Þjóðviljinn - 26.04.1980, Side 10

Þjóðviljinn - 26.04.1980, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. aprll 1980 Félagsstofnun stúdenta auglýsir stööur garöprófasta á Gamla-Garöi, Nýja-Garöi og Hjóna- görðum. 1. Garðprófastar koma fram f.h. F.S. gagnvart ibúum stúdentagaröa. 2. Sjá um eignavörslu fyrir F.S. 3. Halda aga og reglu á göröum. Til álita kemur aö garöprófastur Gamla-Garös annist húsvörslu Félags- heimilis stúdenta. Umsækjendur skulu vera skráöir stúd- entar viö nám i H.Í.. Stööurnar eru án launa (til athugunar er Gamli-Garöur) en þeim fylgja eftirtalin hlunnindi. 2ja herb. ibúö á Gamla-Garði, Nýja-Garði og Hjónagöröum, ásamt greiöslu orku- kostnaðar og fastagjalds af sima. Umsóknum ber aö skila i pósthólf 21, Reykjavlk, eöa á skrifstofu F.S. fyrir 9. mai n.k.. Ráðið veröur I stöðurnar i sam- ráði viö Hagsmunafélag garösbúa og hús- ráð Hjónagaröa. Félagsstofnun stúdenta Smáauglýsingodeild verður opin um helgino. í dog - lougordog - Kl. 10-14 Á morgun - sunnudog - kl. 14-22 Áuglýsingornor birtost mónudog Auglýsingodeild VÍSIS Simi Ö6611 - 66611 Æ íbúð óskast Ung hjón óska eftir 2—4 herbergja Ibúö innan kristilegra marka frá miöbænum. Upplýsingar I sima 28737. ® ÚTBOЮ Tilboö óskast I aö reisa tvo miölunar- geyma á Grafarholti fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3 Reykjavlk gegn 25.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuö á sama stað þriöjudag 20. mal n.k. kl. 11 f.h.. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fnkirl<)uvegi 3 — Simi 25800 Alþýdubandalagið í Reykjavfk: Viðtalstímar þingmanna og i borgarfulltrúa i ■ falla niöur I dag vegna óviðráðanlegra orsaka. Guðlaugur og Örn bestir Orn og Guðlaugur sigruðu Um sf&ustu helgi fór fram landsliöskeppni BSl, er 10 pör tóku þátt f. Tvö efstu pörin fengu valrétt til áframhaldandi keppni um sæti f landsliöi. Skemmst er frá þvf aö segja, aö Guölaugur R. Jóhannsson og örn Arnþórsson sigruöu meö stórkostlegum yfirburöum. 1 2. sæti uröu svo eitt efnilegasta pariö okkar, frændurnir Helgi Jónsson og Helgi Sigurösson. Röö para varö þessi: stig 1. örn Arnþórsson — Guölaugur R. Jóhannsson 500 ^ Umsjón: AÓIafur Lárusson 2. Helgi Jónsson — HelgiSigurösson 208 3. Jón Asbjörnsson — Si'mon Sfmonarson 155 4. Hjalti Elfasson — Asmundur Pálsson 141 5. Þórarinn Sigþórsson — Óli Már Guömundsson 101 6. Jakob R. Möller — Jón Baldursson 91 7. Guöm. P. Arnarson — Sverrir Armannsson 181 8. Björn Eysteinsson — Þorgeir P. Eyjólfsson 252 9. Guöm. Pétursson — Karl Sigurhjartarson 294 10. Höröur Arnþórsson — Jón Hjaltason 569 Athygli vekur ógengi Óöais- sveitarinnar, utan Jón og SI- mon, sem eru eitt af okkar allra bestu pörum f dag. Arangur Helganna er nokkuö óvæntur og þó ekki, þvf mikiö býr f „strákunum”. Um val tveggja efstu paranna veröur ekkert fullyrt, en skemmtilegt væri aö sjá fjögur efstu pörin leiöa saman hesta sfna I Urslitum. SU sveit er sigrar þaö einvfgi, er landsliö, auk þriöja pars, er Bridgesambandsstjórn velur f samráöi viö spilara sigur- sveitarinnar. Þaö einvígi hefst eftir ls- landsmót. Góöur keppnisstjóri var Skafti Jónsson. Fundargerð frá B ridgesambandinu Þriöjudaginn 1.4. 80 var hald- inn fundur I stjórn B.S.l. á skrif- stofu sambandsins og hófst hann kl. 17.00. Mætt voru: Guöm. Sv. Hermannsson, Al- freö G. Alfreösson, Jakob R. Möller, Aldfs Schram, Rfkaröur Steinbergsson og Helga Bach- mann. 1. Noröurlandamót: Samþykkt var aö senda tvö fjögra manna liö á NL-mót. Haldin veröur keppni tveggja fjögurra spilara sveita um landsliö I kvenna- flokki. Þessar sveitir spila 128 spila leik um landsliösréttinn. Samþykkt var aö fara þess á leit viö Vilhjálm Sigurösson aö sjá um þessa keppni. 2. Frést hefur af skipun móta- nefndar. Hana skipa: Egill Guöjohnsen, Oddur Hjaltason, Runólfur Pálsson. 3. Akveöiö var aö gjald félaga fyrir að spila um gullstig veröi kr. 30.000,- 4. Akveöiö var aö halda lands- liösbutlerinn 18.