Þjóðviljinn - 19.01.1980, Síða 11

Þjóðviljinn - 19.01.1980, Síða 11
Laugardagur 19. janúar 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 4shák Umsjón: Helgi ólafsson Skákþing Sovétríkjanna 13. Bg3-h5 15. Bh2-Hh6 14. h3-h4 (Gáfaöur er himinninn, heföi ein- hverntimann verið sagt um leik sem þennan. Markmiðið er þó Skákþing Sovétr ikjanna er enn á dagskrá þáttarins enda ómögulegt að afgreiða það mót i 1-2 þáttum, svo sterkt sem það er. Eins og gefur að skilja var Kfim Geller s enuþjóf ur inn svarti og þvi birtist hór enn ein af vinningsskákum hans. And- stæðingurinn ekki af verri endanum. eða Oleg Bomanishin, en hann hreppti eins og ntenn muna 2. sætið á eftir Karpov á Interpolis mótinu i Holiandi fvrir skömmu. Hvitt: E. Geller Svart: O. Romanishin Frönsk vörn 1 e4-e6 3. Rd2 2. d4-d5 (A skákþinginu 1976 lék Geller hér 3. Rc3 gegn Karpov og vann glæsilega, fórnaði t.a.m. drottningunni!) 3. .. Be7 (Þennan einkennilega leik hefur Romanishin gert vinsælan. Svartur biður átekta og eftirlæt- ur hvitum að mark stefnuna, t.d. hvar eigiaðstaðsetja riddarana. Romansihin beitir leiknum einn- ig gegn 3. Rc3.) augljóst. svartur vill drepa aftur á g6 með hrók eí s vo ber undir.) 16. Dd2-Db6 18. Kfd4 17. He2-0-0-0 ( Geller færir athurðarásina yfir á drottningarvænginn.) 18. .. R\d4 21. Khl-I16h8 19. Rxd4-Kb8 22. a4-Dc7 20. f4-Ka8 23. f5! ( Hvitur hefur frumkvæðið a báð- um vængjum.' 23. .. Rf8 25. Rb5-Bxb5 24. b4-He8 26. axb5-Rd7 (En ekki 26. — Dxc3, 27. Hxa7-! Kxa7. 28. Da2-Kb8, 29. b6 Hc4 (eða 29. — Hc6, 30. Da7-Kc8, 31. Da8-Kd7, 32. Bb5! o.s.frv..), 30. Bxc4 Dxc4 ( 30. — dxc4, 31. Hd2) , 31. Da7-Kc8, 32. Da8-Kd7. 33. Dxb7-Ke8, 34. Da8-Bd8, 35. b7 og vinnur.) 27. Da2-b6 29. c4! 28. fxe6-fxe6 (Kraftmikill leikur, einkennandi fyrir taflmennsku Gellers i mót- inu. Brátt opnast skálinan hl- a8 hvítum, auðvitað, i hag.) 4. Rgf3-Rf6 5. e5-Rfd7 6. Bd3-c5 7. c3-Rc6 8. 0-0-Rf8 9. Hel-Bd7 10. dxc5-Bxc5 11. Rb3-Be7 12. Bf4-Rg6 29. .. Bxb4 30. cxd5-Rc5 31. Bc4! -Ilhe8 32. dxe6-He7 33. Hadl-Iid8 34. Bd5 + -Kb8 35. Hf 1-Ba5 36. Hef2-Rd3 37. Hf8-Rb4 38. Db3-Hee8 39. Hxe8-Hxe8 40. e7! Botvinik beitti svipaðri liðs- skipan hér á árum áður, með góöum árangri, en sá reginmun- ur er hér á, að svartur hefur sóað óheyrilegum tima, Bf8- e7xc5-e7, Rg8-f6-d7-f8-g6. Bóti, eins og hann var kallaður hér i eina tið, komst upp með aö stað- setja riddarann á g6 i tveimur skrefum (Rg8-e7 — g6) en hér eru þau 4. Svartreita biskupinn tók heldur ekki slik vixlspor. Yngri menn tóku upp eftir Bot- vinnik. Fyrir þá fróðleiksfúsu skal t.a.m. bent á skák Braga Kristjánssonar og Guðmundar Sigurjónssonar á Reykjavikur- mótinu 1970.) — Biskupinn á h2 hefur haft hljótt um s ig en vill nú leggja eitt- hvað til málanna, hótunin e5 — e6 er afgerandi og svartur gafst þvi upp. Sannfærandi sigur. BLAÐBERA- BÍÓ Hina bráðskemmtilegu teiknimynd Smáfólkið er blaðberum Þjóðviljans boðið að siá i HAFNARBÍÓI LAUGARDAGINN 19. JAN. KL. 1. íslenskur texti. UOBVIUINN • Blikkiðjan Asgarði 7, Garöabæ Onnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboö SIMI 53468 Auglýsingasími er 81333 DIÚBVIUINN Vinaminni i Grjótaþorpi. Er lóðamat of lágt í Grjótaþorpi? „F ólk kærir segir forsjóri Fasteignamats ríkisins Lóðamat i Gr jótaþorpi og miö- bænum i Reykjavik hefur oft verið gagnrýnt. Guttormur Sigurbjörnsson forstjóri Fast- eignamats rikisins sagði á biaðamannafundi i vikunni, að stofnuninni væri nokkur vandi á höndum varðandi lóðamat i Grjótaþorpi, vegna þess að fólk kærði ekki lóðamatið. ,,Ef til vill búast menn við þvi að staðan hljóti að breytast þar,” sagði Guttormur, ,,og von- ast til að