Þjóðviljinn - 19.04.1980, Qupperneq 16
PJÓÐV/U/NN
Laugardagur 19. april 1980
Aöalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga. l'tan þess tima er hægt aö ná f biaöamenn og aöra starfsmenn blaösins f þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná f afgreiöslu blaösins isima 81663. BlaÖaprent hefur sfma 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663
Félagsmálaráðherra hækkar
orlofsvexti úr 11,5 í 24%
Nálgast meðal-
vexti af spari-
sjóðsbókum
• Miklar úrbætur í málefnum
orlofsþega á síðustu misserum
„Eftir þessa hækkun á orlofs-
vöxtum er ekki mjög f jarri þvf aö
orlofsfé sé verðtryggt á viö inni-
stæöur á sparisjóösbók” sagöi
Birgir Hermannsson forstööu-
maöur Póstgiróstofunnar i gær. t
fundi félagsmálaráöherra meö
fulltriíum ASt 1 gær, þar sem
ávöxtun orlofsfjár var m.a. til
umræöu tilkynnti hann þá
ákvöröun félagsmálaráöuneytis-
ins aö hækka vexti af orlofsfé úr
11.5%,eins og þeir voru á siöasta
orlofsári, I 24% fyrir þaö orlofsár
sem hófst 1. mai sl. og lýkur nú i
mánaöarlok.
Samkvæmt útreikningum hafa
meöaltalsvextir á orlofsárinu
veriö 26.75% en á orlofsfé veröa
þeir nú 24% eins og áöur sagöi.
Póstgiróstofan taldi ekki ráölegt
aöhækka vextina meira en i 18%.
Hún ávaxtar orlofsfé hjá Seöla-
banka og greiöir kostnaö við
orlofskerfið af vaxtatekjum. Meö
núverandi hækkun telur Póstgiró-
stofan aö kostnaöurinn fari 150 til
180miljónir króna fram úr vaxta-
tekjunum, og erfitt geti reynst aö
velta þvi á undan sér enda þótt
greiöslur frá atvinnurekendum
komi nú jafnar og fyrr inn en
áöur. Birgir Hermannsson lagöi
áherslu á nauösyn þess aö orlofs-
greiöslur atvinnurekenda skiluöu
sér inn jafnóöum, þvi þaö skipti
orlofsþega miklu aö fé þeirra
ávaxtaöist og ekki siöur rekstur
orlofskerfisins.
Birgir sagöi aö miklar breyt-
ingar til batnaöar heföu nú oröiö á
fyrir orlofsþega. Munur á ávöxt-
un á sparisjóösbók og orlofsfé
væri nú li'till, orlofsþegar heföu
fengiötryggingu fyrir greiöslum i
vanskilatilfellum atvinnurekenda
og auk þess tryggingu fyrir
greiöslum í gjaldþrotamálum.
Vegna þessara atriöa heföi Póst-
giróþjónustan þegar greitt út 200
milljónir króna fyrir þetta orlofs-
ár.
t upphafi þeirrar skipanar sem
nú er á orlofskerfinu voru engir
vextir greiddir. Meö vaxta-
hækkuninni nú hafa miklir fjár-
munir veriö færöir yfir til orlofs-
þega og gæti sú upphæö numiö 300
miljónum króna.
—ekh
Kjarasamningar i Noregi:
Lægstu laun yerði
85% meðallauna
í iðnaðinum
Nú er aö Ijúka I Noregi mjög
flóknu uppgjöri um kjaramál og
eru horfur á aö fallist veröi I
stórum dráttum á hugmyndir
sáttasemjara, sem fela f sér fyrst
og fremst stórauknar láglauna-
bætur.
Aðalatriöi hugmynda hans um
samkomulag eru þau, aö þvi er
skýrt var frá i Dagbladet I fyrra-
dag, að enginn fái lægri laun en
sem svarar 85% af meöallaunum
i iönaöi. Til þess aö svo megi
veröa á aö stofna láglaunasjóö,
sem atvinnurekendur, launafólk
og rikiö greiöa i. Ekki var vitaö
hver skiptingin yröi milli þessara
þriggja aðila.
Þetta getur i reynd þýtt allt aö
20% kauphækkun hjá láglauna-
fólki.
