Þjóðviljinn - 03.04.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 03.04.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 3. april 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 iþróttir (2 íþróttir H íþróttir 2 Körfuknattleiksliðið á Polar Cup Sterkasta lið sem ísland hefur átt Einar Boliason, landsliös- þjálfari i körfuknattleik og félagar hans i landsliösnefnd KKÍ, Steinn Sveinsson og Krist- inn Stefánsson, völdu I fyrradag 10 manna hóp til þess að keppa á Noröurlandamótinu — Polar Cup fyrir islands hönd. Þeir sem hópinn skipa eru eftir- taldir: Nöfn: Lands- leikir Gunnar Þorvaröarson UMFN 49 Pétur Guömundss. Wash. 16 Flosi Sigurðsson 3 Torfi MagnUsson Val 40 Simon Ólafsson Fram 30 Jónas Jóhanness. UMFN 22 Kristján Ágústsson Val 16 Kristinn Jörundss. IR 48 Jón Sigurðsson KR 73 Guðsteinn Ingim. UMFN 9 Eftir öllum sólarmerkjum að dæma er hér á ferðinni lang- sterkasta landslið sem Island hefur teflt fram. Meðalhæðin er rúmir 1.96 m og segir þaö sig sjálft að slikt lið er ekki auð- unnið. Annan föstudag leikur Island gegn Sviþjóð. Snemma morguns á laugardeginum leika tsland og Danmörk og seinni hluta sama dags leika íslendingarnir gegn hinum geysisterku Finnum. Þarna leika strákarnir okkar 3 leiki á einum sólarhring og er þetta vægast sagt furöuleg niðurröðun. I gærkvöld átti islenska liðið aö leika gegn úrvaisliði Mark Christiansen og einnig var ætlunin að landsliðið léki viö Kanana á vellinum, en það er litil æfing i slikú þvi Kanarnir eru óvenju slakir um þessr mundir. —IngH Valsmenn oi veikburða Vestur-þýska stórblaðið BILD um úrslitaleik Grosswallstadt og Vals „Hinir 9300 áhorfendur gátu vorkennt Islendingunum. Þeir voru of veikburöa.” Svo segir i stuttri grein I þýska blaöinu BILD eftir Evrópuúrslitaleik Vals og Grosswallstadt um siö- ustu helgi. Blaðið segir ennfremur aö Valsarar hafi verið varnar- lausir gegn vörn Grosswall- stadt. Það sem í gegn um hana slapp hafi Hofmann variö. Hann varði með hægri fæti skot Þor- bjarnar Jenssonar og með hnef- anum skot Stefáns Halldórs- sonar. Annars er greinin skrifuð I hálfkæringi og gert fremur litið úr Valsmönnum. Það er engin miskunn hjá þýsku blaðamönn- unum. —IngH £1:12! 9300 Zuschauer in Munchen begeistert Grofiwallstadt einfach deuUcha Handl _ad«r Íuiopacup-Hafli B,lug dor Tltolvortoldi Btl. Slo aplolton. Ulv Viön Handball aaln kann. teroOwalluadl machte . Anfang an klar, wla » Schon In der eutan ■ uute tlelgi Manlrad laliler tehn Meter vor ■ itlándltchen Tor , knallt rechtt unlan la Ecke. FreHler hkm- V-Vöpf det Torwart* indurch — 3:0 (8 ). Dana der Supertrlck: Fraltler leuft an Kliihtple* vorbel. Der tplell den Ball hinlar dam RUckan Fteltlef lu. *u. Dle Itlönder können den 9300 Zutchauern faii leld tnn. Zu harmlot. Fatt wehr- lot gegon dle knallhart tugrellende GroOwallilad- ter Abwehr. Wai durch- kommt, flicht tich Torwart Manfred Hofmann Mil dem rechlen FuO gegon Jennon. mit der Fauti ge- gen Halldortton. In der zwellen Halbze.l I geht’t to weiter. Claut j Hormel tpieli einem lilön- der togar durch die Beine. Hofmann höli elnen Sle- benmetar von Halldonion mll dem llnken Knlo Tem- pogegentt&Oe tchlieOen Meiilnger. Hormel und lang mlt Toren ab. Spek- takulör dat 2:10 durch Sln- Starkes Stuck fUr Stuck: Der ATS fahrt richtig mit ben. Lon« Beach. M. Mlrt Der „flleiende HolUnder” brachte dle ■anae Formrl 1 durehelnander. Jan Lam- I, daa 1-eirhlaewiCht mlt den M—■* — Der neue Wagen, den Lammera nui Ersatz fur den In