Þjóðviljinn - 19.01.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.01.1980, Blaðsíða 1
Fyrsta Fyrsta loönan til Vestmanna- eyja á þessari vertiö barst á land í gær er Kap II. landaöi 550 lestum og Náttfari 500 lestum. 8 skip tilkynntu loönuafla i gær, samtals um 5600 lestir, en sólarhringsaflinn varö 21280 lestir. Bræla var þá á rniöunum og aöeins 3 skip á veiöum. — vh | Fyrsti viðrœðufundurinn í gœr Fyrsti samningafundur Alþýöusambands Islands og Vinnuveit- endasambandsins var haldinn i gærdag. Aö sögn Hauks Más Haraldssonar blaöafulltrúa ASl var skipst á skoöunum og s jónar- miöum og m.a. rætt um þaö hvort visa ætti málinu strax til sátta- semjara rikisins. Niöurstaöan varö sú aö ákveöiö var aö fresta þvi fyrst um sinn og var næsti fundur boöaöur kl. 15 n.k. miöviku- dag. — GFr loðnan til Eyja Fulltrúar ASt á viöræöufundinum I gær. Akveöiö var aö boöa til nýs fundar án þess aö vlsa málinu til sáttasemjara. (Ljósm.: eik) Samningar ASÍ og atvinnurekenda: WOÐVIUINN Holtsgatan verður ekki keypt! Laugardagur 19. janúar 1980 —15. tbl. 45. árg. „Viö töpuöum málinu og ég á ekki von á aö þessi hdseign veröi keypt” sagöi Guörún Helgadóttir i borgarstjórn i fyrrakvöld og átti þar viö húseignina Holtsgötu 7. Meirihluti félagsmálaráös haföi mikinn hug á aö kaupa hiísiö und- ir dagvistarstofnun og geröi sam- Viðrœður um vinstri stjórn Úrslit geta ráðist í dag t dag kl. 14 hefst I Þórshamri annar fundur viðræöunefnda Framsóknarflokks, Alþýöu- flokks og Alþýðubandalags undir forystu Svavars Gestssonar al- þingismanns. Svavar sagði i samtali viö Þjóöviljann aö á þessum fundi myndi hann leita á- kveðinna svara hjá forystu- mönnum Alþýöuflokks og Fram- sóknarflokks hvort þeir teldu til- LoönudeiJan Norðmenn fúlir yfir veiðum r Islendinga t gær gekk sendiherra Noregs á fund utanrikisráðherra og afhenti orösendingu frá norsku rikis- stjórninni vegna loönuveiöanna, þarsem m.a.erbentá, að norskir og íslenskir fiskifræöingar hafi i fyrra lagt til 650 þús. lesta loönu- kvóta við tsland og Jan Mayen. Segist norska rfkisstjórnin hafa heimildir fyrir, aö nú sé stefnt að þvi af tslendinga hálfu að veiða alltað 280 þús. lestir á vetrarver- tiöinni, en með þvi sé farið 200þúsund lestum framyfir það sem rætt var um á þessari vertið. Mikil blaðaskrif hafa verið i Noregi um loðnuveiðar íslend- inga að undanförnu og skýrðu norskstjórnvöld frá þvi i gær, að þaumyndukrefja islensku stjórn- ina skýringa á aukinni veiði og þá um leið um þær stofnstærðarmæl- ingar sem aukningin væri byggð á. Hafa norskir fiskifræðingar látið hafa eftir sér i blöðum, að ekki sé byggjandi á rannsóknum islenskra starfsfélaga þeirra. Best sé að mæla stofnstærðina á haustin, en tslendingar hafi hins- vegar sagst ætla að taka ákvörð- un að loknum rannsóknum haf- rannsóknaskipa nú eftir áramót- - vh lögur Alþýöubandalags ins i efna- hagsmálum umræöugrundvöll - aö myndun nýrrar vinstri- stjórnar. Búast má við að fundurinn i dag standi i nokkrar klukku- stundir og á morgun er ráðgerð- ur fundur i þingflokki Alþýðu- bandalagsins til þess að meta niðurstöður umræðna flokkanna i dag. Mat Þjóöhagsstofnun- ar á tillögum Alþýðubanda- lagsins mun liggja fyrir fundin- um I dag, auk þess sem lagður verður fram seinni hluti tillagna flokksins i félagsmálum og fl. málaflokkum. Almennt var i gær ekki búist við að Alþýðuflokkur og Fram- sóknarflokkur myndu hafna til- lögum Alþýðubandalagsins sem umræðugrundvelli, en hinsvegar hafa ýmislegt við þær að athuga i öllum helstu atriðum. Það er á hinn bóginn athyglisvert að i flestum þeim stjórnarmöguleik- um sem nefndir eru þessa dag- ana er