Þjóðviljinn - 26.02.1980, Blaðsíða 1
0
Ráöherrar Alþýðuflokksins
TÓKU FULLAR
VERÐBÆTUR
Vatnselgur og skemmdir
Óveðriö sem gekk yfir landið
aöfararnótt laugardags og staf-
aði af víðáttamikilli lægö<954
mb) olli miklu tjónl á höfuö-
borgarsvæðinu. Mikill vatnselg-
ur fylgdi leysingunum sem urðu
og flæddi viöa inn i kjallara auk
þess sem vegir lokuðust og ræsi
grófust i sundur.
1 Borgarnesi varð mikil veð-
urhæö og brotnuöu rtlöur i
nokkrum húsum ma. 5 stórar
rúöur i versluninni Stjörnunni.
Stöfuðu rúðubrotin aðallega af
plötum og timbri sem fauk til.
Þannig var útlits i Breiðholtinu á sunnudaginn. — Ljósm.: J.H.
Hans G. Andersen, sendiherra,
sem er formaöur sendinefnd-
arinnar, Guðmundur Eiriksson,
þjöðréttarfræöingur, varafor-
maður, Jón Arnalds, ráðuneytis-
stjöri sjávarútvegsráðuneytisins,
Guömundur Pálmason, forstööu-
maöur jaröhitadeildar Orku-
stofnunar, Már Elisson, fiski-
málastjðri og dr. Gunnar G.
Schram, prófessor.
Fulltrúarþingflokkanna verða:
Benedikt Gröndal (Alþýðu-
flokkur), Eyjólfur K. Jónsson
(Sjálfstæðisflokkur), Lúðvik Jós-
epsson (Alþýöubandalag) og
Þórarinn Þórarinsson (Fram-
sóknarflokkur).
Flokksráðiundur Alþýðubandalagsins:
Æskulýðssam-
tök samþykkt
Flokksráösfundur Alþýöu-
bandalagsins var haldinn um
siöustu helgi og sóttu fundinn
136 aöalmenn frá 43 flokks-
deildum. Á fundinum var kjörin
ný miöstjórn fyrir Alþýöu-
bandalagii auk þess sem fjöl-
margar ályktanir voru sam-
þykktar. Gerö veröur grein
fyrir þessum ályktunum á
næstunni. Fundurinn lýsti m.a.
yfir stuðningi viö þá fyrirætlan
æskulýösnefndar Alþýöubanda-
lagsins aö koma á fót æskulýös-
samtökum sem opin veröa
öllum þeim sem ekki eru i
öörum pólittskum samtökum en
Alþýðubandalaginu, en aöild aö
Alþýðubandalaginu veröur þó
ekki skilýrði fyrir inngöngu i
þessi samtök.
þ.m.
Þessi mynd er frá flokksráðsfundi Alþýðubandaiagsins um sfðustu
helgi. Bragi Guðbrandsson frá Reykjavfk er f ræðustól.
Bíldudal. Tveir menn eru á
hverjum bát.
Þessir bátar sem og aðrir bátar
á Vestfjörðum réru I ágætu veðri i
gærmorgun og voru viö rækju-
veiðar á Arnarfiröi og Isafjaröar-
djúpi. Um hádegisbiliö skail svo
þetta ofsalega veður yfir, sem er
þaö versta sem komiö hefur á
Vestfjöröum i a.m.k. 12 ár.
Strax þegar veðriö skall yfir
voru stærri bátar á Isafirði sendir
út rækjubátunum til aöstoöar og
kom þá i ljós aö allir komu fram
Miðstjórn: b|s 3 Stjörnmálaályktun: bgs g 9
Reykjavíkur-
skákmótiö
Sjá 6. siöu
Þriðjudagur 26. febrúar 1980. 47. tbl. — 45. árg.
Samningar BSRB
þrátt fyrir fyrri yfirlýsingar
og rikisins
komnir á skrið:
Beðið
um
gagn-
tilboð
Við áttum tveggja tima fund
með fjármálaráöherra og fulltrú-
um bans á föstudag og lögðum
þar áherslu á að fulltrúar rikis-
valdsins kæmu með gagntilboð
sem allra fyrst en við lögðum
fram kröfur okkar um launaliði
29. nóvember s.l. sagði Kristján
Thorlacius formaður BSRB i
samtali við Þjóðviljann I gær.
Þá var I gærmorgun fundur
meö sáttasemjara, sáttanefnd
rikisins og samninganefnd BSRB
og var þar aö sögn Kristjáns aöal-
lega rætt um vinnutilhögun. Stóö
fundurinn i tvo tima. Næsti fund-
ur er boöaöur kl. 13.30 I dag og nú
i vikunni verða fleiri fundir. Bjóst
Kristján viö að þeir færu aöallega
I aö skýra fyrir fulltrúum rikis-
valdsins ýmis atriöi I kröfugerö-
inni.
