Þjóðviljinn - 06.03.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 06.03.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 6. mars 1980 þjöÐVILJINN — SÍÐA 13 Alþýðubandalagió í Reykjavfk: Vidtalstímar þingmanna og borgarfulltrúa Laugardaginn 8. mars kl. 10-12 verða Guðmundur J. Guðmundsson alþingismaður og Sigurður G. Tómas- son borgarfulltrúi til viðtals fyrir borgarbúa á skrif- stofu flokksins að Grettisgötu 3. Borgarbúar eru hvattir til að nota sér þessa viðtals- tíma með því að koma á skrifstof una á umræddum tíma. BUnaBarfél. Islands aö taka upp viöræður viö stjórn Stofnlána- deildar landbUnaBarins i samráBi viB stjórn Landssamtaka ferBa- mannabænda, um aö Stofnlána- deildin hefji lánveitingar til mannvirkjageröar varöandi feröamannaþjónustu i sveitum. Njóti þessi atvinna hliöstæörar lánafyrirgreiöslu og hinar hefð- bundnu bUgreinar, enda greiöi bændur sjóBagjöld af þessari at- vinnugrein, eins og bUvörufram- leiöendur greiöa.” t greinargerB segir m.a.: „FerBamannaþjónusta er eitt þeirra mála, sem jafnan er rætt um, þegar minnst er á fjölbreytt- ari atvinnumöguleika f sveitum. NU þegar minnst er á fjölbreytt- ari atvinnumöguleika f sveitum. NU þegar hefur nokkur hópur manna atvinnu og bUdrýgindi af þessum störfum og öðru, sem þeim tengjast, svo sem leigu sumarbUstaöa og sumarbUstaöa- landa. Telja verBur liklegt aö þessi starfsemi eigi góöa vaxtar- möguleika og veröi þannig einn þáttur, er bætir afkomu og styöur búsetu viöa í sveitum. Kemur þvl mjög til greina aö lita á þessi störf sem hverja aöra bUgrein, sem veita beri eBlilega fyrir- greiöslu” — mhg Alþýðubandalagið Alþýðubandalagið Hafnarfirði og Garðabæ ARSHATtÐ ArshátlB Alþýöubandalagsins I HafnarfirBi og Garöabæ veröur haldin 7. mars I IBnaöarmannahUsinu. Miöapantanir I sfma 42810 og 53892. Alþýðubandalag Héraðsmanna Nafniö Framhald af bls. 7 málanefndin er, og hvaða hlut- verki hún á aö gegna fyrir framkvæmdavaldiö í islenskum stjórnmálum. Að liðnum 18 mánuðum Þegar hér er komið sögu, hef- ur flokksráðsfundur Alþýöu- bandalagsins nýlega talið hröö- un á störfum öryggismála- nefndar eitt af 10 höfuðeinkenn- um stjórnarstefnunnar. AB lok- inni 18 mánaöa þögn á nefndin nú aö skila „reglulegum skýrsl- um”, og munu með því móti „þróast forsendur til víðtækari umræöu um herstöðvamálið en verið hefur”. Ekki eru þó horfurnar góöar. Eitt af siöustu verkum SKIPAUTGCRO RIKISINS Ms. Coaster Emmy fer frá Reykjavfk þriöjudag- inn 11. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Þingeyri, Isafjörö (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungar- vlk um tsafjörö), Akureyri, Siglufjörö og Sauöárkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 10. þ.m. Ms. Baldur fer frá Reykjavik þriöju- daginn 11. þ.m. og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörö (Tálknafjörö og Bfldudal um Patreks- fjörö) og Breiöafjaröar- hafnir. Vörumóttaka alia virka daga til 10. þ.m. Ms. Esja fer frá Reykjavfk fimmtu- daginn 13. þ.m. austur um land til Seyöisfjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörö, Djúpavog, Breiödals- vlk, Stöövarfjörö, Fáskrúös- fjörö, Reyöarfjörð, Eski- fjörö, Neskaupstaö og Seyöisfjörö. Vörumóttaka alla virka daga til 12. þ.m. Ms. Hekla fer frá Reykjavlk föstudag- inn 14. þ.m. vestur um land I hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörö (Tálknafjörö og Blldudal um Patreks- fjörö), Þingeyri, tsafjörö (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungarvik um tsafjörö), Noröurfjörö, Siglufjörö, Ólafsfjörö, Akureyri, Húsa- vfk, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörö, Vopnafjörð og Borgarfjörö eystri. Vörumóttaka alla virka daga til 13. þ.m. Benedikts Gröndal fyrrum for- sætisráöherra, var að skipa aö nýju