Þjóðviljinn - 06.03.1980, Page 15

Þjóðviljinn - 06.03.1980, Page 15
Fimmtudagur 6. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 15 Breiöholt — byggðirnar þrjár — Yfirleitt er talaö um Breiöholt sem eina heild, en I raun eru þetta þrjár byggöir, — sagöi Birna G. Bjarnleifs- dóttir sem stjórnar útvarps- þætti um Breiöholtiö f kvöld. — Breiöholtiö hefur veriö mikiö umrætt, bæöi i fréttum og skáldsögum, og ýmsir hafa haldiö þvi fram aö viö skipu- lagningu hverfisins hafi átt sðr staö herfileg mistök. Þvi hefur jafnvel heyrst fleygt aö i Breiöholti sé veriö aö ala upp annars flokks borgara. Eina konu vissi ég um sem lenti óvart i strætó sem var á leiö upp i Breiöholt. Hún varö svo skelkuö, aö hún flýtti sér aö taka leigubil „aftur tii Reykjavikur”, einsog hún sagöi. Ef eitthvaö fer úrskeiöis I Breiöholti er alltaf talaö um Breiöholtsvandamál en ef þaö sama gerist I ööru hverfi heitir Útvarp kl. 20.10 þaö kannski nútimavandamál, eöa eitthvaö annaö. Segja má aö þátturinn sé þriskiptur: i fyrsta lagi rek ég helstu atriöin i fréttum og um- sögnum um Breiðholt, i ööru lagi kemur húsmóöir i Breiö- holti Bryndis Helgadóttir, og fer meö ýmsa fróöleiksmola um svæðið, en um þaö eru til ýmsar heimildir, gamlar og nýjar, og I þriöja lagi segir Þóröur Þorbjarnarson borgarverkfræðingur frá skipulagningu hverfisins. Þetta er enginn ádeiluþátt- ur, — sagöi Birna aö lokum, — en ég vildi benda á að i Breiö- holtinu er ýmislegt fleira til en þaö sem miöur fer. — ih Sakamálaleikrit Útvarpsleikritiö I kvöld heitir „Siöasti flóttinn’ og er sakamálaleikrit eftir R. D. Wingfield. Asthildur Egilson geröi þýöinguna, en leikstjóri er Jón Sigurbjörnsson. Meö helstu hlutverkin fara Sigurö- ur Karlsson, Steindór Hjör- leifsson, Róbert Arnfinnsson, Siguröur Skúlason, Ævar R. Kvaran og Guömundur Páls- son. Flutningur leiksins tekur um klukkustund. Brian Seaton er strlðshetja sem hefur særst alvarlega á höfði og hefur veriö til meö- feröar á heilsuhæli i rúm 30 ár. Hann haföi ásamt fleirum ver- ið sendur til Frakklands til aö vinna skemmdarverk aö baki víglinu Þjóöverja. En einhver sveik j)á I hendur fjandmann- anna. Seaton lifir enn i gamla timanum og hann þykist nú vita hver svikarinn er. Hefnd- in skal koma yfir hann, hvaö sem þaö kostar.... R.D. Wingfieldskrifar eink- um fyrir breska útvarpið og er mjög vinsæll höfundur. Hann hefur samið ótrúlegan fjölda leikrita á skömmum tima, hvert meö sinu sniöi, en öll þrungin spennu og einnig stundum nokkurri kimni. í út- Jón Sigurbjörnsson leikstýrir fimmtudagsleikritinu. Utvarp kl. 21.10 varpinu hafa heyrst eftir hann leikritin „Afarkostir”, „Bjartur og fagur dauödagi”, „Liftrygging er lausnin”, „Óvænt útslit” og „Blóöpen- ingar”. Nýtt íslenskt tónverk Manuela Wiesler leikur ein- leik meö Sinfóniuhljómsveit íslands á tónleikunum i Háskólabiói i kvöld, en þaöan veröur útvarpaö beint fyrri hluta efnisskrárinnar aö venju. Tvö verk eru á efnisskránni: Prómeþeus, tónljóö nr. 5 eftir Franz Liszt, og Flautukonsert eftir Þorkel Sigurbjörnsson, og er hér um frumflutning þess verks að ræöa. Stjórnandi hljómsveit- arinnar er Páll P. Pálsson. Kynnir er Jón Múli Arnason. Þorkell Sigurbjörnsson — Sinfóníuhljómsveitin frum- flytur Flautukonsert hans i kvöld. Útvarp kl. 2Ö.30 frá Hringið í síma 8 13 33 kl. 