Þjóðviljinn - 07.03.1980, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 7. mars 1980
€>IMÓflLEIKHÚSIfi
íS*n-200
Sýningar falla niöur frá 1.
mars til 8. mars aö báöum
dögum meötöldum vegna
þinghalds Noröurlandaráös.
Aögöngumiöasala veröur
opnuö kl. 13.15 laugardaginn 8.
mars.
. J :I‘J K I'f.I A( 'r
KKVKJAVlktJR
Er þetta ekki
mitt líf?
laugardag kl. 20.30
Miöar dagstimplaöir 1. mars
gilda á laugardagssýning-
una.
Ofvitinn
sunnudag UPPSELT
þriöj.udag kl. 20.30
Krisuberja-
garðurinn
föstudag kl. 20.30
Allra slöasta sinn.
Miöasala I Iönó kl. 14—20.30.
Sími 16620. Upplýsingaslm-
svari um sýningardaga allan_
sólarhringinn.
Klerkar í klípu
Miðnætursýning í
Austurbæjarbíói
föstudag kl. 23.30.
Miöasala I Austurbæjarblói kl.
16-21.
Slmi 11384.
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
Alagahúsið
(BurntOfferings)
OFFERINGS
DO NOT CO UP THESE STAIRS.
at tne top of these stalrs Is a room J
a room possesseo by evii...
a room f rom which
no one has ever returned
Æsileg hrollvekja frá United
Artists.
Leikstjóri: Dan Curtis.
ASalhlutverk: Oliver Reed,
Karen Black, Bette Davis.
Bönnuó börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20.
Simí 18936
Ævintýri i orlofs-
búðunum
islenskur texti
Sprenghlægileg ný ensk-
amerisk gamanmynd i litum.
Leikstjóri. Norman Cohen.
Aöalhlutverk: Robin Askwith,
Anthony Booth, Bill Maynard.
Sýnd ki. 5, 9.10 og 11
Bönnuö innan 14 ára.
Kjarnaleiðsla til Kína
(The China Syndrome)
Slöustu sýningar.
alþýdu-
leikhúsid
j kl. 20.30.
trbæ kl. 17-19.
LAUGARÁ8
Simsvari 32075
Allt á fullu
Ný skemmtileg og spennandi
bandarisk mynd um raunir
bflaþjófa.
Aöalhlutverk. Darren Mac
Gavin og Joan Collins.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
íslenskur texti.
örvæntingin
Ný stórmynd gerö af leikstjór-
anum Rainer Werner Fass-
binder.
Mynd þessi fékk þrenn gull-
verölaun 1978 fyrir bestu leik-
stjórn, bestu myndatöku og
bestu leikmynd.
Aöalhlutverk: Dirk Bogarde
og Klaus Löwitsch.
Enskt tal.
tsl. texti
Sýnd kl. 7
Bönnuö innan 14 ára.
+ + + Helgarpósturinn.
Sími 11384
stríö.
Leikstjóri
Agúst Guömundsson.
Aöalhlutverk:
Siguröur Sigurjónsson,
Guöný Ragnarsdóttir,
'Jón Sigurbjörnsson,
Jónas Tryggvason.
Þetta er mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Hækkaö vtrft
örfáar sýningar eftir
Slmi 22140
Humphrey Bogart
i Háskólabíói
STERNWOOD
MYSTERIET
CHANDLER
FAULKNERHAWKS
BACALL
BOGARTi sit livs rolle
Svefninn langi
• (The Big Sleep)
Hin stórkostlega og sigilda
mynd meö Humphrey Bogart.
Mynd þessi er af mörgum tal-
in ein besta leynilögreglu-
mynd, sem sést hefur á hvita
tjaldinu.
MYND SEM ENGINN MA
MISSA AF
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Franska hverfið
Spennandi ný, bandarisk kvik-
mynd meö: Bruce Davison og
Virginia Mayo.
lslenskur texti.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
a 19000
Fióttinn til Aþenu
Sérlega spennandi, fjörug og
skemmtileg ný ensk-banda-
rlsk Panavision-litmynd.
ROGER MOORE — TELLY
SAVALAS — DAVID NIV-
EN — CLAUDIA CARDIAN-
ALE — STEFANIE POW-
ERS — ELLIOTT GOULD
o.m.fl.
Leikstjóri: GEORGE P. COS-
MATOS
Islenskur texti
Sýnd kl. 3,6,9
Bönnuft innan 12 ára.
-------salur B----------
Frægðarverkið
Bráftskemmtileg og spennandi
litmynd, fjörugur „vestri”
með: DEAN MARTIN og
BRIAN KEITH. -
Islenskur texti.
Leikstjóri: ANDREW V.
