátanna spuröi á móti hvaöan þau kæmu og i hvaöa erindagjöröum. Páll sagði að honum kæmi það ekki við og þar kom tali þeirra aö dátarnir Ffnnur Torfi skfpaður kvartana- fulltrúi Finnur Torfi Stefánsson, hdl., fyrrverandi þingmaöur Alþýöu- flokksins hefur veriö skipaöur i stööu umboösfulltrúa I dóms- máiaráöuneytinu, en þaö er „kvartanaembættið” svonefnda, sem Vilmundur Gylfason lét veröa sitt fyrsta verk aö stofna til þegar hann settist i stól dóms- málaráðherra. Finnur tekur til starfa i ráöu- neytinu um áramótin, en auk hans sóttu um embættiö: Björn Baldursson, Gunnlaugur Þóröar- son, Hafsteinn Einarsson, Páll Skúlason og Þorsteinn A. Jóns- son, allir lögfræöingar. miöuöu byssum sinum niöur á þjóöveginn, færöu bil sinn frá og sögðu Páli aö þau mættu náöar- samlegast halda áfram feröinni. Páll fór rakleiöis til islensku lögreglunnar á Keflavikurflug- velli og spuröi hverju þetta sætti. Lögreglan vissi þá ekkert, en siöar um kvöldið þegar Páll hringdi þangað var honum sagt að einhver heföi skotiö af Hafnar- veginum á veröi innan giröingar og væri það ástæöa vegatálmunarinnar og yfir- heyrslna amerisku hermann- anna. Fólk i Höfnum og nágrenni er orðið langþreytt á slíkum uppákomum, þvi aö þetta er langt frá þvi aö vera einsdæmi. Framhald á bls. 13 Giskað er á, aö tslendingar sprengi i loft upp jafnviröi á fjóröa hundraö miljóna króna á gamlárskvöld og þætti vist ýmsum aö sitthvaö annaö mætti gera fyrir þaö fé. Flugeldasalan er hins- vegar aöaltekjulind hj&Iparsveita skáta um allt land og undirbúa þeir hana nú af kappi. Ljósm. -gel- Geir Hallgrímssyrn falin stjórnarmyndun: Útilokum enga möguleika rœtt viö nokkra þingmenn Sjálf- stœöisýlokksins í gær morgun fól Forseti lslands Geir Hallgrimssyni formanni Sjálfstæöisflokksins aö gera tilraun til stjórnarmyndunar og var fundur boöaöur hjá miö- stjórn og þingflokki Sjálfstæöis- flokksins kl. 15.00 i gær til aö ræöa þessi mál. Aður en fundurinn hófst, ræddi Þjóðviljinn við nokkra þingmenn Sjálfstæðisflokksins og spuröi þá álits á stööunni nú, eftir aö for- manni þeirra hefur veriö falin stjórnarmyndun. Þaö var samdóma álit þeirra sem rætt var viö, aö enginn möguleiki til myndunar rikisstjórnar væri útilokaöur, en aftur á móti virtust flestir andvigir myndun minni- hlutastjórnar einhvers flokks. Matthias Bjarnason sagöi aö búiö væri aö skapa stjórnar- kreppu, meö yfirlýsingu for- manns Framsóknarflokksins, Steingríms Hermannssonar, um aö samvinna viö Sjálfstæöis- flokkinn komi ekki til greina. Matthias benti á aö viö byggjum hér sem ein þjóö og vandamál hennar þyrfti aö leysa og þvi væri Geir Hallgrimsson: Orðvar og vildi engu spá, hvorki varöandi hugsan- lega samstarfsflokka né stjórnarmyndunartilraun yfirleitt. — Myndin var tekin fyrir utan Valhöll I gær — Ljósm. -gel- v gerði tilraun til stjórnarmynd- það óskynsamlegt aö gefa út yfir- lýsingar um útilokun eins flokks. Matthlas vildi engu spá um til- raun Geirs til stjórnarmyndunar en sagöist ekki Ijá máls á þvi aö Sjálfstæðisflokkurinn Utilokaöi nokkurn flokk viö stjórnar- myndunartilraunina. Geir Hallgrimsson var orövar, vildi engu spá um hvort hann unar, né viö hvaöa flokka hann hygðist ræöa i fyrstu lotu. Hann sagöi aö sá fundur sem væri aö hefjast myndi ekki álykta um eitt eða annaö, en Geir sagöist mundu taka ákvöröun um hvort hann reynir stjórnarmyndun eftir fundinn og tilkynna Forseta Islands um ákvöröun