Þjóðviljinn - 07.03.1980, Síða 11

Þjóðviljinn - 07.03.1980, Síða 11
Föstudagur 7. mars 1980 ÞJ6ÐV1LJINN — SÍÐA 11 iþróttir [/) iþróttir ö*]íþróttlrh£ ^ ™ Umsjón: Ingólfur Hannesson * ■■ “ Steindór Gunnarsson, Valsmaöur veróur i eidlinunni þegar Valur leikur gegn Atletico Madrid. Möguleikinn er fyrir hendi „Vissulega er sá möguleiki fyr- ir hendi að viö sigrum Spánverj- ana með nægilega mikium mun, en til þess þarf okkur að ganga mjög vel. Spurningin er hjá okkur um allt eöa ekkert,” sagði þjálf- ari Valsmann, Hilmar Björnsson viö Þjv. 1 gær. Hver var helsti lærdómurinn sem Valur getur dregið af leikn- um úti? — Þegar Islendingar leika erlendis komast þeir alltaf að þvi að þar er leikiö á allt öðrum hraða en hér heima, við erum m.ö.o. alltaf skrefinu á eftir. Þannig get- um viö búist við þvl að Spánverj- arnir reyni að keyra upp hraöann I leiknum I Höllinni á sunnudags- kvöldið. — Þá kom I ljós að við réðum oft illa við stöðuna maður á móti manni og það var afleiöing þess sem ég nefndi hér að framan og eins að dómararnir leyfðu allt of mikla hörku. Hvað hafið þið verið að æfa •þessa vikuna? — Viö höfum nánast einbeitt okkur aö þvi að æfa leikkerfi, einkum ýmiss varnartilbrigði, sem kann að vera nauðsynlegt aö gripa til, Hvaða möguleika hafa Vals- menn á sigri? — Að minu mati er raunhæfur möguleiki fyrir hendi, en það verða mörg smáatriði, sem munu ráða úrslitum. — Það er nokkuö mikið álag á strákunum vegna leiksins þvi ekki er talað um annað á götu- hornum bæjarins. Þeir veröa var- ir við þetta. Þó má segja, að okk- ar aöstaöa sé ekki ýkja slæm, við leikum á heimavelli og höfum allt að vinna, sagöi Hilmar Björnsson aö lokum. —IngH Enginn norsku þjálfara nna aðstoöaði Lars Erik Eriksen á loka. sprettinum I 50 km skiðagöngunni á ólympfuleikunum og hann varð af bronsverðlaununum. Hér er Lars Erik að göngunni lokinni, einn sins liös að sjálfsögöu. Verslunin O. Ellingsen lánadi allan lager sinn af þokulúörum til notkunar á leik Vals og Atletico Madrid Djöfulgangur í vændum Á sunnudaginn leika Valsmenn seinni leik sinn gegn spænska liöinu Atletico Madrid í 4-liöa úrslitum Evrópukeppni meistaraliða í handknatt- „Eins og staöan er i dag mun- um við ekki sýna leik Vals og Atletico Madrid. Að baki liggja þær ástæður að ekki hefur náðst samkomulag um heildarsamn- ing milli Sjónvarpsins og 1S1. Vonandi tekst þó að kippa þessu i liðinn fljótlega”, sagði Bjarni Felixson, Iþróttafréttamaður Sjónvarpsins i stuttu spjalli við Þjv. I gær. Hermann Gunnarsson hjá Út- varpinu tók I sama streng og Bjarni og kvað hann málið vera leik. Viðureignin fer fram í Höllinni og hefst kl. 19. Fyrri leik liðanna lauk með sigri Spánverjanna 24-21 og af þeim tölum ætti að vera ljóst að nánast i hnút. Liklegast yrði ekki um beina útvarpslýsingu að ræða. Þar sem vitað er að geysileg- ur áhugi er hjá íþróttaáhuga- mönnum um allt land á leik Vals og Atletico Madrid er mjög bagalegt ef ekki verður sjón- varpað frá leiknum eöa honum lýst beint. Þvi miöur viröist sjóndeildarhringur sumra ráö- andi manna takmarkast eigin rúmstokk. Þaö er heila máliö. -IngH raunhæfir möguleikar Vals- manna til þess að komast I úr- slitin eru fyrir hendi. Miklum sögum fór af hressileika áhorf- endanna spænsku. Valsararnir tóku eftir því að vin var veitt óspart I iþróttahöllinni og kann þar aö vera komin skýringin