Þjóðviljinn - 19.04.1980, Síða 2

Þjóðviljinn - 19.04.1980, Síða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 19. april 1980 Osta- og smjörsalan Fly tur í ný heimkynni Osta- og smjörsalan er um þessar mundir að flytja í ný og glæsileg húsakynni að Bitruhálsi 2. Mun starfsemi fyrirtæk- isins flytjast þangað af Snorrabrautinni alfarið/ nema hvað áfram verður þar ostabúð. Sl. fimmtudag var húsiö form- lega tekiö i notkun aö viöstöddum fjölda gesta. Erlendur Einarsson, forstjóri, formaöur stjórnar Osta- og smjörsölunnar, setti vigsluhá- tiðina meö ræðu, þar sem hann rakti sögu fyrirtækisins og starf- semi, sem og byggingarsögu hins nýja húss. bvi næst flutti Pálmi Jónsson landbúnaöarráöherra á- varp og lagði hornstein bygging- arinnar og múraöi inn blýhólk, sem geymir bókfell, er eftirfar- andi orö eru skráö á: Neytenda- samtökin: Ný stjórn Á aöalfundi Neytendasamtak- anna sem haldinn var 12. aprll sl. voruGisIi Jónsson, Jónas Bjarna- son, Jón Magnússon óg Úlfur Sigurmundsson kosnir I aöal- stjórn en Árni Bergur Eiriksson, Jóhannes Gunnarsson og Sigribur Friöriksdóttir I varastjórn. Aöalstjórnina skipa nú Reynir Armannsson póstfulltrúi formaö- ur, Jónas Bjarnason efnaverk- fræöingur varaformaöur, Gisli Jónsson prófessor, Jón Mágnús- son lögfr., Rafn Jónsson skrif- stofum., Steinunn Jónsdóttir hús- móöir og Úlfur Sigurmundsson hagfræöingur. 1 varastjórn eru Arni Bergur Eiriksson frkvstj., Dröfn Farestveit húsmæðrakenn- ari ritari, Iöunn Gísladóttir fóstra, Jóhannes Gunnarsson mjólkurfræöingur, Sigriöur Friö- riksdóttir skrifstofustúlka gjald- keri, Sigrún Gunnlaugsdóttir kennariog Siguröur P. Kristjáns- son tæknifræðingur. Fundinn sóttu m.a. eftirtaldir fulltrúar deilda úti á landi: Albert Geirsson frá Neytendasamtökun- um í Skagafiröi, Jónína Pálsdótt- ir, Stefanía Arnórsdóttir og Stein- ar Þorsteinsson frá Neytenda- samtökunum á Akureyri og ná- grenni, Þorbjörg Björnsdóttir frá Neytendasamtökunum á Húsavik og nágrenni, Valgarður Jökulsson frá Neytendasamtökum Austur- Húnvetninga, Bjarni Skarphéö- insson frá Borgarfjaröardeild Neytendasamtakanna og Lars H. Andersen frá Akranesdeild Neyt- endasamtakanna. Leiðrétting t myndartexta á forsiöu Þjóö- vfljans sl. fimmtudag var sagt aö frystihúsafólkiö á ísafiröi væri aö fá greiddar atvinnuleysisbætur. Þetta er alls ekki rétt, fólkiö var aö láta skrá sig atvinnulaust og er engar bætur farið að fá enn. — S.dór. er 81333 uoanumN Sími 81333 „Hinn 17. dag aprflmánaöar ár- iö 1980 frá Krists buröi, á tólfta ári Kristjáns Eldjárns i embætti forseta tslands og á fyrsta stjórn- arári ráöuneytis Gunnars Thor- oddsens, lagöi landbúnaöarráö- herra, Pálmi Jónsson frá Akri, þennan hornstein að nýbyggingu Osta- og smjörsölunnar þar sem heitir Bitruháls 2 i Reykjavik”. Þá talaöi Óskar H. Gunnarsson, framkv.stj. Osta- og smjör- sölunnar og lét m.a. i ljósi þá ósk, aö hin bætta húsnæöisaöstaöa fyrirtækisins mætti gera þvi kleyft aö veita framleiöendum og neytendum sem besta þjónustu i framtiöinni. Gestir þágu hinar rausnarlegustu