Þjóðviljinn - 28.12.1979, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. desember 1979
InnilHMiilnir
Fartvbombur
(*] Flugeldamarkaóir
030 Hjálparsveita skáta
MFA ——
Vinnuhópur um viimuumhverfi
MFA hefur ákveðið að koma á fót vinnu-
hópi um vinnuumhverfi (aðbúnað ,
hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum).
Verkefni hópsins er að útbúa farand-
sýningu og fræðslugögn um vinnuum-
hverfi verkafólks.
Fyrsti fundur hópsins verður 22. janúaF
nk. i húsakynnum MFA, Grensásvegi 16.
Ráðgert ef að hópirunn starfi reglulega
fram i april-mai.
Þáttaka er opin áhugafólki úr verkalýðs-
samtökunum.
Þátttaka tilkynnist MFA,s. 84233,fyrir 15.
janúar nk.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á
skrifstofu MFA.s. 84233,eða hjá Bolla B.
Thoroddsen á skrifstofu ASÍ,s. 83044.
Menningar og fræðslusamband alþýðu.
Sálfræðingur
óskast til starfa við Sálfræðideild skóla í
Austurbæ (Réttarholtsskóla).
Umsóknum, ásamt afriti prófskirteina og
upplýsingum um fyrri störf, skal skila til
Fræðsluskrifstofu Reykjavikur, Tjarnar-
götu 12, fyrir 15. janúar n.k., Nánari
upplýsingar veitir forstöðumaður i sima:
32410 og 32506.
Fræðslustjóri.
Blaðbera vantar í Garðabæ!
Sunnuflöt — Markarflöt
Faxatún — Aratún
Breiðás — Laufás — Melás
Borgarás — Stórás.
Uppl. hjá umboðsmanni Þjóðviljans i
Garðabæ, Helenu i sima 44584 og á af-
greiðslu blaðsins i sima 81333.
DJOBVIUINN
Simi 81333
Fjölbrautaskóli Suðurnesja:
466 nemendur í vetur
Aösókn aö Fjölbrautaskóla
Suöurnesja hefur fariö ört
vaxandi. Fyrsta starfsár
skólans, 1976—1977 voru
nemendur 230, en I vetur eru
þeir 466.
Skólinn hefur útskrifaö frá
byrjun 97 iönsveina, 16
vélstjóra, 14 flugliöa, 39 frá
heilsugæslubraut og 36
stúdenta. Ekki hefur reynst
unnt aö kenna allar iöngreinar
vegna nemendafæöar i sumum
Umsjón: Magnús H. Gíslason
greinum. Kennarar skólans eru I
nú 47.
Nauösyn er aö bæta Ur I
húsnæöisþörf skólans og erueft- I
irtalin verkefni talin brýnust: <
1. Ljúka viö þær fram- J
kvæmdir, sem nú standa yfir. I
2. Byggja eöa kaupa húsnæöi I
fyrir verknámiö.
3. Samkomusal og mötuneyti '
vantar.
4. Bókasafn.
5. Bæta félagsaöstööu «
nemenda.
— mhg I
Vinnumálasamband Samvinnufélaganna:
Nauðsyn á samstarfi
við verkalýðshreyfingu
Á aðalfundi
Vinnumálasambands
samvinnumanna, sem
haldinn var í Hamragörð-
um 22. nóv. urðu allmikl-
ar umræður um stefnu-
mörkun þess. í lok
þeirrar umræðu sam-
þykkti fundurinn svo-
hljóðandi ályktun:
,,Aðalf undur Vinnu-
málasambands sam-
vinnuf élaganna felur
stjórn Vinnumálasam-
bandsins að ganga frá
stefnumörkun fyrir sam-
bandið, sbr. 3. lið 2. gr. í
samþykktum VMS, og
leggja þá stefnumörkun
fyrir aukafund VMS, sem
haldinn verður í árs-
byrjun 1980.
Aöalfundurinn leggur fyrir
stjórnina aö eftirfarandi megin-
atriöi veröi einkum höfö I huga
viö stefnumörkunina:
Tekiö sé miö af þeirri sérstööu
og tvíþætta hlutverki, sem sam-
vinnufélögin gegna i atvinnulif-
inu, þar sem þau eru i senn at-
vinnurekendur, oft viö hinar
erfiöustu aöstæöur, þar sem
aörir hafa ekki áhuga á atvinnu-
rekstri, og jafnframt hags-
munasamtök yfir 40 þús. félags-
manna, sem aö mestum hluta
eru bændur og launþegar i land-
inu.
