Þjóðviljinn - 19.01.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.01.1980, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 19. janúar 1980. Eftirfarandi kröfugerð var samþykkt á kjaramálaráðstefnu Alþýðusambands tslands föstu- daginn 11. janúar sl. Kjaramálaráðstefnan sam- þykkir að lagðar verði fram eftirfarandi kröfur: D.Almenn 5% kauphækkun á alla kauptaxta. 2. Verðbætur launa verði reikn- aðar á eftirfarandi hátt: a) A þau laun sem eru 300 þús. kr. eða lægri á mánuði greiðist sömu verðbætur i krónutölu og á 300 þús. kr. b) A laun á bilinu 300-400 þús. kr . á mánuði greiðist verðbætur i prósentum. c) A laun sem eru hærri en 400 þús. kr. á mánuði greiðist sama krónutala og á 400 þús. kr. 3. Félagslegar umbætur verði tryggðar i samræmi við hjálagðar tillögur samtakanna um einstök atriði. 4. Landssambönd og félög semji hvert fyrir sig um sérkröfur eftir þvi sem við á. Frá kjaramálaráðstefnu ASl á Hótel Loftleiðum föstudaginn n. janúar. 13. Stjórn lífeyrissjóða Itrekaðar eru fyrri sam- þykktir um að meirihlutaaðild verkalýðssamtakanna verði tryggð á sjóðstjórnum lifeyris- sjóðanna, og lögð verði þung áhersla á að i komandi samning- um verði breytingu i þá átt fylgt eftir. 14. Slysatryggingar I komandi kjarasamningum verði um það samið við atvinnu- rekendur að tryggingarfjárhæð- ir samningsbundinna slysa- trygginga verði hækkaðar frá þvi sem nú er. 15. Lögfestir verði frídag- ar á öllum fiskiskipum yfir jóladagana. Nú þegar verði teknar upp við- ræður við rikisvaldið um, að lög- festur verði ákveðinn fjöldi fri- daga um jól hjá sjómönnum á fiskiskipum. 16. Aukið ríkisframlag til byggingar og reksturs sjó- mannastofa. Kröfur Alþýöusambands íslands í launa-, félags- og réttíndamáhim Ur almennum lífeyrissjóðum á samningssviði ASl. 4.Kostnaður vegna tannvið- gerða verði tekinn inn i almannatryggingar með sama hætti og kostnaður vegna ann- arra sjúkdóma. 8. Innheimta í sjúkra- og orlofssjóði I komandi kjarasamningum verði um það samið við atvinnu- rekendur að samhliða innheimtu i lifeyr iss jóði verði innheimt gjöld atvinnurekenda i s júkra- og orlofss jóði. 9. Afnám eftirvinnu i áföngum 1 komandi kjarasamningum verði um það samið við atvinnu- rekendur og/eða rikisvaldið að eftirvinna verði alveg felld niður i áföngum þannig að fimmtudag- urinn faili út 1980 og siðan einn dagur á ári hverju þar til öll eftirvinna er aflögð. 10. Frumvarp til laga um aðbúnað og hollustuhætti Brýnt er að frumvarp til laga um aðbúnað og hollustuhætti, sem lagt var fram’á síðasta þingi, verði samþykkt hið allra fyrsta, með þeirri breytingu að bætt verði við ákvæðum um verbúða- fólk og ákvæðum sem tryggi áð vinnutimi barna verði tak- markaður með eftirfarandi hætti: Börnum yngri en 15 ára verði bönnuð öll yfirvinna og börnum yngri en 16 ára verði bönnuð öll næturvinna. Nú þegar verði teknar upp við- ræður við rikisvaldið um aukið framlag rikissjóðs til byggingar og reksturs sjómannastofa. Lögfest verði að rikissjóður greiði ákveðið hlutfall af bygg- ingar- og rekstrarkostnaði sjó- mannastofa, að fengnum tiilög- um sjómannasamtakanna. 17. Húsnæðismál Nú þegar verði teknar upp við- ræður við rikisvaldið um nýskip- an húsnæðismála á grundvelli fyrri samþykkta og tillagna ASl um þessi mál. Ráðstefnan leggur áherslu á, að Byggingarsjóði verkamanna verði tryggt nægi- legt fjármagn til þess að hann geti fjármagnað a.m.k. þriðjung af ibúðarþörf landsmanna, láns- timi og önnur lánskjör i heild verði i samræmi við greiðslu- getu láglaunafólks og Alþýðu- sambandinu verði veitt aðild að stjórn Byggingars jóðs verka- manna, þannig að samtökunum verði gert kleift að gæta hags- muna umbjóðenda sinna. 