Þjóðviljinn - 28.12.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 28.12.1979, Blaðsíða 15
Sungið 1 rigmngunni Aðdáendum bandartskra dans- og söngvamynda ætti ekki aö þurfa aö leiöast þessa dagana. A laugardaginn var sýndi sjónvarpiö myndina Hijómsveitarvagninn, og i kvöld er á dagskrá Sungiö i rigningunni (Singing in the Gene Kelly dansar i rigning- unni. Rain). Báöar þessar myndir eru frá þeim timum þegar dans- og söngvamyndir voru uppá sittbesta t Hollywood, og var Sungiö i rigningunni gerö 1952. Þessi mynd hefur hlotiö mikiö taf, og er reyndar ein af fáum myndum af þessari teg- und sem oft eru dregnar niöur úr hillum og sýndar þakklát- um áhorfendum iltum allan heim. Velgengni myndarinnar hlýtur fyrst og fremst aö skrif- ast áreikningGene Kelly, sem bæöi leikur aöalhlutverkiö og stjómar myndinni, og svo Stan- ley Donen sem var meö- stjórnandi hans. Aörir leikendur eru Debbie Reynolds, Donald Ö’Connor, Millard Mitchell og Jean Hagen. Tónlistin er eftir Arthur Freed og Nacio Herb Brown. Sjónvarp kl. 22.20 Jólin fyrr og nú Sigriöur Eyþórsdottir hefur umsjón meö Litla barna- timanum I dag. — Bjarni Ingvarsson leikari t Alþýöuleikhilsinu ætlar aö lesa fyrir okkur frásögnina hans Hallgrims Jónassonar kennara, sem birtist t jóla- blaöi Þjóöviljans, — sagöi Sigrtöur. — Mér fannst þetta svo ljómandi skemmtileg frásögn af jólahaldi í Noröurárdal á bernskuárum Hallgrims. Hallgrtmur er geysilega fróöur og skemmtilegur maöur. Hann veitti mér góö- fúslega leyfi til aö flytja hluta af frásögninni i barnatiman- um. Svo fáum viö aö heyra frá- sögn af jólum sem eru talsvert nær okkur i ttmanum. Þaö er ellefu ára telpa, Hugborg Pálmina Ertendsdóttir, sem segir frá minnisstæöum jól- um. Mér fannstþaö athyglisvert, aö þótt mikiösé talaö um lætin og gjafaflóöiö nú á dögum, þá viröist gamla, góöa jólagleöin enn vera til staöar hjá mörg- um krökkum, þessi friöur og helgi sem fylgir jólunum. Hugborg ætlar líka aö lesa „Jólabarniö” eftir Jóhannes úr Kötlum. Ogsvo veröa leikin jólalög inn á milli, t.d. Nóttin var sú ágætein, Heilræöavísur og fleiri lög, — sagöi Sigriöur aö lokum. -ih Hallgrfmur Jónasson: frásögn af jóium I gamla daga. Útvarp kl. 16.20 Irski gltarleikarinn Rory Gallagher írskur gítarleikari Rory Gallagher heitir ungur tri, sem ætlar aö skemmta sjónvarpsáhorfendum meö gitarleik i kvöld. Hann er tal- inn vera i hópi bestu gitarleik- ara Bretlands. Rory þessi hefur leikiö á gitar frá niu ára aldri, en 15 ára gamall geröist hann meö- limur hljómsveitarinnar Fontana Showband og lék meö Sjónvarp kl. 20.40 henni I nokkur ár. Siöar stofn- aöi hann hljómsveitina Taste. Tónlistin sem Rory flytur er einskonar sambland af „blues” og rokki. Föstudagur 28. desember 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 Hringið í síma 8 13 33 kl 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum Síðumúla 6, 105 Reykjavík Var ekkert þarfara að gera? frá lescndum Meö hörkunni hefst þaö! Hann var oft heldur næöingssamur og kaldur siöustu kaupáeðisdagana fyrir jól- m. En nú er þetta blessunarlega aö baki. Þá er aö klkja I budduna og vita hvort eitthvað er eftir fvrir nýárssteikinni og flugeldunum.... Ég heyröi þaö I litvarpinu fyrir fáum dögum aö rlkis- stjórnin heföi samþykkt aö gefa frjálsan innflutning á ailskonar kexvörum og sælgæti auk tertubotna og þessháttar. Þetta gátu þeir gert i þessari aumu rlkisstjórn og er auöfundiö aö meö þessu eru þeir aö launa heildsalakliku Sjálfstæöisflokks- ins stuöning eöa hlutleysi viö stjórnina. Ekki erhægt aö vitna I þaö, aö almenningur i landinu hafi óskaö eftir þessari ákvörö- un enda striöir hún gegn yfir lýstum vilja aimennings um aö búasem mestaösinu, og byggja upp ýmsar tegundir iönaöar til aö mæta atvinnuþörfum lands- manna. Þær fullyröingar sem haldiö er á tofti, þessefnis aö þessi inn- flutningur hafi ekkert aö segja varöandi rekstur kexverk- smiöjaog sælgætisgeröa sem nú starfa i landinu er hreinasta bull og fjarstæöa. Þaö er staöreynd aö þessi atvinnurekstur á i vök aö verjast vegna óhagstæös verös á hráefni, óhæfilegra skatta á vinnuvélum og annarri aöstööusem ekki ersambærileg viö hinn ertenda stóriönaö. Nær væri aö mínu viti aö hlúa aö þessari tegund iönaöar og efla hann en aö hleypa inn á okkar takmarkaöa sölumarkaö samskonar framleiöslu til sam- keppni viö þaö sem framleitt er i landinu. Núvill einhversegjasem svo: þaö gerir ekki svo mikiö til þótt þessi iönaöur falli i rúst, þjóöin geti lifaö fyrir þvi. Chætt mun þó aö fullyröa, aö þessi létti iönaöur veitir nokkrum hundruöum karla og kvenna ár- vissa atvinnu, og alltaf vantar störf viö léttan iönaö, og fá störf eru t.d. auöveldari fyrir fatlaö fólk til aö vinna viö aö einhver ju marki. I þessari sömu útvarpisfrétt var þess getiö aö enn um sinn yröiekki teyföur innflutningur á erlendum landbúnaöarvörum. Jæja, ekki þaö? Skyldi sú ráö- stöfun ef leyfö yröi gera ein- hvern usla I viöskiptum meö landbúnaöarvörur? En yröi ekki margur heildsalinn feginn ef hann fengi aö ftytja inn egg, smjör, alifugla, kinda- og stór- gripakjöt, ofl., og leggja meö þvi alla landbúnaöarstarfsemi I rúst? Ég er þeirrar skoöunar aö al- menningur veröi aö gera sér frekari grein fyrir þvi en hingaö til hefur átt sér staö, aö meö þvi aö kaupa og nota þaö sem islenskt er en foröast þaö erlenda, er hann aö stuöla aö uppbyggingu fjölbreytts iönaöar i landinu sem lands- menn veröa aö treysta á bæöi efnahags* og atvinnulega séö um langa framtiö. Jón Ingimarsson ■ ■ Frá dögum afa og ömmu Þjóöskáldið Matthias Jochumsson hefur löngum veriö ofarlega ihugum tslendinga. A aldarafmælinu 11. nóvember 1935 var hans minnst meö ýms- um hætti. Þetta kort var gefiö út I tilefni afmæiisins og sést á þvi gamla A kur ey rarki rkj an, minnisvaröi Matthiasar og erindi eftir hann. Þetta kort hef- ur veriö frimerkt merkjum sem komu út viö sama tækifæri og stimplað á útgáfudegi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.