veitingar og gafst siöan kostur á aö skoöa hina nýju byggingu. Upphaf þessa máls er annars það, aö áriö 1971 var sótt um lóö fyrir nýbyggingu, sem Reykja- vikurborg veitti hinn 11. sept. 1974 og er 39.000 ferm. að stærö, hluti af iönaöarhverfi, sem þá var ekki farið aö reisa. Byggingin var svo undirbúin og hinn 21. febr. 1978 samþykkti félagsstjórn aö hefja framkvæmdir. Fyrstu skóflu- stungu að grunni hússins tók ósk- ar H. Gunnarsson framkvæmda- stjóri, 25. mars þaö ár. Grunnur var grafinn þá um voriö og steypuvinna á staönum unnin um sumariö. Otveggir hússins eru úr verksmiðjuframleiddum eining- um, sem reistar voru aö vetrin- um, i sept.-mars 1978-1979. Siöan var unniö viö innréttingar og frá- gang, frystigeymsla tekin I notk- un i sept. 1979 og megin hluti hússins fyrr i þessum mánuði, Húsiö er aö grunnfleti 4.106 ferm. en hluti þess tvilyftur svo aö samanlagöur gólfflötur er 5.026 ferm. Megin hluti hússins er hár til lofts svo aö rúmmál undir þaki er 24.217 rúmm. Höfundur þessa húss eru starfs- menn teiknistofu Sambands Isl. samvinnufélaga undir forstööu Gunnars E. Þorsteinssonar. Byggingarnefnd skipuöu Óskar H. Gunnarsson, Gunnar Þ. Þor- steinsson og Guömundur Sig- mundsson. Arkitektar húss og innréttinga eru Óli Hákon Herter- vig, Gunnar Guönason og Kjartan A. Kjartansson. Hönnun lagna Margt gesta var viö athöfnina. — Ljósm. —gel— Pálmi Jónsson landbúnaöarráöherra festir hornsteininn I byggingu Osta- og smjörsölunnar. —Ljósm. —gel— önnuðust Páll Lúöviksson, Móses Aöalsteinsson og Siguröur Sigur- jónsson. Umsjón meö bygginga- framkvæmdum hafði Guömundur Sigmundsson. Buröarvirki var hannaö á verkfræöiskrifstofu Guömundar G. Þórarinssonar. Abyrgö á byggingarvinnunni, hver á sinu sviöi, báru Guömund- ur Jóhannsson, húsasmiöameist- ari, Gústaf Kristjánsson, múr- arameistari, Magnús Einarsson, pipulagningameistari og Olafur Sveinsson, rafvirkjameistari. Húseiningar voru framleiddar hjá Byggingariöjunni hf., innrétt- ingar hjá trésmiöjum Kaupfélags Arnesinga á Selfossi og Kaupfé- lags Skaftfellinga i Vik. Aöra hluta af byggingu hússins önnuö- ust eftirtalin verktakafyrirtæki: Pappalagnir sf., Hitaver hf., Raf- tækjavinnustofa Hauks og Ólafs, Blikk og stál hf., Kæli- og frysti- vélar sf., Blikksmiöjan Glófaxi hf., Völundur hf., Járnsmiöja Hauks B. Guöjónssonar, Vél- smiöja Guöjóns Ólafssonar, Ein- ar Gunnarsson og S. Helgason hf. Stjórn Osta- og smjörsölunnar skipa: Erlendur Einarsson, forstj., formaöur, Teitur Björns- son, bóndi á Brún, Oddur Andrés- son, bóndi á Hálsi, Grétar Simonarson, mjólkurbússtjóri á Selfossi og Vernharöur Sveins- son, mjólkurbússtjóri á Akureyri. Framkvæmdastjóri er óskar H. Gunnarsson. Og nú vilja menn kannski fá aö vita hvaö þetta hús kostar. Jú, þaö mun kosta 1300 miljónir eöa nokkru minna en nemur verö- mæti þeirra 300 tonna af smjöri, sem fyrirtækið hefur þurft aö geyma út um hvippinn og hvapp- inn. Erlendur Einarsson lauk vigsluræöu sinni meö þessum oröum: „Fjöldi manna hefur lagt fram hugvit sitt og handverk, verksvit