I öryggismálanefndina. Auðvitaö skipaði hann sinn mann sem formann: Björgvin Vilmundarson, Landsbanka- stjóra. Hinn Alþýðuflokks- maöurinn heitir Sigurður E. Guðmundsson, forstjóri HUs- næöismálastofnunar rikisins. Formaöur þeirrar nefndar forsætisráöuneytis Gunnars Thoroddsen, sem fer með „öryggismál”, er stjórnarand- stæðingur. Sjálfstæðisflokkur- inn tilnefndi Björn Bjarnason og Matthías A. Mathiesen, og Alþýðubandalagið þá ólaf Ragnar Grimsson og Jónas Árnason. Framsóknarflokkurinn hefur ekki tilnefnt neina fulltrUa I öryggismálanefndina. Þrátt fyrir Itrekaðar tilraunir hefur greinarhöfundi ekki tekist að ná tali af formanni öryggis- málanefndarinnar. Gagnslaus nefnd? öryggismálanefndin hefur haft starfsmann i hálfsdags- starfi i nokkra mánuði. Aö ööru leyti er ekki lifsmark meö henni, utan I ofannefndum samþykktum. Sumir segja að nefndin sé dUsa fyrir herstööva- andstæöinga, en hefur virkilega nokkur nokkurn tima bUist við nokkru af þessari nefnd? Hefur einn einasti maður veriö snuö- aður? jás KALLI KLUNNI Búnaðarþing: Lánveitingar til ferða- manna- þjónustu Svo sem fram hefur komiö hér I blaöinu hafa nú veriö stofnuö Landssamtök feröamannabænda. Fyrir Búnaöarþingi lá bréf frá stjórn Landssamtakanna, svo- hljóöandi: „Stjórn Landssamtaka feröa- mannabænda ályktar: aö beina þeim tilmælum til BUnaöarþings, aö þaö hlutist til um, aö ofan- greind samtök njóti hliöstæörar fyrirgreiöslu og aörar bUgreinar varöandi lánskjör og framlög á þeim jöröum, sem eru I ábUÖ”. Undir þetta rita: Kristleifur Þor- steinsson, HUsafelli, VigfUs B. Jónsson, Laxamýri, Ragnar Guö- mundsson, Brjánslæk, Björn Sigurösson, Úthllö, GIsli Ellerts- son, Meöalfelli. Búnaöarþing afgreiddi ofan- skráö bréf meö eftirfarandi ályktun: „BUnaöarþing felur stjórn heldur félagsfund I fundarsal Egilsstaöahrepps laugardaginn 8. mars kl. 10. f.h. Dagskrá: 1. Fulltrúar segja frá flokksráösfundi. 2. Vetrarstarfiö. 3. önnur mál 1 ráöi er aö halda almenna fundi um iönaöar- og orkumál 19. aprll og landbUnaöarmál 3. mai. Stjórnin Alþýðubandalagið i Garðabæ Féiagsfundur I Flataskóla laugardaginn 8. mars kl. 13.30. Dagskrá: Vegamál. Allir velkomnir. Kaffi og kleinur. — Stjórnin. Kvenfrelsi og sósialismi Þriöjudaginn 11. mars veröur 4. fundurinn i fundaröö um kven- frelsi og sósialisma I fundarsal Sóknar Freyjugötu 27 og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Konur og fjölskylda. — Framsögumenn: Bergþóra Sigmundsdóttir, framkvæmda- stjóri Jafnréttisráös, og Vilborg Haröardóttir, fréttastjóri. Vilborg Bergþóra Hveragerði og nágrenni Alþýöubandalagiö I Hverageröi. Þriöja og slöasta umferö í 3ja kvölda spilakeppninni veröur spiluö föstudaginn 7. mars kl. 20.30 I Safnaöar- heimilinu. Kaffiveitingar. Góö verölaun. — Nefndin. Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Fundur I bæjarmálaráöi mánudaginn 10. mars kl. 20.30 I Skálanum. —■ Dagskrá: Tillögur Alþýöubandalagsins viö fjárhagsáætlun. — Allir velkomnir. — Stjórnin. / — Ekki eru allar öldur jafn skemmtilegar. Sjáöu þessa, Maggi, hún tók meö sér reykháfana okkar tvo! — Nú, þaö ósar stööugt þarna uppi, _ En hvaö viö fáum margt aö gera, þegar óveörinu svo þetta hlýtur aö vera I lagi. Viö ;i0tar loks. En á meöan söfnum viö llka heilmiklum búum fljótiega til nýja! tröftum, er þaö ekki Maggi og Palli? FOLDA Ég fékk hugmyndi' Viö skulum leika aö þú ertégogéger þú! Heyröuö þiö fréttirnar? Allt vitlaust allsstaöar Ég er fokreiö útl Kln verja, Araba, Rússa, Kana og tsraelsmenn. En sú eymd! Z © Bl il's hi-hi. HA HA- -W, HA Og hér stend ég og hlæ eins og flfl og ekki búinn aö læra heima! Hvernig fæ ég tlma til þess? Hvaö á ég aö gera? Já, I alvöru! HvaöJ) á ég aö gera 1 \ Hlf áT

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.