Þjóðviljinn - 01.04.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.04.1980, Blaðsíða 12
12 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 1. april 1980 ÚTBOÐ Hitaveita Suðurnesja auglýsir eftir tilboð- um i smiði þrýstikúta (4 háþrýstiskiljur, 2 safngeymar og 3 loftkútar). Þrýstikútarn- ir skulu afhentir á timabilinu júli - ágúst 1980. útboðsgögn verða afhent frá og með miðvikudeginum 2. april á verkfræðistofu Guðmundapog Kristjáns Laufásvegi 12 Reykjavik og skrifstofu Hitaveitu Suður- nesja að Brekkustig 36 Y-Njarðvik. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 16. april 1980 kl. 2 i skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja Brekkustig 36 Y-Njarðvik. iÚTBOÐf Tilboð óskast i rör i borholudælur fyrir Hitaveitu Reykjavikur. útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, FRIKIRKJU- VEGI3 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 30. april n.k. kl. 11. INNKAUPas'tOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fnkifkjuvegi 3 — Sími 25800 Ritari Ritari óskast til starfa á skrifstofu skóla- fulltrúa. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Kópavogs. Nánari upplýsingar um starfið eru gefnar á skrifstofu skólafulltrúa Digranesvegi 10, simi 41863. Umsóknarfrestur er til 10. april 1980. Skólafulltrúi Þriðjudaginn 1. apríl kl. 20:30 heldur Bo Lundell rektor frá Finnlandi fyrirlestur á sænsku i Norræna húsinu ogYiefnir hainn „Minorit- edsproblem i Skandinavien”. Verið velkomin NORRÆNA HUSIO ÚTBOÐ Grótnámsvinnsla vegna vega- og brúargerðar yfir Borgarfjörð Vegagerö ríkisins býöur út sprengingar og flokkun á um 65.000 rúmm af grjóti i grjótnámi Vegageröarinnar f Hrafnaklettum rétt hjá Borgarnesi. Þetta er II. hluti sprenginga og flokkunar á grjóti vegna vega- og brúar- geröar yfir Borgarfjörö. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu Vegageröar rlkisins, Borgartúni 1, Reykjavík, og einnig á skrifstofu Vegagerö- arinnar I Borgarnesi, gegn 30.000 kr. skilatryggingu. Tilboöi skal skila i lokuöu umslagi merktu nafni útboös til Vegageröar rikisins, Borgartúni 7,105 Reykjavik, fyrir kl. 14.00 þann 14. april n.k..Sama dag kl. 14.15 veröa tilboöin opnuö þar aö viöstöddum þeim bjóöendum, sem þess óska. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og breytingar skulu berast til Vegageröar rlkisins eigi slöar en 10. aprfl n.k. Ferö véröur farin i grjótnám Hrafnakletta miövikudaginn 9. aprll n.k..Lagt veröur af staö frá Borgartúni 7 kl. 10.00. Þátttöku skal tilkynna til Vegageröar ríkisins í sima 21000 I sföasta lagi þriöjudaginn 8. apríl n.k.. HyameyrU Skólastj óraskipti um stundarsakir Um slöustu áramót lét Magnús B. Jónsson af störfum um stundarsakir, sem skóla- stjóri Bændaskólans á Hvann- eyri. Hefur hann fengiö ársleyfi Æskan Út er komiö 3. tbl. Æskunnart 56 slöur. Meöalefnis má nefna: Ólympiuleikarnir 1980. Aladdín, og lampinn. Grein um Salt, Hjörtur litli’ Villi fer til Kaup- mannahafnar, eftir Mariu H. Ólafsdöttur. Moldvarpan, ævin- týri eftir F.V. Farnar. Flóttinn. Rauöi baróninn. Meinilla viö mannaþef. Klunni fær miöstöö, eftir Walt Disney. Hrúturinn I gullreyfinu. Minningaturninn I Göröum á Akranesi, Afrlskir skóladrengir segja frá. Maöur- inn, sem minnkaöi. Islensk fri- merki 1979. Þegar skrimsliö náöi mér, eftir Guðmund Þóröarson. Ferö til Englands I sumar. Kondórinn flýgur fugla hæst. Kúluspil. Hættulegur eldur. Umferöarreglurnar. Hversvegna þurfum viö C-víta- mín? Hvemig finnum viö bragö af mat og drykk? Hann lifir í dag. Grein um kvef. Frímerki, >sem er 100 ára gamalt. Flug- þátturinn. Skipaþáttur. Spak- mæli. Spurningar og svör. Bjössi bolla, Gummi gæsaregg. Skrítlur, felumyndir og kross- gáta. Ritstjóri er Grlmur Engil- berts. — mhg Netanaust 10 ára Fyrir skömmu varö fyrirtæk- iö Netanaust I Keflavik 10 ára. Var þaö stofnaö 1. mars 1970. Eigandi Netanaustar er Jón Eggertsson, netageröar- meistari og er hann enginn nýgræöingur I faginu. Fyrstu tilsögn viö netagerö hlaut Jón Eggertsson hjá afa sinum, þá aöeins 12 ára gamall. Vann síöan á Netaverkstæöi Suöurnesja 1 2 ár. Sveinspróf I netagerö tók Jón hjá Nóta- stööinni Odda á