Þjóðviljinn - 24.01.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 24.01.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 24. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Eimskip Framhald af bls 8. samræmingu á milli flutninga- deildanna og á milli þeirra og vöruflutninga vöruafgreiöslunnar i Reykjavik. Hann hefur einnig umsjón meö eöa annast samn- ingagerö vegna meiriháttar f lu tn i ng a s am ninga. Flutningadeildirnar eru allar á 2. hæö EimskipafélagshUssins en auk þess er á þeirri hæö skrif- stofa vöruafgreiöslustjóra. Viðskiptaþjónustudeild Viöskiptaþjónustudeild sér um stefnumótun i markaösmálum og samvinnu viö forstööumenn flutningadeild og framkvæmda- stjóra flutningasviös. Forstööu- maöur deildarinnar er Kjartan Jónsson. Undir viöskiptaþjón- ustudeild heyrir almenn af- greiösla félagsins og afgreiöslu- stjóri er Björn Másson eins og veriö hefur. Afgreiöslusalurinn sem nú er á 2. hæö veröur vettvangur viö- skiptaþjónustudeildar. Mun af- greiðslan starfa meö liku sniöi og veriö hefur en I mars flyst þessi þjónusta i' nýjan afgreiðslusal á jaröhæö hússins og mun það hafa I för með sér bætta aðstööu fyrir viöskiptavini og starfsfólk. Áætlanadeild Sérstök áætlanadeild mun verða starfandi og heyrir hún beint undir forstjóra félagsins. Deildin mun annast áætlanagerö til lengri tlma og sérstök verk- efni, s.s. athuganir I samráöi viö forstjóra og aöra innan fyrir- tækisins. Þessi deild mun einnig annast öll almenn hagdeildar- verkefni eins og gerö árlegrar fjárhagsáætlunar, flutnings- statistik o.fl.. Forstöðumaöur deildarinnar er Þorkell Sigurlaugsson. Framkvæmdastjóri Fjármála- sviðs hefur veriö ráöinn Þóröur Magnússon rekstrarhagfræðing- ur sem undanfariö eitt og hálft ár hefur veriö framkvæmdastjóri Frlhafnarinnar á Keflavikurflug- velli. Yfirmaöur tæknideildar verður áfram Viggó E. Maack skip av er kf ræö ingur. Ráðgefandi viö gerö þessa nýja skipulags hafa veriö ráöunautar frá norska ráögjafarfyrirtækinu Asbjörn Habberstad A/S i Osló og hefur verið byggt á viðtækri reynslu þeirra. Starfsmanna- fjöldi Eimskips breytist ekki vegna þessa nýja skipulags — AI r Oma áfram Framhald af bls. 6 músikdagar heföu ekki komiö til. Þær Guöný og Helga voru spuröar hvort þær vildu segja eitthvaö sérstaklega um Músik- dagana. — Já, um þá mætti nií margt gott segja. Þetta er ákaflega merkilegt og áhugavert framtak. En kannski er gildi þeirra ekki hvaö sist fólgiö 1 þvl, aö þeir færa tónsmiöi og tónlistarflytjendur nær hvorum öðrum. Þarna hefur stundum veriö svolltiö bil á milli. En þetta eru nú i raun og veru tvær greinar á sama stofni og hvorug getur án hinnar verið. Þetta ætti auövitaö öllum aö vera auðsæ sannindi en þó er eins og stundum þurfi aö skerpa skilning- inn á nauösyn og eöli þessarar samvinnu. Og það gera MUsik- dagarnir svo sannarlega. — Nú er þetta aö verulegu leyti svonefnd nútímatónlist, sem flutt er á MUsikdögunum, hvaö viljiö þiö segja um hana? — Skemmtileg..Enþaöer býsna sameiginlegt meö þessum verk- um, aðþauendaá veikum tónum, liöa út Iþögn. Enþauóma áfram i þögninni. -mhg Hvernig Framhald af bls. 3 grein fyrir ástæöum þess aö kvennabarátta viröist ýmist rísa eöa vera I lægö þegar litiö er yfir sögu þessarar aldar. Voru konur á fundinum sammála um aö þeim heföi ekki tekist sem skyldi aö fylkja sér saman viö val á framboöslista. Næsti fundur ABR um „Sósi- alisma og kvenfrelsis” veröur haldinn þriöjudaginn 5. febrúar og mun þá Bjarnfriöur Leósdótt- ir tala um „Konur og atvinnu- mál ”, _vh Sakharof Framhald af bls. 1 En smám saman var farið aö draga hring ógnana og ótta utan um fjölskylduna. Það var hringt um nætur og henni hótaö öllu illu. Hótunarbréf komu frá einhverj- um sem kenndu sig viö rússneskt þjóöerni. Hjólbaröar voru skornir sundur á bilum ff éttamanna sem komu aö heim- sækja Sakharof. Þegar Sakharof haföi lýst afstööu sinni til átaka Israela og Araba sem var önnur en hin opinbera ruddust inn til hans tveir menn, sem þóttust vera Arabar, ógnuöu þeim hjón- um meö hnlfi, skáru sundur símasnúrur og þar fram eftir götum (allar aöstæður og eftir- 'liti lögreglunnar meö Ibúöinni voru