Þjóðviljinn - 26.04.1980, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 26.04.1980, Qupperneq 16
VÓÐVIUINN Laugardagur 26. april 1980 Aðalslmi Pjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga. I tan þess tlma er hægt aö ná í blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins I þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, Ijósmyndir 81257. Laugardaga ki. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná I afgreiöslu blaösins isíma 81663. Blaöaprent hefur síma 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663 Aðalfundur Flug- leiða á mánudag: Reksturinn og skilyrði ríkisstjómar Nei, ég hef ekki hugsaB mér þaö, enda þurfa allar slikar til- lögur aB vera fram komnar viku fyrir aBalfundinn, sagBi Milla Thorsteinsson i samtali viB Þjóö- viljann i gær, þegar hún var spurB hvort hún hygBist leggja til aö FlugleiBum yröi skipt upp á ný á aöalfundinum n.k. mánudag. Búist er viö aö 3-400 manns sitji aöalfundinn, sem hefst aö Hótel Loftleiöum á mánudag. Sveinn Sæmundsson, blaöafulltrúi Flug- leiöa sagöi i gær aö allar fréttir um tillöguflutning á aöalfundin- um yröu aö biöa mánudagsins, en þar sem hann var nýkominn til - landsins sagöist hann ekki hafa kynnt sér hvort einhverjar til- lögur um aöskilnaö félaganna eöa breytt rekstrarform lægju fyrir frá stjórn eöa einstaklingum. Rekstrartapiö á Atlantshafs- leiöinni, fækkun starfsmanna, samvinnan viö Luxemborgara og skilyröi rikisstjórnarinnar fyrir ábyrgö á lánum fyrir félagiö munu væntanlega setja svip sinn á aöalfundinn en skilyröin eru þau aö eftirlitsmenn veröi settir meö rekstrinum, viöhald flugflot- ans veröi flutt heim og islenskum flugliðum tryggöur forgangur á starfi hjá dótturfélögum Flug- leiða. — AI Innbrot í Fríkirkjuna Aöfaranótt sumardagsins fyrsta var brotist inn I Frikirkj- una i Reykjavik og sagöi sr. Kristján Róbertsson frikirkju- prestur i samtali við Þjóöviljann I gær aö stoliö heföi veriö tveimur höklum, tveimur rykkilinum, prestshempu, silfurkrossi og kertastjaka. Væri tjóniö mjög til- finnanlegt bæöi fyrir kirkjuna og sig sjálfan þar sem hann heföi persónulega átt annan hökulinn, rykkiliniö og prestshempuna. Fyrir tveimur árum var einnig brotist inn i kirkjuna og stoliö ýmsum munum. Þaö innbrot hefur aldrei komist upp, en nokkrum mánuöum siöar fannst þýfiö I Hallargaröinum i poka sem greinilega haföi þá nýlega veriö komiö fyrir þar. — GFr 9 ára skólaskylda Frestað um ár Gert er ráö fyrir aö fresta um eitt ár framkvæmd lagaákvæöa um lengingu skólaskyldu lir 8 ár- um I 9 ár, samkvæmt frumvarpi sem menntamálaráöherra, Ingvar Gfslasonhefur lagt fram á Alþingi. Grunnskólalögin gera ráö fyrir aö 9 ára skólaskylda komi til framkvæmda haustiö 1980. i greinargerö meö frum- varpinu kemur fram aö þessi frestun byggist á þvi aö enn hafi ekki veriö afgreidd löggjöf um framhaldsskólastigiö. Þá hefur.menntamálaráöherra lagt fram frumvarp um heimild til aö stofna fleiri en einn fjöl- brautaskólinn I Reykjavik. Fjöl- brautaskólinn I Breiðholti er eini sjálfstæöi fjölbrautarskólinn i Reykjavík, en Fræösluráö Reykjavikur hefur óskaö eftir þvi aö Armúlaskólinn I Reykjavik veröi geröur aö sjálfstæöum fjöl- brautaskóla, og þvi er frumvarp þetta flutt. — þm Einn inngangurinn inn f portiö aldrei, 29% sjaldan, 24% stundum en aöeins 15% oft. Þjóðviljinn fór á staöinn og komst aö raun um aö aöstaða fyrir börn er harla bágborin. Inn I þyrpingunni er stórt port sem aö stórum hluta hlýtur ávallt aö vera 1 skugga