Þjóðviljinn - 26.02.1980, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 26. febrúar 1980
r
1
IX. Reykjavíkur
Að lokinni hefðbundinni
setningarathöfn á Loft-
leiðahótelinu á laugardag-
inn, lék Björgvin Guð-
mundsson varaforseti
borgarstjórnar fyrsta
leiknum fyrir Browne, og
þar með hófst baráttan á
borðunum. Mikill fjöldi
áhorfenda sannar þá
skoðun, að sífellt fer þeim
fjölgandi sem vilja
fylgjast með stór-
viðburðum sem þessum.
Skákhátíð í skammdegi,
eins og margir vilja kalla
það. Enda er aðstaða fyrir
áhorfendur með miklum
sóma. Sjónvarpskerf i
sýnir stöður í einstöku
skákum á göngum,og í ráð-
stefnusalnum skýra ungir,
verðandi meistarar gang
mála í þeim skákum sem
mesta athygli vekja hverju
sinni.
Fyrsta umferö
Þeir Browneog Sosonko sýndu
ekki þau tilþrif sem menn áttu
fyrirfram von á og sömdu i aöeins
12leikjum. Sannkallaö stórmeist-
arajafntefli.
Skák Byrne og Kupreichik
vakti mikla athygli, ekki sist eftir
aö Rússinn fórnaöi manni fyrir
sóknarfæri. Byrne fór úr jafnvægi
viö þetta og þegar leiknir höföu
veriö 45 leikir kom þessi staöa
upp:
/ fyrstu
umferðum
viöureign sinni viö Hauk Angan-
týsson, sem stýröi svörtu mönn-
unum af alkunnu haröfylgi:
Jón L. og Torre komust hvor-
ugur áfram og jafntefli var staö-
reynd.
Margeir Pétursson vann Norö-
manninn Helmers, meö svörtu,
en upp kom Tarras-vörn. Reynd-
ar lék Helmers hlutverk „hins
miskunnsama Samverja”
meö alltof rólegri taflmennsku
eins og Margeir sagöi sjálfur eftir
skákina. Falleg flétta Margeirs
geröi siöan út um skákina:
Einar Karlsson
31. ..-Rf2+ 34. Kgl-Had8+*
32. Kgi-Rxh3+ 35. Rb3-Df6!
33. Khl-Rf2+ 36. Rxa5-Dh4
19. ..-Rd4!
20. exd4-Bxd4
12. Re4
(Margt ber aö varast. Hvitur gat
t.a.m. leikiö af sér manni meö 12.
Rxb7-Dxe2+ 13. Kxe2-Ha7.)
12. ..-Rxe4
13. Bxe4?
(Fyrstu mistök hvits. Best var 13.
Dxe4 og eftir drottningarkaupin
er staöan nokkurn veginn i jafn-
vægi.)
13. ..-Ha6!
14. Bd5-Be6
15. Ra3-Bxd5
16. cxd5-Ha5!
17. Bf4-Dxe2+
18. Kxe2-Bxa3
19. bxa3-Ra6
20. Kd3
(Gegn 20. d6 er 20. -g5! gott svar.
Svartur var nú kominn i bullandi
timahrak.)
20. ..-Hxd5
21. Hel+-Kd7
22. He5-Kc6!
23. Hcl+-Rc5+
24. Kc4-b5+??
(Heiftarlegur afleikur 1
gjörunninni stööu. Eftir 24. —
Hhd8 er hvltur algjörlega mót-
spilslaus.)
HART BARIST
25. Kb4
(Þaö er skammt á milli feigs og
ófeigs I skákinni sem annars-
staöar. Svartur tapar nú manni
sem vitaskuld gerir útslagiö.)
46. h4??-Bh5 og hvitur gafst upp.
Þaö er ekki oft sem maöur sér
slika afleiki hjá stórmeistara.
Harry Schussler tefldi meö
svörtu gegn Torreog hélt jöfnu án
teljandi erfiöleika.
Guðmundur Sigurjónsson sá
ekki til sólar á laugardaginn I
Sovétmaöurinn Viktor Kupreichik, er einn stigahæsti aiþjóölegi meistarinn I heiminum I dag. Nær hann
stórmeistaraárangri á þessu móti? — Mynd — eik.