á hamagangi Spánverjanna. I þessu ljósi er auðveldara að skilja hvers vegna þeir grýttu pesetum og eggjum I Viggó Sig- urösson þegar hann var að skora grimmt hjá Atletico fyrir skömmu. Valsmennirnir ætla að kvitta hressilega fyrir sig. í þvl skyni hafa þeir fengið lánaða 34 þoku- lúöra hjá versluninni O. Elling- seij,þá á aö þeyta óspart meðan leikurinn stendur yfir. Það eru þvl tilmæli frá Val að væntan- legir áhorfendur hafi með sér lúðra, hrossabresti og fleiri þess háttar óhljóðatól. Nú skal ham- ast á Spánverjunum og sýna þeim hvar Davfð keypti ölið. -IngH Verður lelk Vals hvorki lýst né sjónvarpað? Heimsmeistaramót unglinga 1 skíðagöngu Strákarnir urðu aftarlega Um síðustu helgi tóku 2 islenskir strákar þátt i heims- meistaramóti unglinga f skiða- göngu, sem haldið var I Svlþjóð. Þetta voru þeir Gottlieb Kon- ráðsson frá Ólafsfirði og isfirð- ingurinn Einar ólafsson. Eins og við var að búast höfnuðu þeir aftarlega I keppninni, Gotti i 60. Lars Erik keppti I 50 km göngu á næst siöasta degi ól og stóð hann sig frábærlega vel framan af. Þegar aö nær mark- inu dró hættu norsku þjálfarar- nir að fylgjast með honum og láta hann vita um millitlma sinn. Eriksen hélt þó sinu striki, en kom i mark einungis 1.51 sek á eftir þeim sem hafnaði I 3. sæti. Flestar stærri þjóðanna sem kepptu I skfðagöngu á ól voru með fjölmennt liö til þess að fylgjast með göngumönnunum, hjálpa þeim að ná réttum hraöa með þvl að fylgjast með öllum sæti og Einar I 61. sæti I 15 km göngu. Þess skal getið að islensku strákarnir lögðu af stað siðastir og var þá færið oröið mjög slæmt, brautin var nánast eins og salt og þaö fattaði ekkert hjá þeim. Hvaö um þaö, þá var þessi ferö mjög lærdómsrik hjá millitimum og láta sína menn vita hvað öllu líður. Þannig veröur að standa aö verki ef að menn sækjast eftir verölaunum. Norðmönnum svlður eölilega sárt þegar þeirra menn gera mistök af þessu tagi þvi þeir vilja telja sig meðal hinna stóru i skiðagöngunni. Heinn fremsti göngugarpur þeirra Lundemo sagði t.d.: „Þetta var hræðilegt. Ef þjálfararnir gátu ekki séð til þess aö Eriksen fengi viðhlýt- andi aðstoö áttum við göngu- mennirnir semekki kepptum I 50 km göngunni hreinlega að hjálpa honum.” -IngH. þeim félögunum og eina sem virkilega skorti á var aö undir- búningur þeirra var ekki nægur vegna þess að þeir voru sendir á mótið meö alltof stuttum fyrir- vara. Sovétmenn höfnuðu I 3 fyrstu sætunum á mótinu og i þeim herbúöum var ekkert til sparað til þess að góður árangur næö- —INGH Gottlieb Konráösson, ólafsfirði. Tékkamir sigrudu Um siðustu helgi iéku saman I 4-liða úrslitum Evrópukeppni meistaraiiða i handboita tékknesku meistararnir og vest- ur-þýsku meistararnir Gross- wallstadt. Tékkarnir sigruðu 18-17, en liklegt er að Þjóö- verjarnir vinni þann mun auð- veldlega upp þegar leikið verð- ur I Þýskalandi um næstu helgi. —IngH Norsku þjálfararnir voru viðsfjarri þegar Lars Eriksen varð naumlega af brons verðlaununum á / Olympíuleikunum „Um þetta er einungis hægt að viðhafa eitt orð: Hneyksli”. Sá sem þetta segir er norskur skiðaþjálfari Olav Terje Bogen og þessi orð lét hann falla i viðtali við norska Dagblaðið vegna þess að hann áleit að þjálfarar norska óiympluiiðsins hafi haft bronsverölaun af göngumanninum Lars Erik Eriksen. L

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.