Þjóðviljinn - 19.04.1980, Blaðsíða 9
Laugardagur 19. aprB 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
„En Noregur er öðruvisi en Kina og Lófóteyjarnar heimur fyrir sig.
Þar breytist andrúmsloft og yfirbragð náttúrunnnar mjög skjótt að
minni tilfinningu, nærri eins og þegar hendi er veifað.” Listamaðurinn
og spyrillinn á mynd eik.
á dðysKi^ð
íslensk stjórnvöld ættu aö krefjast
þess að erlend sendiráö i landinu
haldi sig á sinu löglega verksviði
Starfsemi sendiráða
mest um þessar mundir i lands-
hlutanum. Þeir eru ekki aö
plokka út verk, sem allsstaðar
eru sungin eða standa á vinsælda-
listum. Þetta eru yfirleitt frum-
samin verk, bæði texti og tónar,
oft tengd atvinnu- og lifnaðar-
háttum fólksins.
Þannig að þarna er um að ræða
lifandi listsköpun?
Vafalaust. Og það gefur flutn-
ingunum meira og sjálfstæðara
gildi. En. nú er búið að setja á
stofn Norðurlandaleikhús, sem
vafalaust á eftir að verða lyfti-
stöng hverskonar menningarlifs
þarna norðurfrá. Ég er ekki
smeykur um að slik miðöfl —
skulum við kalla þau — verði til
að draga úr menningarframtaki
einstaklinga og hópa á hinum
dreifðu stöðum. Vonandi tengja
þau allt þetta hins vegar saman
eftir þvl sem tækifærin leyfa.
Nú skilst mér að Else Mia veit
forstöðu einskonar menningar
miðstöð. Þú vilt kannski segj:
okkur frá þvi starfi i stuttu máli'
Hún er bókasafnsstjóri á Vest
vogey — eins og embættið er kall
að. Miðstöðin stendur i bænum
Leknes á miöri eyjunni, en auk
þess eru þrjú minni söfn i gömlu
sveitarfélögunum, sem vorr
sameinuð fyrir nokkrum árum
Aðalbókasafnið i Leknesi er ti:
húsa i dag i gamalli barnaskóla
byggingu og heldur þröngt uir
það. Á þessu ári verður hins
vegar byrjað að reisa nýja bygg-
ingu yfir safnið I tengslum við
ráðhúsið nýja. Else Mía hefur
leitast við að vikka út starf-
semina á ýmsa lund t.d. með sýn-
ingum og menningarkvöldum
félaga, sem þarna eiga nú athvarf
sitt. Þá hygg ég, að kynning á
starfseminni I fjölmiðlum hafi
aukist mjög á siðustu misserum .
Það er ekki nema litið brot af
fólkinu, sem virðist gera sér ljóst
til hvers er hægt að nota bóka-
söfnin. Nú, þá er hún formaður
Folkakademiet, sem fær ýmsa
góða fræðimenn til að segja frá
sérgrein sinni á skiljanlegu máli
— og þar fram eftir götunum.
Merkilegur miðill
Þú hefur minnst á landshluta-
útvarpið við mig og mikilvægi
þess.
Já, það er merkilegur miðill og
stórum forvitnilegri en ég hefði
haldiö að óreyndu. Ég hef farið að
hugsa meira um þetta eftir að ég
kom heim núna, enda forfallinn
útvarpshlustandi. Slikt truflar
ekki málara við verkið, styður
hann frekar eða örvar. Lands-
hlutaútvarpið hefst snemma á
morgnana með fréttum og frá-
sögnum úr næsta umhverfi
manns, siðan koma viðtöl um
deiluefni eöa framkvæmdir og
reyndar margt fleira, sem ekki
eru tök á að telja upp hér. Um
hádegið eru fréttir og jafnvel
afmæliskveðjur. Siðla dags kem-
ur svo landshlutaútvarpið enn inn
á beina llnu og bætir nú við til-
kynningum og orðsendingum til
fólks um samkomur eða fundi
reyndar i sem minnstri
samkeppni við blöðin, þvi
að þjónustan er ókeypis. Ættum
við ekki að reyna þetta hér
heima? Kannski erum viö
eitthvað komin á veg með það?
Verja sig með
kjaftiog klóm
Þú starfaöir árum saman á
vegum Menningar- og fræösiu-
sambands alþýbu og verkalýðs-
hreyfingarinnar og varst
forstöðumaður Listasafns ASf.
Hefur þú kynnst menningarlífi
verkalýðshreyfingarinnar i
Noregi á þessum tima?
