Þjóðviljinn - 26.04.1980, Page 6

Þjóðviljinn - 26.04.1980, Page 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. april 1980 Þéttbýlisstaðir á Vesturlandi i mismunandi gjaldflokkum: Hvergi dýrara að nota síma en á V esturlandi Segir Skúli Alexandersson Sföast liöinn þriöjudag svaraöi Steingrímur Hermannsson sam- gönguráöherra fyrirspurn frá Skdla Alexanderssyni um sima- mál á Vesturlandi. Fyrirspurn Skiiia var i 5 liöum og veröur hér á eftir gerö grein fyrir einstökum liöum fyrirspurnarinnar og svörum ráöherra. Radiósamband um næstu mánaðamót Fyrsti liöur fyrirspurnarinnar var svohljóöandi: „Hver er ástæða þess, aö enn hefur ekki veriö ráöin bót á lélegri virkni sjálfvirka simans á Snæfellsnesi — þrátt fyrir þær framkvæmdir viö simann, sem unniö var aö á s.l. ári. Hvenær er lagfæringa von? 1 svari sinu sagöi samgöngu- ráöherra aö i áætlun Póst og simamdlastofnunarinnar heföi veriö gert ráö fyrir aö vinna viö jarösíma og magnara fyrir þennan vetur, en aö fjölsimar og radlósambönd kæmu um haustiö þannig aö sambandiö kæmist á um s.l. áramót. Heimildir til pöntunar tækjarbilnaöar heföu hins vegar ekki legiö fyrir fyrr en þaö seint, aö radíóbúnaöurinn væri nykominn til landsins. NU væri veriö aö vinna viö uppsetn- ingu radóósambandsins og reiknaö væri meö aö taka sam- bandið I notkun um mánaöamótin aprfl—mai. Sjálfvirkur simi i Eyrarsveit i sumar Annar liöur fyrirspurnarinnar var svohlj&öandi: „Hvenær er áætlaö aö sjálfvirkur simi komi á bæi i Eyrarsveit og Helgafells- sveit?” Svar ráðherra var þaö aö slmstööin I Grundarfiröi yröi stækkuö I sumar og í framhaldi af þvi myndi koma sjálfvirkur slmi á bæi I Eyrarsveit. Sjálfvirkur simi á bæi i Helgafellssveit væri hins vegar ekki á áætlun á næstu tveimur árum, en þar þurfi aö leggja jaröstreng frá Stykkis- hólmi. Þriöji liöur fyrirspurnarinnar var svohljóöandi: „Hver er áætlun um lagningu sjálfvirks Kjörskrá Kjörskrá til forsetakjörs er fram á að fara 29. júni n.k. liggur frammi almenningi til sýnis i Manntalsskrifstofu Reykjavikur- borgar Skúlatúni2,2. hæð, alla virka daga frá 29. april til 27. mai n.k., þó ekki á laugardögum. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borist skrifstofu borgarstjóra eigi síðar en 7. júni n.k. Reykjavik 26. aprfl Borgarstjórinn i Reykjavlk Matreiðslumenn Áriöandi félagsfundur verður haldinn 28. aprfl n.k. kl. 5 að óðinsgötu 7, Reykjavik. Stjórn og trúnaðarmannaráð F.M. ÚTBOÐ Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir til- boðum I lagningu 12. áfanga hitaveitu- dreifikerfis. Otboðsgögn eru afhent á bæjarskrif- stofunum Vestmannaeyjum og verkfræði- stofunni Fjarhitun hf. Alftamýri 9 Reykja- vik gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð i Ráðhúsinu Vestmanna- eyjum þriðjudaginn 13. mai kl. 16.00. Stjórn Veitustofnana Vestmannaeyjabæjar sima um sveitir á Vesturlandi? Eru uppi áform um aö koma á næturþjónustu 1 þeim