18. Breytingar á lögum um rétt verkafólks til upp- sagnarfrests frá störfum og til launa vegna sjúkdóms-og slysatíIfella 1 komandi kjarasamningum skuliteknar upp viðræður við at- vinnurekendur og rikisvaldið um breytingu á iögum um rétt verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum og til launa vegna sjúkdóms-og slysatilfella með eftirfarandi i huga. Ofangreindar tillögur miðast við það að draga úr þeim launa- mun sem er á milli félagsmanna ASI og annarra launahópa og öll kröfugerð og samningar hljóta að vera til endurskoðunar miðað við það sem gerist hjá launþega- hópum utan ASl. SamaNgildir verði samið við aðra launþega- hópa um hagstæðara verðbóta- kerfi. Orfærsla á Iið2 i kröfugerð Verðbæturnar reiknist af óskertri framfærsluvisitölu og komi á grunntaxta þannig að áiög, reiknitöiur og kaupaukar skerðist ekki. Viðmiðunarkrónu- tölur visitöluútreiknings (300 og 400 þ. kr.) breytist i samræmi við þær kauphækkanir sem verða. 1. Breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar Brýnt er að nú þegar verði gerðar verulegar breytingar á lögum um atvinnuleysis- tryggingar, sem m.a. feli i sér- rýmkaðan bótarétt, hækkun bóta, lengri bótatima og flutning greiðslna i fæðingarorlofi frá Atvinnuleysistryggingasjóði til almannatrygginga. Kjaramálaráðstefnan felur samninganefnd og miðstjórn ASI að fylgja þessu máli fast eftir við stjórnvöld á grundvelli sam- þykktar miðstjórnar frá 21. júni 1979. 2. Fæðingarorlof 1 komandi kjarasamningum verði um það samið við rikis- valdið og/eða atvinnurekendur að foreldri skuli eiga rétt á fæðingarorlofi á fullum launum i þrjá mánuði. Laun á umræddu timabili greiðist af almanna- tryggingum. 3. Leyfi og launagreiðslur til foreldra i veikindum barna 1 komandi kjarasamningum verði um það samið við atvinnu- rekendur og rikisvaldið að for- eldri barns sem yngra er en 10 ára geti i eftirtöldum tilvikum fengiö leyfi frá vinnu til umönn- unar á barni: a) Þegar barnið er veikt. b) Þegar sá sem venjulega annast barnið er veikur, gild- ir þá einu hvort það er heima- vinnandi foreldri, sem er veikt, dagmamma eða annar aöili. c) Þegar foreldri þarf að fylgja barni í læknisskoðun. d) Þegar foreldri þarf að hafa samband við þá uppeldis- stofnun sem barnið kann að vera á,t.d. dagheimili. e) Þegar faðirinn þarf að vera heima til þess að annast barn eða börn fjölskyldunnar undir 10 ára aldri vegna fæðingar nýs fjölskyldumeðlims. 1 leyfi af þessum sökum skal foreldri halda fullum launum i allt aö 10 vinnudaga á hverju almanaksári fyrir fjölskyldu með eitt barn. Fjölskylda með tvö börn skal eiga rétt á leyfi i 13 daga og fjölskylda með 3 börn eða fleiri i 15 daga.reiknað á sama hátt. Útgjöld vegna launagreiðslna af þessum sökum greiðast af almannatryggingum. 4. Dagvistunarheimili I komandi kjarasamningum verði teknar upp viðræður við rikisvaldið með það fyrir augum að gerðar verði nauðsynlegar ráðstafanir til að tryggja að dag- vistunarþjónusta aukist i áföngum þannig að fullnægt verði eftirspurn eftir þessari þjónustu. Skal þessu marki náð á næstu 7 árum. I þessu sambandi verði sérstaklega hugað að byggingu og rekstri dagvistar- heimila fyrir fjölfötluð börn. Meðal þeirra ráðstafana sem óhjákvæmilegt er að gripa til i þessu sambandi er, að þegar á næsta ári verði veittar 1.100 millj. kr. á fjárlögum rikisins til byggingar dagvistarheimila og gerðar ráðstafanir til þess að auka möguleika. ófaglærðra starfsmanna dagvistarheimila til menntunar á þessu sviði m.a. með 2-3 mánaða námskeiðum, sem haldin verði fyrir starfsfólk dagvistarheimila um allt land. 5. Orlof I komandi Kiarasamningum verði samið við atvinnurekendur og r ikis valdið um lengingu oriofs með eftirgreindum hætti: 1. Allir starfsmenn, sem orðnir eru 35 ára eða náð hafa 10 ára starfsaldri hjá sama atvinnu- rekanda eða i sömu starfs- grein eiga rétt til orlofs i 27 virka daga og 9,7% orlofsfé. 