Þjóðviljinn - 19.01.1980, Síða 4

Þjóðviljinn - 19.01.1980, Síða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 19. janúar 1980. DJOOVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Otgefandl: CJtgáfufélag ÞjóBviljans Framkv*mda*tjóri: Eiöur Bergmann HlUtjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Haróardóttir Umsjónarmaður Sunnudagsblaós: Ingólfur Margeirsson Hekstrarstjóri: Ulfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson Afgreiðslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, GuÖjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Jón Asgeir SigurÖsson lþróttafréttamaður: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón ölafsson Ctlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson Handiita* og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigriöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ölafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Einar Guöjónsson, Guömundur Steinsson. Kristin Péturs- dóttir. Simavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún BárÖardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir Ctkeyrsia: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiÖsla og auglýsingar: Sföumúla 6, Reykjavfk.siml K 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Raunhœf niðurtalning • f efnahagsmálatillögum Alþýðubandalagsins er lögð höfuðáhersla á að rjúfa víxlhækkanahring verðbólg- unnar með því að koma meiri stöðugleika á gengi íslensku krónunnar, færa niður verðlag og kostnað og koma á endurskipulagningu í efnahagsstjórn. I þessu skyni þarf margvíslegar aðgerðir til framleiðni- aukningar i atvinnulífinu og samræmda stefnumótun á sviði verðlagsmála, ríkisfjármála, peningamála, fjár- festingarstjórnar og á fleiri sviðum sem tillögur Alþýðu- bandalagsins ná til. • Stöðugt gengi .íslensku krónunnar er mikilvægasta upphafsskref slíkra víðtækra aðgerða, vegna þess að sí- felldar gengisfellingar og ört gengissig til þess að mæta innlendum kostnaðarhækkunum hafa langmestu áhrifin á verðlagsþróunina og miklu meiri á íslandi en víðast annarsstaðar þar sem við erum svo háð út- og inn- flutningi. Sjö prósent framleiðniaukning í fiskiðnaði á þessu ári auk kostnaðarlækkana í rekstri og f iskverðsá- kvörðunar með tilliti til stöðugleika í gengismálum eru helstu tillögur Alþýðubandalagsins til þess að ná þessu markmiði. • Að mati Alþýðubandalagsins er almenn niðurfærsla verðlags og kostnaðar nauðsynleg forsenda þess að unnt verði að ná tökum á verðbólgunni. Megináherslu á að leggja á það að allir helstu þættir efnahagslífsins leggi sitt af mörkum til aðgerðanna gegn verðbólgu. Þannig gerir Alþýðubandalagið ráð fyrir að niðurfærsla verð- lags nái til ríkissjóðs og opinberra aðila, til einkaaðila í atvinnurekstri og þjónustustörfum og til sem f lestra að- ila sem áhrif hafa á verðlagskerfið. • I verðlagsmálum er mælt með niðurtalningarleið þar sem leyfilegar hækkanir á vöru og þjónustu miðist við 6% frá 1. febrúar og við5% frá 1. maíog útárið. Þá verði leitast við eftir því sem f rekast er kostur að halda hækk- unum á innf lutningsvörum innan áðurgreindra marka. • Til þess enn frekar að hamla gegn áframhaldandi vixlverkunum í efnahagskerfinu verði ákveðin almenn 5-10% niðurfærsla á verðlagi sem jafngildi um 3% í framfærsluvísitölu. Tryggt verði að ríkisútgjöld lækki nokkuð, að flutningsgjöld verði lækkuð, að vá- tryggingarkostnaöur lækki, að bankar leggi fram sinn hlut til fækkunaraðgerða, að þjónustugjöld lækki nokkuð, að verslunarálagning lækki, og að aðrir þættir verðlags- mála lækki einnig eftir nánari ákvörðun. • Niðurfærsluleið Alþýðubandalagsins byggist einnig á því að niðurgreiðslur verði auknar f rá því sem nú