Þjóðviljinn - 06.03.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 06.03.1980, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 6. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Samtök herstöðvaandstæðinga HERINNBUKT Umsjón: Árni Hjartarson Jón Ásgeir Sigurðsson Rósa Steingrimsdóttir Sveinn Rúnar Hauksson Vilborg Harðardóttir Skrifstofa Samtaka herstöðvaand- stæðinga að Tryggvagötu 10 er opin alla virka daga frá kl. 14 til 19. Þar er á boðstólum margvíslegt útgáfuefni Samtakanna s.s. bækur, bæklingar, veggspjöld, merki o.fl. o.fi. Eru merin hvattir til að líta inn ella slá á þráðinn (S. 17966). Þá má minna á gírónúmer Samtakanna, 30309-7, sem ætíð er fjár vant. Er öryggismálanejhdin najhiö tómt? Arangur i herstöövamálinu, hefur aö undanförnu talist ann- arsvegar sá varnarsigur, aö hvorki er hróflaö viö herstööv- um né NATO-aöild, og hins veg- ar tilurö svonefndrar „Oryggis- málanefndar”. Flokksráösfundur Alþýöu- bandalagsins ályktaöi 24. febrúar s.l. aö höfuöeinkenni stjórnarstefnu ríkisstjórnar Gunnars Thoroddsen séu tíu talsins. Þar er taliö til 8.atriöis, aö komiö sé i veg fyrir banda- riska fjármögnun flugstöövar- framkvæmda og aö hafin skuli atvinnuuppbygging á Suöur- nesjum, meö þaö fyrir augum aö draga úr ásókn tslendinga i vinnu hjá hernum. Þá farast flokksráösfundinum svo orö um „öryggismálanefnd- ina”, og er sú klausa 9. atriöi af höfuöatriöunum tiu: „Akveöiö er aö hraöa störf- um öryggismálanefndar til þess aö betri grundvöllur skapist fyrir sjálfstæöu mati tslendinga á eöli herstöövar- innar og þeim breytingum sem Bandarikjamenn hafa gert á henni á umliönum 15 árum. Meö reglulegum skýrslum öryggismálanefnd- ar ættu aö þróast forsendur til viötækari umræöu um her- stöövamáliö en veriö hefur.” Vinstristjórnin skapaði hana Hvers konar fyrirbæri er þessi nefnd, sem á aö skapa „betri grundvöll” fyrir sjálf- stæðu mati á eöli herstöövarinn- ar og breytingum á henni frá þvi áriö 1965? Rikisstjórn Alþýöuflokks, Alþýöubandalags og Framsóknarflokks tók við völd- um 1. september 1978. I sam- starfssamningi hennar segir aö utanrikismál fylgi óbreyttri grundvallarstefnu.”. Samningum er skipt 15 kafla fyrir málaflokka, og heitir 5. kaflinn „néfnd um athugun á öryggismálum”. Þar segir orðrétt: „Rikisstjórnin mun beita sér fyrir því aö sett veröi upp nefnd, þar sem allir þing- flokkar eigi fulltrúa og veröi verkefni nefndarinnar aö afla gagna og eiga viöræöur viö innlenda og erienda aöila til undirbúnings álitsgeröum um öryggismál fslenska lýöveldisins. Nefndin geri ýtarlega úttekt á öryggismál- um þjóöarinnar, stööu lands- ins i heimsátökum, valkost- um um öryggisstefnu, nú- verandi skipan öryggismála og áhrif á islenskt þjóölif svo og framtíð herstöövanna eftir aö herliðiö fer og varnir gegn hópum hryðjuverkamanna. Nefndin fjalli einnig um hug- myndir. um friölýsingu, friöargæslu og eftirlit á Noröur-Atlantshafi og láti semja yfirlit yfir skipan öryggismála smárfkja I heiminum, einkum eyrikja sem eiga svipaöra hagsmuna aö gæta og Islendingar. Nefndin fái starfskrafta og fé til aö sinna verkefnum sinum og til að gefa út álitsgerðir og greinargerðir um afmarkaöa þætti i þvi skyni aö stuðla aö almennri umræöu.” Lúövik Jósepsson sagöi i viötali viö Þjóöviljann, sem birtist 31. ágúst 1978 áö meö rikisstjórnarflokkunum þrem heföi orðiö samkomulag „um aö setja á laggirnar nefnd allra þingflokka sem gera ætti úttekt á öryggismálum landsins á mjög viötækum grundvelli, um valkosti i öryggisstefnu, núverandi skipan öryggismála og framtiö herstöövanna eftir aö herinn fer”. Viðamikil verkefni Sjá má af samstarfssamningi vinstristjórnarinnar svonefndu, aö þaö er ekkert smáverkefni, sem þessari „Oryggis- málanefnd” er ætlaö. Nefndin viröist eiga aö skoða náiö hver sé hernaðarleg staöa íslands (séö frá sjónarhóli hverra?), og hugsanlega val- kosti i þvi efni. Þá sýnist nefndin eiga aö athuga áhrif herstööva