Ekki nema litilsháttar. Það
mun vera heldur dauflegt á minu
svæði en hressilegra á öðrum eyj-
um og i Narvik og Bodö. En mér
leiðist alltaf að verða vitni að þvi
t.d. I sjónvarpinu að fréttamenn-
irnir virðast helst hafa áhuga á að
afflytja starf þessara gagnlegu
samtaka og þá einkum i
sambandi við rikisframlagið til
þeirra. Um sjálft fræöslustarfið
og umfang þess eru þeir yfirleitt
þögulir eins og gröfin. Þótt verka-
lýðshreyfingin i Noregi sé öflug
og eigi sér sterkan bakhjarl þar
sem eru verkalýösflokkarnir,
verður hún oft að venja sig bæði
meö kjafti og klóm, þvi að það er
sótt að henni úr öllum áttum. En
vitaskuld á hún lika við innri
vandamál að striða. Til að mynda
eru menn alltaf talsvert ósam-
mála um það hvort semja skuli
um kjörin á heimavelli eöa hjá
allsherjarsamtökunum i Osló.
Annars hef ég stundum veriö að
hvila migfrá málverkinu með þvi
að lesa bækur um norska verka-
lýðshreyfingu og pólitik — á
vinstri kantinum.
Yfirbragð náttúru breytist
eins og hendi sé veifað
Nú, en hvernig hefur þér geng-
ið, Hjörleifur, að sinna þinu aðal-
viðfangsefni, þ.e.a.s. mála?
Ég þarf svo sem ekkert að
kvarta. Þetta hefur allt gengið
bærilega. Ég er i rauninni mjög
ánægður með það að geta nú sinnt
málverkinu flestar stundir dags-
ins, enda veitir ekki af. Ég hef
stundum sagt bæði i gamni og al-
vöru, að ekki dygðu færri en tvö
lif til að ná umtalsverðum
árangri. Annars geröist dálitið
sérstakt hjá mér þegar ég fór til
Kina i nóvember 1977. Ég var
ákveðinn i að mála myndir þaðan
er heim kæmi og reyndi eftir
megni að safna áhrifunum frá
þessu viðlenda riki og miklu þjóð
saman i einhverskonar sjóð, er
siðar mætti ausa af eftir þörfum.
En ég komst fljótlega að þvi, að
nú dugði mér ekki lengur
abstraktformið, að minnsta kosti
ekki fyrstu mánuðina og árin. Ég
fór þvi að mála figúratifar
myndir með kinadráttum — aö
þvi er ég trúi sjálfur — alveg eins
og i gamla daga i Paris en samt
eitthvað raunsærri á marga lund.
Ofan á þennan grunn hef ég
byggt siöan. En Noregur er öðru-
visi en Kina og Lófóteyjarnar
heimur fyrir sig. Þar breytist
andrúmsloft og yfirbragð náttúr-
unnar mjög skjótt að minni til-
finningu, nærri eins og þegar
hendinni er veifað.
Athaf nasviðið víkkað
Þannig að still þinn hefur
breyst nú siðustu misserii^þú ert
farinn að mála figuratifar
myndir?
Ekki kannski stillinn heldur
viðhorfin til fyrirmyndar. Ég hef
eiginlega aldrei verið bundinn
sérstökum ytri fyrirmyndum
áður. Það voru einhverjar aðrar
fyrirmyndir, er maður skapar i
huga sér, sem voru miklu
áleitnari.
Nú sá ég þessa sýningu, sem þú
hélst i október 1978 rétt áöur en þú
fórst. Mér fannst kinversku
verkin, sem þú minnist á,vera
Framhald á bls. 13
Nú er vist bráðum liöið hálft ár
siöan iranskir námsmenn tóku
starfsmenn bandariska sendi-
ráðsins 1 landinu i gislingu. Þar
hafa þeir slðan mátt dúsa meðan
ráöamenn beggja landa hafa
keppst um að senda frá sér yfir-
lýsingar um málið sem jafnóðum
reynast vera innantóm orö. Taka
sendiráðsins og gislanna meö
þegjandi samþykki iranskra
stjórnvalda er vitaskuld brot á
alþjóöalögum og eðlilegt er að
menn hafi samúö meö þvi fólki
sem hlut á að máli.
Sendiráðstakan hefur verið
hvalreki fyrir fréttamiöla.
Osjaldan hefjast fréttasendingar
rikisútvarpsins á þvi" að greina
frá nýjustu tiðindum um máliö og
margir dálkakflómetrar hafa
þegar veriö prentaðir 1 biööum
veraldarinnar. Vafalaust er þar
einhvers staðar aö finna rækilega
greinargerö um samhengi þessa
máls viö starfeemi og hlutverk
ýmissa sendiráöa i heiminum, en
þaö hefur farið fram hjá mér og
liklega fleiri islenskum blaöles-
endum.