er,enda hefur hlutfall niðurgreiðslna af búvöruverði farið lækk- andi. Þessi aukning niðurgreiðslna á að nema 3% í framfærsluvísitölu frá 1. mars og haldast út árið. • Til þess að auðvelda fyrirtækjum og stofnunum að standa undir lækkun útsöluverðs og þjónustugjalda leggur Alþýðubandalagið til að 1 1/2% launaskattur sem nú rennur í ríkissjóð f alli niður f rá 1. mars, og að vextir verði lækkaðir um 10% í tveimur áföngum á árinu. Vegna þessara aðgerða og framlaga til hækkunar lif- eyristrygginga og félagslegra umbóta er talið að tekju- missir eða útgjaldaauki ríkissjóðs nemi samtals um 22 miljörðum króna. Upp í það eiga að halast 4.5 miljarðar með sparnaði á rekstrarútgjöldum ríkisins, m.a. vegna lækkunar á vaxtagjöldum ríkissjóðs. Þá er lagt til að lagður verði sérstakur skattur á rekstrarveltu fyrir- tækja sem færði ríkissjóði um 4 miljarða í tekjur á árinu. Þessi skattur legðist þó ekki á sjávarútvegsf iskiðnað, landbúnað, útflutningsiðnað eða samkeppnisiðnað. Til viðbótar kæmi 30% skattur á tekjuafgang og sparisjóða 1979, sem nam 4.5 miljörðum króna. Þessi skattur færði rikinu 1.5 miljarða króna í tekjur. Bætt innheimta sölu- skatts og beinna skatta, auk þess sem viðhaldið væri sköttum á stóreignir og allra hæstu tekjur, gæfi ríkinu 3.5 miljarða,og einnig er gert ráð fyrir að vegna aðgerð- anna gegn verðbólgu verði f restað endurgreiðslu skulda ríkissjóðs frá árunum '75-'76 við Seðlabankann. Fyrir ut- an að jafna ríkissjóðsdæmið með þessum hætti gerir Alþýðubandalagið ráð f yrir að mæta þensluáhrif um með útgáfu verðtryggðra skuldabréfa og spariskfrteina allt að 5 miljörðum króna. • Niðurfærsluleið Alþýðubandalagsins miðar að því að rjúfa vitahring vixlverðhækkana og verðbólgu án kjara- skerðingar á árinu 1980. —ekh klrippt I Svarthöfðakœran Þessa daga er mikiö um m málaferli og kærur en engin ■ mál eru skemmtilegri en 8 Svarthöfðakæran sem svo var “ nefnd i Dagblaöinu. Nokkrir starfsmenn á rikis- ■ fjölmiölunum báru upp þessa I kæru, þeir voru óhressir með m róg og niö Svarthöfða Visis um um” þá finnst manni gamaniö orðiö alveg geggjaö. Hvurslags djöfuls vitleysa er þetta? með leyfi aö spyrja. Augljóst mál Það er alveg sama meö hvaða hætti menn kjósa aö þramma eins og kettir kring- um heitan graut þessa máls: þaö veit hvert mannsbarn i H tiltekna fréttamenn útvarps og ■ sjónvarps. Sérstaklega þótti | þeim iskyggilegt, ef satt var, aö ■ Svarthöfði væri mjög oft I Indriöi G. Þorsteinsson, sem á J sæti i þessari sömu siöareglu- ■ nend. í frétt um afdrif þessa máls J segir: „Nefndin (siðareglunefndin) ■ skrifaöi bréf til stjórnar blaöa- I manna og telur sig ekki hafa ■ nægar forsendur til aö taka ■ máliö fyrir, m.a. vegna þess aö J ekki sé vitaöhver skrifi utan úr ■ myrkrinu i nafni Svarthöföa. I Indriöi G. Þorsteinsson, sem á • sæti I nefndinni, vildi ekki tjá 5 sig um málið”. landinu sem nennir aö lesa blöö að Indriði er Svarthöföi — aö minnsta kosti er hann Svart- höföi nógu oft til þess aö vita allt um hagi þeirrar kliku. Þaö er svo augljóst, aö þaö er reyndar óþarft að likja málinu viö heitan graut, öllu nær að kalla þaö löngu viöbrenndan hafragraut sem kaldur er orö- inn. Svathöföi endurspeglar mjög nákvæmar og ýtarlega ekki aöeins hugarþel Indriöa G. Þorsteinssonar til ýmissa manna og málefna, heldur og alveg sérstaklega ýmiskonar privatáhugamál hans um kvik- myndagerö, laxarækt,nú eöa þá velgengniog vinsældir annarra aöhyllast öörum tremur, en hún er sú, að sósialismi hvers- konar sé sama tóbakið og sovéskt þjóöfélag og þar meö basta. Hann er einnig hafður til aö blása upp þá kenningu, sem einnig er afar vinsæl meöal hörðustu ihaldsmanna banda- riskra, aö sænskur félags- málakratismi sé svo sem ekki