á Islenskt þjóölif (efnahagslif meötaliö?), og er það sist minna verkefni en þaö fyrstnefnda. Einnig skal nefndin gera út- tekt á framtiö herstöövanna „eftir aö herliöiö fer”, og I sömu andrá skal aögætt hvernig skuli fyrir komið „vörnum gegn hóp- um hryöjuverkamanna”. Aö öllum likindum annast banda- riska herliöiö slikar varnir, þar til þaö fer. Loks skal nefndin fjalla um hugmyndir um friðlýsingu Noröur-Atlantshafsins, og láta semja yfirlit yfir skipan öryggismála smárikja einkum eyrikja. Hvað snertir siöastnefnda atriðið, er þess skemmst aö minnast aö i fyrrahaust var haldin rábstefna sem Björn Bjarnason sótti „sem einka- aöili”. Umræöuefnið var einmitt skipan öryggismála smárikja, einkum eyrikja, og að sögn Reuter-fréttastofunnar gaf „fulltrúi tslands” þar yfirlýs- ingar sem helst viröast i sam- ræmi viö stefnu Sjálfstæöis- flokksins. Það gætti bjartsýni hjá Lúðvik Jósepssyni, sem Þjóðviljinn nefnir „arkitekt” rikisstjórnar ólafs Jóhannes- sonar, sem tók viö 1. september 1978. Siöustu orö Lúðviks i löngu viðtali sem birtist i Þjóöviljan- um 1. september 1978 voru þessi: „Ég tel engan vafa á þvi, að veröi vel og samviskusam- lega unniö i þessari nefnd mun þar koma fram margt athyglisvert til stuðnings þeim málstaö, sem viö her- stöövaandstæöingar höfum haldið fram gegn þeirri utan- ríkisstefnu, sem hér hefur viö ráðandi.” Að liðnum 11 mánuðum Oryggismálanefndin heyrir beint undir forsætisráðuneytiö, og hún er skipuð fulltrúum allra þingflokka, tveim frá hverjum. Enga nauösyn ber tii að hafa pingmenn i netndinm, en hins vegar eru þaö þingflokkarnir sem tilnefna tvo fulltrúa hver til setu i öryggismálanefndinni. Þessi nefnd er hluti af framkvæmdavaldinu, þar eö hún heyrir undir forsætisráöu- Sendibréf til herstöðvaandstœdingsiðunnar: Berjumst gegn hags- munaböndum viö herínn Kæru herstöðvaandstæöing- ar. Mig langar til aö setja fram smá gagnrýni á störf samtak- anna. Mér hefur löngum þótt þaö ljóöur á ráöi S.H. hvað baráttan er ósamfelld. Hún hef- ur einkennst af vigreifum aö- geröum á ákveönum tyllidögum eöa viö sérstök tækifæri eins og flotaheimsóknina i fyrra en þess á milli er leiöinda lognmolla. Ég gæti trúaö aö orsakanna til þessa væri aö leita i þvi aö baráttan hefur beinst um of að fjarlægum lokamarkmiöum samtakanna þ.e. Island úr Nató — Herinn burt, en smærri baráttumál og áfangaverkefni hafa veriö vanrækt. Aö undanförnu hefur maöur heyrt ýmsa tala um mikilvægi baráttunnar fyrir einangrun hersins. Ég hef ekki trú á aö menningarleg einangrun her- stöðvarinnar eins og td. lokun kanaútvarpsins eöa auknar hömlur á samskiptum Islend- inga og amerikana veröi til þess aö styrkja stöbu herstöövaand- st.,Hins vegar held ég aö öll barátta sem beinist gegn efna- hagslegum tengslum og öörum hagsmunaböndum sé mikil- væg. Þar held ég aö séu ótal verkefni sem herstöövaandst. þurfi aö sinna ætli þeir sér aö ná árangri I málum sinum. Efnahagstengsl og hags- munabönd viö herinn hrislast viöa um þjóbfélagiö og þaö virö- ist svo sem smæstu og ómerki- legustu viöskiptum sé lyft á stall og látin sýnast firna mikilvæg. Ég hef eitt nærtækt dæmi fyrir augunum alla daga. Ég vinn á Grensásvegi i fremur þröngu húsnæöi rikisins, þó þaö sé aö visu hátiö hjá þvi sem sagt er vera hjá ýmsum öörum ríkis- stofnunum ss. Landsbókasafni, Þjóðskjalasafni, Þjóöminja- safni og viöar, þar sem allt er fariö i hnút af plássleysi og neyö- arástand hefur rikt i áraraöir. Út um gluggann minn blasir viö heljarinnar port, nokkur þúsund fermetrar aö flatarmáli, fullt af skit og skrani. Þetta er einn af ruslahaugum hersins á Miönes- heiöi og heitir Sölunefnd varn- arliöseigna. Húsnæöiö, sem þessi göfuga nefnd hefur til um- ráöa og stendur viö portið, er ekki af verri endanum, jaröhæö og kjallari á Grensásvegi 9, þús- und fermetra. Þarna er á boð- stólum i hátimbruöum sölum Allskyns sjúskaö góss... gamlar mötuneytisgræjur, ónýtar talstööv- ar.... Úr