Þjóðviljinn - 26.02.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.02.1980, Blaðsíða 11
ÞriOjudagur 26. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 íbróttir f/l íbróttir M íþróttir (f " —. */ ™ Umsjón: Ingólfur Hannesson V J ™ V-.^ Vetrarólympíuleikarnir I Lake Placid: Heiden: Konungur olympíuieikanna 3 gull til Zimyatov Nikolai Zimyatov, sovéski skíOagöngugarpurinn hlaut sln 3. guIlverOlaun á ol þegar hann sigraOi meö miklum yfirburOum i 50 km gffngu á laugardag. Bandaríkjamaöurinn Eric Heiden vann það einstæða afrek á vetrar- olympiuleikunum á laugardaginn að vinna sín S. gullverðlaun í skauta- hlaupi. Þar er nokkuð sem enginn hef ur gert áð- ur og vafasamt að það verði leikið eftir í náinni framtíð. SiOasta keppnisgreinin hjá skautahlaupurunum var 10000 m hlaup á laugardaginn. Heiden lenti i þvi aö þurfa aö etja kappi viö heimsmethafann, Leskin frá Sovétrikjunum. Leskin haföi forystu til aö byrja meö, en Heiden fór framúr um miöbik hlaupsins og eftir þaö héldu honum engin bönd. Hann setti nýtt glæsilegt heimsmet, bætti gamla metiö um rúmar 6 sek. Röö efstu manna i 10000 m skautahlaupinu varö þessi: mfn. Eric Heiden USA 14:28,13 PietKleine, Hollandi 14:36,03 Tom Oxholm.Noregi 14:36,30 Steiminn féll Steinunn Sæmundsdóttir varö fyrir þvi óhappi aö falla I seinni umferö svigkeppninnar á ol. Hún náöi þokkalegum tima i fyrri umferöinni 46.84 sek og var þá I 19. sæti. Þess má geta aö Wenzel fór fyrri feröina á 42.50 sek. Wenzel yfirburða- • / sigurvegan i svigi Hanni Wenzel var I algjörum sérflokki í svigkeppni kvenna á ol á laugardaginn. Hún haföi gott forskot eftir fyrri feröina og gat þvi leyft sér aO keyra af ör- yggi I seinni umferöinni. Meö sigri slnum jafnaöi Wenzel afrek Rosi Mittermeier frá ol i Innsbruck fyrir f jórum árum, þ.e. aö sigra i svigi og stórsvigi og hafna I 2. sæti I bruni. Wenzel sagöi aö keppn- inni lokinni aö vera kynni aö hún færi sömu leiö og Mittermaier, hætti aö keppa á skiöum og færi aö græöa peninga á frægöinni. Efstu stúlkurnar I sviginu uröu þessar: min. 1. Wenzel, Liechtenst 1:25.09 2. Kinshofer, V-Þýskal. 1:26.50 3. Quario, ttaliu 1:27.89 Sovétmenn sigursælir Skipting verðlauna á 13. vetrarolympíuleikunum í Lake Placid varð þessi: gull 10 silfur 6 brons 6 7 2 2 1 Sovétríkin A-Þýskaland j 9 7 Bandaríkin 6 4 Austurríki 3 2 Svíþjóð 3 — Lichtenstein 2 2 — Finnland 1 5 3 Noregur 1 3 6 Holland l 2 1 Sviss 1 1 3 England 1 — — Fleiri þjóðir náðu ekki i gullpening, en alls 8 þjóðir i viðbót við þær ofantöldu komust i hóp verðlaunahafa. Sigurvegarinn i listhlaupi kvenna landi. Annett Pötzch frá Austur-Þýska- Deilur vegna einkunnargjafa ,,Eins og staðan er i dag þá eru litiar likur til þess aö Linda muni taka þátt I heims- meistaramótinu I Dortmund I næsta mánuði. Þaö er tiigangs- litiö aö hún fari þangaö þegar nær aliir dómararnir eru á móti henni,w sagöi þjáifari banda- risku stúlkunnar Lindu Frati- anne, en hún hafnaði i 2. sæti i listhlaupi kvenna á ol um helg- ina. Sigurvegari I keppninni var austur-þýska stúlkan Anett Pötzth eftir mjög haröa keppni viö Lindu, en hún varö heims- meistaii . 1977 og 1979. Pötzch varö heimsmeistari 1978. Röö þiggja efstu stúlknanna I listhlaupinu varö þessi: 1. AnettPötzch, A-Þ. 189.00 2. Linda Fratianne, USA 188,30 3. Dagmar Lurz, V-Þ 183.04 Bjöm hetja KR-inga „Þaö lá f loftinu allan seinni hálfieikinn aö okkur tækist aö jafna. Þetta var ekki spurning um hvort, heldur hvenær,” sagöi kokhraustur KR-ingur, ólafur Lárusson, eftir aö KR haföi tekist aö merja jafntefli gegn Fram i leik þar sem Framararnir voru meö undir- tökin allan timann og hreinustu klaufar aö tryggja sér ekki öruggan sigur. Rétt I upphafi stóöu liöin jafn- fætis, 3-3, en slöan sigu Framararnir i rólegheitum framúr 6-4 og 9-6. Fram haföi 3 mörk fyrir i hálfleik, 11-8. Mun- urinn á liöunum