Þjóðviljinn - 19.04.1980, Side 6

Þjóðviljinn - 19.04.1980, Side 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 19. aprll 1980 Ums j ónarmenn Stöður umsjónarmanna við grunnskóla Reykjavikur eru lausar til umsókna. Laun skv. launakerfi starfsmanna Reykja- vikurborgar. Umsóknum með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf skal skila til fræðslu- skrifstofu Reykjavikur, Tjamargötu 12 fyrir 9. mai n.k. Fræðslustjóri. Akranes kaupstaður Laus er til umsóknar staða bæjarritara Akraneskaupstaðar frá 1. júni nk. að telja. Upplýsingar um starfið veita bæjarstjóri og bæjarritari i sima 93-1211 eða 93-1320. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf þurfa að berast á Bæjarskrif- stofuna Kirkjubraut 8 fyrir 1. mai n.k.. Akranesi 2. apríl 1980. Bæjarstjórinn. Hjúkrunarskóli íslands Eiríksgötu 34 Hjúkrunarskóli íslands óskar að ráða full- trúa i hálft starf frá 1.6. og ritara i hálft starf frá 1.7. 1980. Þurfa að hafa verslunarskóla- eða hlið- stæða menntun og vera vanir skrifstofu- störfum. Laun skv. launakerfi rikisins. Skriflegar umsóknir sendist skólastjóra fyrir 1. mai 1980. Laus staða Staða hafnarstjóra Landshafnarinnar i Þorlákshöfn er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 1. mai 1980. Reykjavik, 16. april 1980. Samgön gurá ðuney tið. Vantar ykkur vinnu í sumar? Þjóðviijann vantar fólk til blaðburðar viðs veg- ar um borgina i sumar. Hér er bæði um afleys- ingar og föst störf að ræða. Komið eða hringið og látið skrá ykkur til starfa timanlega. MOBVUHNN Síðumúla 6 s. 81J13 Auglýsmgasimmn er 81333 Kynning á tómstundastarfí í grannskólum Reykjavíkur Líf og fjör helli í dag ✓ 1 Fella- Mikiö veröur um aö vera I Fellahelli i Breiöholti og sam- komusal Breiöholtsskóla í dag og óhættaö segja aö þar veröi iöandi lif og fjör allan daginn er hópar úr ýmsum grunnskólum borgarinn- ar kynna þætti úr félagslifi skól- anna og keppa f nokkrum grein- um. Skólaáriö 1979 — 1980 störfuöu 284 tómstundaflokkar i þeim grunnskólum Reykjavikur sem Hörpuleikarinn frægi frá Wales, Osian Ellis, sem lék meö Sinf ón iuh 1 jóm s v eitin n i sl, fimmtudagskvöld leikur á tón- leikurn Tónlistarfélagsins I Reykjavik i Austurbæjarbiói i dag kl. 2.30. Efnisskráin er fjölbreytt meö verkum eftir Gabriel Fauré, William Mathias, Handel og Al- bert Zabel auk velskra þjóölaga i útsetningu hörpuleikarans og i „Penillion” stil. Þá leikur hann svitu fyrir hörpu sem Benjamin hafa 7. —8. og 9. bekk innan sinna veggja. Æskulýösráö Reykjavik- ur hefur I samvinnu viö forráöa- Britten tileinkaöi og samdi sér- staklega fyrir Ellis. Þetta verk er taliö marka timamót i tónsmiöum fyrir hörpu og um þaö skrifaöi tónlistargagnrýnandi „Guard- ian’a”ásinum timam.a.: Máttur verksins er fólginn i hugmynda- auögi tónskaldsins og mikilli þekkingu hans á flytjandanum Verkið varpar einnig ljósi á skap- gerö Ellis sjálfs og sýnir óum- deilanlega þá miklu leikni sem hann hefur yfir að ráöa”. -vh menn skólanna haft umsión meö þessu starfi og útvegaö leiö- beinendur, tæki og þaö efni sem til þarf. Nemendur greiöa litils- háttar innritunargjald auk efnis- gjalds ef um er aö ræöa. Haustiö 1979 störfuöu 174 flokk- ar i skólum borgarinnar en á vorönn u.þ.b. llOflokkar. 