Þjóðviljinn - 12.04.1980, Síða 7
Félagsmálapakki sjómanna
Laugardagur 12. aprll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 7
Aukinn réttur til
launagreiðslna
Sveinn Jónsson
Fyrirspurnir á
Alþingi:
Hvaöa úrbóta
er aö vænta
í símamálum
Austurlands
spyr Sveinn
Jónsson
Sveinn Jónsson sem nú sit-
ur á Alþingi i forföllum
Helga Seljan hefur lagt fram
á Alþingi fyrirspurn til sam-
gönguráöherra um simamál
á Austurlandi. Fyrirspurn-
inni veróur svarað á næst-
unni. Fyrirspurn Sveins er i
þremur lióum og hljóóar
svo:
1. Hve mikill hluti sveita-
bæja á Austurlandi (svæöi
97) er án þjónustu frá miö-
stöö á kvöldin og nóttunni
og um helgar?
2. Hverra úrbóta er aö vænta
i málum þessum?
3. Hverjar eru áætlanir um
sjálfvirkan sima i sveitir
Austurlands, sbr. laga-
frumvarp Ragnars
Arnalds á s.l. hausti um
fjögurra ára áætlun um
sjálfvirkan slma i allar
sveitir landsins?”
Þa hefur Eiöur Guönason
lagt fram fyrirspurn til
sjávarútvegsráðherra um
veiöar erlendra fiskiskipa i
islenskri fiskveiöilögsögu og
er fyrirspurnin eftirfarandi:
»1
1. Hversu mörg erlend fiski-
skip stunda nú veiöar i
íslenskri fiskveiöilögsögu,
samkvæmt serstökum
samningum eða undan-
þágum?
2. Hverra þjóða skip eru
þetta?
3. Hvaöa veiöar stunda þau?
4. Hver var afli þeirra s.l.
ár?
5. Hvert er talið aflaverð-
mæti slikra skipa s.l. ár?
6. Ráögerir núverandi
rikisstjórn einhverjar
breytingar aö þvi er varö-
ar veiöar erlendra fiski-
skipa i Islenskri fiskveiöi-
lögsögu?”
AÖ lokum hefur Pétur Sig-
urösson beint eftirfarandi
fyrirspurn til sjávarútvegs-
ráöherra um tilraunaveiöar
meö dragnót:
„Hefur sjávarútvegsráö-
herra gert ráðstafanir til á-
framhaldandi tilraunaveiöa
með dragnót i Faxaflóa og
víðar á árinu 1980 og til hag-
kvæmnirannsókna þeirra
vegna?”
— þm
í veikinda- og
slysatilfellum
1 þeim hluta félagsmálapakka sjómanna sem ræddur var á Alþingi á
fimmtudag er gert ráö fyrir auknum rétti sjómanna til launagreiöslna I
veikinda- og slysatilfellum.
Steingrimur Hermannsson
sjávarútvegs- og samgönguráö-
herra mælti s.l. fimmtudag fyrir
frumvarpi um breytingu á sjó-
mannalögum. Frumvarp þetta er
liöur i svokölluöum félagsmála-
pakka sem samiö var um i árslok
1978 og er markmiö frumvarpsins
tvenns konar. 1 fyrsta lagi er miö-
aö aö þvi aö auka rétt sjómanna
til greiöslu launa f veikinda- og
slysatilfellum til samræmis viö
aukin réttindi landverkafólks á
þessu sviöi. 1 ööru lagi á aö
tryggja sjómönnum réttmætar
kaupgreiöslur eftir aö afskráning
hefur fariö fram, en á þessu hefur
oröiö nokkur misbrestur. 1 máli
Steingrims kom fram aö samtök
sjómanna hafa gert nokkrar
athugasemdir viö frumvarpiö og
veröa þær til umfjöllunar I sam-
göngunefnd neöri deildar. Stein-
grfmur lagöi áherslu á aö frum-
varp þetta yröi aö lögum fyrir
þingslit i vor.
