Þjóðviljinn - 01.04.1980, Side 10

Þjóðviljinn - 01.04.1980, Side 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 1. april 1980 iþróttir f/J íþróttirgl íþróttir ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ B n I ■ I ■ I ■ I ■ I I I ■ I ■ I m I i ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I ÍSLANDSMEISTARAMÓT FIMLEIKASAMBANDSINS HALDIÐ UM HELGINA Berglind og Heimir ✓ Islandsmeistarar Það voru þau Berglind Pétursdóttir Gerplu og Heimir Gunnarsson Ar- manni sem urðu islands- meistarar með yf irburðum á íslandsmeistaramótinu í fimleikum sem haldið var í iþróttahúsi Kennarahá- skólans nú um helgina. Gerplustúlkurnar meö Berg- lindi i fararbroddi voru i efstu sætum allra keppnisgreinanna i stúlknaflokki og Ármannspilt- arnir undir forystu Heimis Gunn- arssonar voru sömuleiðis i efstu sætunum í öllum keppnisgreinum i piltaflokki. Annars urðu úrslit i einstökum greinum þessi: Stökk: 1. Berglind Pétursd. G. 17.75 2. Elin Viðards. G. 16.30 3. Aslaug Óskarsd. G. 16.25 Tvíslá: 1. Berglind Pétursd. G. 14.80 2. Aslaug óskarsd. G. 14.75 3. Björk Ólafs. G. 14.60 Slá: 1. Berglind Pétursd. G. 17.20 2. Björk Ólafsd. G. 14.85 3. Elin Viðardsd. G. 14.45 Gólf: 1. Berglind Pétursd. G. 17.95 2.-3. Biörk Ólafsd. G. 16.65 2.-3. Vilborg Niels. G. 16.65 Samanlögð stig 1. Berglind Pétursd. G. 67.70 2. Vilborg Niel. G. 60.25 3. Björk Ólafsd. G. 59.20 Orslitin í piltaflokki uröu þessi: Gólf: 1. Heimir Gunnarss. Á 16.80 2. DavíðIngasonÁ. 15.10 3. Ingólfur Stefánss. Á. 14.50 Bogahestur: 1. Heimir Gunnarss. A. 15.15 2. Davfð Ingas. Á. 12.25 3. Ingólfur Stefánss. A 11.30 Hringir: 1. Heimir Gunnarss. A. 2. Davið Ingas. A. 3. Ingólfur Stefánss. A. Stökk: 1. Heimir Gunnarss. A. 2. Davið Ingas. A. 3. Ingólfur Stefánss. Á. Tvislá: 1. Heimir Gunnarss. A. 2. Davið Ingas. A. 3. Ingólfur Stefánss. Á. Svifrá: 1. Heimir Gunnarss. A. 2. Davið Ingas. A. 3. Ingólfur Stefánsson A. 15.95 15.65 14.80 17.20 15.00 14.60 15.40 13.25 12.35 14.70 13.35 11.75 Berglind Pétursdóttir er sann- köliuö fimleikadrottning ts- lands. Um helgina sigraöi hún eina feröina enn meö miklum yfirburöum á tslandsmeistara- mótinu. Júdólandsliöiö stóö sig meö miklum sóma á Noröurlandamótinu i Helsinki um helgina. Hverjir eigast viö á þessari mynd er ekki svo gott aö greina, en átök eru þaö. ■ j Glæsilegur árangur á i Norðurlandamótinu í Júdó: I | íslendingar ! hirtu silfrið I I i ■ I ■ I ■ I „Við erum með sterkt lið í þessari keppni og eigum því talsvert góða mögu- leika. Það eru þá helst Finnarnir sem gætu orðið okkur erfiðir"/ sagði Halldór Guðbjörnsson landliðsmaður í júdó við iþróttafréttaritara Þjóð- viljans/ Ingólf Hannesson, þegar þeir hittust á Kast- rup-f lugvelli helgina. nú fyrir I i LOKASTAÐAN ■ Lokastaöan i 1. deildar keppn- | inni i handknattleik varö allt öðu- ■ visi en ýmsir höfðu spáð fyrr i ■ vetur. Vikingar meö full hús ■ stiga, og HK fallið. Það verða sið- Ian ÍR og Þór á Akureyri sem keppa um lausa sætiö i deildinni. J Vikingur ... 14 14 0 0 325:253 28 | FH.......14 7 4 3 317:303 18 ■ Valur... 14 8 1 5 308:278 17 I Fram.... 14 4 4 6 285:291 12 " KR ..... 14 5 1 8 291:288 11 IHaukar ....14 3 5 6 297:309 11 1R..... 14 4 1 9 288:313 9 ! HK ..... 