skransölu hersins á Grensásvegi. allskyns ómerkilegt og sjúskaö góss i þunnskipuöum rekkum og hillum — gamlar mötuneytis- græjur, ónýtar talstöðvar, beddar frá heimsstyrjaldarár- unum, gamall miöursuöuvarn- ingur, afgangs gos I dósum, út- nýttar bækur og tyggjó. I kringum þetta hafa veriö búnir til bittlingar og snobb- stööur sem flokkarnir nota til aö umbuna gæöingum sinum. Mér finnst þetta vera nokkuð gott dæmi um þann forgang sem hermangiö hefur hér i þjóöfé- laginu. Auövitaö er fyrirtækib rekiö meö rungandi tapi og hvaöa hálfviti sem er getur reiknaö þaö út hvaö þetta er óhagkvæmur rekstur. Hér er þaö heldur ekki hagkvæmnin sem ræöur heldur tengslin viö herinn. Nér finnst að herst. andst. mættu gefa svona málum meiri gaum. Skransala þessi á hvergi heima nema i aflögöum bragga subur á Velli. Þegar hún er komin þangaö held ég aö snobb- ib og ffnheitin teljist farin af fyrirtækinu. Þar meö hefur lika veriö höggviö á eitt af mörgum hagsmunatengslum viö herstöö- ina. Herstöðvaandstæðingur. neytiö. Ekki er þó alveg ljóst hve sjálfstætt nefndin starfar og hvert frumkvæöi hún má hafa. Það stób jú i þeim samstarfs- samningi rikisstjórnar ólafs Jóhannessonar sem lagöi grunn aö stofnun Oryggismála- nefndarinnar, aö: „Nefndin fái starfskrafta og fé til aö sinna verkefnum sin- um og til aö gefa út álitsgerðir og greinargeröir um afmark- aöa þætti i þvi skyni aö stuðla aö almennri umræöu.” Þarna viröist gert ráö fyrir aö nefndin geti látiö gefa út álits- geröir, væntanlega álitsgerðir starfsmanna eöa nefndar- manna. Hins vegar sagði Einar Agústsson fyrsti formaður öry ggismálanefndarinnar i viðtali viö Þjóöviljann 19. júli 1979, þegar 11 mánuöir voru liönir frá rikisstjórnarmyndun: „Þaö veröa auðvitaö ekki neinar niöurstööur frá nefndinni sjálfri sem veröa gefnar út. Hugmynd okkar er að þetta verði viðvarandi starf og að nefndin gefi út eftir hendinni hlutlaust efni, sem nefndar- menn telja að hafi upplýsinga- gildi um þessi mál. Það tekur auövitað tima aö velja efni til þýðingar og birtingar, en nefnd- inni er ekki ætlaður neinn ákveöinn starfstimi. — Um eiginlegar niöurstööur nefndarinnar veröur sem sé ekki að ræöa? Nei, þetta er fyrst og fremst kynningarstarf og efniö sem út kemur veröur án umsagnar frá nefndinni.” Upphaflega átti þessi nefnd aö „afla gagna og eiga viðræður viö innlenda og erlenda aöila til undirbúnings álitsgeröum um öryggismál islenska lýðveldis- ins”. Þegar 11 mánuðir voru liðnirfrá stjórnarmyndun, haföi nefndin breyst i einskonar endurprentunarstofnun, sem hafði ekki gefið neitt út Hverskonar stofnun? Einar Agústsson gaf i vibtal- inu viö Þjóðviljann einnig til kynna, hverjar hugmyndir þáverandi nefndarmenn geröu sér um starfsemi öryggismála- nefndar: „Þaö er ásetningur okkar að þessi nefnd veröi visir aö viövarandi stofnun sem flestar þjóöir sem ég þekki til hafa. Slik stofnun er ekki pólitisk, en gefur út efni til upplýsingar fyrir almenning i viökomandi landi, svo hann fái sjálfur myndað sér skoöun i öryggismálum.” Vandinn er sá, að t.d. i Noregi og Sviþjóö eru til tvennskonar stofnanir sem falla mundu undir skilgreiningu Einars Agústs- sonar. Þar eru annarsvegar svokallaöar friöarrannsókna- stofnanir, sem njóta almennrar viöurkenningar fyrir hlutlægni i starfi og áreiðanlegar upplýs- ingar, og hins vegar stofnanir (svonefndar utanrikismála- stofnanir) sem einkum ganga erinda vigbúnaðarsinna og hægrimanna. Bretar eiga ser stofnun, sem heitir Institute for Strategic Studies.og af þeim ritum henn- ar aö dæma, sem greinarhöf- undur þekkir, fylgir hún sjónar- miðum Ihaldsmanna. Hjá forsætisráöuneytinu er þessa dagana enginn maður sem veitt getur upplýsingar um Ory ggismálanefndina, en Guömundur Benediktsson ráöu- neytisstjóri er önnum kafinn vegna Norðurlandaþings. Þaö er þvi allsendis óljósí hvers- konar stofnun öryggis- Framhald A bls. 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.