McLAGLEN.
Bönnuft innan 12 ára.
Endursýnd kl.
3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05.
Hjartarbaninn
THE
DEER HUNTER
MICHAELClMINOfto
Verftlaunamyndin fræga, sem
er aö slá öll met hérlendis.
8. sýningarmánuftur.
Sýnd kl. 5J0 og 9.10
Flesh Gordon
Ævintýraleg fantasla þar sem
óspart er gert grin aft teikni-
syrpuhetjunum.
Bönnuft börnum
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 9.15 og
11.15.
Villigæsirnar
Hin æsispennandi og viö-
buröarika litmynd meö: RIC-
HARD BURTON ROGER
MOORE — RICHARD
HARRIS
Islenskur texti
Bönnuö innan 14 ára
Endursýnd kl. 6 og 9.
Spennandi og mjög skemmti-
leg ný bandarlsk ævintýra-
mynd úr villta vestrinu um
æskubrek hinna kunnu útlaga,
áöur en þeir uröu frægir og
eftirlýstir menn.
Leikstjóri: Richard Lester.
Aöalhlutverk: William Katt og
Tom Berenger.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
apótek
Kvöldvarsla lyfjabúöanna I
Reykjavik 7.—13. mars er I
Apóteki Austurbæjar og,
Lyfjabúö Breiöholts. Nætur-
og helgidagavarsla er I
Apóteki Austurbæjar.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustueru gefnar I
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjörftur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar I sima 5 16 00.
slökkvilid
UTIVISTARFERÐIR
Laugardalur á föstudags-
kvöld, gengiö um nærliggjandi
fjöll og hugsanlega á Skriöu,
einnig Búrfell I Grímsnesi.
Upplýsingar og farseölar á
skrifst. Lækjarg. 6a, slmi
14606. — (Jtivist.
Sunnud. 9. mars
kl. 10.30 Búrfell I Grimsnesi,
fararstj. Jón I. Bjarnason,
verö 5000 kr;
kl. 13 Vífilsfell (655 m) eöa létt
ganga um Sandfell I Lækjar-
botna. Verö 2000 kr , frítt f.
börn m. fullorönum. Fariö frá
B.S.Í. bensínsölu. — (Jtivist.
söfn
Listasafn Einars Jónssonar.
Safniö er lokaö I desember og
janúar.
Slökkviliö og sjúkrabnar
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes —
Hafnarfj.
Garöabær —
simi 111 00
slmi 11100
slmi 1 ll 00
simi 5 11 00
slmi 5 11 00
lögreglan
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
slmi 111 66
simi 4 12 00
sfmi 1 11 66
simi 51166
slmi 5 11 66
Listasafn EinarsJónssonar
Safniö er opiö sunnudaga og
miövikudaga fró kl. 13.30-
16.00.
Bókabllar, bækistöö i
Bústaöasafni, sími 36270.
Borgarbókasafn
Reykjavikur:
Aöalsafn — titlánsdeild.
Þingholtsstræti 29 a, sími
27155. Eftir lokun skiptiborös
27359. OpiÖ mónud.-föstud. kl.
9-21, laugard. kl. 13-16.
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspltalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Bókasafn Kópavogs
Félagsheimilinu Fannborg 2,
s. 41577, opiö alla virka daga
kl. 14-21, laugardaga (okt.-
aprfl) kl. 14-17.
tilkynningar
Grensásdeild Bwgarspital-
ans: Framvegis veröur heim-
sóknartiminn mánud. —
föstud. kl. 16.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14.00
—19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frákl. 15.00 — 16.00 ogkl. 19.30
— 20.00.
Barnaspltali Hringsins— alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 —17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspltali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild—■ kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur—viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eirlksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Kópavogshælift — helgidaga
kl. ’lFfcTO — 17.00 og aftra daga
eftir cimkomulagi.
Vffilsstaftaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Göngudeildin aft Fldkagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hiis-
næfti á II. hæft geftdeildar-
byggingarinnar nýju á lóft
Landspltalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar verftur óbreytt.
Opift á sama tima og verift hef-
ur. Símanúmer deildarinnar
verfta óbreytt 16630 og 24580.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spítalans, slmi 21230.
Slysavarftsstofan, sími 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um íækna og lyfja-
þjónustu í sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstöftinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, sím'i 2 2*4 14.
félagslff
Frá Atthagafélagi
Strandamanna.
Arshátift félagsins verftur I
Domus Medica laugardaginn
8. mars og hefst meft borfthaldi
kl. 19.
Aftgöngumiftar verfta afhentir
I Domus Medica fimmtudag-
inn 6. mars kl. 17—19,borft tek-
in frá um leift. — Stjórn og
skemmtinefnd.
