Þjóðviljinn - 07.03.1980, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 7. mars 1980
Jafnteflislykt 1 loftinu
í10. umferöinni, sem tefld var i gœrkvöldi
Aðeins skákir þeirra
Margeirs Péturssonar og
Jóns L. Árnasonar annars
vegar og Browne og
Hauks hins vegar báru
merki baráttu í gær-
kvöldi. Aðrar skákir
týndu fljóttega lífi í jafn-
teflisflóðinu. Ljóst er að
sovétmaður inn Kup-
reichik færist sífellt nær
markinu/ sem er hvort-
tveggja í senn stór-
meistaratitillinn og
fyrsta sætið. En iítum
nánar á skákirnar í gær-
kvöldi.
Kupreichik-Vasjukof
jafntefli
Bræöraþeliö var i hávegum
haft hjá þeim félögum enda
sömdu þeir eftir aöeins 13 leiki i
uppskiptaafbrigöi spænska
leiksins.
Schussler-Helgi
jafntefli
„Sláturhúsiö hraöar hendur”
var hér á feröinni og þaö tók
ekki nema rúman klukkutíma
aö rusla liöinu af boröinu. Eftir
stóö aöeins sinn hver hrókur og
biskup, ásamt þremur peöum á
mann, svo þeir tókust bara i
hendur. Enn heldur Sviinn
titlinum sem jafntefliskóngur
mótsins.
Guðmundur-Miles
jafntefli
Hvaö er eiginlega aö gerast?
Enn eitt jafnteflið og klukkan
ekki oröin sjö. „Þaö er ekki til
mikils aö gefa þeim fri” varö
einum vonsviknum áhorfanda
aö orði. Það er ekki úr vegi aö
rúlla upp skákinni svona til að
sjá hvernig stórmeistarajafn-
tefli veröur til: 1. Rf3-c5, 2. g3-
g6, 3. Bg2-Bg7 4. 0-0-Rc6, 5. c3-
e5, 6. d3-Rge7, 7. Rbd2-0-0, 8. a3-
d5, 9. e4-d4, 10. cxd4-Rxd4, 11.
Rxd4-Dxd4, 12. Rc4-b6. 13. Be3-
Dd7, 14. b4-cxb4, 15. axb4-Bb7,
16. Ha3-Rc6, jafntefli. Viö tim-
Biðskákin úr
9. umferð
Vasjukov
vann létt
Eftir hádegi i gær mættu þeir
Vasjukov og Torre tii aö ljúka
biöskák sinni, þeirri einu úr 9.
umferö. Vasjukov var það létt
verk aö vinna úr stööunni:
Svart: Torre
Helgi Ölafsson
Einar Karlsson
5. 0-0-Rxe4
6. d4-b5
7. Bb3-d5
8. dxe5-Be6
9. c3-Bc5
10. Rbd2-0-0
11. Bc2-Rxf2
12. Hxf2-f6
13. exf6-Bxf2+
14. Kxf2-Dxf6
15. Rfl-Re5
16. Be3-Hae8
17. Kgl-Rxf3+
18. Dxf3-Dxf3
19. gxf3-Hxf3
20. Bdl-Hf7
21. Bb3-c6
22. Bd4-Bh3
23. Re3-Hf4
24. Hel-He6
25. Bc2-h5
26. Bd3-h4
27. Bc5-d5
28. Bfl-Bf5
29. He2-Be4
30. h3-Hf3
31. Hf2-Hxf2
32. Kxf2-Hf6+
33. Kel-Hf3
34. Rg4-Bd3
35. Bxd3-Hxd3
36. Be3??-d4
37. cxd4-b4
38. Ke2??-b3
39. a4-Hc3
40. Re5-Hc2+
41. Kd3-Hxb2
42. Bd2-Ha2
43. Bxa5-Hh2
44. Bc3-b2
45. Bxb2-Hxb2
46. Rf3-Ha2
47. Rxh4-Kf7
48. Rf3-Ke6_
49. Kc4-Hxa4
50. Kc5-Ha3
51. Re5-Hc3+
52. Rc4-g5
53. Kb4-Hxh3
54. Re5-Kd5
55. Rg6-Kxd4
56. Rf8-Hh6
57. Rd7-g4
58. Rc5-g3
59. Rb3+-Ke3
— Hvltur gafst upp
Browne þykir ábúöarfullur og skemmtilegur aö horfa á. -Mynd: -eik-.
um ekki aö eyöa stööumynd á
þetta.
