Þjóðviljinn - 06.03.1980, Síða 1

Þjóðviljinn - 06.03.1980, Síða 1
o «• o o 3 ; Oo > o Fimmtudagur 6. mars 1980.55. tbl. — 45. árg. LOÐNUVEIÐARNAR: Málið verður enn flóknara Enn ein reglugeröin frá sjávarútvegsráðuneytinu varðandi loðnuveiðarnar hefur verið gef in út. Kem- ur hún í framhaldi af val- kosti þeim sem loðnuveiði- sjómönnum er boðið uppá, að veiða 2 þúsund lestir af loðnu eða fara á þorskanet. Þau skip, sem fara á loðnu, mega ekki stunda veiðar i net, linu eða botnvörpu til 1. mai nk.. Þrátt fyrir þetta er þó hverju loðnuskipi heimilt, án þess að það hafi áhrif á þorskveiðiheimild þess, að veiöa þær 750 þúsund lestir af loðnu, sem ákveðið var að leyfa til fyrstingar 19. feb. sl.. Andrés Finnbogason hjá Loðnunefnd sagði i gær, aö skipin væru að veiðum úti af Reykjanesi og að búist væri viö aö um 30 skip af 51, sem stunduðu veiðarnar I vetur, myndu snúa aftur til loðnu- veiða nú. Hann sagði, aö erfitt væri fyrir skipin aö losna við loðnuna um þessar mundir, af þvi að hún er of smá til frystingar. — S.dór. Loðnufrysting er nú hafin vföa, en heldur þykir ioðnan smá og hefur þvf eflaust minna verið fryst en hægt heföi verið. t frystihúsi BÚR hefur loöna verið fryst siðan á sunnudaginn var og er unniö á vöktum, svo aö hægt sé aö frysta hana sem ferskasta. — gel —, ljósmyndari Þjóðvilj- ans, tók þessa mynd I frystihúsi BÚR I gærdag. Erfingjar séra Bjarna Hjaltested: Vilia rífa Suður- götu 7 Eigendur Suðurgötu 7, þar sem rekið hefur verið galleri undan- farin ár, hafa farið fram á leyfi til að rlfa húsið, þar sem tilboö sem þeim hefur borist I ióðina er 20 miljónum króna hærra án hússins en með þvi. Bygginganefnd lét bóka á fundi sinum i siðustu viku að leyfi til niðurrifs yrði ekki veitt fyrr en gerð hefði verið grein fyrir fram- tiöarnotkun lóðarinnar en eig- endurnir kröfðust I bréfi slnu svars innan 14 daga og tilkynntu jafnframt að neitun á samþykkt HÖFÐA- BAKKINN Borgarstjórn tekur I dag af- stöðu til tillagna um að ráðast I byggingu Höfðabakkabrúar og samnefnds vegar yfir Artúns- holtiö en fjöldi sérfræðinga, jafnt sem ibúa i nærliggjandi hverfumthafa mótmælt þessari framkvæmd. Flest bendir til þess að fram- kvæmdin verði samþykkt á fundi borgarstjórnar, þar sem allir borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins, a.m.k. annar borgarfulltrúi Alþýðuflokksins og borgarfulltrúi Framsóknar- flokksins munu vera fylgjandi þessu mannvirki. Eins og skýrt hefur veriö frá i Þjóöviljanum og Morgunblað- inu eru mjög skiptar skoöanir um nauösyn þess aö leggja þennan veg, sem er beint fram- hald Fossvogsbrautarinnar. 1 ljósi nýjustu upplýsinga um mannfjöldaspár og ibúafjölda i nýbyggingasvæöunum i Úlfars- fellslandi er greinilegt aö um- Hvaðan Suðurgata 7 er með sérkennilegustu húsum borgarinnar og hefur undanfarin ár þjónað vel sem sýningarstaöur ýmissa nýlistarmanna innlendra sem eriendra. koma kvikmyndirnar? 