-20. apríl. (Sjá siðustu fundargerö). 5. Rætt var um keppnisstjóra- námskeiö. Akveöiö var aö hefja undirbilning aö keppnisstjóra- skóla, sem veröur auglýstur sföar. 6. Úrslit Landstvfmennings 1979 eru ráöin. Þau Urslit, sem birt- ust áöur, höföu sniiist um meðalskoriö, þannig aö þeir sfö- ustu veröa fyrstir. Veriö er aö útbiía lista meö réttum úrslit- um. 7. Þar sem mistök uröu í fram- kvæmd firmakeppni og ein- mennings 1979, gögn liggja ekki fyrir og mótinu veröur ekki héö- an af lokiö áriö 1979, hefur stjórn B.S.l. ákveöiö aö mótiö falli hér meö niöur. Frá Asunum Eins kvölds keppnir halda áfram hjá Asunum. Úrslit uröu þessisl.mánudag: stig 1. Gestur Jónsson — Sverrir Kristinsson 195 2. Bjarni Péturason — Siguröur Sigurjónsson 187 3. Svavar Björnsson — Guömundur Gunnarsson 173 4. Georg Sverrisson — Valgarö Blöndal 168 5. Jónas P. Erlingsson — BjörnHalldórsson 167 Næsta mánudag heldur áfram eins kvölds keppni hjá Asunum. Allir velkomnir. Frá Bridgefél. Hafnarfjarðar Nú er lokiö „Barómeters” tvf- menning félagsins og varö staöa efstu pará sem hér segir: stig L Magnús Jóhannson og Bjarni Jóhannson 434 2. Kristófer Magnússon og BjömEysteineson 227 3. Stefán Pálsson og Ægir Magnússon 214 4. Aöalsteinn Jörgensen og Asgeir Asbjömsson 195 5. Dröfn Guömundsdóttir og Erla Sigurjónsdóttir 131 6-7. Þórarinn Sófusson og Bjartmar Ingimarsson 118 6-7. Einar Sigurösson og Gísli Hafliöason 118 8. Höröur Þórarinsson og Halldór Einarsson 111 9. Sævar Magnússon og Arni Þorvaldsson 104 lO.Jón Gislason og ÞórirSigursteinsson 110 Mánudaginn 21/4 var spiluö fyrri umferöin I hraösveitar- keppni hjá okkur göflurum og veröur þaö jafnframt sföasta keppnin á þessum vetri. Staöa efstu sveita í hraösveitakeppn- inni er þessi: 1. Kristófer Magnússon 565 2. Siguröur Lárusson 561 3. Magnús Jóhannsson 544 4. ólafur Torfason 532 5. Aöalsteinn Jörgensen 531 Meðalskor 504. Laugardaginn 26. aprl n.k. verður uppskeruhátlö B.H. haldin I Gaflinum viö Reykja- nesbraut kl. 17.30 stundvíslega. Veröur þar haldinn aöalfundur og verölaunaafhending fer fram. Slöar um kvöldiö veröur boröhald og dansleikur. Félags- menn eru hvattir til að mæta á aöalfundinn og svo taka þeir betri helminginn meö sér á dansleikinn (meö trompi). Frá Barðstrendinga fél. Rvk. Arangur úr fyrri umferö I Einmenningskeppninni varö þessi (efstir): órn Arnþórsson Stig 1. Kristinn Cskarsson 112 2. Eggert Kjartansson 108 3. Helgi Einarsson 107 4. Þorsteinn Þorsteinsson 106 5. Göurún Jónsdóttir 101 6. ÞorvaldurLúðvIksson 99 7. ÞórirBjarnason 99 Siðari umferö veröur 28. april og þarmeö lýkur vetrarstarf- seminni. Þau leiöu mistök uröu I frétt frá okkurum sföustu helgi, aö formaöur Taflfélags Patreksfjaröar var sagöur A- gústsson. Hiö rétta er, aö hann heitir Birgir Pétursson. Þaö leiöréttist hérmeö. Frá Bridgefél. Kópavogs Fyrir skömmu lauk baro- meter tvlm enningskeppni Bridgefélags Kópavogs. Sigurvegarar uröu Guömundur Arnarson og Sverrir Armanns- son. Úrslituröuþessi Stig 1. Guömundur Arnarson — Sverrir Armannsson 402 2. Ragnar Björnsson — Sævin Bjamason 323 3. Karl Stefánsson — Birgirlsleifsson 213 4. Sigrún Pétursdóttir — Valdimar Asmundsson 193 5. Jón Andrésson — Valdimar Þóröarson 188 6. Guöbrandur Sigurbergsson Jón PállSigurjónss. 132 Besta árangri yfir kvöldiö náöu þessi pör: Stig Guöjón Sigurösson — Friöjón Margeirsson 112 Guömundur Arnarson — Sverrir Armannsson 90 Júlfus Snorrason — Baröi Þorkelsson 65 Jón Andrésson — Valdimar Þóröarson 58 Karl Stefánsson — Birgirlsleifsson 40 Ekki veröur spilaö næsta fimmtudag en þaö er 1 mai. Reykjanesmótið i tvimenning Skrtning stendur nú yfir I Reykjanesmótiö I tvtmenning, er haldiö veröur um helgina 9,- ,10. maf. Lokafrestur til skrán- ingar rennur út föstudaginn 2. mai'. Skráö er í félögunum á svæöinu. Allir þeir er skráöir eru félagar á svæöinu eiga rétt á þátttöku. Góö verölaun eru i boöi. Keppt er um silfurstig.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.