sina i dag St j órnarkreppan: Endurtekur sagan sig? Margt ætlar að verða líkt með stjómarmyndun nú og sumarið 1978 (föstudag). Pétur Sigurösson sagöi aö sér litist vel á aö Geir geröi tilraun til stjórnarmyndunar, enda væri Sjálfstæöisflokkurinn vel fær um slikt. Aftur á móti litist sér illa á þær yfirlýsingar sem aörir flokkar heföu gefiö út um stjórnarmyndun. Gunnar Thoroddsen varaformaöur Sjálfstæöisflokks- ins sagöi eölilegt aö Geir væri falin tilraun til stjórnarmyndunar nú. Þaö væri eölilegt aö allir möguleikar til stjórnarmyndunar væru kannaöir og Sjálfstæöis- flokkurinn útilokaöi enga mögu- leika. Hann sagöist taka meö varúö allar yfirlýsingar manna um aö þeir vilji ekki vinna meö þessum eöa hinum flokknum i rikisstjórn. Albert Guömundsson sagöist telja þaö eðlilegt aö Sjálfstæöis- flokknum væri nú falin stjórnar- myndun og sér litist vel á þaö. Hann kvaöst telja góöa mögu- leika fyrir hendi til myndunar meirihlutastjórnar. Albertbenti á að þjóöin ætlaöist til þess aö þing- menn stjórni landinu og til þess aö svo megi verða, þarf aö mynda Framhald á bls. 13 Krafla komin kreik Krafla gamla viröist ekki dauö úr öllum æöum þó ýmsir hafi spáö þvi nú I haust. Land er nú byrjaö aö risa aö nýju og skjálftavirkni / a DIODVIIIINN Föstudagur 28. desember 1979 283. tbl. 44. árg. Margir fullyröa aö skollin sé á alvarleg stjórnarkreppa hér á landi. Myndun meirihluta- stjórnar sé ekki i sjónmáli, eftir aö viöræöur Framsóknar, Alþýöubandalags og Alþýöu- flokks strönduöu. En er þaö nú svo aö stjórnarkreppa sé skollin á? Það þarf alls ekki aö vera, eöa man fólk ekki hvernig stjórnarmyndunin sumariö 1978 gekk fyrir sig? Þingkosningar fóru fram 25. júni 1978. Þann 29. júni hóf for- seti íslands viöræöur viö for- menn stjórnmálaflokkanna. Siöan hófust óformlegar viöræöur þingflokkanna. Þann 12. júli var Benedikt Gröndal formanni Alþýöuflokksins falin tilraun til stjórnarmyndunar. Hann reyndi allt til 29. júli, þá gafst hann upp. Hann haföi reynt myndun vinstri stjórnar m.a. Geir Hallgrimssyni var falin tilraun til stjórnarmyndunar 31. júli. Hann geröi tilraun til myndunar þjóöstjórnar, sem mistókst og þá reyndi hann samstjórn Sjálfstæöis, Fram- sóknar og Alþýöuftokks en mis- tókst þaö lika. Þá fól forseti Islands Lúövik Jósepssyni aö hafa forystu um myndun rikisstjórnar, þaö var 16. ágúst. Lúövik hóf viöræður viö Framsóknar- og Alþýöu- flokkinn og haföi myndaö rikis- stjórn þegar NATO kippti I spottann og bannaöi Alþýöu- flokknum aö fara i stjórn undir forsæti „kommúnista”. Þá vék Lúövik úr sæti og Ólafur Jó- hannesson tók viö. Lúövik sagöi þegar hann vék sæti aö skútan væri komin I höfn og Ólafur sagðist ætla aö binda hana viö bryggju. Hann geröi þaö og tók ekki nema 6 daga aö ljúka verkinu. Þar meö var mynduö vinstristjórn, þann 30. ágúst 1978. Nú er Steingrimur genginn frá stjórnarmyndunartilraun sinni og Geir tekinn viö. -S.dór hefur aukist. Aö sögn Bryndisar Brands- dóttur, jaröfræöings, á skjálfta- vaktinni þar nyöra.eru skálftarn- ir rúmlega 10 á sólarhring þessa dagana en allir smáir. Þó fann fólk i Kröflubúðum fyrir einum skjálfta i gærdag. Bryndis sagðist alveg eins búast viö aö drægi til tiöinda viö Kröflu á næstunni, þó ómögulegt væri aö segja fyrir um þaö meö vissu. „Viö erum búin aö biða hér siöan i október”, sagöi Bryndis, ,,og biðum enn”. -AI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.