Þjóðviljinn - 01.04.1980, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.04.1980, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 1. aprll 1980 Rannsóknarráð rikisins: Á nýafstöðnum ársfundi Rannsóknarráðs ríkisins var m.a. minnst á það starf/ sem innt er af hendi við leit að grasstofnum/ sem hentað geta her við uppgræðslu/ því árangur þeirrar starfsemi fer mjög eftir þeim plöntum/ sem fyrir hendi eru til sáningar á hinum ymsu stigum upp- græðslunnar. Þaö háöi þvi mjög kynbótum og úrvali á islenskum grasstofnum aö engin aöstaöa var til fram- leiöslu á grasfræi hérlendis. Einn þáttur landgræösluáætlun- arinnar var þvi sá, aö koma á skipulögöum graskynbótum, úrvali á Islenskum efnivið, inn- Stórvirk sláttuþreskivél, sem Áburöarverksmiöja rikisins gaf til öflun- ar grasfræs. Samanburöur grasstofna til uppgræöslu i Gunnarsholti. Grös til uppgræðslu og frærækt Helstu uppgræöslugrös. Frá v.: Vailarfoxgras, Túnvingull, Vallarsveif- gras, Melgras. flutningi á fræi af völdum stofn- um, prófun stofna til uppgræöslu og landgræöslu, framleiösla á hreinu stofnfræi af völdum stofn- um og loks framleiösla á sáöfræi til nota fyrir Landgræösluna og fyrir tún og beitilönd bænda. Þvi var komiö upp kerfi þar sem kyn- bætur og frumprófun innlendra og erlendra grasstofna fara fram á Tilraunastöðinni Korpu i Korpúlfsstaöalandi en frampróf- un vegna eiginleika til land- græöslu fer fram aö Gunnars- holti. Helstu grastegundir, sem not- aðar eru I landgræöslustarfinu eru melgras, túnvingull, vallar- sveifgras og vallarfoxgras, en munurinn milli stofna innan þess- ara tegunda er oft mjög greini- legur I tilraunum. Prófuö hafa verið á Korpu þúsundir eintaka af ýmsum grasstofnum, innlendum og erlendum og einnig hefur veriö sáö i tilraunareiti viöa um land, bæöi á láglendi og hálendi. Einn Islenskur stofn af vallar- sveifgrasi, sáö 1962 ásamt stofni af erlendum úrvalsstofnum aö Gunnarsholti, var eini eftirlifandi stofninn þar 12 árum slöar. Allir erlendu stofnanir höföu dáið út á þessum tlma. Hinir ýmsu stofn- ar hafa veriö reyndir viöa um land, eins og margur feröa- langurinn hefur komið auga á, nálægt þjóöbrautum og fjallveg- um. Af nýlega innfluttum gras- tegundum hefur hinn svokallaöi Beringspuntur frá Alaska gefiö góöa raun og hefur Landgræöslan nú gert samning um ræktun fræs af honum I Alaska. Mesta árangur landgræöslu- áætlunar á þessu sviði má þó telja þann, aö á þessum fimm árum hefur veriö komiö upp aöstöðu, tækjum og kunnáttu til aö rækta fræ I stórum stil af vall- arsveifgrasi og túnvingli, tveim af nytsömustu grastegundum landsins. A Tilraunastöö Rannsóknarstofnunar landbún- aðarins aö Sámsstööum, er kominn tækjabúnaöur og húsa- kostur til að anna allri nauösyn- legri stofnrækt á þessum gras- tegundum og e.t.v. fleiri. Fræ- rækt krefst mikillar nákvæmni I sáningu, áburðargjöf, uppskeru- tækni, þurrkun, hreinsun og flokkun. Geröar eru tilraunir meö samanburö innlendra og erlendra stofna. Árangurinn i meöalárum hefur orðið vonum framar, sér- staklega af vallarsveifgrasi; upp- skerumagn og stærö fræja er mjög svipaö og stundum betra en t.d. I Noregi. Fræskuröur og meö- höndlun stofnfræs er vandasöm, enda má ekki blanda saman hin- um mismunandi stofnum, sem allir eru áþekkir að útliti og meö- ferö. Sérstök sláttuþreskivél til til- rauna var fengin hjá FAO til aö anna tilraunareitum og sömuleiö- is allar nauösynlegar vélar til fræhreinsunar og flokkunar. Stofnræktin sjálf, sem til þarf ræktun á 20-50 ha. lands, þarf öllu stórvirkari tæki. Er unnið að þróun þessarar ræktunar i náinni samvinnu viö Landgræöslu rikis- ins og er búiö aö sá til fyrstu stofnfræakranna ca. 50 ha., I sandana viö Gunnarsholt. 