2. Starfsmaður sem náð hefur 50 ára aldri skal auk þess, sem segir i lið l,eiga rétt á orlofi án launa I 4 virka daga tilviðbótar (laugardagur ekki talinn meö). Starfsmaður sá, sem hér um ræðir, skal eiga rétt á orlofsgreiðslu frá almannatryggingum, sem svarar 4/21.67 af fullum mánaðarlaunum hans i þeim mánuði, sem hann tekur orlof. 3. Allir starfsmenn I fullu starfi skulu fá greitt orlofsframlag þegar þeir fara i orlof og skal það nema kr. 60.000,- m.v. kauplag i desember 1979 og fylgi h1utfa11s1egum breytingum næst lægsta taxta Dagsbrúnar. Skipti starfs- maður um launagreiðanda skal greiða inn á orlofskerfið fjárhæð sem svarar til þess hluta orlofsársins sem starfsmaður hefur verið i starfi hjá viðkomandi launa- greiðanda. Fjárhæðin skal miðast við kauplag eins og að framan segir, þegar starfs- maður fer i fri og skiptir um starf. Starfsmenn sem ekki eru i fullu starfi njóti hlut- fallsiegra réttinda. 4. Vextir af orlofsfé verði hækkaðir til samræmis við ársvexti af sparisjóðsreikn- ingum. 6. Skattamál I komandi kjarasamningum skuli teknar upp viðræður við rikisvaldið um skattamál, sem miði að eftirtöldum atriðum. 1. Upp verði tekin samtima- sköttun. 2. Hækkun barnabóta. 3. Hækkun persónuafsláttar. 4. Aukið skattaeftirlit. 5. Húsaleiga verði frádráttar- bær til skatts. Sérstök áhersla verði lögð á, að skattleysismörk verði hækkuð og skattkerfinu beitt til þess að tryggja lágmarkstekjur t.d. með útborganlegum persónuafslætti og hækkun barnabóta. 7. Bætur almannatrygg- inga — eftirlaunaaldur 1 komandi kjarasamningum verði teknar upp viðræður við ríkisvaldið um breytingar á lög- um um almannatryggingar með eftirfarandi i huga. 1. Þeir sem gert hafa sjómennsku að ævistarfi sinu og stundað s jómennsku i 25 ár eða lengur öðlist fullan rétt til ellilifeyris, er þeir hafa náð sextugsaldri. 2. Lög um almannatryggingar verði gerð sveigjanlegri þann- ig, aö fólk eigi rétt til ellilif- eyris frá 62 ára aldri, ef um skerta starfsorku er að ræða. 3. Bætur almannatrygginga verði hækkaöar frá þvi sem nú er og reglum um tekjutrygg- ingu breytt á þann veg, að tekjuskipting verði ekki skert vegna greiðslna úr lifeyrissjóð- um til þeirra, sem greiðslur fá 11. Lögskráning sjómanna Nú þegar verði teknar upp við- ræður við rikisvaldið um breyt- ingu á lögum um lögskráningu sjómanna, sem feli i sér að með stórhækkuðum sektarákvæðum og missi veiði- og skipstjórnar- réltinda verði tryggt að skip séu ekki gerð út með óskráða áhöfn. Jafr.'framt verði þær breyting- ar gerðar á lögum að tryggt verði að sjómaður haldi launum sinum' ‘samkvæmt kjarasamningi þótt hann hafi verið afskráður af skipi. 12. Réttur sjómanna til launa i veikinda- og slysa- tilfellum Nú þegar verði teknar upp við- ræður við rikisvaldið um breytingu á sjómannalögum, semfeliisér aðréttur sjómanna til launa i veikinda- og slysatil- fellum verði aldrei minni en sá réttur sem landverkafólki er tryggður með lögum. 1. Hlutur þeirra sem eru i hluta- starfi verði betur tryggður en gert er i núverandi lögum og réttur starfsfólks i störfum þar sem ekki er um samfelld- an rekstur að ræða allt árið vegna verkefnaskorts verði tryggður betur en nú er. 2. 3. gr. laganna veröi felld niður eða þrengd verulega frá þvi sem nú er. 3. Athugað verði hvort ekki sé heppilegra að flytja allar greiðslur eða hluta greiðslna i veikinda- og slysatilfellum t.d. eftir hálfan mánuð frá at- vinnurekendum til almanna- trygginga til þess að veikja ekki stöðu eldra fólks á vinnu- markaðnum og tryggja betur en nú er að fólk njóti þess rétt- ar, sem það á samkvæmt lög- um. 19. Löggjöf um orlofsheim- ili I komandi kjarasamningum Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.