Þjóðviljinn - 19.01.1980, Síða 10

Þjóðviljinn - 19.01.1980, Síða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 19. janúar 1980. Bókin „Mál og máltaka” ijl’ | vrrncirri I DAG M.A. ,,Ætla ad enda ferilinn á þvi ad halda miðilsfund Helgarviötaliö er viö Baldur Brjánsson, töframanninn snjalla. Spáð fyrir um at- burði ársins 1980 TIu þekktir „spámenn” I Bandarfkjunum segja fyrir um atburöi ársins er komin! m.m.m ; r 'nennir einkaherir Hryöjuverka- og mannránaalda sú, sem gengiö hefur yfir slö- ustu árin, hefur skapaö grundvöll fyrir fjölmenn og öflug fyrirtæki, sem annast öryggisgæslu. Fleiri eru nú á vegum slikra einkafyrirtækja i Bretlandi en allir lögreglumenn I landinu. f Að tjaldabaki viö kvik myndun á ,,Út i óvissuna Sjónvarpiö sýnir I næstu viku sjónvarpskvikmyndina Út I óvissuna. Visir rekur töku kvikmyndarinnar hér á tslandi I máli og myndum. ( \ ...og svo A förnum vegi, Fjölmiölar, Sandkassinn og margt, margt fleira. Hvernig læra menn málið? Út er komin bókin Mál og mál- taka, safn greina eftir ýmsa er- lenda fræðimenn. Islensku útgáf- una önnuöust Indriði Gislason og Jón Gunnarsson. Bókin er hin fjórða i ritröö Kennaraháskóla tslands og Iöunnar. I henni eru eftirtaldar átta ritgerðir. Sálfræöilegar málrannsóknir og Forsendur málkerfisþróunar eftirDan I. Slobin; Kenningar um máltöku og Mál barna mótast af umhverfinu eftir Mette Kunee; Tvær kenningar um mál og nám eftir David Stringer; Rannsóknir á máltöku eftir Robin Campbell og Roger Wales; Hljóökerfisþró- un barnamáls og almenn hljóö- fræöi eftir Roman Jakobson og Er til kallaö mál? eftir Sven Lange. — Þýðendur ritgerðanna eru Guðmundur Sæmundsson, Guðrún Sóley Guöjónsdóttir og Jón Gunnarsson. Sá siðastnefndi ritar formála aö bókinni og segir þar meðal annars: „Val greina I bókina réðst eink- um af tvennu. Annars vegar þótti ekki siður æskilegt að kynna sem gleggst aðferöir þær og hug- myndir sem einkum hefur verið beitt með árangri i máltökurann- sóknum á siðari árum”. — Enn- fremur segir I formála að efni bókarinnar sé i meginatriðum fjórskipt: Kynning á aöferðum máltökurannsókna, helstu fræði- kenningum um eðli máltöku; kynning á máltökurannsóknum sem varða afmarkaða þætti tung- unnar, og loks greint frá hug- myndum um áhrif umhverfis á framvindu máltökunnar. Mál og !>;«» 1. Sloliiij, M<llc kiMwc. Diivid hitingcr. Koblii úampbclt. Rogrf Wak-s. ttuuiiin .lavnhsim. Sv«» lamgc Mál og máltaka Hitroð Kcofuuíih;hkóta }s{rh<Is og lOunniir máltaka er 178 blaðsiður. Prisma prentaði. — Aöur eru út komnar i þessari ritröð: Drög aö almennri og islenskri hljóöfræöi og Drög aö hljóökerfisfræöi eftir Magnús Pétursson svo og Móöurmál eftir Baldur Ragnarsson. Ðræm þátttaka Frá Reykjavíkurmótinu: Sl. laugardag hófst undan- keppni Reykjavikurmóts i sveitakeppni. 16 sveitir mættu til leiks, sem er nokkuð færra en undanfarin ár. Keppt er i einum riðli, allir við alla. Eftir 2fyrstu umferðirnar ( 2 leikir á dag) er staða efstu sveita þessi: Tryggvi Gislason 40 stig. Jón Páll Sigurjónsson 34 stig. Kristján Blöndal 29 stig. Ragnar Magnússon 28 stig. Ólafur Lárusson 24 stig. Öðal 23 stig. Helgi Jónsson 23 stig. Hjalti Eliasson 22 stig. Sævar Þorbjörnsson 20 stig. Keppni er fram haldiö i dag I Hreyfils-húsinu og siðan á þriðjudaginn kemur. Frá Bridgeklúbbi Akra- ness: 10. janúar lauk sveitakeppni klúbbsins með öruggum sigri sveitar Alfreðs Viktorssonar, sem hlaut 170 stig af 180 mögu- legum. 1 sveitinni spiluðu auk Al- freðs: Jón Alfreðsson, Karl Alfreðsson og Eirikur Jóns- son. Röð sveita varð: 1. Sv. Alfreðs Viktorssonar 170 stig 2. Sv. Olivers Kristóferssonar 139 stig 3. Sv. Bjarna Guðmundssonar 134 stig 4. Sv. Guðna Jónssonar 94 stig 5. Sv. Björgvins Bjarnasonar 93 stig Sl. fimmtudag hófst Akra- nesmót i tvimenningi og er það 5kvölda keppni. Spilaðer iRöst og hefst spilamennska kl. 19.45. Firmakeppni hjá Ásun- um. A mánudaginn hófst firma- keppni hjá Asunum. Keppnin er tveggja kvölda með tvi- menningssniði. 