Þjóðviljinn - 27.02.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.02.1980, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 27. febrúar 1980 uoamuNN Málgagn sósialisma, verkalýös- hreyfingar og þjóöfrelsis itgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Kitstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: V'ilborg Haröardóttir t'msjónarmaöur Sunnudagsblaös: Ingólfur Margeirsson. Kekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson Afgreiöslustjóri: Valþór HlöÖversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gíslason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elísson útlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvörður: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigrlöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir. Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröar- dóttir. Sfmavarsla: ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Kitstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Sföumúla 6, Reykjavík,slmi 8 13 33, Prentun: Blaöaprent hf. Víðtœkt statfssvið og mörg verkefni • Barátfa verkalýðshreyfingar og sósíalista er oftar en ekki varnarbarátta gegn ýmsum áformum sem uppi eru af hálfu borgaraflokka og þeirra hagsmunaafla sem að baki þeim standa. Sá þáttur í starfi flokks sem Alþýðubandalagsins má þó ekki skyggja á sjálft hug- sjónastarfið og þá hugmyndasmíð sem hlýtur að vera kjarni baráttunnar fyrir nýrri þjóðfélagsgerð. ( stefnu- skrá Alþýðubandalagsins er m.a. á það minnt að f lokk- urinn þurfi að kappkosta að vera reglulegur starfs- flokkur þar sem virkni og frumkvæði hvers flokks- manns njóti sín sem best. „Aðeins með starf i geta aðrar nauðsynlegar eigindir flokksins þrifist og komið að fullu gagni. Með því móti einu getur fræðikenningin, eining og málefnaleg samstaða orðið að virku og f rjóu afli sem sækir endurnýjunarmátt sinn í átök við sibreytilegar aðstæður. Og lýðræði það og sú sjálfsrýni sem hverjum verkalýðsflokki eru nauðsyn, geta aðeins dafnað og borið ávöxt á grundvelli starfsins”, segir i stefnuskránni. • Starfssvið Alþýðubandalagsins er víðtækt og verk- efnin mörg. Flokksráðsfundur þess um síðustu helgi lagði einmitt áherslu á hið mikla starf sem flokksins biði á næstu mánuðum og eru eftirtalin verkefni þar til- greind sérstaklega: 1. Skapa þarf víðtæka samstöðu um þjóðlega stef nu um nýtingu auðlinda okkar sem byggist á ræktun en hafnar rányrkju og umhverfisspjöllum. 2. Leggja ber áherslu á félagsleg úrræði við nýtingu auðlinda og félagslegt eignarhald á f ramleiðslutækj- um. Fámenn þjóð hefur ekki efni á því að eyða miljarðatugum I bákn einkagróðans, óþarfa milliliði og hundruð heildsala. 3. Flokkurinn mun leggja aukinn þunga á kröfur sínar um lýðræði og virkari samráðsrétt starfsmanna á vinnustöðum og þátttöku sem flestra í ákvörðunum. Flokkurinn leggur ríka áherslu á að lýðræði og sósíalismi eru óaðskiljanleg stefnumið. 4. Alþýðubandalagið telur verulega vanta á raunveru- lega jafnstöðu kynjanna, bæði í starfslífi og félags- lífi. Gera þarf ráðstafanir til að gera konum I reynd kleift að nýta rétt sinn til þátttöku og áhrifa til jafns við karla á öllum sviðum þjóðlífsins. 5. Vinnutími íslensks launafólkser óheyrilega langur. I samstarfi við verkalýðshreyfinguna mun Alþýðu- bandalagið leggja þunga áherslu á verulega styttingu vinnutíma og aðrar aðgerðir til að draga úr óeðlilegu vinnuálagi og til að bæta aðbúnað á vinnustöðum. 6. Flokkurinn mun herða baráttuna fyrir jafnrétti á öll- um sviðum m.a. með því að skattar og skyldur séu l samræmi við raunverulega afkomu fólks. Er hér og átt við jaf nrétti til menntunar og þjónustu, þrátt f yrir búsetu I afskekktum byggðum. Flokkurinn leggur áherslu á breytingu kosningaréttar og kjördæmaskip- unar. 7. Flokkurinn hvetur til allsherjarátaks til þess að styrkja félagsleg eignarform og til að auka möguleika almennings til áhrifa á atvinnureksturinn með nýjum eignar- og rekstrarformum. 