Þjóðviljinn - 19.04.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.04.1980, Blaðsíða 5
Laugardagur 19. aprll 1980 ÞJóÐVlLJINN — SIÐA 5 Meftal þeirra, sem hlýddu á umræftur um fjárhagsáætlun borgarinnar, var Svavar Gestsson félags- málaráftherra og hér sést hann ásamt Kristjáni Kristjánssyni, fjárhagsáætlunarfulltrúa, Bergi Tómas- syni, borgarendurskoftanda, Gunnari Evdal skrifstofustjóra borgarinnar og blaftamanni Þjóftviljans. Ljósm. —gel. „Gamli hugurinn til BÚR enn til hjá íhaldinu” Sigurjón Pétursson um niðurskurðar- tillögur Sjálfstæðis- manna: „Þaft er vissulega rétt, aft skatta- og útsvarsbyrftin hefur verift aukin, en menn verfta aft gæta aft þvi til hvers skattarnir eru notaftir,” sagfti Sigurjón Pétursson, m.a. f umræftum um fjárhagsáætlun Reykjavikur. „Vinstri flokkarnir vilja jafna aft- stöftu borgarbiia, meftan Sjáif- stæftisflokkurinn afthyllist aöra stefnu. Ef skoftaft er hvernig út- gjöld borgarinnar hreyfast, kem- ur f ljós aft útgjöldin hækka mest til félagsmála. Skattarnir koma þvi aftur til borgarbúa — ekki endilega til þeirra sömu, heldur til tekjujöfnunar. Ég tel þaft ekki gagnrýnisvert aft Reykjavik noti hluta útsvarshækkunarinnar, þar sem útgjöld borgarinnar eru til verulegra hagsbóta fyrir borgar- búa.” Óskhyggja íhaldsins Sigurjón fjallaöi einkum um til- lögur Sjalfstæöisflokksins um aö halda óbreyttri útsvarsálagningu og skera útgjöld borgarinnar niöur um 2 miljaröa króna og sagöi hann aö tillögur þeirra ein- kenndust af óskhyggju og byggöu fremur á getgátum en raun- veruleikanum. Nefndi hann þá óskhyggju sem fælist i tillögu þeirra um aö fjárhagsáætlunin miöaöi viö 49.5% tekjuaukningu milli áranna 1978 og 1979 i staö 48.5%. Sagöi Sigurjón aö i þessari tillögu væri horft fram hjá þeirri staöreynd aö könnun á tekju- aukningu borgarbúa milli þess- ara ára heföi sýnt aöeins 46% hækkun. „Sjálfstæöismenn byggja tillögur sinar á óskhyggju um aö útsvarsálagningin komi betur út en menn ætla”, sagöi Sigurjón. „Ég hélt aö þeir heföu áhyggjur af þvi, hvaö Reykvikingar ættu aö greiöa mik- iö i útsvar, en ekki þvi hvaöa prósentutala lægi þar aö baki”, sagöi hann, en aöeins hálfum miljaröi munaöi á tillögum Ihaldsins um útsvar og tillögum meirihlutans. Brýn verkefni i skipu- lagsmálum Þá vék hann aö tillögu þeirra um aö klipa 20 miljónir af fram- lagi til skipulagsmála og benti á, aö einmittt á þvi sviöi væru nú I gangi fjölmörg og brýn verkefni sem m.a. væru nauösynleg til þess aö tryggt væri aö lóöir yröu tilbúnar I tlma. Sigurjón sagöi aö Tillögurnar bera vott um sýndarmennsku og óskhyggju búiö væri aö gera samninga um þessa vinnu og aö hann heföi þaö sjálfur á tilfinningunni aö fjár- veitingar til þessara mála væru ekki ofáætlaöar, heldur kynni svo aö fara, aö sföar á árinu þyrfti aö veita fé til skipulagsmálanna