Þjóðviljinn - 03.04.1980, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 3. aprll 1980
RIKISSPITALARNIR
lausar stðdur
L ANDSPÍ TALINN
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á hand-
lækningadeild til 1 árs frá 1. mai n.k..
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist Skrifstofu rlkisspital-
anna fyrir 27. april. Upplýsingar veita yf-
irlæknar deildarinnar I sima 29000.
AÐST(H>ARLÆKNIR óskast á öldrunar-
deild Landspitalans til 1 árs frá 1. mai.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspital-
anna fyrir 27. april n.k..Upplýsingar veitir
yfirlæknir i sima 29000.
Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar
við Barnaspitala Hringsins, Landspital-
anum:
Ein AÐSTOÐARLÆKNISSTAÐA er veit-
ist frá 15. júni n.k. Staðan er ætluð til sér-
náms i barnasjúkdómafræði og veitist til 1
árs með möguleika á framlengingu um 1
ár til viðbótar.
Tvær AÐSTOÐARLÆKNISSTÖÐUR sem
veitast frá 1. júni n.k. til 6 mánaða.
Ein AÐSTOÐARLÆKNISSTAÐA sem
veitist frá 1. júni n.k. til 6 mánaða.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspital-
anna fyrir 1. mai n.k..Nánari upplýsingar
gefur yfirlæknir I sima 29000.
Reykjavik, 3. april 1980
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA
Eiríksgötu 5, sími 29000
Akureyrarbær
Staða hafnarstjóra hjá Akureyrarkaup-
stað er laus til umsóknar — með
umsóknarfresti til 20. april 1980. Tilskilin
er tæknimenntun.
Umsóknir sendist undirrituðum sem veitir
allar nánari upplýsingar um starfið.
Bæjarstjórinn á Akureyri,
1. april 1980,
Helgi M. Bergs.
Sementsafgreiðsla
Akureyri
Sementsversksmiðja rikisins óskar að
ráða afgreiðslustjóra til starfa við birgða-
stöð verksmiðjunnar á Akureyri.
Jafnframt óskar verksmiðjan að ráða bif-
reiðastjóra til starfa á Akureyri.
Umsóknir sendist viðskiptalegum fram-
kvæmdastjóra, sem gefur frekari upplýs-
ingar, fyrir 15. april n.k..
Sementsverksmiðja rikisins.
Dönum er þá ekki matur bjóöandi,ef þeir vilja ekki svona kjöt.
Páskalömb til
Danmerkur
Kosningahriðin hafin
Frambods-
bæklingar
tTt er kominn á vegum stuön-
ingsmanna Guölaugs Þor-
valdssonar bæklingur, sem nefn-
ist „Framboö” og veröur honum
dreift á hvert heimili i landinu, en
uppiagiö er 70.000 eintök. 1 bæk -
lingum er aö finna upplýsingar
um æviferil, starf og uppruna
Guölaugs Þorvaldssonar og konu
hans Kristinar H. Kristinsdóttur
og er bækiingurinn myndskreytt-
ur.
Guöbjartur Gunnarsson, pró-
ducent, er e.k. blaöafulltrúi
þeirra sem aö framboöi Guölaugs
standa. Hann sagöi i samtali viö
Þjóöviljann i gær, aö bæklingur-
inn væri fyrst og fremst til þess
ætlaöur aö kynna frambjóöand-
ann og varpa ljdsi á persónu hans
og þau hjónin. I ráöi er aö gefa út
nokkur blöö meö þessu sama
nafni, „Framboö’,’ fram til kosn-
inganna og veröa þau opin stuön-
ingsmönnum Guölaugs, auk þess
sem veröa birtar upplýsingar og
fréttir um fundi eöa annaö sem
uppá kemur í kosningabarátt-
unni.
Stuöningsmenn Guölaugs hafa
nú opnaö skrifstofu aö Suöur-
landsbraut20,4. hæö og eru simar
þar 39830 og 39831. Guöbjartur
sagöi aö meömælendasöfnun væri
nú f fullum gangi og net stuön-
ingsmanna úti um landiö væri aö
þéttast, en markmiöiö er aö hafa
aöstööu eöa kosningaskrifstofur
sem viöast.
Guöbjartur sagöi aö lokum aö
stemmning væri nú smám saman
aö skapast kringum forsetakosn-
ingarnar, þó aö enn væri langt i
þær,/ og ýttu hinár. vinsælu
skoöanakannanir undir hana.