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum Síðumúla 6, 105 Reykjavík lesendum HEILSUHRINGURINN Er ég las frásögn Þjóöviljans af blaðamannafundi Heilsu- hringsins, kom mér i hug sú spurning, hvort hinn viökunni hrekkjótti prentvillupúki, væri búinn aö vikka „verksviö” sitt og lika farinn aö brengla efnis- atriöi, þrjótur sá. Til aö fyrirbyggja allan mis- skilning, sem er versti skilning- ur, sem til er, biö ég Þjóöv. aö birta eilitlar leiöréttingar og lit- iö eitt fyllri frásögn, I skilningi þess, aö rik ástæöa er til, aö al- menningur komist i meiri snert- ingu viöheilbrigöismál, en raun er á. — Flest sjúkrahús þétt- bflis eru yfirfull, þegar horn- steinn þeirra er lagður. Og þriöjungur þjóöarútgjalda rennur til heilbrigöismála, án þess aö heilsufar batni. Þaö er þvi ljóst, aö þaö eru brotalamir á skipulagningu þessara mála, sem kosta þjóðina gifurlegt fé. Þaö voru athyglisveröar upp- lýsingar, sem fram komu i sjón- varps „einvigi” milli lækna i Noregi. Jens Lunden sagöi, aö 13% sjúklinga I norskum sjúkrahúsum, væru þar „pa grunn af behaldlingen” — vegna meöhöndlunarinnar. Og land- læknir Noregs, sem var „stötte- spiller” meö andstæöingi Lund- ens, mótmælti þessu ekki. Talan er þvi síst of há. — En hverjar voru orsakimar? Frá þeim greindi hann ekki. — En ætli þær séu ekki: ofneysla lyfja, aukaverkanir lyfja og röng lyf, o.fl. kemur til greina. Hér mun þessi tala slst lægri.. Þaö fer þvi mikiö fé i súginn. En um þaö fær almenningur engar skýrslur. Og sennilega ekki Al- þingi eöa heilbrigöisráöherra. Þaö er réttu nærri, að viö i Heilsuhringnum „ákveöum sjálf, hvaö sé hollt”, þ.e. að smámsaman gerum við okkur þess grein. — Þaö, sem eflir heilsu okkar og eflir starfsorku okkar, lifsnautn okkar og velliö- an erhollt. Um þaö veröur ekki deilt. Misskilningur er svo „aö flest- ir félagsmanna séu sjúklingar” sem ekki hafa fengið meina sinna bót hjá læknum. Hitt mun sanni nærri, aö flestir hafiveriö þaö, en hlotiö gjörbreytta heilsu og starfsþrek á þann ofurein- falda, sársaukalausa hátt, aö bæta fæðubótaefnum — vita- minum og steinefnum — viö daglega fæðu. — En hvers vegna hafa þau þessi heilsubæt- andi áhrif? Vegna þess, aö vita- min og steinefni eru llfsnauð- synlegir næringarþættir, sem vanta meira eöa minna í dag- lega fæöa; Væri nægö þeirra þar, væri heilsufar þjóðarinnar Dónaskapur Matthiasar Lesandi hringdi: — Ég er yfir mig hneyksluö á Matthiasi Matthiesen vegna framkomu hans viö verölauna- afhendingu Noröurlandaráös I fyrrakvöld. Viö Islendingar erum alltaf aö grobba af þvi aö viö séum gestrisnari en aörir menn og svo leyfir þessi maöur sér aö hegöa sér einog hann geröi, og allir landsmenn heyröu i útvarpinu. Ég veit aö visu aö ekki var viö ööru aö búast úr þessari áttinni, en þaö er lygilega margir sem trúa þvi aö þessir ihaldsmenn séu merkilegri en aörir menn og einhverjir leiötogar. Mér finnst hann eiga skiliö aö fá ærlegar skammir fyrir ruddaháttinn I garð þessara erlendu gesta, sem hingaö eru komnir á vegum opinberra