Nokkrar umræður uröu um
frumvarpið og lýstu menn sig
ánægöa meö að frumvarpiö væri
þingsjá
nú loksins komiö til umfjöllunar
þingsins. Guörún Helgadóttir
vakti athygli á þvi aö undir- og
yfirmönnum væri mismunað i
frumvarpinu hvaö varöar launa-
greiöslur er menn væru frá vegna
sjúkdóms eöa meiösla. 1 frum-
varpinu er gert ráö fyrir þvl aö
stýrimenn, vélstjórar, brytar og
loftskeytamenn skuli fá greidd
laun i tvo mánuöi þurfi þeir aö
vera svo lengi frá vinnu vegna
sjúkdóms eöa meiösla, en aörir
skipverjar geta hins vegar mest
haldiðlaunum sinum i þessum til-
vikum I einn mánuö. Sagðist Guö-
rún telja eölilegt aö undirmönn-
um væri þarna tryggöur sami
réttur og yfirmönnum. 1 máli
Magnúsar H. Magnússonar og
Péturs Sigurössonarkom fram aö
yfirmenn hafa haft þennan 2
mánaöa rétt, en meö frumvarp-
inu væri veriö aö tryggja undir-
mönnum þennan rétt i 1 mánuö,
sem þeir heföu ekki haft áöur.
Aö lokinni umræöu var frum-
varpinu visaö til samgöngunefnd-
ar og 2. umræöu.
— þm
Nokkur hluti fundarmanna á hinum fjölsótta fundi Alþýöubandalagsins um borgarmálefnin.
Velheppnað fiindarfotm
Alþýöubandalagiö i Reykjavik
hélt félagsfund I fyrrakvöld um
borgarmálefnin. Á fundinum var
reynt i fyrsta skipti nýtt fundar-
form sem fólst i þvi aö skipta
fundarmönnum upp I umræöu-
hópa þar sem helstu málefni
borgarinnar voru rædd. Þá var á
fundinum kosin uppstillinganefnd
sem gera á tillögur um næstu
stjórn Alþýöubandalagsins i
Reykjavik fyrir aöalfund þess i
vor.
Hið nýja fundarform ABR á
félagsfundinum um borgarmál-
efnin gafst mjög vel en fundurinn
var fjölsóttur. Fundarmenn
skiptu sér 1 6 umræöuhópa, þar
sem rædd voru skipulagsmál og
framkvæmdamál á- vegum
borgarinnar, heilbrigöis- Iþrótt-
a- og æskulýösmál, félags- og
húsnæöismál, fræöslu- og skóla-
mál, atvinnumálog aö lokum um-
hverfis- umferöarmál og málefni
Strætisvagna Reykjavikur.
A fundinum var auk þess kosin
uppstillinganefnd fyrir aöalfund
félagsins og hlutu eftirfarandi
einstaklingar kosningu: Baldur
Öskarsson, Guöjón Jónsson, Skúli
Thoroddsen, Snorri Styrkársson,
Svanur Kristjánsson, Hrafn
Magnússon og Kristin Guöbjörns-
dóttir.
■ Þig
Bifreiðakaup öryrkja
Heildarlækk-
un gjalda
1,5 m.kr.
Frumvarp um 50% hækkun á
niöurfellingu gjalda á bifreiöum
til öryrkja var samþykkt eftir 2.
umræöu I neöri deild Alþingis s.l.
fimmtudag. Frumvarp þetta er
flutt af Alexander Stefánssyni og
Þórarni Sigurjónssyni. Eftir
breytinguna hljóöar viökomandi
lagagrein svo:
„Lækkun gjalda af hverri bif-
reiö má nema allt aö 750.000 krón-
um og heildarlækkun aö meötöldu
innflutningsgjaldi allt aö 1.500.000
krónum.
Þó skal heimilt aö lækka gjöld
af allt aö 25 bifreiöum árlega um
allt aö 1.500.000 krónum fyrir þá
sem mestir eru öryrkjar, en geta
þó ekiö sjálfir sérstaklega útbú-
inni bifreiö. Heildarlækkun aö
meötöldu innflutningsgjaldi má
nema allt aö 3.000.000. 'króna af
hverri bifreið samkvæmt þessari
málsgrein.”
