Þjóðviljinn - 28.12.1979, Blaðsíða 16
DMÐVIUINN
Föstudagur 28. desember 1979
Aðalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9 — 12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er haegt að ná i blaðamenn og aðra stárfs-
menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348.
^81333
Kvöldsími
er 81348
Jólagjafír Vilmundar
Boðið í tyftunar-
hús vegna skoðana
Vilmundur röggsamur: Ætlar að
drifa VL-dæmda I tugthúsiö.
Dómsmálaráöherra Vilmundur
Gylfason hefur sent fieirum jóla-
gjafir en Einari Braga rithöfundi
sem hann gerði að greiða nú
þegar sekt sina til rikissjóðs
vegna VL-dómanna eða mæta
elia í tugthúsiö 7. janúar nk., Þeir
fyrrverandi Stúdentablaðsmenn
Gestur Guðmundsson og Rúnar
Armann Arthursson hafa báðir
fengið svipaðar kveðjur.
Rúnar Armann fékk á aðfanga-
dag kvaðningu að greiða sekt sina
eða hefja afplánun i byrjun árs og
Gestur Guðmundsson á að hefja
tugthúsvist sina 3. janúar hafi
hann ekki greitt sekt sina fyrir
þann dag.
Fleiri hafa vafalitið fengið
slikar kveðjur frá Vilmundi
Gylfasyni og þykir það merkilegt
að tveir dómsmálaráðherrar á
undan honum hafa kinokað sér
við að stinga mönnum inn vegna
skoöana sinna,' en Vilmundi
virðist nauðsyn að sýna röggsemi
sina sérstaklega i þvi að beita
refsivaldinu gegn mönnum sem
hafa leyft sér að birta skoðanir
sinar opinberlega á prenti.
—ekh
Veltan í matvörubúö Glœsibœjar
45 miljónir kr. á einum degi
Kaupmönnum ber saman um
aö jólaversiunin I ár hafi fariö
seint af stað en gifurlega mikið
hafi verið verslaö siðustu dagana
fyrir jói. Verslunin I heild varð
þvi sist minni en fyrir jólin I
fyrra en þá var hún óvenjumikil.
Guðjón Guðjónsson verslunar-
stjóri I Sláturfélagi Suðurlands i
Giæsibæ sagði I samali viö Þjóð-
viljann að veltan laugardaginn
fyrir jól hefði verið 45 miljónir
króna og litlu minni daginn áður.
Það er þvi óhætt að fullyröa að
lslendingar hafi verslaö fyrir
miljarða aö þessu sinni.
Guðjón verslunarstjóri i Glæsi-
bæ sagöi að toppsala hefði verið
fyrir þessi jól en þó hefði hann
oröið var viö að fólk vantaöi pen-
Reykjavíkur-
skákmótið:
Jákvætt
svar frá
Sovét
KomaCzeshkovskí
og Vasjukov?
Skáksamband lslands
hefur nú fcngið jákvætt svar
frá sovéska skáksam-
bandinu varðandi þátttöku á
Reykjavikurskákmótinu 22.
mars — 10. febrúar nk.
Aö sögn Einars S. Einars-
sonar forseta Skáksam-
bandsins barst i gær skeyti
frá Sovét þar sem sagt er, aö
stefnt sé aö þvi aö senda
hingaö á mótið tvo sovéska
stórmeistara, Czeshkovský,
sem nú er skákmeistari
Sovétrikjanna ásamt Tal, og
Vasjukov. Val meistaranna
er þó ekki endanlegt, en ljóst
er á þessum viðbrögðum, aö
Sovétmenn munu ekki setja
fyrir sig þátttöku Kortsnojs,
ef til kemur. —vb
Ríkið
opið á
gamlárs-
dag
tJtsölustaðir Afengis- og
tóbaksverslunar rikisins
veröa opnir einsog venjulega
i dag, þ.e. til kl. 18.