fólst einna helst i þvi aö markveröir Fram, eink- um Siguröur vöröu eins og óöir menn eöa alis 14 skot 1 hálfleikn- um. Framararnir virtust stefna á stórsigur I upphafi seinni hálf- leiks, 14-9, en meö seiglu tókst Vesturbæingunum aö minnka muninn i 2 mörk, 15-13 og 16-14. Hannes skoraöi siöan 15. mark Fram, en ólafur og Simon minnkuöu muninn i 1 mark, 17- 16. Bæöi liö fengu nú a.m.k. 3 tækifæri hvort til þess aö skora, en þau misfórust. Framararnir misstu boltann klaufalega þegar 16 sek voru eftir og KR- ingarnir brunuöu upp. Þegar einungis 2 sek voru til leiksloka skoraöi B jörn jöfnunarmark KR meö smuguskoti, sem hafnaöi milli fóta markvaröarins og 1 markiö, 17.-17. KR-ingarnir „tolleruöu” Björn aö leikslok- um, en Framararnir voru argir vegna þess aö þeir höföu tapaö 1 stigi vegna eintóms klaufa- skapar. Markveröir Fram, Siguröur og Snæbjörn,vöröu yfir 20 skot i leiknum, þar af 3 vitaköst. Þeir áttu þaö sannarlega skiliö aö vera i sigurliöi. Annars veröur ekki annaö sagt en aö Fram er aö ná upp mjög góöu liöi; þeir leika liflegan og skemmtilegan handbolta. Af útispilurunum var Hannes ltflegastur I sókn- inni og I vörninni sat góö sam- vinna i fyrirrúmi. KR-ingar voru heppnir aö ná ööru stiginu útúr þessari viöur- eign, en þeir komust öruggiega aö raun um aö ódrepandi barátta getur gert kraftaverk, jafnvel þó aö útlitiö sé svart. Mörk Fram skoruöu: Hannes 7/3, Erlendur 3/1, Andrés 3, Egill 2 og Jón Arni 1. Fyrir KR skoruöu: ólafur 5/2, Haukur 4/4, Konráö 2, Jóhannes 2, Simon 1, Friörik 1 og Ingi 1. — IngH Kanamir sigruðu Bandarikjamenn sigruöu öll- um á óvörum I Isknattleiks- keppninni á oi. Siöasta leikinn léku þeir gegn Finnum og höföu Kanarnir þaö af aö sigra eftir mikinn barning, 4-2. Sovétmenn róstburstuöu Svia 9-2, en sá stórsigur dugöi þeim einungis til 2. sætis I keppninni. Lokastaðan i Isknattleiknum varö þannig: Bandarikin 3 2 10 10-7 5 Sovétrikin 3 2 0 1 16-8 4 Sviþjóö 3 0 2 1 7-14 2 Finnland 3 0 1 2 7-11 1 keppni Hinn kunni blakmaður I liöi Stúdenta, Halldór Jónsson verö- ur ekki meira meö liöi sinu þaö sem eftir er af vetri. Hann sleit liöbönd I ökkla. Tim Dwyer, Val. Tim Dwyer í leikbann Allt bendir til þess aö Vals- maöurinn Tim Dwyer leiki ekki meö liöi slnu I kvöld gegn B-liöi KR i bikarkeppni Körfuknattleikssambands- ins. Þá er einnig Hklegt aö Rikharöur Hrafnkelsson, Vai veröi ekki meö af sömu or- sökum. Dómurum leiksins þegar Dwyer fékk sitt 3 gula spjald fyrir kjaftbrúk mun hafa láöst aö geta þess á leik- skýrslu og er óvist hvaöa á- hrif þaö hefur á gang máls- ins. Leikur Vals og KR-b hefst I Hagaskólanum ki. 20 i kvöld. V íkingur lagði Stúdenta Þrlr leikir voru I 1. deild karla I blaki um helgina. Vlkingur sigraöi IS 3:2 og komu þau úrslit verulega á óvart. Þá léku Eyfiröingar 2 leiki hér sunnanlands um helgina. Þeir töpuöu fyrir UMFL og Þrótti 0-3. 1 kvöld veröur stórleikur i blakinu, en þá mætast I i- - þróttahúsi Kennaraháskól- ans Þróttur og IS og hefst viðureignin kl. 20. Loks má geta þess aö i 1. deild kvenna sigraöi 1S Þrótt 3-0 og UMFL sigraöi UBK 3- 2. ... staðan Staöan i 1. deiid karla i handboltanum er nú þannig: Vik. FH Valur KR Fram Haukar IR HK 11 11 0 0 254-198 22 7 2 1 226-203 16 505 203-194 10 4 1 6 233-235 9 245 214-225 8 2 6 220-238 11 3 1 218-237 11 227 183-221 Stórsigur Feyenoord Enska knattspyrnuiiðið Cov- entry festi um helgina kaup á belgfska landsliösmanninum Roger van Gool frá Köln i Vestur-Þýskalandi. Kaup- veröiö var 250 þús. pund. Nýr leik- maður til Coventry Feyenoord er nokkuö aö rétta úr kútnum I holiensku knattspyrnunni þessa dag- ana. Liöiö sigraöi Sparta 4-( á útivelli um helgina, en ekki var Pétur Pétursson á meöal markaskorara liðsins. Ajax geröi jafntefli, en þeir eru næsta öruggir um aö sigra I deildinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.