25. ..-Hxe5
26. Bxe5-Kd5
27. Hxc5+-Ke4
28. Bxg7-Hd8
29. Bh6
— og f þessari gjörtöpuöu stööu
lét svartur sig falla.
3. urnferð
í kvöld
1 dag kl. 17.00 taka skák-
mennirnir upp þráöinn þar sem
frá var horfiö á sunnudag. Þeir
sem tefla saman i kvöld eru:
Schtkssler — Browne
Jón L. Árnason — Kupreichik
Guömundur Sigurj. — Torre
Miies — Vasjukov
Margeir Pét. — Haukur
Angantýss.
Helgi Óiafsson — Heimers
Byrne — Sosonko
Þeir sem fyrr eru taldir hafa
hvitt. Ekki er aö efa aö athygli
manna mun beinast aö skák
þeirra Miles og Vasjukov, en sá
siöamefndi veröur aö taka
betur á en hann hefur gert i
fyrstu tveim umferöunum, ef
hann á aö eiga möguleika.
og hvitur gafst upp, enda stutt 1
mátiö.
Miles vann Helmers af sinu al-
kunna haröfylgi, eftir aö skákin
haföi lengst af veriö I jafnvægi.
Helgi Ólafsson sigraöi Margeir
Pétursson, eftir aö þeim siöar-
nefnda haföi oröiö á I messunni I
timahraki, þegar hillti undir 30
leikja markiö.
Jón L. Árnason geröi haröa hriö
aö Vasjukov, og var lengst af meö
betri stööu. Þegar skákin fór i
biö var Jón meö p+ö yfir, en þaö
dugöi ekki til, þvi þegar tekiö var
til viö biöskákina á sunnudags-
kvöld, leystist hún fljótlega upp i
jafntefli.
Önnur umferö
Byrne mátti þola annaö tapiö I
röö þegar landi hans, Browne,
vann hann I fallega útfæröri
sóknarskák.
Schussler náöi jafntefli viö
Kupreichik I lfflega tefldri skák
þeirra félaga. Kupreichik á
áreiöanlega eftir aö gleöja augu
áhorfenda i þessu móti, enda
teflir hann mjög i anda Tal.
(Þó aö hvitur hafni fórninni og
leiki 20. Db2 er hann engu betur
settur).
21. Bc4-Bxf2+!
(Auðvelt er aö sjá hvers vegna
ekki má taka þennan mánn)
22. Khl-Bxel
23. Hxel-b5!
Hvitur gafst upp, þvi fokinn er
skiptamunur.
Skákir þeirra Guömundar og
Vasjukov og Hauks og Miles fóru i
biö. Sú fyrrnefnda veröur tefld i
dag kl. 13, en á sunnudagskvöld
héldu þeir Haukur og Miles
áfram. Ekki fengust úrslit i þeirri
setu, þannig aö þeir halda áfram
á morgun á sama tima.
Þá er komiö
umferöarinnar:
aö harmleik
Strætísvagnaferdir á
Reykjavíkurskákmótið
A meöan á Alþjóölega
Reykjavikurskákmótinu
stendur veröa regluilegar
strætisvagnaferöir á vegum
Landleiöa á mótsstaö:
Lækjargata-Hótel Loftleiöir:
10 min fyrir heilan tima fram
til kl. 20
Hótel Loftleiöir-Lækjargata:
5 min. yfir hálfan tlma fram
til kl. 20.35
Aukaferöirá virkum dögum kl.
22.20 Og 23.45.
Hvftt: Gennadi Sosonko
Svart: Helgi Ólafsson
Enskur leikur
1. d4-e6
2. g3-c5
3. Rf3-cxd4
4. Rxd4-d5
5. Bg2-Rf6
6. c4-e5
7. Rb3
(Annar möguleiki er 7. Rf3.
Textaleikurinn haföi þann kost,
aö nú var þekking stjórnanda
svarta liösaflans þrotin.)
7. .. -d4
8. e3-a5!?
9. exd4-a4
10. Rc5
(Aö sjálfsögöu ekki 10. dxe5
Dxdl+ 11. Kxdl axb3 12. exf6
Hxa2! og svartur vinnur.)
10. ..-exd4
11. De2+-De7
Þótt Fischer kallinn sé ekki á Reykjavikurmótinu, þarf lýsingin
samt aö vera I góöu lagi! — Mynd: — eik —