GEÐHJALP
Fundur verftu haldinn aft Há-
túni 10 mánudaginn lO.mars
kl. 20.30. Dagskrá: 1. Gisli
Þorsteinsson læknir talar um
lyfjameftferð. 2. önnur mál.
Félagar, mætift vel og stund-
vislega og takift meft ykkur
gesti. — Stjórnin.
Kvikmyndasýning I MtR-saln-
um.
Laugardaginn 8. mars kl. 3
siftdegis verftur sovéska kvik-
myndin „Munaðarleysingjar”
sýnd i MlR-salnum, Lauga-
vegi 178. Mynd þessi er frá ár-
inu 1977, leikstjóri Nikolaj
Gubenko. 1 kvikmyndinni,
sem vakift hefur mikla athygli
vífta um lönd, segir frá börn-
um sem misstu foreldra sina i
striftinu og lentu I margvísleg-
um hrakningum. Myndin er
sýnd meft ensku tali. Aögang-
ur aö kvikmyndasýningunni í
MlR-salnum er ókeypis og
öllum heimill meöan húsrúm
leyfir. — MtR.
Fótsnyrting fyrir aldraöa
I Langholtssókn er I Safnaöar-
heimili Langholtskirkju alla
þriöjudaga. Upplýsingar
gefur Guöbjörg i slma 14436
flesta daga kl. 17-19. — Kven-
félag Langholtssóknar —
spil dagsíns
Þaö hendir iöulega þá spil-
ara sem viröast dæmdir til aö
sitja I vörn, allt frá því spilin
eru tekin upp, aö leiöbeina
sókninni um bestu loka-
sögn og Iferö:
Ax
Kxx
xxx
AG9xx
Kx DG9xx
DG9x 10
lOx DGxxxx
KD7xx x
lOxxx
Axxxx
AK
108
Eftir pass frá austri opnaöi
suöur (Runólfur Pálss.) á 1
hjarta. Félagi svaraöi tveim
laufum og á hagstæöum hætt-
um, skellti austur sér nú inná
á tveim gröndum. Tvö pöss
fylgdu (vestur upplýsir ,,and-
úö” sína á ósögöu litunum) og
noröur doblar. Austur flýr I
tlglana, tvö pöss og noröur
sem óttaöist réttilega slæma
hjartalegu valdi næst þrjú
hjörtu sem suöur leiöretti I 3
grönd.
(Jtspil vesturs var tlgul tla.
Sagnhafi fór strax í laufiö og
bæöi áttan og tían fengu aö
halda.
Síöan var hjarta dúkkaö til
austurs, sem hélt áfram meö
tlgulinn. Runólfur var fljótur
aö hiröa slna 9 slagi. Tók kóng
og ás í hjarta og spilaöi vestri
inn á sama lit. Vestur var nú
illa klemmdur og valdi spaöa
kóng (lítill spaöi heföi þýtt öf-
uga gjafaröö, vitanlega) og
fékk aö eiga þann slag. Einn
spaöi og inni á ás var lauf nlu
spilaö úr blindum, og tveir
siöustu slagirnir fengust á
lauf.
A hinu boröinu fóru
ööals-menn í fjögur hjörtu
sem uröu óumflýjanlega einn
niöur, enda engin viövörunar-
skilti þar höfö uppi viö.
(Frá leik ólafs-óöals I
Rvk.m. I sveitak.)
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Dútla skildi sápuna eftir i baðinu og hún
bráðnaði.
útvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpóisturinn.
9.05 Morgunstund barnanna:
Hallveig Thorlacius heldur
áfram aö lesa „Sögur af
Hrokkinskeg^ja” I endur-
sögn K.A. Mullers og þýö-
ingu Siguröar Thorlaciusar
(14).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
10.25 „£g man þaö enn”
Skeggi Asbjamarson sér
um þáttinn. Aöalefniö er
lestur Þorsteins ólafssonar
yfirkennara á frásögnum
af Jóni Magnússyni Vestur-
landspósti.
11.00 Morguntónleikar. Ólafur
Vignir Albertsson leikur
Barokksvltu fyrir píanó
eftir Gunnar Reyni Sveins-
son/Parlsarhljómsveitin
leikur „Stúlkuna frá Arles”,
hljómsveitarsvltu eftir
Georges Bizet, Daniel
Barenboim stj./ Jacqueline
du Pré og Konunglega fil-
harmonfuhljómsveitin I
Lundúnum leika Selló-
konsert eftir Frederick
Dellus, Sir Malcolm Sargent
stj.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar • Tón-
leikasyrpaJLéttklassísk tón-
listoglögúr ýmsum áttum.
