Þjóðviljinn - 19.04.1980, Side 10

Þjóðviljinn - 19.04.1980, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 19. april 1980 IDAGMA. —. •..■TT.?’. .,>■.............................................................................................................................................................................. ...... .................... .».• ,w„„ ,, ■ *r- 99 Poppiö var auó vitaö bara bernskubrek,, Áskell Másson í Helgarviðtali ,,Ert þú ekki Rann veig og Krummi?” — Spjallað við Rannveigu Jóhannsdóttur A hverf anda hveli —* Allt sem þú þarft að vita um þessa gömlu og sígildu mynd, sem nú er sýnd í einu kvikmyndahúsanna Verkföll eöa samningar? í Fréttaljósinu er gerð úttekt á stöðunni í samningamálunum ÉÍÍÍÍÍÍÍÍÍjÍÍÍÍÍÍÍÍÍÉÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍjijíÍÍÉÉÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÉÍÍÍÍÍÉÍÍÍÍl Auk þess er í blaðinu pistill Aðalheiðar Bjarnfreðsdóttur, Ritstjórnarpistill, Helgarpopp, Sandkassinn og fleira________ LandsKðskeppnin hafin Forkeppni um rétt til sæta f landsliöi i Bridge. Eftirtalin pör, sem tilkynntu sig á réttum tima, hafa veriö samþykkt til þátttöku: 1. Þórarinn — Óli Már Guömundsson 2. Asmundur Pálsson — Hjalti Eliasson 3. GuBmundur G. Pétursson — Karl Sigurhjartarson 4. GuBIaugur R. Jóhannsson — örn Arnþórsson 5. Jón Asbjörnsson — Simon Slmonarson 6. Jakob R. Möller — Jón Baldursson 7. Helgi Jónsson — Helgi SigurBsson 8. Sverrir Armannsson — GuBmundur P. Arnarson 9. Jón Hjaltason — HörBur Arnþórsson 10. Björn Eysteinsson — Þorgeir Eyjólfsson. SpilaB verBur i Félagsheimili SkagfirBingafélagsins, SiBu- múla 35, og hefst keppnin kl. 19.30 föstudaginn 18. april. A laugardag 19. apríl hefst keppn- inkl. 13.00 og sunnudag 20. apríl kl. 10.00. Keppnisstjóri verBur Skafti Jónsson. Ahorfendur eru velkomnir. Fréttatilkynning frá mótanefnd Bridgesambands íslands: tslandsmót i sveitakeppni I bridge verBur haldiB aB Hótel LoftleiBum dagana 30. april til 4. mai. 1. umferB hefst miBvikudag 30. aprll kl. 20.00, 2. umferB, fimmtudag 1. mai kl. 13.15, 3. umferB fimmtudag 1. mai kl. 20.00., 4. umerB föstudag 2. mai kl. 20.00, 5. umferB laugardag 3. mal kl. 13.15, 6. umferB laugar- dag 3 mai kl. 20.00, 7. umferB sunnudag 4. mal kl. 13.15. Einn leikur I hverri umferB verBur sýndur á töflu. 8 sveitir hafa unniB sér rétt til úrslita- keppninnar. DregiB hefur veriB um töluröB og er hún þessi: 1. Sv. Jóns Páls Sigurjónssonar 2. Sv. Hjalta Eliassonar 3. Sv. Þórarins Sigþórssonar 4. Sv. Helga Jónssonar 5. Sv. SævarsÞorbjörnssonar 6. Sv. Skapta Jónssonar 7. Sv. ÓlafsLárussonar 8. Sv. ÓBals. Reykja- nesmeistaramót i tvimenningi 1980 Forkeppni I Stapa, NjarBvIk, miBvikudaginn 7. mai, kl. 19.30. Úrslit: Tuttugu efstu pör Ur forkeppni leika „Barometer”. Til úrslita I Þinghóli Kóp. helg- ina 10. og 11. mai’. Rétt til þátttöku eiga allir meBlimir bridgefélaga á Reykjanesi. Þátttökuskráning ásamt 6.000,- kr. skráningar- gjaldi þarf aö hafa borist stjórn BRU fyrir föstudagskvöld 2. maí n.k.. Endanlegt keppnis- gjald ræöst af fjölda þátt- takenda. Keppt veröur um glæsileg verölaun, auk silfurstiga. Stjórn