8. Alþýðubandalagið telur sér skylt að leggja aukinn þunga á baráttuna gegn hugmyndalegu forræði eignastéttarinnar með virkara starfi á vettvangi menningar- og menntamála. Þar verði sérstaklega hugað að því að búa vel að menningararf i þjóðarinn- ar, listsköpun og skólakerfi. • Þetta eru aðeins nokkur áhersluatriði flokksráðs um starfið framundan. Alþýðubandalagið hefur vissu- lega nokkur skilyrði til þess nú að vinna þessum málum f ramgang með stjórnaraðild og þátttöku sinni í sveitar- stjórnum vlða um land. Hitt er ekki síður mikilvægara að flokksmenn taki höndum saman og starfi skipulega að því að auka skilning og áhuga á þessum hugmyndum hver á sínum vettvangi. Takist að ef la hljómgrunn fyrir þeim meðal almennings mun róðurinn léttast gagnvart valdastofnunum þjóðfélagsins. — ekh klippt Frjálst hagkeifi er tálsýn Birgir Björn Sigurjónsson hagfræöingur ritar i gær grein i MorgunblaöiB um orsakir verö- bólguvandans og hvaö eigi til bragös aö taka gegn veröbólg- unni. Birgir bendir á aö barátt- an viö veröbólguna veröi aö taka miö af þvi hvert markmiö efnahagsstefnunnar er. Verö- bólga geti veriö viö svo mis- munandi aöstæöur og þar meö haft svo mismunandi afleiöing- ar, aö uppræting veröbólgunnar geti ekki veriö markmiö i sjálfu sér. Birgir ræöir siöan lausn verö- bólguvandans út frá tveimur efnahagsmarkmiöum. Annars vegar er um aö ræöa aö koma á fót frjálsu hagkerfi þar sem samkeppni ríkir og hins vegar aö koma á réttlátum tekjuskipt- um milli allra þjóöfélagsþegna. Birgir bendir á aö forsendurnar fyrir frjálsu hagkerfi séu ekki fyrir hendi og því sé sú leiö til lausnar veröbólguvandanum tálsýn. Niöurstaöa Birgis verö- ur vart túlkuö ööru vfsi en svo aö sósialisminnséforsenda þess aö hægt sé aö uppræta veröbólg- una og þaö skipulag tryggi um leiö jöfnuö I tekjuskiptingu. Sjálfur oröar Birgir BjÖrn niö- urstööu sina á eftirfarandi hátt: Skipulagning framleiðslunnar til að uppræta verðbólgu „Niöurstaöa mfn er þvi sú, aö veröbólgan sé ekki nauösynleg- ur fylgifiskur islensks hagkerfis heldur til komin vegna aögeröa og aögeröaleysis stjórnvalda og litillar markaössamkeppni fy.r- irtækja. Uppræta má veröbólg- una meö þvi aö koma á frjálsu hagkerfi á lslandi, aö þvi til- skildu aö fullkomin samkeppni muni rikja og aö þau lönd sem viö eigum viöskipti viö hafa sama veröbólgustig og viö allan timann. Þessar forsendur gera þessa leiö aö tálsýn. önnur aö- ferö til aö uppræta veröbólgu, ef ekki er unnt aö skapa markaös- .1 samkeppni fyrirtækja, er aö 5 taka úr höndum fyrirtækjanna | verölagningu og skipulagningu ■ framleiöslunnar I landinu. Ef sú I leiö væri farin, þá þyrftu menn b> ekki aö velta vöngum yfir hvaö | gera skyldi gegn óréttlátri ■ tekjuskiptingu i frjálsu hag- Z kerfi.” | Óháð blaða- ■ mennska Ellerts I í Timanum I gær er birt viötal J viö hinn nýja ritstjóra Visis, I Ellert Schram. I viötalinu segir ■ Ellert m.a.: L_______........ íslendingar Svo sýnist sem viö Islendingar séum handónýtir viö eggjaát ef miöaö er viö ýmsar þjóöir aörar. 1 fyrra torguöum viö einungis 149 eggjum á nef, sem gerir tæplega 2/5 úr eggi á dag en þeir hjá Frey eru meö getgátur um þaö, aö stöku maöur fái sér kannski eitt og eitt aukaegg á fullu tungli. En þá hljóta bara einhverjir aörir aö éta þeim mun minna. ,,Sú þróun hefur oröiö i blaöa- mennsku aö blööin hafa gerst sjálfstæöari og tekiö upp óháöa afstööu I fréttaflutningi og al- mennum frásögnum af atburö- um. Þá þróun tel ég mjög já- kvæöa þvi blöö eiga ekki aö vera flokkspólitisk eöa lituö flokks- pólitiskum skoöunum f sinum fréttaflutningi. Þvi vona ég aö Visir haldi áfram aö vera sjálf- stætt og óháö blaö.” Þaö er ljóst á þessum oröum ritstjóra VIsis