Þaö er vitaskuld engin tilviljun
aö námsmennirnir réöust gegn
sendiráöi Bandarikjanna, enda
hefur almenningur i landinu sýnt
slika velþóknun á verki þeirra aö
stjórnvöldum hefur reynst
ómögulegt aö snúa sig út úr kllp-
unni. Sendiráö Bandarikjanna
var trönum áþreifanlegt tákn
fyrir það alþjóölega auömagn
sem velti Mossadegh forsætis-
ráöherra Irans úr sessi og kom
hinum illa þokkaða keisara til
valda áriö 1952. Mossadegh haföi
þjóönýtt oliufyrirtæki Breta I
landinu og Bandarikjamenn sáu
sér færi á aö vinna tvennt i einu:
hindra framrás þjóðlegrar and-
kapitaliskrar stefnu og næla sjálf
ir til sin vænum skerfi af gróö-
anum af irönskum auölindum.
Bandarikjastjórn setti i gang
helsta tæki sitt til óþrifaverka,
CIA, velti þjóðhollri stjórn
Mossadeghs og kom Resa
Pahlavi til valda og hélt siöan
hinni grimmúöugu stjórn hans viö
völd þangaö til íranska þjóöin reis
upp og kastaði henni á haugana.
Miöstöö starfsemi CIA I þessu
öllu var auövitaö bandarlska
sendiráðið i Teheran. Var nokkuö
minnst á brot á alþjóöalögum
meöan þetta gekk á? (Stutt en
greinargóö frásögn um atburöina
Silungsveiðibóndi viö Þing-
vaiiavatn hefur undanfarin tvö ár
selt, undir eigin vörumerki, heil-
frysta murtu. Fiskurinn hefur
verið frystur og pakkað I eigin
vinnslustöð bóndans svo til á
veiöistaö.
Murtan hefur likaö mjög vel,
enda þess gætt, aö nota aöeins úr-
vals fisk til framleiöslunnar. Hér
er um ákaflega athyglisvert
framtak aö ræöa og ætti þaö aö
geta oröiö öörum veiöieigendum
viö silungsvötnin hvatning til aö-
geröa á þessu sviöi.
Veiöibóndinn, sem hér um ræö-
i íran 1951-2 meö tilvisun til
frekari heimilda er i bókinni
Bandarikin og þriöji heimurinn
eftirDavid Horowitz, bls. 86-90).
Þaö er siöur en svo aö taka
sendi ráösins I Teheran
sé einstakur atburöur á siðustu
árum. Þvert á móti hefur ofbeldi
gagnvart starfsmönnum sendi-
ráöa færst svo mjög i vöxt aö
kalla má aö á stórum svæöum sé
friöhelgi þeirra meiri i oröi en
á boröi. Hvaö veldur þessu? Er
hægt aö Utskýra eitthvaö meö þvi
aö tala stööugt um „öfgahópa”
eins og alltaf glymur á okkur?
Hefur mannvonska I heiminum
allt l einu aukist svo mikiö aö nú
geti diplomatar, þessir fáguöu
meinleysismenn, ekki einu sinni
fengiö að sötra kokteilana sina i
friöi? Vitaskuld er þessu öðru visi
háttað. Fjöldi diplómata eru i
rauninni úlfar i sauöargæru sem
sjálfir brjóta alþjóðalög og lög
þeirra landa, þar sem þeir starfa,
meö njósnum og ólöglegum af-
skiptum af málefnum annarra.
Auövitaö felst ekki I þessu nein
réttlæting á moröum og ofbeidi
gagnvart diplómötum.enda gegna
allir sendiráösmenn margra
þjóöa, og væntanlega margir
sendiráösstarfsmenn allra þjóöa,
mikilvægum og nauösynlegum
störfum. Þaö væri óbætanlegt
tjón fyrir samskipti þjóöa i heim-
inum ef alþjóðlegt kerfi milli-
rikjasamskipta brotnaöi niöur.
En full ástæöa er til aö vekja at-
hygli á, aö þaö eru ríkisstjórnir
stórveldanna sjálfar sem hafa
stigið fy rstu og stærstu skrefin til
aö grafa undan þessu kerfi meö
njósnum og annarri ólöglegri
starfsemi og beitingu ýmissa
glæpaverka til aö tryggja efna-
hagslega og hernaöarlega eigin-
hagsmuni.