slm- stöövum, sem annast þjónustu viö sveitirnar, þar til sjálfvirkur slmi leysir slika þjónustu af hólmi? I svari samgönguráöherra kom fram aö d þessu ári væri gert ráö fyrir jarösímalögn I Leirár- og Melasveit í Borgarfjaröarsýslu og Hvammssveit I Dalasýslu. Gert væri ráö fyrir aö tengja slma á þessum svæöum sjálfvirkt voriö 1981. Engar áætlanir hafa hins vegarveriðgeröaraðtengja allar handvirkar slmstöövar á Vestur- landi viö slmstöövar meö sólar- hringsþjónustutima vegna kostn- aöar. Mismunandi gjald- flokkar i þéttbýli Fjóröi liöur fyrirspurnarinnar var eftirfarandi: „Hver er ástæöan fyrir þvi, aö ekki er einn og sami gjaldflokkur fyrir slmtöl milli eftirtalinna staöa: a) Stykkishólms, Grundar- SkUli Alexandersson fjaröar, Olafsvfkur og Hellis- sands. b) Hvalfjaröar, Akraness, Borgamess og Hvanneyrar? 1 þessu sambandi sagöi SkUli aö þessi skipting þéttbylisstaöanna I mismunandi gjaldsvæöi þýddi I reynd aö hvergi væri dýrara aö nota sima en á Vesturlandi. Benti hann á aö þéttbýlisstaöir t.d. á Austurlandi eins og Reyöar- fjöröur, Breiödalsvlk, Eski- fjöröur, FáskrUösfjöröur, Nes- kaupstaöur og Stöövarfjöröur j/æru allir á sama gjaldsvæöi. IbUar á Hellissandi væru t.d. á Þingsjá sama gjaldsvæöi og Ólafsvlk, en þegar hringja ætti til Grundar- fjaröar og Stykkishólms væri komiö á annaö gjaldsvæöi og samtaliö dýrara. 1 svari ráöherra kom eftirfar- andi fram: „Sjálfvirkar stöövar eru aö jafnaöi reistar I þéttbýlis- kjömum og staösettar svo aö linulengd frá stöövunum til not- enda fari ekki úr hófi fram og leiöi ekki til of litils hljóöstyrks. Þjónustusvæöi stöövanna er yfir- leitt greinilega afmarkaö og eöli- legt aö fyrir simtöl milli notenda á þjónustusvæöinu gildi lægsti taxti. Þegar notendur sitt hvorrar simstöövar talast viö þarf til viöbótar stöövunum slmleiö á milli þeirra, ýmist I radló eöa meö jaröstrengjum. Hér kemur viöbótarkostnaöur sem er aö nokkru leyti háöur fjarlægö. Veröur aö teljast eölilegt, aö fyrir sllk samtöl greiöist hærra gjald”. Fimmti liöur fyrirspurnar SkUla var svohljóöandi: „Em fyrirhugaöar á næstunni breyt- ingar á gjaldskrá landslmans til jöfnunar slmakostnaöar?” I svari ráöherra kom fram aö gjaldskrárnefnd Póst- og slma- málastofnunarinnar væri á þeirri skoöun aö gjöld fyrir langlínu- samtöl ættu aö lækka en lltiö svig- rúm væri til sllkra lækkana vegna þess hve almennum gjaldskrár- hækkunum stofnunarinnar væri mikiö haldiö niöri. —þm Tillaga um könnun á heilsufarlegum og félagslegum áhrifum ákvæðislaunakerfi: Litlar upplýsingar um áhrif þeirra hérlendis Eins og skýrt var frá s.l. fimmtudag hefur Guörún Hall- grlmsdóttir lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um könnun á áhrifum af ákvæöislaunakerf- um. Tillaga Guörúnar er svo- hljóöandi: „Alþingi ályktar aö fela ríkis- stjórninni aö beita sér fyrir könn- un á heilsufarslegum og félags- legum áhrifum af ákvæöislauna- kerfum (afkastahvetjandi launa- kerfum) á þaö fólk, sem tekur laun samkvæmt þeim. Niöurstööur skulu liggja fyrir eigi siöar en aö ári liönu. Aö rann- sókninni lokinni skal ríkisstjórn- in, ef þurfa þykir, beita sér fyrir nauösynlegum breytingum á vinnuskilyröum þess verkafólks, er hlut á aö máli, I samráöi viö samtök þess”. í upphafi greinargeröar sinnar meö tillögunni segir Guörún: Litlar upplýsingar „A undanförnum árum hefur komist á I ýmsum starfsgreinum ýmis konar fyrirkomulag launa- greiðslna, sem vlkja frá hefö- bundnu timakaupi eöa öörum hliöstæöum launaformum, og er I þessu sambandi oft talaö um af- kastahvetjandi launakerfi, en meginatriöi þeirra eru einhvers konar ákvæöi um afköst og tengsl þeirra viö laun. Notkun þessara launakerfa er yfirleitt studd þeim rökum, aö þau leiöi til framleiöni- aukningar hjá fyrirtækjum og til kjarabóta fyrir launafólk. Þeim starfshópum fer sifellt fjölgandi sem vinna eftir þessum kerfum, enda þótt litlar upplýsingar liggi fyrir um áhrif þeirra á heilsu verkafólks og félagsleg samskipti þess”. Spurningar sem þarf að svara. J lok greinargerðarinnar segir Guörún: „1 þeirri takmörkuöu umræöu, sem hér hefur átt sér staö um ákvæöislaunakerfi, hefur m.a. komiö fram aö ýmislegt megi aö framkvæmd þeirra finna. Bent hefur veriö á innbyröis ósam- ræmi á sama vinnustaö og á milli vinnustaöa. Þá hafa einnig komiö fram efasemdir um skilgreiningu hinna svonefndu málsafkasta, en á þeim byggjast tengslin milli af- kasta og launa. Þá er talaö um aö I þeim tilvikum, þar sem tillit er tekiö til nýtni og vinnugæöa, sé stjórnun og eftirliti áfátt. Sumir hafa kveöið svo sterkt aö orði, aö þegar á heildina sé litiö skapi ákvæöislaunakerfi fleiri vanda- mál en þeim er ætlað aö leysa. Meö tilliti til þess, sem hér hefur verið rakiö, viröist brýnt aö kanna eftirfarandi: — Hve stór hluti verkafólks I landinu vinnur eftir ákvæöis- launakerfum, hvaöa kerfi og af- kastamælikvaröar eru notuö I einstökum greinum? — Hver eru heilsufarsleg áhrif ákvæöislaunakerfa meö tilliti til slitsjúkdóma, streitu og slysa- tiöni? — Hver eru áhrif ákvæöislauna- kerfa á samstarf fólks á vinnu- staö, á meöalstarfsaldur I viö- komandi grein og skiptingu I aldurshópa svo og á þátttöku yngra og eldra fólks I atvinnu- lifi?”. „Þeim starfshópum fer sifellt fjölgandi sem vinna eftir ákvæöislaunakerfum, enda þótt litiar upplýsingar liggi fyrir um áhrif þeirra á heilsu verkafólks og félagsleg samskipti þess”. UTBOÐ Póst- og simamálastofnunin óskar tilboða i smlði og fullnaðarfrágang seinni áfanga póst- og simahúss I Sandgerði. Útboðs- gögn fást á skrifstofu umsýsludeildar, Landslmahúsinu i Reykjavik, og hjá stöðvarstjóra Pósts og síma I Sandgerði, gegn skilatryggingu.kr. 50.000,-. Tilboð verða opnuð á skrifstofu umsýslu- | deildar mánudaginn 12. mal 1980, kl. 11 i árdegis. PÓST- OG SfMAMÁLASTOFNUNIN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.