Þjóðviljinn - 26.04.1980, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 26.04.1980, Qupperneq 11
Laugardagur 26. april 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA II Marteinn Geirsson og félagar hans i Fram máttu sætta sig viö ósigur gegn Valsmönnum eftir bráöabana. Hörkukeppni hjá unglingunum " • Sumardaginn fyrsta fór fram B i TBR- húsinu viö Gnoöarvog ■ svokallaö sumardagsmót ung- linga. Fjölmargir keppendur, H fra’ fjórum félögum tóku þátt f ■ mótinu og voru alls spilaöir 47 leikir. Margir þessara leikja « voru mjög skemmtilegir og er I sýnilegt aö breiddin f unglinga- ■ flokkunum er sffellt aö aukast. Annars uröu úrslit þessi: ■ Hnokkar: Þar sigraöi Árni Þ. ■ Hallgrimsson t.A. Pétur Lentz | TBR, 11:1, 11:4. j Tátur: ■ Þar sigraði María Finnboga- dóttir. I.A., íris B. Viöarsd. z TBR. 11:2, 11:0. I Sveinar: ■ Þóröur Sveinsson. TBR. sigraöi Ingólf Helgason Í.A. 11:6, 11:4. Meyjar: Þar sigraöi Þórdis Edwald TBR. Guönlnu B. Gunnarsd. TBR 11:0, 11:1. Drengir: Þorsteinn P. Hængsson, TBR sigraöi Indriöa Bjömsson TBR. 15:2,15:6. Telpur: Þar sigraöi Ellsabet Þóröar- dóttir, TBRIngu Kjartansdóttur TBR. 11:5, 11:6. Piltar: Þar sigraöi Þorgeir Jóhannsson, TBR. Skarphéöin Garöarsson, TBR, 15:12, 2:15, 15:7. hafnaöi alveg út viö stöng Frammarksins, 1-1. Einhvern veginn fannst undirrituöum aö Marteinn Geirsson heföi átt aö geta gefiö fyrir, en þaö er önnur saga. I brdöabananum skoraöi hvort liö 4 mörk. Siguröur varöi frá Rafni og Guömundur varöi frá Albert. Guömundur Þorbjörnsson skoraöi þvi næst fyrir Val, en Rafni mistókst aö skora fyrir Fram, 6-5 fyrir Val. Vilhjálmur Vilhjálmsson dæmdi þennan leik og fórst hon- um þaö ágætlega úr hendi. Hins vegar er hann enn ekki kominn meöreglurnar um bráöabanann á hreint þvi þegar liöin reyndu i 6. sinn lét hann kjósa um hvort þeirra skyldi byrja fyrr. Þaö er ekki rétt þvi aukatilraunir eru beint framhald aöalkeppninnar. Þá er furðulegur vitaspyrnu- dómur á Sigurö Valsmarkvörö, þaö var eins og Vilhjálmur væri aö bæta fyrir mistökin þegar hann gleymdi aö dæma viti i leik Þróttar og KR. — IngH KR-ingurinn Konráö Jónsson svffur hér glæsilega inn i vitateiginn og skorar þegar Haukar og KR léku s.l. miðvikudag. Mynd -gel-. íþróttir íþróttír g) íþróttir ( Reykjavíkurmótid í knattspyrnu: Valsmenn tryggöu sér 2 stig á Reykjavikurmótinu i knatt- spyrnu í fyrradag þegar þeir sigruöu Framara 6-5 eftir b r á öa b a n a k e p p n i. Aö venjulegum leiktfma loknum var staðan jöfn 1-1 Valsararnir höföu vindinn i bakiö i' fyrri hálfleiknum, en ekki dugöi þaö þeim til yfir- buröa. Framararnir sóttu fullt eins mikiö. I seinni hálfleiknum var leik- ur Fram mun betri og á 59. min. náöu þeir forystu þegar Guömundur Torfason skoraöi fallegt mark meö skoti af 20 mæri, 1-0. Valsmenn virtust vera búnir aö leggja árar I bát, en á 85. min fengu þeir skyndi- sókn. Guðmundur Þorbjömsson brunaöi upp vinstri kantinn og úr þröngri aöstööu tókst honum aö gefa fyrir. Heröi Júliussyni tókst aö skalla knöttinn, sem staöan Staöan á Reykjavfkurmótinu í knattspyrnu er nú þannig: Þróttur ...........4 3 1 7-5 7 Valur..............5 3 2 6-6 7 Armann............ 4 2 2 6-3 5 Vlkingur.......... 4 2 2 9-8 5 Fram...............4 2 2 5-3 4 KR.................4 2 2 3-4 4 Fylkir............ 3 0 3 1-8 0 /»V Valur sterkari í bráðabananum Ágúst sigraði í r Víðavangshlaupi IR Ágúst Þorsteinsson, UMSB varö nokkuö öruggur sigur- vegarií 65. Vföavangshlaupi tR, sem fram fór á sumardaginn fyrsta. Hann fékk tfmann 12.18 mfn, en næstur kom Mikko Háme, ÍR á 12.22 mfn. I þriöja sæti i karlakeppninni varö Steindór Tryggvason, KA, langt á eftir þeim félögum Agústi og Mikko, á 12.42 min og fjóröi varö Gunnar Snorrason, hinn sporlétti hlaupari úr UBK, á 13.16 min. Sigfús Jónsson ÍR kom næstur á 13.18 min. Guðrún Karlsdóttir, UBK varö hlutskörpust stúlknanna á 15.33 min og Hrönn Guömunds- dóttir UBK varö önnur á 15.43 mln. 13 manna sveitakeppni karla sigraöi 1R, en UBK varö I ööru sæti. Þeir Breiöabliksmenn sigruöu i 5 manna sveitakeppni og IR-ingar I 2. sæti. 110 manna keppninni svaraði IR fyrir sig og sigraöi