þá þannig, að þetta gátu aö- eins veriö KGB-menn). I fyrra var ráöist inn i ibúöina þegar enginn var heima, engir verömætir hlutir voru teknir, en innbrotsmenn fóru með álla pappíra, handrit og minnisblöö Sakharofs. Nú upp á siökastiö hefur verið mjög erfitt aö ná simasambandi viö Sakharof erlendis frá, kannski var þaö slitið þegar minnst varöi ef á komst. — Þekktir andófsmenn hafa margir ýmist verið sendir úr landi eöa handteknir. Hvernia stendur á sérstakri meöferö á máli Sakharofs. — Sakharof hefur veriö utan falgelsis af þvi hann er sá sem hann er, frægöin verndar hann, lika þaö aö hann var ekki einu sinni heldur þrisvar sæmdur nafnbótinni Hetja Sovétrikjanna fyrir vlsindastörf. Hinsvegar er ekkert verið aö tvlnóna viö aö refsa þeim, sem óþekktir eru. Þaö, aö honum er ekki visað úr landi, rek ég til þess aö yfirvald- iö vilji ekki aö rödd hans heyrist þar og nái áhrifum. Það telur heppilegast aö einangra hann austur i Gorkl. Og þaö er — vel á minnst — ekki stafur fyrir þvl I sovéskum lögum, aö hægt sé aö vlsa fólki i sllka útlegö án dóms. Þetta er allt á sömu bókina lært... ÁB Samtök kvenna Framhald U bls. 1 I þvl aö kvennaár SÞ var haldiö. Beita þau sér einkum fyrir auk- inni menntun kvenna og hvetja konur til ábyrgöarstarfa. Ingibjörg sagði aö um 100 konur væru stofnfélagar Samtaka kvenna á framabraut hérlendis en þeim færi nú mjög fjölgandi. —GFr Sóðaskapur Framhald af blg; 16 aö sjálfsögöu''leir upp eins og annars staöar I bænum. Meiningin væri aö steypa i kringum verksmiöjuna en þaö er ekki hægt fyrr en búiö er aö leggja allar leiöslur og ganga frá heildarskinulaei. Þá sagöi Geir aö enginn grútur kæmi frá verksmiöjunni eins og haldiö er fram I bréfinu. Hann kemur frá bátunum þegar landaö er eins og alls staöar annars staöar á landinu. 1 fyrrasumar varö vart viö fugladauöa og lét náttúruverndarráð staöarins kanna hann og heföi komist aö þeirri niöurstööu aö hann stafaöi ekki frá grútarmengun. Þessskal aöslokum getiö aö þeir sem skrifa undir fyrrnefnt bréf eru Kristján Möller, Birgir Stein- i dórsson, Kristinn Georgsson og Pétur Garðarsson. -GRr. Rauðsokkahátíðin Frá morgni til kvölds veröur laugardaginn 26.' janúar i Tónabæ kl. 10-18 i Fáksheimilinu kl. 21-03 A dagskrá veröur leikrit, upplestur, söngur, sprell. Miöasala viö innganginn. Verö kr. 1500 fyrir daginn, kr. 2000 fyrir balliö Barnagæsla um daginn I Tónabæ. Rauösokkahreyf ingin V AUGLYSING Að gefnu tilefni skal framleiðendum, dreifingar- og söluaðilum alifuglakjöts bent á að framfylgja ákvæðum reglu- gerðar nr. 286/1973, um meðferð og merk- ingu sláturafurða af alifuglum. Sérstök athygli er vakin á, að óheimilt er að bjóða til sölu eða hafa á boðstólum sláturafurðir alifugla, sem ekki eru i umbúðum og merktar skv. ákvæðum reglugerðarinnar, t.d. varðandi nafn eða auðkenni framleiðenda og slátrunar- mánuð. í samráði við yfirdýralækni mun heil- brigðiseftirlitið i Reykjavik stöðva sölu á alifuglakjöti i Reykjavik, frá og með 1. april n.k., sem ekki er merkt i samræmi við ákvæði ofangreindrar reglugerðar. Reykjavik, 23. janúar 1980. Heilbrigðisráð Reykjavikur Alþýðubandalagið: Alþýðubandalagið Akureyri Árshátið ABA veröur haldin I Alþýöuhúsinu laugardaginn 26. janúar og hefst kl. 19.30. Þorramatur — Skemmtiatriöi. Pantanir I sima 23871, 23397 og 21875. Alþýðubandalagsfélögin i Hafnar- firði og Garðabæ halda almennan félagsfund meö Ragnari Arnalds alþm. um stjórnmálaviöhorfin fimmtu- daginn 24. jan. kl. 21. Fundurinn veröur haldinn I Skálanum, Strandgötu 4, Hafnarfiröi. Ragnar Arnalds Alþýðubandalagsfélag Keflavíkur Fundur veröur haldinn laugardaginn 26. jan. kl. 2iTjarnarlundi Dagskrá: 1. Kosning ritnefndar. 2. Efnahagstillögur Alþýöubandalagsins. Félagar á Suöurnesjum fjölmenniö. Stjórnin; KALLI KLUNNI — Nú man ég, Kalli, þetta er tappinn úr kampa- —Já, þegar hann er farinn úr gatinu, er —Égskalkoma honum fljótlega aftur á sinn staö. vinsfiöskunni meö roovatninu I, sem viö skiröum skiljanlegt aö sjórinn fossi inn! Haltu fast í mig, Maggi, og dragöu mig upp þegar skipiö uppúr! ‘ ég segi til! FOLDA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.