22pör mættu til leiks. Spilað var eftir Mitchell- fyrirkomulagi. Eftir fyrra kvöldið er staöa efstu firma og para þessi (pör spila fyrir sama firmaö bæði kvöldin): 1. óli Már Guðm. — Þórarinn Sigþórsson 390. Tannl.st. Þórarins. 2. Egill Guðjohnsen — Oddur Hjaltason 389. Augl.stofa Kristínar 3. Haukur lsaksson — Karl Adólfsson 387. Blikksm. Vogur. 4. Rúnar Lárusson — Lárus Herm., 375. Hárgr.- og snyrtist. Edda 5. Isak Ólafsson — Guðbr. Sigurbergss. 374. Ispan 6. Guömundur Herm. — Skafti Jónsson 365. Aðalbraut h/f 7. Erla Sigurjónsdóttir — Dröfn Guðmundsd. 364. Félagsheim. Kóp. 8. Ásmundur Pálsson — Stefán Guðjohnsen 346. Málning h/f 9. Skúli Einarsson — Þorl. Jónsson 327. Teitur Jónas- son 10. Arm. J. Lárusson — Jón Hilmarsson 320. Skeifan h/f 3. sveit Baldurs Guö- mundssonar 80 stig 4. sveit Ásgeirs Sigurðssonar 73 stig 5. sveit Agústu Jónsdóttur 64 stig 6. sveit Viðars Guðmundssonar 63 stig Keppnisstjóri er ólafur Lárusson. Keppni lýkur næsta mánudag. Frá Bridgefélagi Horna- f jarðar: Siöasta umferð i aöaltvi- menningskeppni félagsins var spiluð fimmtudagskvöldið 10/1 Umsjón: Ólafur Lárusson sl. Efstu pör það kvöld urðu: Arni Stefánsson — Jón Sveinsson 201 stig Jón Gunnar Gunnarsson — Eirikur Guðmunds 194 stig Karl Sigurðsson — Ragnar Björnsson 182 stig. Skeggi Ragnarsson — Ingvar Þórðarson 180 stig Gunnhildur Gunnarsd. — Svava Gunnarsdóttir 167 stig Lokaúrslit u'rðu þessi: 1. Karl Sigurðsson — Ragnar Björnsson 911 stig 2. Jón G. Gunnarsson — Eirikur Guðmunds 897 stig 3. Árni Stefánsson — Jón Sveinsson 881 stig 4. Skeggi Ragnarsson — Ingvar Þórðarson 817 stig 5. Björn Júlíusson — Ragnar Snjólfsson 799 stig 6. Björn Gislason — Kristján Ragnars 796 stig 7. Gunnhildur Gunnarsd. — Svava Gunnarsdóttir 794 stig. Karl Sigurösson og Ragnar Björnsson uröu þvi Horna- fjarðarparmeistarar I tvi- menningi 1980. Óskar félagið þeim til hamingju meö þaö. Frá Barðstrendingafél. Rvk.: Staðan eftir 6 umferðir i aöalsveitakeppninni er þessi: 1. sveit Sigurðar ísakssonar 106 stig 2. sveit Ragnars Þor- steinssonar 90 stig Sveit Guðmundar efst: Eftir 8 umferðir af 11 i Board-a-match keppni BR hef- ur sveit Guðmundar Péturs- sonar tekið forystuna. Röð efstu sveita er þessi: 1. Sveit Guðmundar Péturs- sonar 81 stig 2. Sveit Sigurðar B. Þorsteinssonar 74 stig 3. Sveit Hannesar R. Jónssonar 72 stig 4-5. Sveit Aðalsteins Jörgensens 68 stig 4-5. Sveit Helga Jóns- sonar 68 stig 6-7. Sveit Óðals 63 stig 6-7. Sveit Jóns Þor- varðarsonar 63 stig. Sveit Oðals á leik til góða. Keppni lýkur næsta miðviku- dag,en annan miðvikudag hefst svo aðaltvimenningskeppni BR, sem er með Barometer- sniði. Skemmtileg keppni. Frá Bridgefél. Hafnar- f jarðar: SI. mánudag var spiluð 8. umferð i aðalsveitakeppni BH. Úrslit urðu: Sævar Magnússon — Ólafur Torfason: 20-0 Kristófer Magnússon — Magnús Jóhannsson: 19-1 Aöalsteinn Jörgensen — Jón Gislason: 10-10 Albert Þorsteinsson — Sigurður Lárusson: 15-5 Geirarður Geirarðsson — Þorsteinn Þorsteinsson: 12- 8 Ingvar Ingvarsson — Aðalheiður Ingvadóttir: 20-0 Sveit Kristófers þoldi ekki lengi við i 2. sætinu, þvi að þeir „hökkuðu” sveit Magnúsar i spað og rifu sig upp I 1. sætiö. Má nú segja að þeir séu komnir á auöan sjó, hvað snertir 1. sætið. Annars eru helstu keppi- nautar þeirra gömlu kempurn- ar isveit Sævars, sem þekktar erufyrir allt annað en að gefast upp, og kannski veröur það ein- mitt seigla þeirra, sem fleytir þeim upp i efsta sætið. Staða efstu sveita: Kristófer Magnússon 127 stig Sævar Magnússon 121 stig Aðalsteinn Jörgensen 115 stig Magnús Jóhannsson 112 stig Albert Þorsteinsson 106 stig. Félagar eru minntir á að spilamennska hefst kl. 19.30 stundvislega. Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.