Kyalami schwer verun- gliickten Marc Surer fáhrt, Ut 20 Kilo- Matreiðslumenn Sumarhús félagsins að Illugastöðum i Fnjóskadal og að Svignaskarði i Borgar- firði eru hér með auglýst til afnota fyrir félagsmenn sumarið 1980. Umsóknir þurfa að berast skriflega fyrir 30. april n.k. til skrifstofu F.M. að Óðins- götu 7, Reykjavik. Stjórn Félags matreiðslumanna. Þegar blm. Þjóðviljans var á æfingu hjá La Louviere á mánudaginn voru þar 4 tslendingar. Fyrir utan Karl og Þorstein sprikluðu af fullum krafti Keflvlkingarnir Þórður Karlsson (yst t.v.) og Guðjón Þórhallsson (annar f.v.). A myndinni hér aö ofan er „Islendingahersveitin” samankomin. Að baki þeirra sést áhorfendastúka leikvallar La Louviere, — Mynd: —IngH Komi gott tilboð verð ég hér áfram segir Skagamaðuríim Kari Þórðarson, sem reiknar með að verða í atvinnuknattspymu enn um sinn „Ég hef ekkert heyrt frá félaginu um það hvort þeir vilji hafa mig áfram eða ekki, en hins vegar eru ibúarnir hér alltaf að impra á þessu. Komi viöunandi tilboð frá La Louvi- ere eða einhverju ööru félagi reikna ég með þvl að verða áfram i atvinnuknatt- spyrnunni,” sagöi Skaga- maöurinn Karl Þóröarson i viötali viöÞjv. um siöustu helgi. Samningur Karls rennur út nú i vor og ættu þá málin að skýrast verulega. Eftir þvi sem Þjv. kemst næst hefur Karl staðið sig frábærlega vel I vetur og verið langbesti maður liðsins. Hann er markahæstur liösmanna með 7 mörk i deilda- keppninni og fyrir skömmu Fylkismenn til Skotlands Knattspyrnuliö Fylkis hélt á laugardaginn utan til Skotiands, en þar ætla kapparnir að velja við æfingar yfir páskahelgina. Steinn Halldórsson formaður knattspyrnudeildarinnar sagði i samtali við iþróttasiðuna, að þessar utanferðir væru orðnar árviss atburður i þjálfunFylkis- manna fyrir knattspyrnuvertlð- ina sem ekki er langt undan. Alls er um 35 manna hópur sem hélt utan i morgun og mun hann dveljast i Glasgow. Fylkir mun taka þátt I al- þjóðamóti áhugamannaliða, en sex lið taka þátt i þeirri keppni þar á meðal lið frá Hollandi. Það má þvi búast við að Fylkismenn verði hættulegir i 2. deildinni i sumar, ef vel tekst til i utanferðinni. ig skoraði hann þrennu I æfinga- leik gegn 1. deildarliöinu Molen- beek. Hinn tslendingurinn hjá La Louviere, Þorsteinn Bjarnason, hefur átt öllu erfiöara upp- dráttar i vetur, en hann kvaðst samt vera ákveöinn i að hafa knattspyrnuna að atvinnu. Þaö eru þvi ekki miklar likur til þess að islenskir áhorfendur fái aö sjá Kalla og Steina i deilda- keppninni hér heima næsta sumar. —IngH Björn Þór tók 2 gullverdlaun í stökki og norrænni tvikeppni Ólafsfirðingurinn Björn Þór ólafsson varð öruggur sigur- vegari I stökki og norrænni tvi- keppni á Skiöalandsmótinu, sem nú fer fram á Akureyri. Hann hlaut 201,5 stig f stökkinu og 419,5 stig i tvíkeppninni. 1 2. sæti I stökkinu hafnaöi Siguröur Benjamfnsson, Siglu- firði,meö 180,9 stig.og þriðji varð ólafsfirðingurinn Þor- steinn Þorvaldsson (Steini Sinu) meö 174 stig. Þorsteinn hafnaði hins vegar i 2. sæti tvikeppninn- ar og þar varö Siglfirðingurinn Haukur Snorrason þriöji. I stökki 19 ára og yngri sigraði 15 ára gamall strákur frá Clafs- firði, Haukur Hilmarsson. Hann haföi umtalsveröa yfirburði yfir keppinauta sina. —IngH Frá menntamálaráðuneytinu: Laus staða Staða skólastjóra við Iðnskólann I Reykjavik er laus til umsóknar. Umsóknir sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 10. mai næstkomandi. Menntamálaráðuneytið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.