BRU. Viðar og Skafti efstir: Eftir 8 umferöir af 13 í Butler- keppni BR (2 kvöld) hafa ViBar og Skafti enn forystu. Staöa efstu para er þessi: stig: 1. Viöar Jónsson — Skafti Jónsson 296 2. Asmundur Pálsson — HjaltiEHasson 281 3. GuBmundur Páll Arnarson — Sverrir Armannsson 266 4. Gestur Jónsson — Páll Valdimarsson 262 5. SigurBur Sverrisson — ValurSigurBsson 253 6. GuBmundur Pétursson — KariSigurhjartarson 232 7. Asgeir P. Asbjörnsson — ABalsteinn Jörgensen 230 8. Óli Már GuBmundsson — Þórarinn Sigþórsson 230 Stuttar keppnir hjá Ásunum: Hjá Asunum standa nú yfir stuttar keppnir, eins kvölds tvlmenningskeppnir. Allir velkomnir. Orslit sl. mánudags voru þessi: 1.—2. Svavar Bjömsson — GuBmundur Gunnarsson 176 1.—2. Runólfur Pálsson — Haukur Ingason 176 3.-4. Guömundur Baldursson JóhannStefánsson 173 3.-4. GuBmundur Arason — Jóhann Jóelsson 173 5. Jón Páll Sigurjónsson Hrólfur Hjaltason 171 SpilaB er á mánudögum, og hefst keppni kl. 19.30. Uppl. i sima 41507 (Ólafur Lár ). Frá Bridgedeild Breiðafj: Bridgedeild BreiöfirBinga minnist 30 ára afmælis deildar- innarlaugardaginn 26. april n.k. Umsjón: Ólafur Lárusson meö veglegu hófi aö Hótel Sögu (Lækjarhvammi). Hefst þar meö borBhaldi kl. 19.00. Miöapantanir I simum: 32562 (Ingibjörg) og 31411 (Erla). Er þess sérstaklega vænst aB eldri spilafélagar og aörir velunnar- ar láti sig ekki vanta á fagn- aöinn. Bridgedeild BreiBfiröinga var stofnuö 8. janúar 1950 af 22 félögum BreiBfiröingafélagsins. Óx deildinni fljótlega fiskur um hrygg og mun nú ekki vera meiri þátttaka hjá öörum bridgefélögum I borginni. SpilaB er á fimmtudögum I Hreyfils- húsinu viB Grensásveg. Stjórn deildarinnar er þannig skipuö: Óskar Þráinsson, formaöur, Guölaugur Karlsson, gjaldkeri, Þorvaldur Matthiasson, rit- ari.Sigrlöur Pálsdóttir og Guöjón Kristjánsson, meö- stjórnendur. Bridgefélag Kópavogs Fimmtudaginn 10/4 voru spil- aöar 5 umferöir I barometer tvlmenningskeppni Bridge- félags Kópavogs. Hafa nú veriB spilaöar 25 umferöar og er eitt kvöld eftir i keppninni. Besta árangri kvöldsins náöu: stig: Guöbrandur Sigurbergs — JónPállSigurjónss. 116 Ragnar Björnsson — Sæv in B j arna son 111 Guömundur Arnarss. — Sverrir Armannsson 63 Karl Stefánsson — Birgirísleifss. 59 Haukur Margeirsson — Sverrir Þórisson 44 Matthias Andrésson — ArniJónasson 44 Þessir eru nú efstir: Guömundur Arnarson — Sverrir Armannsson 312 Ragnar Björnsson — Sævin Bjarnason 299 Vilhjálmur SigurBsson — Siguröur Vilhjálmsson 190 Karl Stefánsson — Birgir Isleifsson 173 Sigrún Pétursdóttir — Valdimar Asmundsson 164 Jón Andrésson — Valdimar ÞórBarson 130 Frá Bridgefélagi Vestmannaeyja: Fyrir skömmu 'lauk Martins- mótinu svonefnda, en þaö var tvimenningskeppni, haldin til minningar um Martin heitinn Tómasson, sem um áraraöir var einn af bestu félagsmönnum bridgefélagsins hér i Vestmannaeyjum. Isfélag Vestmannaeyja sýndi félaginu þann sóma aö gefa tvo veglega bikara til handa þvl pari sem efstyröiíkeppninni. Ætlunin er, aö þessi keppni veröi árlegur viöburöur hjá félaginu og eru bikararnir farandgripir, sem ekki vinnast til eignar. Þessi keppni var mjög skemmtileg alltfrá