80% frá Bretlandi og Bandaríkjunum Ariö 1978 voru frumsýndar 214 langar kvikmyndir I íslenskum kvikmyndahúsum. Þar af voru 135 eða 63% frá bandarlkjunum og 37 eða 17.3% frá Bretlandi. Samanlagt voru þvl fjórar af hverjum fimm myndum frá engilsaxneskum iöndum en til samanburöar má nefna aö aðeins 9 kvikmyndir frá Noröurlöndum voru frumsýndar á þessu ári. Þessar upplýsingar er aö finna I nýútkomnum Hagtiðindum. —GFr. Kristján Thorlacius formaður BSRB: Blðum eftír gagntHboði fyrir niðurrifi yrði skoðuö sem skuldbinding bygginganefndar til þess að greiða þegar fullt tilboös- verð I eignina svo og allt tjón sem af töfinni hlýst um sölu eignarinn- ar! Eigendurnir, sem hér um ræð- ir, eru erfingjar séra Bjarna Hjaltested og skrifaði Geir Stefánsson lögfræöingur umrætt bréf i þeirra nafni. Erfingjar þessir eiga ekki aöeins lóðina Suöurgötu 7, heldur allt hornið, gafla á milli frá Skólavörubúðinni viö Veltusund að Suðurgötu 11. Munu þeir ætla að selja þessar eigur sínar sem byggingalóðir og er gamla húsið i veginum. Engar teikningar hafa borist af fyrir- huguöum nýbyggingum, en sem kunnugt er veitir bygginganefnd ekki leyfi til niðurrifsfyrr en fyrir liggur hvað koma á i stað þess sem rifið er. Bygginganefnd visaði bréfi erfingjanna til umsagnar borgar- lögmanns og benti jafnframt á skyldur húseigenda um aö halda | við húsum sinum, en það mun hafa verið vanrækt þarna sem viðar. Umhverfismálaráð borgarinnar fjallaði um beiönina á fundi sinum i gær og visaði henni til umsagnar borgarminja- varöar. — AI Viö erum að ljúka yfirferö með sáttanefnd um einstök atriði kröfugerðar okkar og biðum nú eftir gagntilboði frá fjármála- ráðuneytinu, sagði Kristján Thorlacius forrnaöur BSRB I við- tali við Þjóðviljann I gær. Kristján sagöi að ekki væri hægt að halda áfram samninga- viðræðum nema báöir endar væru kláriv. Við þurfum að vita hug gagnaöilans, sagíi hann. Ekki náðist i f jármálaráðherra I gær til að spyrjast fyrir um þessi mál. —GFr beggja vegna mun meira áberandi og útsýn upp Idalinn veröur eins og I gegnum gat undir brúna. feröarspár sem vegurinn byggir skipulagiö og skipulagsnefnd af framkvæmdunum veröi frestaö á eru rangar og hefur Borgar- þeim sökum óskað eftir þvi að meöan aðrir valkostir, meðal annars Ofanbyggðarvegur, eru J kannaöir. A fundi umhverfis- I málaráðs I gær var fjallaö um I þessa framkvæmd, en sökum J þess að einn nefndarmaður úr j meirihlutanum var fjarverandi I hlaut tillaga um frestun fram- I kvæmdanna ekki nema 3 at- J kvæbi en 3 fulltrúar Sjálfstæðis- ■ flokksins greiddu atkvæði gegn I tillögunni. 1 tillögunni sagði I m.a.: „Skipulagslegar forsend- J ur fyrir framkvæmdunum hafa j breyst frá þvi umhverfismála- I ráö fjallaöi um mannvirkin á I sinum tima og er þvi nauðsyn- J legt að endurskoða umfang veg- I arins og brúarinnar með tilliti I til náttúruverndar og framtiö- * arþróunar Arbæjarsafns. Legg- J ur umhverfismálaráö áherslu á I aö fyrirferðarminni valkostir á I akfærum leiðum milli Arbæjar- ■ og Breiðholtshverfa veröi kann- j aðir til hlitar áður en tekin er I ákvörðun um að vieta fé i fram- I kvæmdirnar.”

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.