Alþýöubandalagið með i myndinni og virðist það véra mat leiðtoga stjórnmálaflokkanna að æskilegt sé að Alþýðubandalagið sé i rikisstjórn fremur en utan hennar. — ekh. Verbúdalíf Málefni farandverkafólks hafa veriö mjög til umræöu undan- farna mánuöi. Myndin sýnir islending og ira i verbúö Meitils- ins i Þorlákshöfn,en hana heimsóttu blaöamenn Þjóöviljans f vikunni og bir tis t fr ás ögn af heims ókninni I opnu blaös ins I dag. (Ljós m.: — gel.) þykkt um þaö I haust, en kaupin eru ekki á fjárhagsáætlun 1980. Tilefni umræðna um þetta mál var fyrirspurn frá Markúsi Erni Antonssyni, sem borgarstjóri svaraði. Sagðist hann hafa látið gera kostnaðaráætlun vegna kaupa og viðgerða á húsinu og hefði borgarráð siðan ákveðið á grundvelli hennar, að húsið yrði ekki keypt. Borgarstjórnstaðfesti þessa akvörðun fyrir hálfum mánuði. Guðrún Helgadóttir sagði, að meirihluti félagsmálaráðs hefði lagt gifurlega áherslu á að kaupa þetta hús eða annað i Vesturbæn- um. Biðlistar sýndu að brýn þörf væri fyrir dagvistun I Vesturbæ ' og Miðbæ eins og dagvistarkönn- un Ibúasamtaka Vesturbæjar sýndi einnig. Guðrún átaldi Markús og sam- flokksmenn hans i félagsmála- ráði fyrir að hafa ekki staðið að málinu meö meirihlutanum þar. Markúshefði á sinum tima gagn- rýnt hægaganginn i uppbyggingu dagvistarheimila harðlega, en svo þegar meirihluti félagsmála- ráðs hefði stungið upp á þvi að biða nú ekki lengur eftir hæg- gengri uppbyggingu, heldur kaupa húsið, hefði enginn áhugi verið hjá Sjálfstæöisf lokknum. Taldi hún að málið heföi fengið aðra afgreiðslu i borgarráði ef samþykktir félagsmálaráös hefðu verið einróma. Guðrún sagði að meirihluti félagsmálaráðs hefði vænst þess aðgeta fengið félaga sina i meiri- hlutanum til þess að skipta um skoðun i þessu máli, en við gerð fjárhagsáætlunar hefði það ekki tekist. Málið væri þvi tapað. Þá sagði Guðrún, að hvorki hún né aðrir i félagsmálaráði bæru ábyrgð á fréttaflutningi dagblaða um málið.en fréttir sem Þjóðvilj- inn og Timinn birtu um samþykkt félagsmálaráðs hafa greinilega farið illa i einhver ja og gagnrýndi Markús örn þær i ræðu sinni i borgarstjórn. 1 gær barst Þjóðviljanum álykt- un frá ársfjórðungsfundi Rauð- sokkahreyfingarinnar þar sem seinagangur i þessu máli er átal- inn harðlega og skorað á borgar- yfirvöld aðbæta úr dagvistarþörf I Vesturbænum meö þvl að kaupa húsið strax. —AI REYKJAVIK; Atvinnuástand betra en búist var við Guömundur Þ. Jónsson, for- maður Atvinnumálanef ndar Reykjavlkur vakti athygli á þvf á borgarstjórnarfundi á fimmtudag aö þá voru 186 skráöir atvinnu- lausir I borginni, en voru á sama tima f fyrra 213 talsins. Guðmundur sagði að árið 1979 hefði atvinnuleysi veriö mest um árabil eða allt frá 1972 og náöi það hámarki i febrúar en þá voru 316 skráöir atvinnulausir. Óttuðust menn mjög að ástandið yrði svip- að i vetur og nægir þar að minna á viðvaranir frá ýmsum áðilum tengdum byggingariðnað- inum. Guömundur sagði að á- standið væri nú mun betra en ótt- ast hefði verið. Nú væru að vlsu 138 verkamenn á atvinnuleysis- skrá, en voru I fyrra á sama degi 213 talsins. Nær engir iðnaöar- menn eru nú áatvinnuleysisskrá og sagði Guðmundur að iðnaðar- menn I byggingariðnaði væru bjartsýnir á að næg verkefni væru framundan. Þá sagði hann að i mars hæfu um 500 manns vinnu við byggingu Hrauneyjarfossvirkjunar, en þar unnuum 260 manns I fyrravetur. Guðmundur sagði þvl að svart- sýni væri ástæðulaus I þessum efnum, en betra væri þó að fara varlega i bjartsýnina, þvi strang- ur frostakafli gæti sett alvarlegt strik i þessa reikninga. — Al.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.