aðila. betra og sársaukaminna, og stórar fúlgur sparast. En við megum ekki lita á þessu efni sem neina allra- meinabót. En nægö þeirra er margra meina vörn. Viö leggjum ekki höfuö- áherslu á steinefni. Heldur steinefni og vitamin aö jöfnu. Þau vinna saman 1 búskap likamans, meö öörum nær- ingarefnum, sem fremur munu vera of en van I daglegri fæöu. — En ofurkapp hefur veriö lagt á aö banna, einokaog ,,gera”aö lyfjum, vitamin og steinefni, i þágu apóteka, eins og form. lyfjaeftirlits lýsti yfir, en ekki almennings. Slik er afstaða handhafa Isl. heilbrigöismála. Otrúlegt! Vissulega(en þvi miö- ur satt! Þaö er ekki einungis veriö aö banna okkur margs konar holl- efni og náttúrleg lyf. Þaö er ver- iðaöbanna okkur mannréttindi. — Banna okkur aö velja og hafna.Eöa hvaö finnst þér, les- andi góöur? Finnst þér þú hafa minni rétt til aö velja þér holl- efni, en brennivin, tóbak og önn- ur heilsuskaðleg efni, sem frjáls eru á markaönum? En bann- stefnunni er ekki beint gegn heilsuskemmandi efnum. Þetta hollefnabannvald reynir ekki að banna heilsuskaölegu efnin. Hreyfir ekki oröi gegn þeim. Þaö er þvi slst aö undra, les- andi góöur, þótt þú spyrjir sjálf- an þig og aðra, hvort fjand- skapurinn gegn hollefnum og afskiptaleysið gegn heilsuskaö- legum efnum, vitni um áhuga fyrir heilbrigöi? Hver er tilgangurinn? Þegar um hann er spurt er svarað meö þögn. — Þegar spurt er, hvort bannstefnan sé þáttur nýrrar heilbrigðisstefnu, er svaraö meö steinþögn. En hvernig er sá málstaður sem beitir þögn til varnar? Ég vil hvet ja sem flesta til að ihuga þaö, og leita svars. Marteinn M. Skaftfells Lifandi músik og léttar veigar Ég lagöi aldrei þessu vant leið mina á skemmtistaðinn Sigtún um daginn. Það kom mér ánægjulega á óvart að heyra þar lifandi og bráðskemmtilega dansmúsfk i stað þessa vélræna diskóvæls, sem ætlar allt lifandi að drepa á flestum danshúsum. Þetta reyndist vera hljóm^ sveitin Pónik, risin úr ösku- stónni rétt einu sinni og aldrei bctri. Þeir spiluðu og sungu af slikri innlifun strákarnir og gerðu það svo vel, að maður hreifst bókstaflega með, sem ekki er algengt á þessum siðustu og verstu timum i dans- músikinni. Það er gaman að verða vitni að þvi þegar hljóöfæraleikarar leggja sig fram og hafa um leib svo gaman af þvi sem þeir eru að gera eins og þeir i Pónik höföu greinilega. Lagavaliö hjá þeim var lika með ágætum fyrir minn smekk, þótt diskoliðið fari eflaust úr gir við að heyra sæmilega músik eins og þessa. Þá vildi ég lika hrósa ööru i skemmtanamenningu borg- arinnar, en það eru djass- kvöldin og léttvinsstaðirnir, sem eru aö byrja að skjóta upp kollinum. Til dæmis er leikinn djass og fleira i þeim dúr i Stúdentakjallaranum á hverju sunnudagskvöldi og menn geta dreypt á léttvini með. Þarna er visir að virkilega góöri og lif- andi veitingahúsamenningu. Vonandi aö haldið verði áfram á sömu braut, ekki veitir af i þessari alvörugefnu og vinnu- þrúguðu borg, sem svo er kölluð, en er kannski bara stórt sveitaþorp enn. örnG. GAMLIR MUNIR Brauðmót frá 1855, notaö til að þrýsta munstri á pottkökudeig (Þjóðmynjasafnið — Ljósm.: gel)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.