Þær sýndu aö Guölaugur og
Vigdis ættu mestu fylgi aö fagna
og vissulega gætu kosningarnar
oröiö spennandi og tvisýnar ef sú
þróun héldi áfram. — AI.
Ráðstefna
um lengd
skólaskyldu
Samband grunnskólakennara
hélt ráöstefnu um „Lengd skóla-
skyldu á tslandi” laugardaginn
22. mars s.l.. Um 60 kennarar
viösvegar af landinu sátu ráö-
stefnuna. Framsögu höföu Krist-
ján Gunnarsson, fræöslustjóri i
Reykjavik, Kristján Guöjónsson,
kennari á Húsavik og Gunnar
Arnason, lektor viö K.H.Í..
Miklar umræöur uröu um
grunnskólann og lengd skóla-
skyldunnar.
Fulltrúaráö S.G.K. kom saman
til fundar 23. mars og samþykkti
ályktun um skólaskyldumálið.
Jafnframt ályktaöi fulltrúaráöiö
um fjárskort Rikisútgáfu náms-
bóka, húsnæöisvanda kennslu-
gagnamiðstöövar ríkisins og
stööuna i kjarasamningum
BSRB.
í ályktun um lengd skólaskyldu
segir m.a. aö verulega skorti á aö
lög um grunnskóla frá 1974 séu
komin til framkvæmda i landinu
öllu. Þvi beri aö fresta gildistöku
ákvæöis um skólaskyldu sbr. 88.
gr. laganna. Aöur en lengd skóla-
skyldu veröur ákveöin 8, 9 eöa 10
ára þarf aö jafna námsaöstööu
nemenda i landinu öllu, bæöi á
núverandi skyldunámsstigi svo
og I forskóla og 9. bekk.
1 ályktun um Riksútgáfu náms-
bóka segir m.a. að fulltrúaráös-
fundur SGK átelji harölega þaö
fjársvelti sem Rikisútgáfa náms-
bóka býr viö. 1 frumvarpi til fjár-
laga fyrir áriö 1980, sem liggur
fyrir Alþingi, er enn skertur
hlutur Rikisútgáfu námsbóka og
þvi skorar fundurinn á fjár-
veitir.garnefnd Alþingis, svo og
Aiþingi sjálft, aö gera
nauösynlegar breytingar I
þessum efnum á fjárlaga-
frumvarpinu.
Loks segir i ályktun um kjara-
samninga BSRB aö fundurinn
átelji harölega þann drátt sem
orðiö hefur á þvi af hálfu rikis-
valdsins aö taka upp samninga-
viöræöur viö samninganefnd
BSRB.
Haustiö 1977 stakk Sveinn
Haiigrimsson, sauöfjárræktar-
ráöunautur upp á þvi I Markaös-
nefnd landbúnaöarins aö kannaö
yröi hvort hugsanlegt væri aö
framleiöa hér2o páskalömb, meö
þaö I huga, aö selja þau til Dan-
merkur. Markaösnefndin lét
kanna þessa möguleika og kom i
ljós aö annar umboösaöili fyrir
Islenskt dilkakjöt I Danmörku,
DAT — SCHAUB og smásölu-
fyrirtækiö IRMA höföu áhuga á
aö gera tilraun meö sölu þcirra.
Voriö 1979 lá fyrir aö dönsku
fyrirtækin vildu kaupa af okkur
allt aö 100 páskalömb I tilrauna-
skyni. Var þá hafinn undirbún-
ingur aö framleiöslu þeirra hér.
Tilgangur þessarar tilraunar
er:
— Aö auka fjölbreytni sauöfjár-
framleiöslunnar.
— Aö kanna hagkvæmnina og
ýmis tæknileg atriöi fram-
kvæmdarinnar.
— Aö finna leiöir til aö nýta
ónotaöa framleiöslugetu land-
búnaðarins.
Framleiösla á „páskalömbum”
hefur þann ókost aö kostnaður er
meiri á hvert kg. kjöts en hefur
eftirfarandi kosti:
— Annar markaöur en venju-
legt dilkakjöt okkar fer á.
— Mun hærra verö.