Þaö má kalla meinlaust fyrir
okkur smáþjóöamenn þótt stór-
veldin séu i bófahasar hvert viö
annaö meö hlustunartæki i sendi-
ráöum og annaö slikt sem viö
heyrum og lesum um í fréttum og
sjáum siðan dramatiseraö i af-
þreyingariðnaöinum. En eins og
tranir máttu sanna 1952 og lengi
siðan, aðhafast sendimenn stór-
velda ýmislegt mun alvarlegra i
löndum þeirra en fljúgast á um
tómar segulbandsspólur upp um
fjöll og fimindi. Aflogin eru um
afraksturaf erfiði fólks og af auö-
lindum sem heimamenn ættu ab
njóta. Hann stendur lika um afnot
ir, er Guöbjörn Einarsson á
Kárastööum i Þingvallasveit. Hóf
hann þessa starfsemi á árinu
1978. Haföi áöur fest kaup á
heppilegum báti og útbúnaöi til
veibanna og reist 20 rúmm.
frystihús. Þá lét hann gera sér-
stakar umbúöir um murtuna,
sem er fryst I kilósöskjum,og læt-
ur fylgja með leiðbeiningar um
matreiöslu á fiskinum. Viö þessa
heimavinnu á Kárastööum er
þess gætt, aö fiskurinn sé glænýr
og aöeins tekin úrvalsmurta til
framleiöslunnar. Murtan er á
boöstólum I kjörbúöum i Reykja-
af landi smáþjóöa i hernaðar
skyni.
Nú hafa Bretar og Bandarikja-
mennsannaö sjálfir meö birtingu
opinberra skjala þaö sem sósiaK
istar og aörir Isienskir þjóð-
frelsissinnar héldu fram á ár-
unum 1945-51. Þessi stórveldi, og
þá einkanlega Bandarikin,
einsettu sér þegar á striösárunum
aö fá hér varanlega hernaöarað-
stööu aö striöi loknu. Til aö ná
þessu markmiði beittu þeir öllum
tiltækum þrýstingsleiöum,
einkanlega gegnum sendiráö sin.
Eins og þeir sáu glöggt var einn
helsti þrö6kuldur i vegi þeirra
þjóöernishyggja íslendinga.
Fram aö þessu hefur Bandarikja-
mönnum gengiö bærilega aö
koma fram vilja sinum, bæöi að
tryggja sér hernaöaraðstööuna
oggrafa undan þjóðerniskennd og
sjálfstæðisvilja þjóöarinnar.
Þetta hefur veriö þvi auöveldara
sem stór hópur mestu áhrifa-
manna i islenskum stjórnmálum
hefur hvorki haft vit né siöferðis-
þrek til að standast þennan
þrýsting. Sýna skýrslur Breta og
Bandarikjamanna glögg dæmi
um þetta. Tilraunir Bandarikja-
manna til að hafa áhrif á islensk
stjórnmál tóku vitanlega ekki
enda þegar her þeirra var sestur
hér aö 1951. M.a. hefur það
margoft komið fram og nú siöast
á þessum vetri að sendiráö
Bandarikjanna hér á landi heldur
skrár um þá Islendinga sem það
telur hættulega öryggi Banda-
rikjanna. Þetta veröur varlakall-
að annab en njósnir.
Ég held ekki aö viö ættum aö
taka bandariska sendiráðið við
Laufásveg né beita starfsmenn
þess eða annarra sendiráða neins
konar ofbeldi. En islensk stjórn-
völd ættu aö krefjast þess, aö
erlend sendiráö i landinu haldi sig
á sinu löglega verksviöi. Og væri
ekki einmitt nú, i ljósi þeirrarat-
hygli sem gislamálið i Iran og
önnur svipuö atvik hafa vakiö,
rétti timinn til aö taka upp á vett-
vangi Sameinuðu þjóðanna þaö
hættuástand sem lögbrot stór-
veidanna hafa skapaö á sviöi
millirikjaviöskipta og gera t^l-
lögur um raunhæfar aögeröir tii
úrbóta.
Vandinn veröur ekki leystur
meö lögregluaðgeröum gegn and-
ófshópum. heldur meö hertum
reglum og auknu eftirliti meö
starfsemisendiráöa hvar sem er 1
heiminum.
vik aö þvi er Upplýsingaþjónusta
landbúnaöarins segir okkur og
árið 1978 nam framleiðslan 1.3
tonni og á sl. ári var hún 2,5 tonn.
Guöbjörn Einarsson segist hafa
gert alvöru úr þvi aö koma þess-
ari framleiðslu á fót eftir aö Jón
Kristjánsson, fiskifræöingur
Veiöimálastofnunar, benti á, að
unnt mundi aö veiöa murtu i
djúpinu I Þingvallavatni utan
hins hefðbundna veiöitima á
haustin. Þannig hefur veiöitiminn
á murtu lengst hjá Guöbirni I
sambandi viö þessa starfsemi.
— mhg
Athyglisvert framtak silungsveiöibónda:
Heilfrystir murtu