eignirnar kunni að hækka i verði A hinn bóginn hefur mörgum Jólafundur Sambands islenskra námsmanna erlendis, sem haldinn var 5. janúar sl. i Reykjavik, s amþykkti: 1) Að skora á stjórnvöld að sjá til þess að Lánasjóður islenskra námsmanna fái það fé sem hann fer fram á i fjár- hagsáætlun sem fram kemur i fjárlagafrumvarpinu. Ljóst er að námsmenn muni ekki una blöskrað lóðamat i kvosinni svo- kölluðu, þ.e. miðbænum i Reykja- vik. Guttormur viðurkenndi aö efasemdir væru uppi um þaö hvort þetta lóðamat væri ekki of hátt, en það er hæsta lóðamat sem þekkist hér á landi. Hann sagði að hægt hefði veriö farið i breytingar á mati lóöa i kvosinni, þótt talsvert hafi verið um kærúr. „Þaðer skoðun okkar að ekki sé hægt að slá þvi alveg föstu að matið sé að jafnaði of hátt,” sagði Guttormur. ,,En við viðurkennum að einstakar lóðir eru illa nýttar vegna lélegra slikum niðurskuröi. 2) Að skora á stjórnvöld að sjá til þess að allt nám að loknum grunnskóla njóti aðstoðar LIN. betta er sjálfsögð krafa til að auka jafnrétti til náms þviljóster aö við stúdentspróf er þegar búið að vinsa úr þá sem minnst mega sin. 3) Að skora á stjórnvöld að veita námsmönnum meirihlutavald i stjórn Lánasjóðs islenskra námsmanna. bygginga sem á þeim standa og þvi kann aö vera ástæða til að breyta þar mati á einstökum lóð- um." —eös Línuveiði- bann á þrem svæðum Sjávarútvegsráðuneytiö bannaði i gær linuveiöar á eftirgreindum svæðum: 1. i Faxaflóa norðan linu, sem dregin er frá Þormóös- skeri i Gölt. 2. A svæði við utanvert Snæfellsness, sem að utan afmarkast af linu, sem dreg- in er i 3ja sjómilna fjarlægð frá f jöruborði, milli lina sem dregnar eru 220 gr. réttvis- andi frá Malarrifsvita og 270 gr. réttvisandi frá Skála- snaga (64 gr. 51’3 N, 24 gr. 02’5 V). 3. A svæöi I Breiðafiröi, sem markast af linum, sem dreenar eru milli eftir- greindra punkta: 1.65 gr. 07 N og 24 gr. 10 V. 2.65 gr. 09 N og 24 gr.38V. 3.65 gr. 06 N og 24 gr.39V. 4. 65 gr. 02 N og 24 gr. 17 V. Reglugerðin er sett að til- lögu Hafrannsókna- stofnunarinnar, en töluvert hefur borið á smáþorski i afla linubáta á vmsum slóðum vestanlands. Er hér um árvisst fyrirbæri aö ræða og hefur þessum svæðum verið lokað i nokkur skipti ýmist með skyndilokunum eða lokunum i lengri tima. Gildir áðurgreint bann við linuveiðum til 15. mars 1980. íþróttir um helgina Handknattleikur Laugardagur: IR-Vikingur, 1. d. ka., Höllin kl. 14.00 KR-Haukar, 1. d. kv., Höllin kl. 16.40 FH-Haukar, 1. d. ka., Hafnarfirðikl. 14.00 FH-Vikingur, 1. d. kv., Hafnarfirði kl. 15.15. Sunnudagur: Valur-KR, 1. d. ka., Höllin kl. 19.00 Mánudagur : Fram-HK, 1. d. ka., Höllin kl. 19.00. Körfuknattleikur Laugardagur: UMFN-IR, úd., Njarðvik kl. 14.00 KR-IA, úd., Hagaskóli kl. 14.00 Sunnudagur: Fram-Valur, úd., Hagaskóli kl. 19.00. Blak Sunnudagur: Vikingur-Þóttur, 1. d. ka., Hagaskólikl. 13.30. Vikingur-Þróttur, 1. d. kv., Hagaskólikl. 14.45. UBK-IA 1. k. kv., Hagaskóli kl. 16.00. Badminton Einleiksmót TBR verður á morgun, sunnudag, i TBR - húsinu við Gnoðarvog. Frjálsar iþróttir — Trimm Fr jálsiþróttadeild IR mun efna til Hljómskála- hlaups á morgun, sunnudag. Hlaupið hefst kl. 14 við Hljóm- skálann og endar þar eftir að skokkaöur hefur veriö góður hringur i garðinum. Væntan- legir þátttakendur eru beðnir að mæta ekki seinna en 13.50. A næstunni munu tR-ing- arnir efna til 6 hlaupa i Hljómskálagarðinum og verða þau á eftirtöldum dög- um: 20/1, 3/2, 17/2, 2/3, 16/3 og 30/3. Þá mun ætlun IR-ing- anna að vera með Breiðholts- hlaup i april og mai. Áskorun SÍNE Lán til alls náms eftir grunnskólann

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.