UBK. UBK sigraöi I 3 manna sveita- keppni kvenna og 1R kom næst. 1 sveitakeppni sveina sigraöi 1R og var sá sigur nokkuö óvæntur. UBK varö 1 2. sæti. Loks má géta sigurs Armenninga I öldungakeppninni. — ingH Agúst Þorsteinsson, sigurvegari I karlaflokki Vföavangshlaups IR Islenskur sigur Islenska kvennalandsliöiö f handknattleik vann góöan sigur I landsleik gegn Færeyingum f fyrrkvöld. tslensku stelpurnar Finnska unglingalandsliöiö f handknattleik vakti allra liöa mesta athygli á Noröurlanda- mótinu, sem haldiö var fyrir skömmu. Þeir höfnuöu I 3. sæti og sigruðu m.a. Noröurlanda- meistara Svfa, Færeyinga, Norömenn og geröu jafntefli viö islendinga. Ef aö er gáö þarf ekki aö undra uppgang Finnanna I handboltanum. Þeir hafa hætt aö keppa A-landsleiki og einbeita sér aö þvi aö þjálfa skoruöu 24 mörk gegn 11 frá þeim færeysku. Jafnræöi var meö liöunum i upphafi, en lsland náöi undir- unglingalandsliöiö, sem á aö taka þátt I A-landsleikjum veturinn 1982—1983. Ongvu er til sparaö svo aö strákarnir nái sem bestum árangri. Þeir eru skráöir í herinn og þar æfa þeir tvisvar á dag og fá aö öllu leyti eins mikla aöstoö og hægt er aö láta I té. Svo erum viö hér heima á Fróni aö undrast þaö aö strákarnir okkar geti ekki sigr- aö Finna, sem aldrei hafi getaö neitt I handbolta!! — IngH tökunum og haföi 9 marka forystu 1 hálfleik, 13-4. Eftir aö þessu forskoti var náö slöppuöu islensku stelpumar nánast af og þegar upp var staöiö aö leiks- lokum var munurinn lltiö meiri en i hálfleik, 24-11. Framarinn Guöriöur Guöjdnsdóttir skoraöi flest mörk islensku stelpnanna eöa 6. Jenny Magnúsdóttir og Kristjana Aradóttir skoruöu 3 mörk hvor. — IngH Léttur sigur Islensku stúlkurnar fóru létt meö Færeysku frænkur slnar I Laugardalshöllinni i gærkvöldi. 21-12 uröu lokatölur leiksins en i hálfleik var staðan 9-3 Islending- um i vil. Finnar kunna á því lagið KRogHaukar leikaamorgun Akveöiö hefur veriö aö KR og Haukar leiki aftur til úrslita i bikarkeppni HSt á morgun, sunnudag og hefst leikurinn kl. 20.30. Fyrri leik liöanna lauk meö jafntefli 18-18 og þurfa þau þvi aö leiba saman hesta sina aö nýju. Fyrri úrslitaleikurinn var mjög jafn og spennandi allan timann og úrslit réöust ekki fyrr en örfáar sekúiídur voru tii ieiksloka. Liklegt er að hiö sama veröi uppi á teningnum á morgun og þvi fyllsta ástæöa til þess að hvetja alla handknatt- leiksmenn til þess aö fjölmenna i Höllina á morgun. —IngH. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA: Glíma Islandsgliman, hin 70. i rööinni, veröur háö aö Laugum I Suöur-Þingeyja rsýslu i dag og hefst keppni kl. 14. Fjórtán giímumenn eru skráöir til keppni, en þeir eru: Eyþór Pétursson, Hjörleifur Sigurösson, Kristján Ingvason, Pétur Ingvason og Ingi Þór Ingvason frá HSÞ. Frá Armanni eru Alfons Jónsson, Björn Erlingsson, Guömundur Ólafs- son og Sigurjón Leifsson. Elias Amason, Helgi Bjarnason og Jón Unndórsson koma frá KR og Arni Unnsteinsson og Helgi Kristjónsson frá Vikverjum. Knattspyrna Einn leikur veröur á Reykja- vikurmótinu i knattspyrnu um helgina, en þaö er viöureign Armanns og Fylkis, sem hefst kl. 14 i dag á Melavellinum. Þá veröur leikið til úrslita i Litlu bikarkeppninni og er aöal- leikurinn I Hafnarfiröi á morgun milli 1A og FH. Skaga- mönnum nægir jafntefli til sigursi’keppninni. Allt komið á hreint Flest félögin I Eyjafiröi, sem senda liö til þátttöku I 3. deild fótboltans aö sumri komanda hafa gengiö frá ráöningu þjálf- ara. Arroöinn hefur endurráðiö Sigbjörn Gunnarsson, fyrrum KA-leikmann. Magnamenn frá Grenivik eru einnig meö sama þjálfara og sl. sumar, en þaö er annar kunnur kappi, Magnús Jónatansson, sem m.a. lék 5 landsleiki. Þröstur Guöjónsson iþrótta- kennari á Akureyri verður meö Dagsbrúnarmenn úr Glæsi- bæjarhreppi og kollegi hans, Rúnar Guðlaugsson mun þjálfa ólafsfiröinga. Rúnar hefur gert garöinn frægan meö Fram. Ekki er undirrituöum kunnugt um aö Reynir, Arskógsströnd hafi ráöið þjálfara eöa hvort þeir muni næla sér i slikan starfsmann. Sömu sögu er aö segja um Ungmennafélag Svarfdæla, Dalvik. — IngH

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.