Þaö markmiö skal jafnan haft
i huga, aö starfsfólk samvinnu-
félaganna hafi, eftir þvi sem
unnt er, hliöstæö kjör og sam-
bærilegir starfshópar almennt
annarsstaöar i atvinnulifinu. Þá
skuluþau sinna sem best aöbún-
aöi starfsfólksins, öryggi þess
og heilbrigði á vinnustaö, og
einnig glæöa samstarf og sam-
| eiginlega viöleitni starfsfólks og
stjórr.enda i störfum sinum fyr-
ir samvinnufélögin.
Vinnumálasamband sam-
vinnufélaganna leiti allra ráöa ,
til aö halda uppi jákvæöu sam-'
starfi við verkalýðshreyfing-
una, vegna hinna sameiginlegu
markmiða samvinnu- og verka-
lýöshreyfingar, til hagsbóta fyr-
ir almenning I landinu, þ.e. aö
bæta efnahagslega stööu félags-
manna sinna, hvor meö sinum
hætti.
Þrátt fyrir félagsleg markmiö
veröur hinsvegar að leggja
áherslu á þaö, aö ef samvinnu-
félögin eiga aö geta sinnt hlut-
verki sinu i islensku atvinnulifi,
þá geta þau ekki staöiö undir
meiri tilkostnaöi vegna launa-
mála en gerist i öörum atvinnu-
rekstri i landinu, sem sam-
vinnuhreyfingin á i samkeppni
viö. Einnig veröur samvinnu-
hreyfingin aö taka miö af þeim
aöbúnaöi, sem atvinnurekstrin-
um er búinn á hverjum tima i
þjóöfélaginu, og foröast halla-
rekstur, sem dregur niður lifs-
kjörin, þegar til lengdar lætur.'
Samskiptin viö verkalýös-
hreyfinguna verða þvi aö
byggjast á gagnkvæmum skiln-
ingi á þvi, aö ekki séu geröir
kjarasamningar, sem einungis
leiöa til aukinnar veröbólgu.
Æskilegt er, aö samstarf geti
tekist meö Alþýöusambandi
tslands og Vinnumálasambandi
samvinnufélaganna um frum-
kvæöi varðandi bætta fram-
leiðni, sem geri mögulegar
raunhæfar kjarabætur. Visar
aöalfundurinn i þessum efnum
til 4. liöar i ályktun stjórnar
Samb. isl. samvinnufélaga um
kjaramál frá þvi i mai 1977, en
þar er m.a. fjallaö um aukinn
kaupmátt dagvinnutekna á
grundvelli aukinnar framleiöni.
Þá er nauösynlegt aö taka upp
viöræöur viö verkalýöshreyf-
inguna um leiöir til þess aö
stytta þann óhóflega langa
vinnutima, sen nú viðgengst i
ýmsum starfsgreinum.
Teknar skulu upp viöræöur
viö Landssamb. Isl samvinnu-
starfsmanna varöandi þau
málefni, sem snerta samvinnu-
starfsmenn sérstaklega og sam-
skipti þeirra viö vinnuveitendur
sina.
Vinnumálasambandið viöur-
kennir rétt verkalýshreyfingar-
innar til þess aö beita verkfalls-
aögeröum i vinnudeilum, enda
viöurkenni verkalýössamtökin
rétt Vinnumálasambandsins til
verkbannsaögeröa.
Þaö er hinsvegar mikil
ábyrgö sem þvi fylgir aö beita
islikum aögeröum, og hefur mis-
beiting oft á tiöum valdiö
ómældu tjóni fyrir alla lands-
menn.
Aöalfundurinn felur stjórn
VMS aö óska eftir viöræöum viö
ASl, meö þaö fyrir augum að
móta gagnkvæmar leikreglur i
verkfalls- og verkbannsmálum
sin á milli. Meöal annars veröi
fjallaö um viöbrögö, þegar fá-
mennir þrýstihópar vinna stór-
felldan skaöa i þvi skyni aö
knýja fram kjarabætur fram yf-
ir aðra, eða þegar verkalýös-
félög viöhafa þvingunaraö-
geröir til þess aö hnekkja
mótaöri heildarstefnu i kjara-
málum i þjóöfélaginu”.
Stjórn Vinnumálasambands-
ins var endurkjörin á fundinum,
en hana skipa þessir menn:
Hallgrimur Sigurösson,
framkv.stj. formaöur, Ólafur
Sverrisson, kaupfél.stj.
varaformaður, Svavar
Júliusson, kaupfél.stj., Arni S.
Jóhannsson, kaupfél .st j.,
Hjörtur Guömundsson,
kaupfél.stj., Matthias Gislason,
kaupfél.stj. og Arni
Benediktsson, framkv.stj.
Framkvæmdastjóri Vinnu-
málasambandsins er Július Kr.
Valdimarsson.
— mhg