Sosonko-Torre
jafntef li
Eftir töluverðar þreifingar,
dulitiö timahrak undir
þritugasta leikinn smituðust
kapparnir af jafnteflisanda
kvöldsins, og sömdu.
Browne-Haukur
biðskák
Framanaf virtist Browne
vera aö koma i höfn fimmta
Jón L.-Margeir
0-1
Miklar sviptingar áttu sér
staö i þessari skák þar sem
Margeir tefldi hálfgerðan
„rúlluskautavariant” i spænsk-
um leik. T.a.m. lét hann af
hendi tvo menn fyrir hrók og
peö. Lengi vel voru menn á þvi
aö Jóni yröi ekki skotaskuld úr
aö vinna úr stöðunni, en annáluö
seigla Margeirs geröi strik i
reikninginn
Hvftt: Jón L. Arnason
Svart: Margeir Pétursson
Spænskur leikur
Hv: Jón L. Árnason
Sv.: Margeir Pétursson
1. e4-e5 3. Bb5-a6
2. Rf3-Rc6 4. Ba4-Rf6
11.
umferð
í kvöld
Þeir sem tefla saman i kvöld
eru þessir og hafa fyrrnefndir
hvitt:
Margeir — Guömundur
Helgi — Jón L.
Haukur — Byrne
Vasjukov — Browne
Torre — Kupreichik
Miles — Sosonko
Schussler situr yfir.
Staðan eftírlOumferðir
ósigri Hauks I röö, en dæmiö
snerist viö þegar þrjátiu-leikja
markiö nálgaöist og náði Hauk-
ur aö laga stööu sina til muna og
fullkomnaöi verkiö meö þvi aö
hirða eitt stykki peð. En Browne
er háll sem áll og hélt jafnteflis-
möguleikanum alltaf innan seil-
ingar, þannig að umframpeö
Hauks kemur væntanlega ekki
aö notum.
Biðstaðan:
Hvltt: Vasjukov
Þetta er biöstaöan.
54. f4+-Kf6
55. Kh4-Be2
56. f5-d4
57. cxd4-Bc4
58. a3-a5
59. h6-Bg8
60. Kg3
— Og svartur gafst upp þvl
kóngur hvits labbar sig bara út
á miðborðið til stuönings d-peö-
inu.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 VINN
1 W. Browne 9, 1 1/2 1/2 1/2 1 1/2 1 1/2
2 R. Byrne 0 1/2 1 1/2 0 1/2 1/2 0 1 H
3 H. Schussler 1/2 1/2 W, 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 1/2 6T
4 Jón L. Árnason 1/2 0 1/2 1 1/2 1/2 0 1/2 1/2 1/2 1/2 H
5 Guömundur Sig. 1/2 1/2 1/2 1/2 m 1/2 0 1/2 1/2 0 0 y/x
6 A. Miies 0 1 1/2 1/2 1/2 m .... 1/2 1 l/2 0
7 Margeir Pétursson 1/2 1/2 1/2 1 fl 0 1 1/2 0 1/2 Hh
8 Helgi ólafsson 0 1/2 1/2 i 1 1/2 1/2 0 0 H
9 Knut Helmers i
10 Haukur Angantýsson 1 1/2 0 0 VÆ 0 0 0 0 ib+B
11 E. Vasjukov 1/2 1/2 0 1/2 1/2 i 1 1/2 0 Hfc
12 E. Torre 1/2 1/2 1/2 1/2 1 1/2 i 0 m 1/2 6-
13 V. Kupreichik 1 1/2 1/2 1 1 1/2 1 i 1/2 m ?
14 G. Sosonko 1/2 0 1/2 1/2 1 1 i 1 1/2 H (o
L