1 tilefni af 25 ára afmæli Aburöarverksmiðju rlkisins minntist stjórn hennar þeirra timamóta fyrir ári meö þvl aö gefa stórvirka slátturþreski- vél til þessarar starfsemi og má segja aö með þessari gjöf á loka- ári landgræösluáætlunar hafi tek- ist aö koma upp þeim tækja- búnaði, sem nægir til aö anna stofnrækt á fræi af grasstofnum völdum til að spjara sig viö islenskar aöstæöur. —mhg PÖLÝFÓNKÓRINN iFlytur Helgimessu Rossinisi j á föstu- I daginn | langa og j laugardag ] Pólýfónkórinn starfar enn af • mikln kappi og elju og ætlar aö Igieöja borgarbúa enn einu sinni á páskum meö einu af öndvegis- verkum tönbökmennta, sem ■ aldrei hefur veriö flutt hér áöur, IHeigimessu Rossinis, en þaö er I tölu stærstu kórverka. Tekur flutningur þess rúmar 2 klst.. • Verkiö veröur flutt i Háskóla- biói á föstudaginn langa og laugardag fyrir páska, kl. 14.00 báöa dagana. Tónlistarviðburður IEins og kunnugt er samdi Rossini aöallega óperur, sem erugeysivinsælar enn þann dag ■ I dag. Flestar eru þær i léttum Itón og gamansamar, eins og höfundurinn var sjálfur, en Messan var síðasta stórverk • hans og ekki frumflutt fyrr en Ieftir dauöa hans, I París 1869. Ef til vill er það vegna þess hve höfundurinn var veraldlega * sinnaöur og gáskafullur og | óperur hans nutu mikilla förum hans. Meö alto-hlutverkið I fer hin kunna og þrautreynda * söngkona Ruth Magnússon, en ' þetta mun hafa verið eitt hiö E fyrsta af stórhlutverkum henn- [ ar á glæsilegum söngferli henn- I ar erlendis. Undirleikarar kórs J og einsöngvara verða Agnes 1 Löve og Anna Málfriöur I Siguröardóttir pinaó og Hörður • Askelsson organleikari, sem ! leikur á harmoníum, en þetta er I 'frumgerö verksins frá [ höfundarins hendi. ■ 130 manna Pólýfónkór I Pólýfónkórinn hefur unnið að I æfingum messunnar I rúma tvo • mánuöi, en verkiö gerir miklar | kröfur. Einnig er um allt önnur | stilbrögð aö ræöa I þessu róm- I antiska verki en verkum bar- ■ okktimans. Stjórnandi er enn sem fyrr j Ingólfur Guðbrandsson, sem einnig hefur ásamt fjölda ann- | arra starfa borið hitann og ■ þungann af æfingum, en notið I góörar aöstoöar söngkennar- | anna Elísabetar Erlingsdóttur | og Astu Thorsteinsen og Her- • disar Oddsdóttur, tónlistar- I kennara. Aögöngumiðaverði aö þessum | listviöburöi er mjög I hóf stillt ■ og kostar aöeins kr. 4000,-. I Aögöngumiöasala er hafin I Út- I sýn, Hljóðfærahúsi Reykjavikur | og hjá Eymundsen. « — mhg. I Stjórn og söngstjóri Pólýfónkórsins frá v.: Friörik Eirlksson, formaður kórsins(Ingóifur Gubbrandsson, söngstjóri, Kolfinna Sigurvinsdóttir, Asbjörg Ivarsdóttir, Steina Einarsdóttir, Guömundur Guöbrands- son. — Mynd: — eik. - vinsælda að fáum datt I hug aö Rossini gæti gert tónlist um kirkjulegt efni og messan vakti ekki verulega athygli i fyrstu. En verkiö býr yfir einstæöum töfrum, bæði i lagrænni byggingu og litauögi, snilldar- legri hljómsetningu, þótt óperu- still Rossinis gægist allstaöar fram. Nú er svo komiö aö Messa Rossinis er I tölu vinsælustu kórverkaheimsins og flutningur hennar telst hvarvetna til tón- listarviöburöa, enda viöa flutt á tónlistarhátiöum á seinni árum. Þekktir einsöngvarar -í verki Rossinis skiptast á un- aöslegir kórkaflar og ariur, dú- ettar, terzetter og kvartett sóló- ista I óperustíl. En einsöngvar- arnir eru ekki af verri endan- um. Janet Price, ein dáösta sópransöngkona Bretlands, flytur sópranhlutverkiö, en hún hefur einusinni sungiö hér áður, þegar Pólyfónkórinn flutti Messias Hándels hér i fyrsta sinn fyrir 5 árum, en þá vakti söngur hennar óvenjulega hrifningu. Meö bassahlutverkið fer ungur söngvari, David Wil- son-Johnson, sem unniö hefur til margskonar verðlauna aö und- anförnu fyrir söng sinn og kem- ur vlóa fram á listahátlöum nú t.d. I Edinborg og Berlin. Jón Þorsteinsson, sem nú er við ’söngnám á Italíu kemur einnig heim til þátttöku i flutningnum, en vafalaust fýsir marga aö fylgjast meö stórstigum fram-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.