aö hann teiur Birgir Björn Sigurjónsson hag- fræöingur segir aö forsendur frjáls hagkerfis séu ekki fyrir hendi og þvi sé þaö tálsýn hjá frjálshyggjumönnum aö taia um þetta hagkerfi sem tæki til aö uppræta veröbólguna. Ellert Schram hinn nýi ritstjóri Vfsis viröist telja VIsi hafa sýnt óháöa blaöamennsku meö fréttaflutningi sinum af stjórn- armyndun Gunnars Thorodd- sen. blaöiö hafa veriö rekiö sem óháö og sjálfstætt blaö aö undanförnu og þar meö aö umfjöllun þess um stjórnarmyndun Gunnars Thoroddsen sé dæmi þessarar blaöamennsku. Hinn nýi rit- stjóri Visis viröist þvi ekki telja aö sú hatramma afstaöa sem Vfsir hefur tekiö gegn Gunnari Thoroddsen og mótaö hefur all- an fréttaflutnings blaösins sé I mótsögn viö skoöanir hans á þvi hvaö sé óháö og frjáls blaöa- mennska. Ef til vill liggur skýr- ingin á þessum sérstæöa skiln- ingi ritstjórans á þvi hvaö sé ó- háö blaö I því aö þessi sami rit- stjóri er formaöur fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna I Reykja- vík, en sú stofnun hefur lýst fullri andstööu viö rikisstjórn Gunnars Thoroddsen og um leiö tekiö afstööu meö Geir Hall- grimssyni I þeim innanflokksá- tökum sem nú eiga sér staö I Sjálf stæöisflokknum. þ.m. Viðurkenning til Hermanns Ungir Sjálfstæöismenn lýstu þvi á Sambandsráösfundi aö þeir væru á móti rlkisstjórninni. Er þaö vel. En I ályktun þeirra kemur fram harla merkileg yf- irlýsing. Þeir segja sumsé: „Sambandsráösfundur ungra Sjálfstæöismanna vekur athygli á þvi, aö þær stjórnir sem Kommúnistar (meö stórum staf — aths. klippara) hafa veriö aö- ilar aö hafa allar lokiö ferli sin- um á sama veg, meö fjárhags- legu öngþveiti. Ariö 1947 voru gjaldeyrisvarasjóöir tómir, vöruskortur var I landinu og taka varö upp skömmtunar- kerfi.” Er ekki hér komin siöbúin viö- urkenning á þvl aö Hermann Jónasson hafi haft rétt fyrir ser I alkunnum deilum sinum viö Olaf Thors um stefnu nýsköpun- arstjórnarinnar. Hermann og Framsókn töldu aö leggja ætti strlösgróöann inn á banka en ekki kaupa fyrir hann „skýja- borgir” eins og nýsköpunartog- arana sem meö ööru er nýsköp- unarstjórnin geröilagöi grund- völl aö llfskjarabyltingu I land- inu. Alltaf veröur ihaldiö undar- legra eftir þvl sem fleiri fréttir berast af hinum „traustu inn- viöum” þess. Látalæti hjá SUS önnur fullyröing er um þaö aö einhver sérstök upplausn hafi veriö á efnahagsmálasviöi þeg- ar kratar sprengdu síöustu vinstri stjórn. Veröbólgan var aö visu illvlg sem fyrr en helstu þjóöhagsstæröir aö ööru leyti I „innbyröis kviku jafnvægi”eins og einn hagfræöingur hefur orö- aö þaö svo fallega. Viöskipta- jöfnuöur, gjaldeyrisstaöa, at- vinnustig, skuldasöfnun og greiöslubyröi og fleira af þvl tagi sem hagfræöingar lita sér- staklega á til þess aö meta stööu þjóöarbús var 1 mjög bærilegu lagi, þrátt fyrir versnandi viö- skiptakjör og oliuskell. Þaö eru þvi bara látalæti aö allt hafi veriö á kúpunni. Þaö sem á skorti var hins vegar samstaöa um þaö hvernig taka ætti á mál- um, enda kratar i rlkisstjórn- inni eins og ungum Sjálfstæöis- mönnum hlýtur aö vera kunn- ugt. —e.k.h. _______.09 skoríð eru lélegar eggjaætur Meöaitaliö I EBE-löndunum leidd á Islandi um 2000 tonn af var 256 egg á árlog er þó ekki eggjum. Arsneysla fólks I nokkr- vitaö aö tungliö sé oftar fullt þar um löndum er sem hér segir: en annarsstaöar á hnettinum. Israel 420 egg. Spánn 312. Vestur- Engir éta meira af eggjum en Þýskaland 292. Bandarlkin 276, Israelsmenn eöa rúm 400 egg á Belgfa 260, Austurrlki 260, Eng- ári hver maöur til jafnaöar. En lan(1 256> Frakkland 228, Dan- samkvæmt tiltækum heimildum mörk 216, Irland 205, Finnland erum viö Islendingar „aumastir 197> Italia 188, Holland 184, og svo allra” á þessu sviöi. l°ks tsland meö 149 egg á mann. Taliö er aö árlega séu fram- —mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.