— GFr.
10 full-
trúar
íslands á
hafréttar-
ráðstefnu
SÞ
Niundi fundur þriöju hafréttar-
ráöstefnu Sameinuðu þjóðánná
hefst i New York 27. febrúar
næstkomandi og stendur fyrri
hluti hans til 3. april næst-
komandi. Slðari hluti fundarins
verður haldinn I Genf 28. júli til
29. ágúst n.k. Fulltrúar Islands á
ráðstefnunni veröa:
Fárviðrið á Vestfförðum:
Þriggja rækjubáta
er saknað
Leit hófst i gær bæði
af sjó og á landi
f gærkvöldi var þriggja
rækjubáta frá Vestfjörð-
um saknað; hafði ekkert í
þeim heyrst frá því veður-
ofsinn skall yf ir um hádeg-
isbilið í gær. Bátarnir eru
Eiríkur Finnsson IS 26 17
lesta eikarbátur, Gullfaxi
IS 19 tonna eikarbátur og
eru þessir bátar báðir frá
Ísafirði/Og Vísir BA 44 16
tonna eikarbátur frá
nema þessir þrir og þeir svöruöu
heldur ekki kalli. Varöskip var
þegar sent til leitar og siödegis 1
gær voru björgunarsveitir Siysa-
varnafélags Islands aö fara út á
stærri bátum til leitar og geröar
voru ráöstafanir til aö leita á
landi um leiö og veöriö 'byrjaöi aö
ganga niöur, en svo hvasst var
vföast hvaö aö menn uröu aö
skriöa eftir jöröinni ef þeir voru
utan dyra.
Undir kvöld I gær var veðriö
aöeins byrjaö aö ganga niður fyr-
ir vestan. — S.dór
Þegar ráöherrar Alþýðuflokks-
ins ákváðu að afþakka verðbætur
á laun sin 1. des. s.l. var þvi mjög
hampað I fjölmiölum og kratar
sögðust vilja með þessu lýsa and-
úö sinni á visitölukerfinu. Yfirlýs-
ing ráðherranna var skilin svo að
þeir myndu ekki taka við neinum
verðbótum á visitölutimabilinu 1.
des. 1979 — 1. mars 1980. Nú er
hins vegar komið i ljós að hér var
um einbera hræsni að ræða af
hálfu krata og andúð þeirra á
vísitölukerfinu stóð ekki lengur
en fram að áramótum, þvi þessir
sömu menn tóku við fullum verö-
bótum á laun sln 1. janúar og 1.
febrúar s.l.
Þessar veröbætur I janúar og
febrúar hækkuöu mánaöarlaun
ráöherra Alþýöuflokksins um 176
þúsund krónur úr 1331 þúsundi i
1507 þúsund krónur. Laun forsæt-
isráöherra hækkuöu hins vegar
um 186 þúsund krónur úr 1406 i
1592 þúsund krónur. Á þessum
tima hækkuöu lægstu mánaöar-
laun um 27 þúsund krónur.
20% vinnu-
slysa i bygg-
ingavinnu
og flest á ungu fólki
156 slosuðust og 8 létu lifiö I
vinnuslysum I byggingavinnu og
við verklegar framkvæmdir á
árunum 1970—1977. 20% vinnu-
siysa verða I þessum starfsgrein-
Langflest vinnuslys veröa á
ungu fólki, 16—20 ára, og flest
slysin verða i maimánuöi. Þetta
bendir til aö mjög sé áfátt fræöslu
sumarfólks um hvernig varast
beri hætturnar á vinnustööum,
sögðu forsvarsmenn Vinnu-
verndarviku Sambands bygg-
ingarmanna á blaðamannafundi 1
gær.
Slys i trésmiöaiðnaöi eru 14%
allra vinnuslysa, sem tilkynnt eru
til Oryggiseftirlits rikisins. A ár-
unum 1970—1977 varö 101 slys i
trésmlðaiðnaöi. Af iöngreinunum
veröa flest siys á mannár I tré-
smiöi og veröur þvi aö telja aö
þar sé slysahættan mest. Þá er
ljóst aö aldrei er tilkynnt um
aömörg slys og eru þau þvi utan
viö allt tölulegt yfirlit.
1 trésmiði er notaö mikiö af
hættulegum vélum og með auk-
inni tæknivæöingu I trésmiði og
byggingariönaöi eykst slysahætt
an. Aukin notkun áður óþekktra
upplausnarefna veldur einnig
meiri slysahættu en áöur.
- PÖS