aukalega. Launahækkunum mætt Þessu næst vék hann aö tillögu Sjálfstæöismanna um aö minnka fjárveitingar til aö mæta launa- hækkunum á árinu um 350 miljón- ir og sagöi aö þó rikisstjórnin heföi sett sér þaö mark aö draga úr veröbólgunni meö niöurtaln- ingu, þá væri hann hræddur um aö fyrsti áfangi þeirrar áætlunar myndi ekki standast. I ljósi þess væri fráleitt aö ætla sér aö skera niöur þaö fé sem ætlaö væri til aö mæta launahækkunum. Einnig benti Sigurjón á, aö nú eru allir kjarasamningar lausir og sagöi aö þó einhverjir héldu kannski aö engar launahækkanir yröu á ár- inu, þá teldi hann sllkar hug- myndir óraunhæfar. Nú er ætlaö fé á fjárhagsáætlun til aö mæta 20% launahækkunum á árinu, en þaö sem af er árinu hafa laun hækkaö um 10% vegna vlsitölu- breytinga. Þessi liöur væri þvl áreiöanlega ekki ofætlaöur. Rósir Sjálfstæðismanna Þá vék Sigurjón aö þvl sem hann kallaöi rósir þeirra Sjálf- stæöismanna, en þeir lögöu m.a. til aö nýbyggingafé, áhalda- kaupafé og fé til gatna- og hol- ræsageröar yröi skoriö niöur um 5% án þess aö benda á hvaö ætti aö skera niöur. ,,Af hverju 5%?” spuröi Sigurjón, „af hverju ekki alveg eins 7% eöa 10% — Svariö er, aö þaö er tilgangurinn sem helgarmeöaliö,— til þess aö fá út niöurskurö upp á 2.082 miljónir þá á bara aö skera eitthvaö um þá prósentutölu sem passar”! Hagnaður af BtJR Þá geröu Sjálfstæöismenn til- lögu um aö framlag til Bæjarút- geröar Reykjavkur yröi skert um 350 miljónir króna. Sigurjón minnti á aö fyrir nokkrum árum hófst enduruppbygging BCR eftir áratuga vanrækslu ihaldsins. Þeirri uppbyggingu heföi veriö haldiö áfram af vaxandi krafti eftir aö vinstri meirihlutinn tók viö, og nú væri árangurinn aö koma I ljós. „A stöasta ári skilaöi Bæjarútgeröin hagnaöi”, sagöi Sigurjón, „enda hefur af- kastageta frystihússins nú tvöfaldast. Þessa uppbyggingu vilja Sjálfstæöismenn nú stööva og sýna þar meö sinn gamla hug til Bæjarútgeröarinnar. Til- laga þeirra þýöi aö ekki yröi hægt aö byggja nýjar frystigeymslur sem mikil þörf er fyrir, auk þess sem þaöfé, sem eftir stæöi, þegar búiö v æri a ö ske ra 350 m iljónir af, Umræður um fjárhags- áætlun Reykjavíkur 1980 nægja ekki einu sinni til þess aö staöiö veröi viö samninga um togarakaup til BOR.” Hagkvæm fjárfesting Sigurjón benti á aö meö vaxandi afkastagetu fyrirtækis- ins ykist þörfin fyrir frystgeymsl- ur og ef þær yröu ekki byggöar á árinu, yröi BCR aö leigja slíka aöstööu annars staöar og þaö dýr- um dómum. Hér væri þvlum hag- kvæma fjárfestingu aö ræöa, sem myndi skila sér á tveimur árum. „Gamli hugurinn til BÚR er enntilhjá ihaldinu,” sagöi Sigur- jón. „Viö erum aftur stoltir af þessu fyrirtæki, stoltir af þvl aö þaö skuli nú bera sig og stoltir af þvl aö þvl hefur nú veriö tryggöur sess meö best reknu fyrirtækj- unum I þessari grein. Uppbygg- ingunni veröur