miklu skárri en djöfuls gúlagiö Rússanna. Hann er haföur til að hamast gegn öllum vinstri- hugmyndum, öllu vinstrasam- starfi, gegn verkalýðshreyf- ingu náttúrlega, og flest til- raunastarfsemi i menningar- lifi er eitur i hans beinum. Siö- ast en ekki sist er Svarthöföi haföur til aö kasta úr launsátri nafnleyndar óþverra i einstakl- inga eöa þá ausa þá grimmu lofi (kannski sömu mennina með stuttu millibili) allt eftir þvi hvernig vindur blæs i görn- um Svarthaussins. Svo þaö er ekki nema von aö þegar maöur heyrir Yfir s var thaus inn kveinka sér yfir mönnum sem „skrifa greinar i blöð undir dulnefnum fullar af sviviröing- um, þeir eru alltaf á móti öllum góöum málum” aö þá þurfi maöur helst aö gripa til frægra dæma um sundrun persónu- leikans til að reyna aö skilja hvaö er aö gerast Dr. Jekyll rétt einu sinni enn og Mr. Hyde. Eitthvaö i þá veru. Frumlegt En aö undrun slepptri: siöa- reglunefndarmáliöer sem fyrr segir skemmtilegt. Þaö er meö öllum finlegum sporum kring- Aldrei þekkti ég hann Indriöi hefur sjálfur verið spuröur um þessa hluti i viðtali viö Helgarpóstinn og þóttist koma af fjöllum. Hann taldi lik- legtaö þaö væri svo mikiö starf aö skrifa Svarthöföa aö til þess þurfti 3-4menn,en „égveit ekk- ert hvernig þvi mun vera skipt á milli”. Og þegar enn var gengið á hann, þá visaöi hann á ritstjóra VIsis, þetta væri alltof „flókiö mál” til að hann gæti nokkuö um þaö sagt. Gott og vel — Svarthöfða- mafian (The Syndicate sem Indriöikallar svo) hefur komiö sér saman um þaö, aö enginn þeirra megi játa neitt á sig, og þaö er kannski ekki von aö neinn þeirra sem hlut á aö máli vilji leggja sig i háska meö þvi aö gefa sig upp. Látum svo vera. En þegar Indriöi G. Þor- steinsson fer I sama Helgar- póstsviötali aö kvarta yfir þvi aöfréttamenn útvarps og sjón- varps hafi ekki skrifaö „kurteislegt bréf til siöareglu- nefndarinnar þar sem þeir segöust hafa um þaö óstaöfest- an grun aö ég væri Svart- höföi” og þegar hann skömmu siðar hneykslast á mönnum sem „skrifa greinar i blöö und- ir dulnefni fullar af svivirö- L. rithöfunda (samanber Svart- höföaskrif um bækur Siguröar A. Magnússonar og Auöar Haraldsdóttur). Þetta er allt ljóst og opiö hverju barni. Og skiptir ekki verulegu máli þótt aðrir komi viö sögu lika undir Svathöföaboröanum. Púlshestur Svarthöföi er reyndar til ýmissa hluta hafður. Hann er einkum og sérilagi haföur til aö fylgja eftir þeirri kenningu, sem ýmsir hægrigaurar i Amrik'u og svo Rússar sjálfir um kjarna málsins engu likt. . Og viö skulum vona aö engum I detti I hug framar aö fara aö ■ fetta fingur út i þaö aö Indriöi | sitji i siöanefndinni. Þaö er ■ nefnilega svo frumleg ráðstöf- ■ un i óvartskopi sinu, aö hún I mun lengi vera þaö sem upp úr m stendur i sögu Islenskrar ■ blaöamennsku. Engu likt, sögöum viö. Og þó. R Einhvernveginn finnst okkur | aö þaö sé nokkurnveginn jafn- ■ snjallt aö setja Svarthaus i siðanefndina og aö ráöa mink m til aö gæta hænsnabús. — áb ■ og skorrið Fyrirlestrar um öreindafræði Knútur Arnason B.S. flytur almenna fyrirlestra um ÖREI NDAFRÆÐ I SIÐUSTU ARA mánudag- inn 21. og þriðjudaginn 22. janúar. kl. 17.15 í stofu 157 í húsi verkfræði- og raunvís- indadeildar við Hjarðar- haga. Fyrirlestrarnir eru opnir öllum áhugamönn- um. I fyrirlestrunum veröur fjall- aöum þær hugmyndir sem fram hafa komiö I öreindafræöi á slðustu árum. Meöal þessara hugmynda er imynd eöa módel Weinbergs og Salams sem færði þeim Nóbelsverölaun á siöasta ári. Einnig veröur rætt um svo- kallaöa pokaimynd um vist kvarka I öreindum. Tengsl öreindafræö i n nar viö stjarneölisfræöi og heims- myndarfræöi (cosmology) veröa ennfremur tekin til um- ræöu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.