byrjun. Tólf pör skráBu sig til keppni og luku öll keppni þrátt fyrir mikla vinnu á tlmabilinu. AB vísu þurfti aö grlpa til var^manna kvöld og kvöld, en uppistaBan i liöinu var alltaf hin sama. Þegar upp var staöiö aB lokn- um fimm kvöldum, kom i ljós aB eitt par bar höfuB og herðar yfir alla aöra i stigatölu. Þaö voru þeir Haukur GuBjónsson og Þorleifur Sigurlásson, sem raunar höföu tekiö forystuna um miöbik keppninnar og voru meB vænt forskot fyrir siöustu umferö. Svo fóru leikar I siBustu umferö, aB þeir breikkuöu held- ur biliö en hitt og fengu hæstu skor yfir kvöldin eöa 194 stig og gulltryggöu sér þar meö efsta sætiö, heilum 42 stigum á undan þeim sem næstir komú. Þaö er óvenju mikill munur á fyrsta og ööru sæti og eru þeir Haukur og Þorleifur vel aö þessum sigri komnir. I ööru sæti uröu þeir bræöur Guölaugur og Jóhannes Glsla- synir ásamt Guölaugi. Stefáns- syni, en þeir þrir hafa skipt spilamennskunni bróBurlega á milli sin. Þeir þremenningar hafa án efa sýnt jafnasta spila- mennsku alla keppnina og ekki slegiöfeilpúst eitteinasta kvöld. Þótt allir séu þeir komnir af léttasta skeiöi, er ekki aö sjá nein ellimörk á þeim, þegar þeir eru komnir meö spil I hendur. Þessi árangur þeirra er þeim mun athyglisveröari, þegar tek- iö er tillit til þess, aö þeir hafa ekki snert á keppnisbridge ár- um saman fyrr en I vetur aö þeir tóku upp þráöinn á ný. Þeir fengu alls 897 stig og voru 41 stigi á undan næsta pari. Þessi tvö efstu pör eru þyl I algjörum sérflokki miöaö viö aöra sem á eftir koma. I þriöja sæti skutust siöan eins og spútnikkar þeir frænd- ur Friöþjófur Másson og Richard Þorgeirsson, en þeir höföuhaldiö sig viö miðjuna alla keppnina þar til slöasta kvöldiö aö þeir náBu góöri skor og hrepptu þriöju verBlaun fyrir. Jón Hauksson og Jakobina Guölaugs höfnuöu i fjóröa sæti, eftir hatramma baráttu viö Friöþjóf og Richard, aöeins sjö stigum á eftir þeim Magnús Grimsson og Ragnar Helgason náöu aldrei aö vinna upp þaö tap sem þeir máttu þola I fyrstu umferö og þrátt fyrir mjög góBa og jafna spila- mennsku I hinum fjórum um- feröunum uröu þeir aö gera sér fimmta sætiö aö góBu. Reyndustu tvimenningsspilar- arnir okkar, Anton Bjarnasen og Gunnar Kristinsson,byrjuBu meö miklum látum og voru framan af I efstu sætum og leiddu keppnina framan af, en úthaldið þraut og uröu þeir aö láta sér lynda rúmlega meðal- skor I lokin. Ekki er ástæöa til aö fjölyröa um þá sem ekki náöu meöalskor i keppninni, árangur þeirra er tiltölulega jafn þegar litiö er á stigin, t.d. munar aöeins 58 stig- um á 7. og 12. sæti. En athygli vekur slæm útreið Bjarnhéðins og Leifs I siöustu umferö og hef- ur þeim vissulega daprast flug- iö, virtust þó vera að ná sér á loft i næst slöustu umferöinni. En lokaúrslit uröu sem sagt þessi: stig: 1. Haukur-Þorleifur 939 2. Guölaugur-Jóhannes 897 3. FriBþjófur-Richard 856 4. Jakobina-Jón 849 5. Magnús-Ragnar 839 6. Anton-Gunnar 833 7. Sveinn-Benedikt 818 8. Kristján Þór-Sigurgeir 794 9. Gisli-Ólafur 775 10. Ingvar-Jón Ingi 773 11. Bjarnhéöinn-Leifur 767 12. Helgi-Hjálmar 760 MeBalskor er 825 stig.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.