þvf haldiö áfram.” SVR þarf sitt Aö siöustu vék Sigurjón aö þeirri tillögu aö draga 150 miljón- ir af þvl fé sem ætlaö er tii strætisvagnakaupa á árinu, en I greinargerö meö tillögunni bentu Sjálfstæöismenn á aö svo langt væri nú liöiö á áriö aö f jármagniö myndi ekki nýtast allt. Sigurjón sagöi aö nýir strætisvagnar væru keyptir vegna ákveöinnarþarfar sem fyrir hendi væri og sú þörf heföi ekkert minnkaö þótt um- fjöllun um tilboöin heföi tekiö langan tlma. Þá minnti hanná aö stjórn SVR heföur lagt til aö keyptir veröi nokkrir fullbUnir vagnar á þessu ári til þess aö leysa úr brýnustu þörfinni og nú heföi veriö tekin ákvöröun um viöræöur um slik kaup. Sýndarmennska Aö lokum sagöi Sigurjón aö ein- hverjir heföu rekiö upp stór augu ogeyru fyrir 2 — 3 árum, ef hann heföi sagt aö sllkur yröi tillögu- flutningur Sjálfstæöismanna I borgarstjórn áriö 1980. Tillögurn- ar lýstu fyrst og fremst af sýndarmennsku, — I þeim væru nokkrar stefnumarkandi tillögur sem sýndu vilja Sjálfstæöis- manna en þær drægju stutt. Til- lögurnar byggöu fyrst og fremst á óskhyggjunni einni -AI Fjárhagsáætlun sem ber glögg merki breyttrar steinu Stefna samvinnu og samhjálpar sagði Adda Bára Sigfúsdóttir í borgarstjórn „Þetta er fjárhagsáætiun, sem glögglega ber merki breyttrar stefnu, stefnu samvinnu og sam- hjálpar og ég mun meö ánægju taka ábyrgft á henni og túlka hana og verja fyrir Reykvfkingum”, sagfti Adda Bára Sigfúsdóttir m.a. I umræöum um nýja fjár- hagsáætlun borgarinnar I fyrra- kvöld. Adda sagöi aö þaö heföi ekki verið eins ánægjulegt aö afgreiöa fjárhagsáætlun borgarinnar I fyrra. Erfiö fjárhagsstaöa og viö- skilnaöur Ihaldsins eftir kosn- ingaáriö 1978, heföi gert þaö aö verkum, aö hinn nýi meirihluti hefði oröiö aö láta sér nægja aö hjakka I sama fari og fyrri meiri- hluti. „Viö áttum fárra kosta völ og f járhagur borgarinnar varö aö sitja I fyrirrúmi”, sagöi hún. Ánægð með niðurstöðuna „Aöalröksemd Sjálfstæöis- flokksins nú gegn hækkun út- svarsins er, aö hún sé óþörf, — Reykjavlk hafi áöur búiö viö þröngan fjárhag, — þaö sé hægt að reka borgina meö sömu tekj- um og þeir geröu og loks er sagt aö viö getum ekki stjórnaö borg- inni meö sama hætti og fyrri meirihluti. Þetta er hins vegar ekki spurning um getu heldur vilja”, sagöi Adda. „Viö viljum ekki stjórna Reykjavik eins og ihaldiö geröi, — viö höfum aðra stefnu og Ut á þá stefnu unnum viö kosningarnar 1978. Okkar stefna er stefna samvinnu og samhjálp- ar og viö héldum þvi hiklaust fram fyrir slöustu kosningar aö slíkri stefnu yröi ekki framfylgt nema meö þvi aö Utvega fé, fá auknar tekjur. Þegar meirihlutinn tók viö sumariö 1978, lýsti ég þvi yfir fyrir hönd flokkanna þriggja, ab stefna okkar myndi koma fram I gerö fjárhagsáætlana. Meö þess- ari stefnu stöndum viö og föllum, en þaö er fyrst nU aö viö réttum