Lokaö verður á morgun,
laugardag, en opiö til hádeg-
is á gamlársdag. —ih
inga. T.d. hefði verið merkjanleg-
ur greinilegur kippur eftir út-
borgun á föstudag. Hann sagði að
meira heföi verið keypt af kal-
kúnum og öndum fyrir jólin en
fyrri ár en lítil eftirspurn veriö
eftir rjúpum lengi framan af. Þær
hefðu þótt of dýrar. En svo undir
lokin var mikið keypt af þeim.
t gær var Skúli Karlsson sæmd-
ur afreksmerki skáta fyrir að
koma i veg fyrir að eldur brytist
út i amerfsku þyrlunni sem
hrapaöi til jarðar á Mosfellsheiði
um daginn við björgunar-
aðgerðir.
Siðasti útsöludagur Afengis og
tóbaksverslunar rikisins fyrir jól
var föstudaginn 21. desember og
þá var opið til kl. 10 um kvöldið.
Jón Kjartansson forstjóri sagði
Pétur Björnsson forstjóri i
Karnabæ sagði aö verslunin hefði
gengið vel en farið seinna af stað
en venjulega. Mikill kúfur hefði
veriö siöustu dagana. Hann sagði
að meiri hreyfing hefði verið á
sjónvarpstækjum og hljómflutn-
ingstækjum en endranær en hins
vegar svipuð 1 fötum og hljóm-
Þaö var Páll Gislason skáta-
höföingi sem sæmdi Skúla þessu
merki en það er veitt fyrir að
bjarga mannslifum með þvi að
setja sjálfan sig i hættu. Þetta er i
5. sinn sem merkið er veitt. Skúli
er I Hjálparsveit skáta og hljóp að
að þann dag hefði selst fyrir yfir
280 miljónir króna i Reykjavik
einni og salan fyrir þessi jól væri
sist minni en áður.
Að venju er söluhæsti dagur
plötum. Björn Valdimarsson
verslunarstjóri I hljómplötudeild
Fálkans sagði i samtali aö mest
seldu hljómplöturnar hefðu verið
Shadows, Ljúfa lif og Jólasnjór.
Steinar Guðjónsson I Bóka-
verslun Snæbjarnar sagði að sal-
an hefði ekki verið minni en i
fyrra en farið seint af stað -GFr
þyrlunni eftir að hún hrapaði til
jarðar og tók aöalrofa hennar úr
sambandi og er það talið hafa
komið i veg fyrir að eldur kvikn-
aði I henni.
—GFr
ársins siöasti heili dagurinn fyrir
áramót en bann er i dag.
Búðirnar eru opnar til kl. 6 i kvöld
en á gamlársdag er opið frá kl. 9-
12 f.h. —GFr
Páll Glslason skátahöföingi sæmir Skúla Karlsson afreksmerki skáta i gær. (Ljósm.: GEl)
Fékk afreksmerki skáta
Afengissalan í Reykjavík síðasta dag fyrir jól:
Yfír 280 miljónir kr
Rúnar Armann
Gestur Guðmundsson
Banaslys
1 um-
ferðinni
Banaslys varð I umferö-
inni i Reykjavik á Þorláks-
messu. 62 ára gömul kona,
Vilborg Sv einsdóttir,
Hjarðarhaga 40 i Reykjavik,
lést i umferðarslysi I Sætúni.
Maður hennar, sem ók biln-
um, slasaðist og var ftuttur I
sjúkrahús.
Slysið varð um hálfþrjú
leytið. Bil hjónanna var ekið
noröur Sætúniö, er hann
snerist skyndilega á götunni
vegna hálku. í sömu andrá
kom bifreið á móti og skall á
hægri hliö hans.
ökumaöur hins bilsins
slapp ómeiddur.enkona sem
meðhonum var,nefbrotnaði.
-eös
Átta
hestar
brunnu
inni
Á jólanótt kom upp eldur 1
hesthúsum i Fifuhvamms-
landi i Kópavogi og köfnuðu
átta hestar i reyk.
Slökkviliöinu barst til-
kynning um eldinn um hálf-
fjögur, en þegar að var kom-
ið voru allir hestarnir dauð-
ir.
Hesthúsið sem brann stóð
við Smárahvamm, á milli
Kópavogs og Garðabæjar.
Þar er þyrping hesthúsa sem
eru i eigu manna i Hesta-
mannafélaginuGusti i Kópa-
vogi.
Liklegt er talið að kviknaö
hafi i út frá rafmagnsofai.
-eös