Tvær breytingartillögur komu
fram viö frumvarpiö. önnur var
frá Guörúnu Helgadóttur þess
efnis aö stytta þann tima sem llð-
ur frá þvi aö bifreiö er keypt og
þar til heimilt er aö selja hana
aftur. Tillaga Guörúnar gerir ráö
fyrir aö öryrkjar sem njóta niöur-
fellingar á þessum gjöldum geti
selt bifreiö sina aftur aö 4 árum
liönum, en þessi timamörk hafa
verið 5 ár. Þá gerir tillagan ráö
fyrir að þeir sem mestir eru
öryrkjar geti selt bifreiö sina aft-
ur aö 3 árum liönum. Hin tillagan
var frá Jóhönnu Siguröardóttur
og Arna Gunnarssyni þess efnis
aö heimilt skuli vera aö hækka
undanþágu þessa árlega meö til-
liti til verölagsþróunar á hverjum
tima.
Fram kom I máli Guörúnar
Helgadóttur aö mikilvægt væri aö
hraöa afgreiöslu þessa frum-
varps þvi beöiö væri meö aö út-
hluta leyfum til lækkunar gjald-
anna þar til Alþingi hefur tekiö
afstööu til frumvarpsins. Til aö
flýta fyrir afgreiöslu málsins féll-
ust þvi flutningsmenn breyt-
ingartillagnanna á aö draga þær
til baka til 3ju umræöu en fjár-
hags- og viðskiptanefnd mun
fjalla um þær fram aö þeirri um-
ræöu.
— þm
Orkujöfnunar
gjald sam-
þykkt
sem lög
Frumvarp rfkisstjórnarinnar
um 1,5% orkujöfnunargjald varö
aö lögum s.l. fimmtudagskvöld.
Þessu gjaldi er ætlaö aö standa
straum af kostnaöi viö greiöslu
oliustyrks til húshitunar og leggst
á söluskattsstofn og þvl mun sölu-
skattur hækka um 1,5% og tekur
sú hækkun gildi n.k. mánudag.
Þá varö einnig aö lögum þetta
kvöld frumvarp rlkisstjórnarinn-
ar um lækkun oliugjalds til fiski-
skipa ur 5% f 2,5% en frumvarp
þetta var flutt til að greiða fyrir
ákvöröun fiskverös.
— þm
VIÐ STOFNUM
Æskulýösfélag sósíalista
laugard. 12. apríl kl. 13:15 i Lindarbæ
Af hverju?
Knýjandi nauösyn er á þvl aö stofna sósialiskt
æskulýösfélag, sem er i stakk búiö til aö kynna
og útbreiöa kenningar sóslalismans meöal ungs
fólks, til aö svara sivaxandi áróöri auövalds- og
hernámssinna I skólum og fjölmiölum, og til aö
vinna aö sóshaliskum iausnum á hagsmuna-
málum uncs' fólks.
Pólitiskur grunnur
Stefnuskrá Alþýöubandalagsins veröu lögð til
grundvallar starfsemi félagsins. Markmiö
okkar er aö hrista rykiö af þeirri islensku
þjóöfélagsgreiningu og markmiöslýsingu sem
birtist I þeirri bók og starfa eftir henni.
Félag þetta veröur ekki i neinum skipulags-
legum tengslum viö Alþýöubandalagiö.
Almennir fundir félagsmanna munu aö öllu
ööru leyti ákveöa félaginu viöfangsefni og móta
starfshætti þess.
Hverjir geta gerst félagar?
Rétt til inngöngu i æskulýðsfélag sósíalista
hafa allir þeir sem telja sig geta unnið aö sósial-
isma og þjóðfrelsi samkvæmt stefnuskrá
Alþýöubandalagsins. og eru annað tveggja: ekki
meölimir I neinum flokkspólitiskum samtökum
eöa eru félagar i Alþýðubandalaginu
Stofnfundur félagsins mun setja félaginu
starfsreglur, þar sem meöal annars veröur
kveöiö á um aldursskilyrði og önnur slik atnöi.
l'ndirbúningsnefndin.