svo úr kútnum aö viö getum framfylgt henni. Ég er mjög ánægö meö niöurstööuna og gerö þessarar fjárhagsáætlunar og ég er reiöubúin aö verja þessa stefnu I næstu kosningum eöa fyrr”. Raunsær framkvæmdamaður Adda drap þessu næst á nokkur þau atriöi sem henni væru hug- leiknust I þessari fjárhagsáætlun, en tók fram aö auk þeirra væru fjölmörg önnur sem ástæöa væri tilaötlunda. Ifyrsta sinn erraun- viröi framkvæmda nú reiknaö aö fullu inn i fjárhagsáætlunina og sagöi Adda, aö þaö væri fyrst og fremst verk borgarstjóra, sem væri raunsær framkvæmdamaö- ur sem sæi aö ekki þýddi aö miöa viö úreltar verölagstölur og visi- tölur I gerö f járhagsáætlunar. Áfangii dagvistarmálum Slðan vék hún aö uppbyggingu Borgarfulitrúarnir Sigurftur G. Tómasson, Guftmundur Þ. Jónsson, Adda Bára Sigfúsdóttir og Guftrún Helgadóttir vift seinni umræftu um fjárhagsáætlun i borgarstjórn i fyrrakvöld. Ljósm. —gel. dagvistarheimila og sjúkrahúsa ogsagöi: „Heildarupphæöin, sem variö veröur til dagvistarstofn- ana er 714 miljónir króna og ég tel mig fullsæmda af þeirri tölu og hef þó ekki sparað kröfuhörku I þeim efnum. A árinu mun veröa lokiö viö 4 dagvistarstofnanir auk skóladagheimilis i Austurbæjar- skóla og hafnar veröa fram- kvæmdir viö dagheimili viö Ægis- slöu”. Lagöi Adda áherslu á aö fjárhæöin miðaði viö meöaltal byggingarvisitölu þessa árs og þvl væri tryggt aö hún myndi duga til þess sem henni er ætlab. Verklok við B-álmu Borgarspitalans Sföan sagöi Adda: „Til fram- kvæmda viö Borgarspitalann rennurnd röskur miljaröurkróna og enn er þessi tala byggö á raun- verulegum áætlunum um fram- kvæmdir á árinu. Hér eru meðal annars inni verklok viö B-álmu Borgarspitalans, en bygging hennarhefur veriö sifelld sorgar- saga þar sem ávallt hefur verið á- ætlað fyrir verklokum á hverju ári síðan 1977 en þegar upp hefur veriðstaöiö hefur venjulega veriö jafnmikiö eöa meira eftir. Til G- álmunnar, verður variö 500 miljónum króna en stutt er I aö útboö veröi tilbúiö. Þessi álma mun fullbúin leysa úr brýnni þörf langlegusjúklinga, ekki stst hinna öldruðu”. Þá er einnig áætlaö fyrir loka- framkvæmdum i Arnarholti, en I þvisambandi vék Adda að rekstr- inum þar. Hún sagöi að hér væri um góöa stefnu aö ræða sem byggö heföi verið upp á undan- förnum árum. „Þvi miöur er ekki nægilegt aö byggja góöa stofn- un”, sagöi hún, — „þaö er heldur ekki nægilegt aö fá heimild til aö ráöa starfsfólk. Þarna eigum viö 23 rúm en þrátt fyrir ótal auglýs- ingar höfum viö enn ekki getaö fengiö þá 5 hjúkrunarfræðinga i vinnu, sem viö þurfum til aö taka þessi rúm i notkun. Þetta er dapurleg staöreynd”, sagöi Adda Bára. Hún Itrekaði aö lokum aö fjár- hagsáætlunin bæri vissulega merkistefnu hins nýja meirihluta oglýsti enn yfir ánægju sinni meö hana. -^AI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.