Þjóðviljinn - 26.02.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 26.02.1980, Blaðsíða 13
Þrifijudagur 26. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Fundur A.B.R. Konur og lístír ÞriBji fundur I fundaröö A.B.R. um konur og sóslalisma er I kvöld I Sóknarsalnum, Freyjugötu 27. FjallaB verBur um konur og listir. Framsögumenn: Helga Kress, GuBrún Asmundsdóttir og Edda Oskarsdóttir. erlendar bækur Kingsley. The Life Letters end Diaries of Kingsley Martin. C.H. Rolph. Penguin Books 1978. Kingsley Martin er kunnur sem ritstjóriNew Statesman, en hann mótaBi stefnu þess viku- blaBs allt frá 1930 til 1960 og gerBi þaB aB einu vandaBas ta vikublaBi á Englandi. Þetta var timi mik- illa atburBa og umbreytinga og áhrif blabsins voru mjög mikil. SamstarfsmaBur Kingsleys C.H. Rolph skrifar hér sögu vinstri - hreyfingarinnar á Bretlandseyj- um um leiB og hann rekur ævi- feril vinar slns. Þetta er vel skrifuB og fróBleg bók um ný- liBna tlma. Silfurverðlaun Framhald af bls. (3 froid. 5. íslandskort úr blönduBu fiskfarsi og á þvl voru útskornir jarBsveppir sem táknuBu Gullfoss, Geysi og Heklu. 6. Gamall Islenskur matur, settur upp á nýtiskulegan hátt, þaB var sviBasulta, hrútspungar, hangi- kjöt og fjallagrös. VerBlaunaafhendingin fór svo fram I Bella Center föstudaginn 16. febrúar, og fóru þá leikar þannig, aö Finnland hlaut gull- verölaun, Island silfurverölaun, Danmörk bronsverölaun, og Noregur og Svlþjóö I fjóröa sæti. Allir þátttakendur hlutu viöur- kenningarskjal (diplom) fyrir sitt framlag. Island hlut sérstök verölaun fyrir skemmtilegar skreytingar, og hugmyndartkar uppsetningar á köldu fötin. Einnig tóku margir einstaklingar og nemar frá Noröurlöndunum þátt I sýningunni. — GFr Iþróttir Framhald af bls. 10. loknum. Jens varöi um 20 skot á hinn fjölbreytilegasta hátt og var hann sú hindrun sem Vals- ararnir áttu hvaö erfiöast meö aö yfirstlga. Markvarslan sem Jens sýndi var af þeim gæöa- flokki, sem viö fáum afarsjald- an aö sjá I Höllinni. Þorbergur var ákvaflega grimmur sem fyrr, I vörn sem sókn. Arni var klettur I vörninni og I sókninni fiskaBi hann mörg vltaköst og er mér til efs aö hann hafi veriö I betri æfingu en einmitt um þess- ar mundir. Sömu sögu er reynd- ar aö segja um Pál. Þessir kappar eiga skilyröislaust heima I landsliöinu. Erlendur, Olafur og Steinar stóöu einnig vel fyrir slnu og rúmlega þaö. Reyndar er VlkingsliBiö I geysi- lega góöri þjálfun nú, krafturinn og hraöinn hjá þeim er meö ó- llkindum. Fyrir Val skoruöu: Stefán H 6/5, Steindór 3, Þorbjörn G 2/1, Gunnar 1 og Björn 1. Mörk Vlkings skoruöu: Sig- uröur 7/6, Þorbergur 5, Erlend- ur 4, Steinar 3, Páll 3, og ólafur 2. Dómararnir, Óli Ólsen og Karl Jóhannsson, komust þokkalega frá erfiöu verkefni. — IngH. Verður tekinn Framhald af bls. 5. þjónustunnar og vinnuveitandinn þyrftu aö búa viB visst öryggi um hvenær þjónustan væri fyrir hendi og aö ljóst væri aö ekki gætu allir starfsmenn átt þessa kost vegna eölis starfsins. Væri þaö ef til vill helsti ókostur þessa fyrirkomulags aö þaö gæti tekiö til allra. Fleiri kostir þessa fyrir- komulags voru nefndir, m.a. aö þaö drægi úr yfirvinnu, og aö umferöarþungi og álag myndi dreifast á lengri tima en nú er, þegar flestir þeir sem starfa I miBbænum koma og fara til vinnu á sama tlma. — AI Ofsóknir Framhald af bls. 16 hlut eiga aö máli. „Jóhann H. Jónsson hefur meB hinni dæma- lausu afstööu sinni aö ganga á sveif meB Ihaldinu I niöurrifs- starfsemi þess, þverbrotiö meginstefnu meirihlutaflokk- anna, stefnu sem þeir voru sam- mála um og grundvalla sitt sam- starf á. Jóhann lét bóka aö af- staöa sln byggöist á þvl aö þjóöin og bærinn hafi ekki efni á þvl aB ráöa I þessa stööu. Þetta er aum- legtyfirklór. ÞaB er hvergi komiB nærri efnisatriöum málsins og umsækjandinn ekki metinn á fag- legum grundvelli. Sllkt var enda ekki hægt. Guömundur Magnús- son hefur nefnilega fengiö mjög jákvæða umsögn hjá bæjarstjóra og bæjarverkfræöingi fyrir störf sin fvrir Kópavogskaupstaö. Og samt eru einstakir meirihluta- menn á móti ráöningu hans. Hvers vegna? Vegna þess aö hann er sósíalisti”. AB lokinni ræöu sinni lagöi Asmundur fram svofellda bókun: „StuBningur bæjarfulltrúa meirihlutans viö