14.30 Miftdegissagan: „Mynd-
ir daganna" , minningar
séra Sveins Vlkings.
Sigrföur Schiöth les (5).
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.30 Lesin dagskrá næstu
viku. 15.50 Tilkynningar.
16.20 Litii barnatlminn.Heiö-
dls Noröfjörö stjórnar.
16.40 (Jtvarpssaga barnanna:
„Dóra verftur átján ára”
eftir Ragnheifti Jónsdóttur
Sigrún Guftjónsdóttir les
(7).
17.00 Slftdegistónleikar
Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur „Lilju”, hljóm-
sveitarverk eftir Jón As-
geirsson, Páll P. Pálsson
stj./FIlharmoníusveitin I
Stokkhólmi leikur Sinfónlu
nr. 2 eftir Hugo Alfvén, Leif
__Segerstam sti.
20.00 Tónleikar a. „Ana-
créon”, forleikur eftir Luigi
Cherubini. Fllharmonlu-
sveitin I Vin leikur, Karl
Munchinger stj.. b. Flautu-
konsert I C-dúr op. 7 nr. 3
eftir Jean Marie Leclair
Claude Monteaux leikur
meft St. Martin-in-the-
Fields-hljómsveitinni,
Nevilla Marriner stj.. c.
„Tónaglettur” (K522) eftir
Wolfgang Amadeus Mazart.
Kammersveitin I Stuttgart
leikur, Karl Munchinger stj.
20.45 Kvöldvaka a. Einsöng-
ur: Anna Þórhallsdóttir
sýngur Islensk þjóftlög og
leikur á langspil. b. Stofnaft
til hjúskapar um miftja sift-
ustuöld.Séra Jón Kr. Isfeld
flytur siftari hluta frásögu
sinnar. c. Talaft í hending-
um. AuftunnBragi Sveinsson
kennari flytur vlsnaþátt. d.
Benedikt á Hálsi. Laufey
Sigurftardóttir frá Torfufelli
flytur frásöguþátt og fer
meft kvæfti eftir Benedikt. e.
Kórsöngur: Karlakór Akur-
eyrar syngur Islensk lög.
Söngstjóri: Askell Jónsson.
Planóleikari: Guftmundur
Jóhannsson.
22.35 Lestur Passiusálma
22.45 Kvöldsagan: „Cr fylgsn-
um fyrri aldar” eftir Frift-
rik Eggerz.Gils Guftmunds-
son les (16).
23.05 Afangar . Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guftni Rúnar Agnarsson.
sjónvarp
20.00 Fréttir og veftur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Reykjavikurskákmótift
Skýringar flytur Jón Þor-
steinsson.
20.55 Skonrok(k) Þorgeir Ast-
valdsson kynnir vinsæl
dægurlög.
21.25 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maftur Guftjón Einarsson
fréttamaftur.
22.25 Ég, Pierre Riviera játa...
(Moi, Pierre Riviere...)
Frönsk blómynd frá árinu
1976. Leikstjóri René Allio.
Aftalhlutverk Claude Her-
bert, Jacqueline Millier og
Joseph Leportier. Myndin
lýsir frægu, frönsku saka-
máli. Arift 1835 myrftir átján
ára piltur, Pierre Riviere,
móftur sína og systkin. Rétt-
aft er í máli hans, og þar
greinir hann frá því, hvers
vegna hann framdi
verknaftinn. Myndin er alls
ekki vift hæfi barna. Þýft-
andi Ragna Ragnars.
00.30 Dagskrárlok
/•
— Nú er ég búinn að éta vöðvastyrkjandi I
f jögurár, og þá ætiiö þiöaöhætta viöaö fara á
óiympiuleikana.
g6ltgÍð NR. 46 —6. mars 1980
1 Bandarikjadollar....*................^r 406.00
1 Sterlingspund....... .................. 906.70
1 Kanadadollar....... ................... 352.70
100 Danskar krónur....................... 7260.05
100 Norskar krónur....................... 8171.50
100 Sænskar krónur....................... 9537.25
100 Finnsk mörk......................... 10695.50
100 Franskir frankar ... ;............... 9654.00
100 Beig. frankar....................... 1392.80
100 Svissn. frankar..................... 23695.60
100 Gyilini............................. 20599.75
100 V.-Þýsk mörk........................ 22629.10
100 Lirur.................................. 48.77
100 Austurr.Sch........................•; 3163.25
100 Escudos.............................. 834.05
100 Pesetar............................•* 600.80
100 Yen................................... 163.93
1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 526.29
407.00
908.90
353.60
7277.95
8191.60
9560.75
10721.80
9677.80
1396.20
23753.90
20650.45
22684.80
48.89
3171.03
836.05
602.30
164.33
527.59