Akureyri 1967. Brá sér siöan til Noregs og vann þar viö netagerö I eitt ár. Siöan tóku viö slldveiöar 1 tvö sumur. Fyrir 10 árum stofnaöi Jón Eggertsson svo sitt eigiö fyrir- tæki, Netanaust. Ekki var nú veglegum húsakynnum fyrir aö fara í byrjun. heldur var hafst viö I litlum bragga. En mjór er mikils visir og nú er fyrirtækið I eigin húsnæöi, 500 ferm, viö Básaveg og vel búiö tækjum. Fimm menn hafa stundaö neta- geröarnám hjá Jóni Eggerts- syni og tveir þeirra hafa þegar útskrifast. . — mhg frá störfum til þess aö kynna sér fræöslumál landbúnaöarins i nágrannalöndum okkar og til aö endurnýja og bæta fagþekkingu slna á kynbótum og nautgripa- rækt. Gisli Karlsson bænda- skólakennari mun gegna starfi skólastjóra þetta áriö. í bændadeild á Hvanneyri eru nú 73nemendur fþrem bekkjar- Umsjón: Magnús H. Gislason deilum. Af þeim stunda 8 óreglulegt nám viö skólann, vegna betri bóklegs undirbún- ings undir námiö, en krafist er. Þessir nemendur stunda námiö á Hvanneyri að jafnaöi frá ára- mótum. Verkleg kennsla .fer fram i 12 verknámshópum. I vetur eru 11 nemendur i námi i búvisindadeild, allir á ööru námsári. Námsvetrinum er I báöum deildum skipt i tvær námsannir, haustönn og vorönn. Próf eru i lok hverrar námsannar. Alllengi hefur staöiö til aö koma á fót safni gamalla búvéla og áhalda á Hvanneyri. Mörg félög og stofnanir hafa veitt málinu stuöning og vantar nú lltiö á aö fært þyki aö hefja framkvæmdir viö byggingu húsnæöis fyrir safniö. Þegar eru tilallmargar vélar, sem ætlaöar eru safninu, sumar vel útlltandi enaörar þarfnast lagfæringa til þess aö geta talist sýningarhæf- ar. _ mhg V erkfræðiskrifstofa Suðurnesja hf. Stofnuö hefur veriö í Keflavík Verkfræöiskrifstofa Suöurnesja h.f., aö þvl er Suöurnesjatíöindi segja. Eigendur skrifstofunnar eru Kjartan Rafiisson, tækni- fræðingur, Guömundur Bjöms- son verkfræöingur og verk- fræöiskrifstofan Fjarhitun hf.. Hefur Kjartan rekið verkfræði- þjónustu I Keflavík undanfarin þrjú ár og má segja aö þetta nýja fyrirtæki sé einskonar framhald af þeirri starfsemi. Tilganginn meö stofnun Verk- fræöiskrifstofu Suöurnesja segja þeir Kjartan og Guömundur vera þann, aö koma á fót og reka almenna verk- fræöiþjónustu, betrumbæta hana, auka afkastagetu og stytta afgreiöslutlma. Einn maöur annar ekki starfseminni, fleiri þurfa aö koma til. Aöild Fjarhitunar hf. gerir mögulegt aösinnastrax stærri verkefnum og ætti þessi samvinna þvl aö geta orðiö til hagræöis bæöi fyrir viðskiptavini og fyrirtækiö sjálft. Ætla má aö fyrirtæki og einstaklingar á Suöurnesjum notfæri sér ótæpilega þá þjónustu, sem Verkfræöiskrif- stofan getur veitt, ekki slst Suöurnesjabúar. „Viö teljum”, sögöu þeir Guömundur og Kjartan, ,,að um leiö og viö bjóöum sveitarfélög- unum upp á viöskipti vegna framkvæmda þeirra þá séum viö um leiö aö tryggja einstaklingum hér á svæðinu þessa þjónustu svo þeir þurfi ekki aö sækja hana til Reykja- vikur meö ærnum tilkostnaöi. Þar meö viljum viö halda aö þetta sé sparnaöur fyrir húsbyggjendur og raunar allt svæöiö I heild.” Kjartan og Guömundur eru báöir búsettir í Keflavik. Guömundur fluttist þangaö 1976. Hefur veriö starfsmaöur Fjarhitunar hf. og haft eftirlit meö framkvæmdum hjá Hita- veitu Suöurnesja. Kjartan flutt- ist til Kenavlkur ári seinna og setti þá á laggirnar verk- fræöiþjónustu, sem fyrr segir. — mhg Framkvæmdastj. hjá UÍA Ungmenna- og Iþrótta- samband Austurlands hefur nú ráöiö fræmkvæmdastjóra sinn, Sigurjón Björnsson, I fullt starf. Jafnframt hefur skrifstofa Sambandsins fengið betra húsnæöi en hún bjó viö áöur, þótt hún sé áfram aö Selási 11, Egilsstööum. Framkvæmdastjóri Sam- bandsins sinntiáöur hjá þvl sem svaraöi 2/5 Ur föstu starfi. Aö ööru leyti vann hann aö bók- haldi fyrir ýmis fyrirtæki hér og þar. Þvi sinnir hann áfram en I vinnutlma Sambandsins.sem hiröir tekjurnar upp I launin. Er Ú.I.A. þar meö fariö að reka nokkurskonar bókhaldsþjón- ustu. 1 Afleiðing þessarar breytingar er m.á. sú, aö nú er skrifstofa U.I.A. opin allan daginn og ætti þaö aö vera til ærins hagræöis fyrir þá, sem viö hana eiga ■ erindi. — mhg I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.