Þá er gert ráö fyrir þvi aö
almennt hækki launin um 5%
fyrsta april. Þegar launabætur til
láglaunafólks bætast við er búist
viö aö kaup hafi hækkaö i landinu
um átta prósent. Þá mun stjórnin
lækka skatta um eitt prósent frá
fyrsta júli.
Þessi atriöi eru i stórum
dráttum borin fram meö tilliti til
heildarstefnu Alþýðusambands-
ins. Atvinnurekendur fá svo þaö
fyrir sinn snúö, aö sett veröur 3%
þak á launaskrið og aö sérkröfur
veröa aöeins ræddar einu sinni á
ári.
Dagbladet skýrir frá þvi, aö hin
öflugu samtök Málmiðnaðar-
manna muni ekki sætta sig viö
þessar hugmyndir, en þeir hafa
tekjur fyrir ofan meöallag.
Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar fyrir framan eitt parhúsanna f lokaáfanganum. -Ljósm. -eik
Framkvœmdaáætlm bygginganefndar:
Lokaáfanginn
afhentur
• Næsta verkefni er menn-
ingamiðstöð í Breiðholti
Framkvæmdanefnd bygg-
ingaráætlunar afhenti I gær loka-
áfangann I Breiöholti, siöustu 30
ibúöirnar af þeim 1250, sem henni
var faliö aö láta smiöa, en þær
eru I 15 parhúsum viö Háberg og
Hamraberg I Hólahverfi.
Eyjólfur K. Sigurjónsson nú-
verandi form. nefndarinnar af-
henti félagsmálaráöherra ibúö-
irnar og rakti byggingasöguna og
aðdragandann aö framkvæmd-
inni, sem var i rauninni þáttur i
lausn vinnudeilu 1965, samningur
milli rikisstjórnarinnar og Al-
þýöusambands Islands. 1 yfirlýs-
ingu rikisstjórnarinnar þá skuld-
batt hún sig til aö láta reisa 1250
2ja, 3ja og 4ra herbergja ibúöir og
reyna um leiö aö lækka bygginga-
kostnaö.
Reykjavikurborg var aðili aö
framkvæmdinni og fékk 250 Ibúö-
ir til ráöstöfunar m.a. til útrým-
ingar heilsuspillandi húsnæöis, en
1000 ibúöir rikisins skyldu seldar
láglaunafólki i verkalýöshreyf-
ingunni á kostnaöarveröi, lán út á
þær nema 80% verðsins og vera
til 33 ára. , , , ,
I 5 manna framkvæmdanefnd
voru 2 valdir af Húsnæöismála-
stjórn, einn af ASl, einn af full-
trúaráði verkalýösfélaganna, I
Reykjavik og einn af Reykja-
vikurborg. Hún hóf störf i sept-
ember 1965 og voru fyrstu ibúö-
irnar afhentar i mai 1968 og siðan
nokkuö jafnt árlega fram aö júli
1975, aö afhentar höföu verið 1221
ibúö, þannig aö i rauninni eru
ibúöirnar orönar einni fleiri en á-
ætlað var meö þeim 30 sem nú
bættust viö.
Sem lokaSfanga vildi nefndin
sannreyna verömismun á Ibúöum
i parhúsum og i f jölbýlishúsum en
vegna dráttar á lóðaúthlutun uröu
þær ekki tilbúnar fyrr en nú. Sölu-
verö þeirra veröur kr. 29.800.000,
sem er um 20% hærra en á sam-
bærilegum ibúðum nefndarinnar i
fjölbýlishúsunum.
1 viðtali viö Þjóöviljann sagöi
Eyjólfur, aö heildarfjárfestingin
1975 heföi veriö 2.131 miljaröur
kr. og meöalverö Ibúöanna sem
þá var lokiö 1.745 miljón krónur,
en ef fjárfesta ætti i sama nú
þyrfti 25-27 miljaröa.
Bygginganefndin telur sig hafa
náð þvi markmiði aö byggja ó-
dýrar og hagkvæmar ibúöir meö
viötækum útboöum, fjöldafram-
leiöslu og stöölun, auk nýjunga I
byggingariðnaöi og þar meö
hraöa i framkvæmdum, sem
jafngilti þvi aö ein Ibúð væri full-
gerð daglega. Hefur enda verö
ibúöanna ávallt veriö meö þvi
lægsta sem þekktist hverju sinni.