1 hverj- um flokki eru 12 — 14 þátttakend- ur svo aö láta mun nærri aö 3.400 nemendur hafi tekiö þátt I tóm- stundastarfinu I skólunum s.l. vetur. Af viöfangsefnum sem nemendum standa til boöa I upp- hafi hverrar annar má nefna: Leöurvinna, ljósmyndavinna, leiklist, leirmótun, félagsmála- námskeiö, skák, borötennis, smelti, rafeindatækni, smiöi, hnýtingar, vefnaöur, flugmódel- vinna, snyrting, kvikmyndagerö, útilif. Aö auki eru 15 — 20 önnur viöfangsefni sem ekki veröa talin hér. Aöur en innritun á námskeiöin fer fram eru nemendur hvattir til aö koma sjálfir meö hugmyndir aö nýjum viöfangsefnum. Næsta vetur er ráögert aö bjóöa uppá nokkur ný viöfangsefni og sem dæmi má nefna: Farartækja- fræöi, blaöaútgáfu og skrautrit- un. Leitaö veröur til fagmanna I hverri grein um aö taka aö sér leiösögn I þessum viöfangsefnum. Leiklist bætist við keppnisgreinar Undanfarin ár hefur farið fram keppni i nokkrum greinum tómstundastarfsins, borðtennis- keppni, skákkeppni og ljós- myndakeppni. Skólarnir hafa senteina til tvær sveitir til keppni hverju sinni. I ár veröur keppnin meö hefö- bundnu sniöi en til viðbótar veröur efnt til leiklistarmóts Grunnskólanna I Reykjavik þar sem nemendum leiklistarhópa skólanna er boöið aö senda einn leikhóp á mótið. Leiklistarmót þetta er eingöngu hugsaö sem kynnig innan skólanna á þvi leik- starfi sem þar fer fram. Leiklistarmótiö fer fram I sam- komusal Breiöholtsskóla og hefst kl. 13.30. I tengslum viö keppnis- greinarnar fer fram kynning á tómstundastarfinu á timanum kl. 13.30 — 18.00 I félagsmiöstööinni Framhald á bls. 13 Vélskólinn í dag: Skrúfu- dagurinn 1980 Hinn árlegi kynningar- og nemendamótsdagur Vélskólans, skrúfudagurinn, er haldinn I átjánda sinn I dag kl. 13.30 — 17.00. Gefst þá væntanlegum nemendum og foreldrum þeirra svo og forráöamönnum yngri nemenda og öörum sem áhuga hafa kostur á aö kynnast nokkr- um þáttum skólastarfsins. Nemendur veröa viö störf i öll- um verklegum deildum skólans, I vélasölum, raftækjasal, smiöa- stofum, rafeindatæknistofu, stýritæknistofu, kælitæknistofu og efnarannsóknarstofu. Munu þeir veita upplýsingar um tækin og skýra gang þeirra. Nemendur Vélskólans búa sig undir hagnýt störf i þágu fram- leiösluatvinnuveganna og má þvi búast viö aö marga fýsi aö kynn- ast þvi meö hvaöa hætti þessi undirbúningur fer fram, en á siöariárum hefur ör þróun veriö i kennsluháttum skólans. Þá telur skólinn ekki siöur mikilvægt aö halda tengslum viö fyrrverandi nemendur og álitur þaö vera til gagns og ánægju fyrir báöa aðila. Kaffiveitingar veröa á vegum Kvenfélagsins Keöjunnar I veit- ingasal Sjómannaskólans frá kl. 14. Kerling kemur meö skjóöuna aö hliöi Himnarikis og ræöir viö Mariu Leikbrúðuland á Kjarvalsstöðum: Sálin hans lóns mihs Viðamesta verk leikhússins til þessa A morgun frumsýnir Leik- brúöuland brúöuleikinn „Sálina hans Jóns mins” sem saminn er eftir samnefndri þjóösögu, og GuIIna hliöinu eftir Daviö Stefánsson frá Fagraskógi. Briet Héöinsdóttir samdi handritiö og stjórnar sýningunni. Þetta er viöamesta verkefniö sem Leik- brúöuland hefur ráöist I til þessa, og er sýningin ekki siöur ætluö fullorönum en börnum. Messiana Tómasdóttir hefur hannaö brúöurnar og leik- myndirnar og meölimir Leik- brúöulands aöstoöuöu viö gerð brúöanna. Ekki færri en ellefu leikarar léöu brúöunum raddir slnar. Guördn Þ. Stephensen fer meö texta Kerlingar, Arnar Jóns- son óvinarins, og Baldvin Halldórsson texta Jóns bónda, svo einhverjir séu nefndir. Þuriöur Pálsdóttir haföi umsjón ■meö tónlist Páls Isólfssonar og æföi englasönginn. David Walters hannaöi lýsinguna. Sigfús Guö- mundsson tók upp textann i nýja upptökustúdióinu I Koti. I Leik- brúöuiandi starfa nú Erna Guö- marsdóttir, Hallveig Thorlacius, Helga Steffensen og Þorbjörg Höskuldsdóttir, og stjórna þær brúðunum á sýningunni. Kjarvalsstaöir hýsa brúöuleik- sýninguna og greiöa fyrir henni á ýmsan hátt. Ráögert er aö sýna „Sálina hans Jóns mins” aö Kjar- valsstöðum um helgar og á tylli- dögum fram til 18. mai. Frumsýningin er kl. 15:00 á morgun og er þegar uppselt á hana. önnur sýning er sama dag kl. 17:00. Aögöngumiöar eru seld- ir viö innganginn, og er verö miö- anna kr. 2.500.- Meistarinn frá Wales: Osian Ellis Hjá Tónlistarfélaginu: Osian Ellis með hörpuna

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.