og vinnuþrek, til þess mannvirk- is, sem hornsteinn er nú lagöur aö, sem tákn til aö fagna fullunnu verki. Hann er lagöur i trausti þess, aö vel sé aö verki unniö og aö rétt sé stefnt i þvi starfi, sem byggt er yfir, til heilla Islenskum landbúnaöi, til eflingar afkomu hans og til fullkomnunar á þjón- ustu hans viö neytendur 1 landinu. tslenskum bændum er byggt þetta hús. Megi auöna fylgja og endast vel”. —mhg Jón Kr. Olsen, Keflavík: Tímakaupið 1200-2200 kr. hjá togaramönnum í viðtölum viö fjölmiðla setur formaður L.t.O. Kristján Ragnarsson fram fullyröingar um tekjur sjómanna á Isafjaröa- togurunum, á þann veg, að þeir sem ekki þekkja betur til gætu haldið, að þau laun sem hann nefnir þar séu almennt séö laun togarasjómanna. Aróöur af þvi tagi sem þarna er viöhafður kallar að sjálfsögöu á leiðrétt- ingu. Laun sjómanna eru árslaun þeirra, og þá verður myndin nokkuð önnur. Þaö er staöreynd aö togarasjómenn eru verst- launaöa stéttin á landinu. Þeir sem vinna langan vinnudag vilja fá laun sin samkvæmt þvi. Fólk sem vinnur bónusvinnu i frysti- húsum vill fá laun eftir afköstum. Það fólk getur margfaldað dag- laun sin. Kemur mér þvi spánskt fyrir sjónir aö lesa orö Jóhönnu Pálsdóttur frá Vestmennaeyjum i Þjóbviljanum I dag, þriðjudaginn Jón Kr. Olsen 15. aprfl, þar sem hun telur sjó- menn hafa oröiö þaö góö laun, aö þau þurfi ekki aö bæta meban aðrir hafa ekki fengiö launahækkanir til að vega upp þennan s.k. launamun. Hefur fólk almennt gert sér ljóst hver vinnan er á sjómann- inum á bak viö hvert tonn sem hann kemur meö aö landi? Ég mun hér á eftir upplýsa um tekjur bessara manna á ársgrundvelli, sem byggt er á skýrslu L.t.ú. fyrir timabiliö 1.1 1979 til 31.12 1979. A svæðinu Vestmannaeyjar- Snæfellsnes, voru geröir út 25 minni skuttogarar á árinu 1979, þar af voru 23 með meira en 300 úthaldsdaga. Meðal úthaldsdaga- fjöldi var 316 dagar. Meðalskipta- verömæti kr. 462.7 miljónir. Meðalhásetahlutur kr8.886.000.00. A Norðurlandi voru geröir út 18 minni skuttogarar. Meöal úthaldsdagafjöldi var 316 dagar. Meðal skiptaverðmæti 464.7 miljónir. Meðal hásetahlutur kr. 8.930.000.00. A Austurlandi voru geröir út 11 minni skuttogarar. Meðal úthaldsdagafjöldi 305 dagar. Meðal skiptaverðmæti 416.0 miljónir króna. Hásetah'lutur kr. 7.986.000.0. miljónir. A Vestfjörðum voru geröir út 12 minni skuttogarar. Meðal úthaldsdagafjöldi 334 dagar. Meðal hásetahlutur kr. 12.700.000.00. Að fengnum þessum tölum ætti að vera auðvelt fy rir fólk aö reikni út hvaöa laun þessir menn hafa á timann miöað við aöra launahópa i fiskvinnu.Enþá ber aö gæta þess við slikan útreikning aö þessir menn eru við vinnu allan sólar- hringinn — 24 klst. á sólarhring. Það ætti einnig aö taka tillit til þess, að þessir menn vinna við verstu aöstæður eins og allir þeir sem hafa eitthvaö veriö á sjó geta dæmt um. 1 sambandi við laun togarasjómanna á Vestfjörðum ber þess einnig aö gæta aö þeir hafa sennilega lengri vinnutima en gerist á öðrum togurum. Fyrir Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.