14 2 2 10 227:282 6 ma■ ■■ ■«■■■■ mmm i Halldór var þá á leið með félögum sinum á Noröurlanda- meistaramótið i Júdó sem haldið var I Helsinki um helgina. Hann reyndist sannspár um árangur islenska liðsins, þvi að þeir stóðu sig með miklum sóma og náðu öröu sætinu á eftir Finnum, sigruðu allar hinar Norðurlandaþjóðirnar i lands- keppninni. Af Islensku þátttakendunum náði Bjarni Friðriksson bestum árangri. Hann fékk silfurverö- launin i 95 kg flokknum og i opna flokknum varð hann i þriöja sæti. Halldór stóð sig einnig með ágætum og náöi þriðja sætinu i 78 kg flokknum. t islensku júdósveitinni voru fyrir utan þá Bjarna og Halldór þeir Svavar Carlsen. Sigurður Hauksson, Ómar Sigurösson, Jóhannes Haraldsson og Rúnar Guðjónsson. Finnar voru sigursælir á mót- inu, hirtu öll gullin sem um var keppt. -lg Samanlögð stig: 1. Heimir Gunnarsson Á. 95.20 2. Davfð Ingason A. 84.60 3. Ingólfur Stefánss. A. 79.30 Norrænir gestir kepptu nú I fyrsta skipti á tslandsmeistara- móti i fimleikum og voru það allt stúlkur. Arangur þeirra i frjálsu æfing- unum varð þessi: 1. Susanne Peders. Danm. 35.50 2. Eli Heyerdahl. Eide Nor. 34.25 3. AnnaMariaTroestFær. 17.55 4. Runa Kristiansen Fær. 15.19 Færeysku stúlkurnar kepptu eftir fimleikastiga þar sem há- markseinkunnir eru lægri en i al- þjóðl. keppnisreglum, sem dæmt var eftir hjá öðrum. -lg. Hirti öll stigin á Akureyri: Fylkir í 1. defld Fylkisfélagar sóttu gull í greipar Norðanmanna, nú um helgina. Hirtu öll stigin úr úrslitaviðureignunum við Þór og KA og tryggðu sér það með sæti í I. deild- inni að ári. Stutt en sjálf- sagt lærdómsrík reynsla Haukar tryggðu sér sætíð í 1. deildinni Sigruðu KR 23:19 í lokaleik 1. deildar Haukar tryggöu sér áframhald- andi sæti i 1. deild meö sigri yfir KR I iokaleik tslandsmótsins i handknattleik, sem háöur var I Laugardalshöllinni á sunnudag. 2:-19 var lokastaðan, en i leik- hléi var staðan 12-11 Haukum i vil. Ekki er hægt að segja að I. deildinni hafi verið slitið með góðum handknattleik. Leikurinn var illa leikinn, en helst voru það Haukarnir, og þá aðallega Ingi Halla á linunni, sem sýndu hvað i þeim bjó. Þeir náðu strax undir- tökunum i leiknum, og náðu þeg- ar mest var fimm marka forystu. 10-5. Þá tók Ólafur Lárusson KR- ingur til sinna ráða og tókst aö minnka muninn i eitt mark 12-11. Gunnar Einarsson spilaði nú i fyrsta sinn um langan tima i Haukamarkinu, og átti góðan leikkafla i siðari hálfleik, sem varð meira og minna þess vald- andi, að Haukar náðu aftur góðri forystu komust i 21-15 og sigurinn i höfn. Þaö var markvarslan sem geröi út um leikinn, þeir Pétur og Þórir áttu báðir afleitan dag i KR- markinu. Ólafur Lárusson var si- virkur i sókninni en það dugöi ekki til. Haukar fögnuðu vel verðskuld- uðum sigri, enda ekki seinna vænna. Ingimar og Gunni Einars, áttu þar stærstan hlut aö máli. Mörkin: ólafur Lár, 6, Haukur Ottesen 4(2), Jóhannes 4. hjá Fylkismönnum í 2. deildinni. KA menn þurftu aðeins jafntefli i leiknum við Fylki á föstudag til að tryggja sæti sitt i 1. deild að ári, en þrátt fyrir betri stöðu i leikhlé tókst það ekki. Fylkir var einfaldlega úthaldsbetra lið, og þoidu pressuna betur. KA menn eiga þó enn mögu- leika á sæti i 1. deild ef þeir ná að sigra IR-inga i aukaleik um lausa sætið, en IR-ingar lentu i næst- neðsta sæti 1. deildar eftir að Haukar höfðu sigrað KR á laugardag. En snúum okkur að leikjunum nyrðra. KA menn áttu góðan fyrri hálf- leik á móti Fylki og hafði oftast yfirhöndina en I leikhléi var jafnt 12-9 fyrir KA. Fylkismenn tóku þá stórskyttu KA-manna Alfreö Gislason úr umferð og það dugði. Þeir jöfnuðu fljótlega 16-16 og sigu síðan jafnt og þétt fram úr og lokatölurnar urðu 21-18. A laugardeginum átti Fylkir siöan leik við Þór og eftir frammistöðuna kvöldið áður nægði Fylki sigur i leiknum til að tryggja sér sigur i deildinni. Þeir mættu þvi ákveðnir til leiks, og i leikhléi höfðu þeir yfirhöndina 11- 8. Þeirri forystu héldu þeir allt tii leiksloka og sigurinn var þeirra 22-18. Fylkismenn fóru þvi norður og upp, en ekki noðröur og niður eins og sumir. Til hamingju með ár- angurinn.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.