1 framkvæmdanefndinni hafa
átt sæti þeir Jón Þorsteinsson
lögfr., sem var formaður hennar
1965-69, Eyjólfur K. Sigurjónsson
endursk., GIsli Halldórsson arki-
tekt, Guömundur J. Guömunds-
son alþm., Ingólfur Finnbogason
framkvstj, og Óskar Hallgrims-
son deildarstjóri. Framkvæmda-
stjórar hafa verið Gunnar Torfa-
son verkfr. til 1969 og Rikaröur
Steinbergsson siðan.
Þaö sem næst liggur fyrir og
nefndin hefur tekiö aö sér er aö
láta byggja menningarmiöstöð-
ina væntanlegu I Breiöholti I sam-
vinnu viö borgarstjórn Reykja-
vikur. —vh
Llkan af menningarmiöstöðinni sem rfsa á i Breiöholti var til sýnis viö
afhendingu ibúöanna. -Ljósm. -eik-.
ISCARGO:
Stórfellt flug með kjúklinga tíl Teheran
Bandaríska sendiráðiö með fyrir
spurn í utanríkisráðuneytinu
vegna framlengingar á flugleyfi
Iscargo í Bandaríkjunum
Beiöni Bandarikjamanna til
..vinarikja" sinna um aö stööva
viöskipti viö Iran nær ekki til
matvæla og lyfja. Er þaö var
útskýrt fyrir fulltrúum banda-
riska sendiráösins I Reykjavik aö
Iscargo flytti einungis matvæli til
Teheran fengum viö tilkynningu
um aö flugleyfi Iscargo i Banda-
rikjunum yröi framlengt, sagöi
Arni Guöjónsson lögfræöingur
Iscargo I samtaU viö Þjóöviljann I
gær.
Um þetta mál hefur ekkert
veriö rætt viö mig en hins vegar
veit ég aö fulltrúi frá bandariska
sendiráöinu var hér og geröi
fyrirspurn um þaö hjá einum
undirmanna minna I tilefni af
beiöni Iscargo um framlenginu á
flugleyfi til Bandarikjamanna.
Engin tilmæli komu til utanrlkis-
ráöuneytisins heldur vildu
Bandarikjamenn einungis fá upp-
lýsingar, sagöi Ólafur Jóhannes-
son utanrikisráðherra I samtali
viö Þjóöviljann.
Þetta gætu oröiö um 30 flug-
feröir hjá okkur til Teheran meö
kjúklinga frá Hollandi svo aö hér
er um meiri háttar viðskipti aö
ræöa, sagöi Kristinn Finnboga-
son forstjóri Iscargo i samtali viö
Þjóöviljann i gær.
Búiö er aö fljúga eina ferö
þangaö og semja um 3-4 til
viöbótar bæöi til Teheran og
einnig til Bagdad I lrak. Kristinn
sagöi að fjölmörg vestræn flug
félög flygju nú daglega meö
vörur til Irans t.d. frá Austurriki,
Þýskalandi og Bretlandi.
Iscargomenn hafa hins vegar
oröiö varir viö aö flug til Teheran
er frekar illa séö á meginlandi
Evrópu um þessar mundir.
Kjúklingarnir sem Iscargo
flytur . , eru aðeins eins dags
gamlir og eiga aö veröa stofn i
hænsnarækt sem verið er aö
koma á laggirnar I tran til aö
auka matvælaframleiöslu þar.
Kristinn sagöi aö þetta væru
úrvalsfuglar af sérstökum
kynbótastofni sem mjög erfitt
væri að fá enda kostaði hver
kjúklingur sem svarar 1400
krónum islenskum.
Þess skal aö lokum getiö aö
Dagblaðiö var meö uppsláttar-
frétt I gær um aö Bandarikj-
astjórn hyggðist stööva þetta
transflug og aö Ólafur Jóhannes-
son heföi krafist þess i staöinn aö
Iscargo yröu tryggöir aörir flutn-
ingar fyrir herinn á Keflavikur-
flugvelli. Eftir framansögu
viröist aðeins flugufótur hafa
veriö fyrir þessum fréttaflutn-
ingi.
Arni Guöjónsson lögfræöingur
lét þess getiö i samtalinu viö
Þjóöviljann i gær aö greinilegt
væri aö Ólafur Jóhannesson léti
Bandarikjamenn ekki vaöa ofan I
sig og væri þaö mikil framför frá
utanrikisráöherratiö Einars
Agústssonar og Benedikts
Gröndals.
—GFr.