— Flytur vinnuálag á sauðfjár-
búum frá mesta annatíma á tima
þegar vinnuálag er tiltölulega lít-
iö. Skapar möguleika á aö láta ær
bera þrisvar á 2 árum sem þýöir
Iækkun á föstum framleiöslu-
kostnaöi.
Aöstaöa til aö gera tilraunina
fékkst hjá Landgræöslu ríkisins i
Gunnarsholti.
Samkvæmt skilgreiningu eru
páskalömb mjög ung lömb meö
fallþunga 8-11 kg. og aöeins notaö
ferskt kjöt (ófryst). Þvi þurfti aö
nota hormóna til að fá íslensku
ærnar til aö beiöa i ágúst.
Ær, sem héldu, voru 25 og báru
44 lömbum 1 byrjun janúar. Af
þeim liföu 37 til marsloka þegar
þeim var slátraö. Meöallifandi
þungi 26/3 reyndist þá 25.8 kg (frá
18.8 kg. upp i 38.2 kg.) og 10.9 kg.
faliþungi (frá 7.6 kg. upp í 17.2
Til aö örva öflugustu skák-
meistara Noröurlanda til þátt-
töku hefur veriö ákveöiö aö efna
til keppni i sérstökum úrvals-
flokki (elit-klasse). Veröur hér
um aö ræöa 12 manna flokk, þar
sem rétt til þátttöku hafa 2 skák-
meistarar meö yfir 2400 stig, frá
hverju landi, nema 1 frá Færeyj-
um (Island meö 3 sem gestgjaf-
ar). Skáksambönd landanna
munu leggja sameiginlega fram
fé i verðlaunasjóðin, sem veröur
um 2 milj. isl. kr. Þá skuldbinda
kg.) Ær og lömb voru fóðruö á
heyi, graskögglum og kjarnfóðri.
Aætlað er aö notaö hafi veriö um
30-35 kg. meira af graskögglum
og kjarnfóöri viö framleiöslu
páskalambanna en venjulegra
dilka.
Söluverö hvers skrokks er 525
d.kr. Cif-verð i Danmörku 525x70
eöa 36.750 kr. isl.
Of snemmt er aö segja til um
hagkvæmni þessarar framleiðslu
m.a. vegna þess, aö viöbrögö
danskra neytenda liggja ekki
fyrir.
Páskalömbunum var slátraö sl.
föstudag og veröa send flugleiöis
til Danmerkur.
Markaösnefnd hefur hug á þvi
að Islenskir geti fengiö keypt
páskalömb á næsta ári.
Fyrir Markaösnefnd hefur Jón
Ragnar Björnsson, starfsmaöur
nefndarinnar, séö um markaðs-
hliö málsins ásamt Búvörudeild
SIS en dr. Olafur R. Dýrmunds-
son sá um framkvæmd tilraunar-
innar 1 Gunnarsholti ásamt
starfsmönnum þar.
Lyfjafyrirtækin G. Ólafsson og
Lyf h.f. gáfu hormóna og svampa
I tilraunina.
—mhp
Finnskur
fatnaður
kynntur
U tanrikisverslunarsamband
Finnlands stendur fyrir kynningu
á finnskri vefnaðarvöru og fatn-
aði á Hótel Loftleiöum dagana
8.-10. apríl fyrir kaupmenn og
fyrir almenning 9. og 10. april kl.
5-8 og veröa þá tiskusýningar
báöa dagana kl. 6.
1 fréttatilkynningu frá sam-
bandinu kemur fram m.a. að út-
flutningur á þessum vörum frá
Finnlandi til Islands sl. ár nam aö
verömæti 1,2 milj. dollurum, en
heildarútflutningur Finna var
fyrir 727,9 miljónir dollara. Þykir
verslunin hingaö ganga frábær-
lega vel miöaö viö mannfjölda.
samböndin sig til aö greiöa feröa-
og uppihaldskostnaö fyrir þátt-
takendur sina í þessum flokki,
sem búast má viö aö veröi flestir
alþjóölegir meistarar eöa stór-
meistarar. Auk þess veröur keppt
aö venju i meistaraflokki, opnum
flokki, kvennaflokki og unglinga-
flokki.
Fundina sátu af Islands hálfu
Einar S. Einarsson, forseti sam-
bandsins og Þráinn Guðmunds-
son, skólastjóri, ritari Sl.
Norðurlandameistaramótið i skák hér
á landi 1981
Komið verður
á úrvalsflokki