frestun á ráBn- ingu deildarverkfræöings á tæknideild um ótiltekinn tlma fel- ur I sér brot á meirihlutasátt- mála. Eina skýringin á afstööu Jóhanns H. Jónssonar meiri- hlutafulltrúa Framsóknarflokks- ins I bæjarstjórn Kópavogs, er sú aö hann vilji skjóta sér undan þvi aö taka afstööu til umsóknar GuBmundar Magnússonar, svo aö hann veröi ekki uppvls aö at- vinnuofsóknum á hendur honum, en Guömundur er yfirlýstur sóslalisti. Ég vona aö þeir sjái sig um hönd og séu menn til aB taka afstöBu til umsóknarinnar og láti þá fyllstu sanngirni ráöa. Skiptir nú engu hvort Jóhann H. Jónsson hafi haft uppi efasemdir á slnum tlma þegar ákveöiö' var aö aug- lýsa”. Nokkrir fleiri bæjarfulltrúar tóku þessu næst til máls þar á meöal Jóhann H. Jónsson. Taldi hann bæjarfélagiö illa I stakk búiö til aö bæta einni silkihúfunni enn viB bákniö og kvaöst alfariB á móti því aö ráöa I umrædda stööu nú. „ViB þurfum vinnudýr til starfa hjá bænum en ekki silki- húfur”. Auk þess tóku til máls Richard Björgvinsson, Snorri Konráös- son, Guömundur Oddsson, Jón Sigurösson og Rannveig Guömundsdóttir. Var sl&an til- laga um frestun á ráöningu I stööuna borin undir atkvæBi og hún felld sem áöur sagöi meö 6 atkvæöum gegn 5. KlofnaBi þar meirihlutinn I afstööu sinni og settust þeir Framsóknarmenn Jóhann H. Jónsson ogJón Sigurösson á bekk meB Ihaldinu I bæjarstjórn. Sigurjón I. Hilarlusson utan- flokka greiddi atkvæöi gegn frestun á ráöningu I stööuna og geröi eftirfarandi bókun meö atkvæöi sinu: „Staöa deildarverkfræBings á tæknideild var á sinum tlma aug- lýst laus til umsóknar eftir viöur- kenndum löglegum leiöum. Fyrir liggur umsókn um nefnda stöBu frá mjög hæfum verkfræöingi, sem um áraraöir hefur unniö veigamikil verkfræöistörf fyrir bæjarfélagiö, viö góöan oröstir. Þaö er siöferöileg skylda bæjar- stjórnar aö taka afstöBu til umsóknarinnar og láta umsækjandann vita hvort honum veröi veitt staöan eöa ekki. Ég greiöi þvl atkvæBi gegn frestunartillögu Richards Björg- vinssonar”. Ljóst er aB mál þetta er I biöstööu nú. Fyrir liggur samþykkt bæjarstjórnar aö ráöa strax I umrædda stööu viö tækni- deildina. Hvort eini umsækjand- inn, sem auk þess hefur meBmæli bæjarverkfræöings kaupstaöar- ins, hlýtur stööuna er undir ein- stökum meirihlutafulltrúum komiB. Standi þeir fast á þeirri afstööu aB beita pólitlskum ofsóknum á hendur títtnefndum verkfræBingi, er ljóst aö fólk hlýtur aö hugsa sig um tvisvar áöur en þaö sækir um störf hjá Kópavogskaupstaö I framtiöinni. Alþýöubandalagiö Skrifstofa ABK. Skrifstofa Alþýöubandalagsins I Kópavogi er opin alla þriöjudaga kl 20-22. fimmtudaga kl. 17.-19 slmi 41746. Asmundur Asmundsson, bæjarfulltrúi, veröur til viötals n.k. fimmtu- tóg- — Stjórn ABK. HVERAGERÐI OG NÁGRENNI AlþýöubandalagsfélagiB I Hverageröi. 2. umferö I 3ja kvölda spilakeppninni sem hófst föstudaginn 22. feb. verBur spiluö föstudaginn 29. feb. kl. 20. 30ISafnaöarheimilinu. KAFFIVEITINGA'K— GÓÐ VERÐLAUN. Nefndin. Alþýðubandalagið Hafnarfirði og Garðabæ ARSHATIÐ ArshátlB Alþýöubandalagsins I Hafnarfiröi og GarBabæ veröur haldin 7. mars I IönaBarmannahúsinu. Miöapantanir I slma 42810 og 53892. Nánar auglýst síBar. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ t KÓPAVOGI Fundur veröur I BÆJARMALARAÐI ABK miBvikudaginn 27. febr. kl. 20.30. DAGSKRÁ. 1. Undirbúningur vegna „Ráöstefnu um skýrslu Framhaldsskóla- nefndar”. 2. önnur mál. Allir félagar f ABK eru velkomnir. Stjórn BæjarmálaráBs ABK. • Blikkiöjan Asgaröi 7. Garöabæ onnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmlöi. Gerum föst verötilboö SIMI53468 Húsráðendur athugið! Höfum á skrá fjölda fólks sem vantar þak yfir höfuðiö. Leigjendasamtökin Bókhlöðustig 7 Opið: Kl. 13-18 alla virka daga,simi: 27609 KALLI KLUNNI , — Ef stýrimaöurinn viidi gjöra svo vel aö — Heyröu Maggi, viöhöfum ekki tima til aö sigla Ihringi eins — Æ, ég var búinn aö steingleyma taka stýriö? Viö veröum aö elta Yfirskegg og kjánar, fyrst veröum viö aö fara beint af augum. Þaö er aö viö höföum varpaö akkeri — ég uppi, annars kemst hann alla leiö til kannski ekki eins skemmtilegt, en þaö er nauösynlegt! hef veriö of lengi I landi! Amerlku! FOLDA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.