vegna þess hve húsin umhverfis eru há. Þarna er gert ráö fyrir blómakerjum en ekki komin mold I þau. Portið er þvi allt ein massif steinsteypa og þaö eina sem þar er fyrir börn eru tvær rólur. Þá er frágangi ólokið allt umhverfis húsin en liðin munu vera 5-6 ár siöan fólk byrjaöi aö flytjast inn. — GFr Fæstir vflja búa þar til frambúðar 1 miöbæ Kópavogs er mikiö steinstev pubákn sem kallast Hamraborg og hefur veriö býsna umdeilt þar i bæ. Fyrir nokkru fengu nemendur f Menntaskólan- um i Kópavogi þaö verkefni I félagsfræöi aö kanna afstööu fbú- anna i Hamraborg til búsetu Svona er frágangurinn I kringum húsin eftir nokkurra ára búsetu f þeim. Fólk er mjög óánægt meö aöstööu fyrir börn þar (Ljósm.: eik) sinnar þar. Gengiö var I Ibúöirnar og kom i ljós aö fæstir Ibúarnir gátu hugsaö sér aö búa þar til frambúöar og einnig kom I ljós mikil óánægja meö aöstööu barna og einnig aö félagsleg samskipti milli fólks I stigagangi voru I lág- marki. Alls munu vera um 180 Ibúöir I Hamraborg en 80 svöruöu spurn- ingalistum sem afhentir voru. í ljós kom aö 79,3% áttu Ibúöina sem þeir bjuggu I en 20,7% leigöu hana. 19% Ibúanna voru uppaldir I Kópavogi. 71% þeirra sem svöruöu spurn- ingum gátu ekki hugsaö sér Hamraborgina sem framtiðar- staö ti' aö búa á og óánægöir meö aöstööu barna voru 85%. Alls voru 89 börn á framfæri þeirra sem spuröir voru. „Hefuröu einhver félagsleg samskipti viö fólk sem býr á hæö- inni eöa i stigaganginum?”, var ein spurningin. 32% svöruöu Tollatekjurnar bakdyramegin til útvarpsins á ný? Framkvæmdir við dreifikerfi fóru 378 miljónum fram úr Rekstur sjónvarpsins skilaöi hagnaði Rekstur sjónvarpsins sjálfs stendur undir sér og skilaöi hann 19,7 miljón króna hagnaöi á sfö- asta ári. Hins vegar varö 378 mil- jón króna tap vegna stofnfram- kvæmda viö dreifikerfiö, þannig aö niöurstööur á reikningum sjónvarpsins er halli upp á 358,5 miljónir króna,” sagöi Höröur Vilhjálmsson, fjármálastjóri rlkisútvarpsins I gær. A árunum 1978 og 1979, þegar landinn var sem óöast aö fjár- festa I nýjum litsjdnvarps- tækjum, jukust tollatekjur af inn- flutningi sjónvarpstækja veru- lega, en þær hafa frá upphafi sjónvarpsins runniö til upp- byggingar stofnkerfisins. Hins vegar sá rikissjóöur greinilega ofsjónum yfir þvf aö svo miklar tekjur rynnu til ríkisútvarpsins og voru þær þvi hirtar af stofnun- inni og látnar renna i rikissjóö. Höröur Vilhjálmsson sagöi að rikisiítvarpiö geröi aö sjálfsögöu tilkall til þess aö fá þessar tekjur aftur, enda væru fjölmörg óunnin verk i stofnkerfisuppbyggingu sjónvarpsins. Þær framkvæmdir gætu ekki beöiö endalaust og þvi heföi veriö fariö fram úr áætlun. Hallanum er mætt meö 300 miljón Nina Hagen til íslands Nina Hagen, sú fræga I austur-þýska pönksöngkona ■ er væntanleg til tslands á | Listahátiö af öllum sólar- ■ merkjum aö dæma. Þessar ■ upplýsingar koma fram I ■ opnuviötali viö fram- | kvæmdastjóra hátlöarinnar m Ornólf Arnason I Sunnudags- ■ blaöi Þjóöviljans á morgun. örnólfur segir aö Lista- Ihátíö standi nú I viöræöum viö þrjár popphljómsveitir j Rolling Stones, Santana og | Ninu Hagen. Af þessum króna framlagi úr ríkissjóöi, þannig aö einhver hluti tolltekn- anna skilar sér til baka til út- varpsins. Höröur sagöi aö lokum, aö þaö væri skoöun sln, aö varhugavert væri aö reka rikisfyrirtæki meö halla, en hljóövarpiö missti helm- ing af afskriftafé slnu inn í rekst- urinn á siöasta ári, þar sem hall- inn á reikningum þess var 86,1 miljón króna. Nina hlustar á Nlnu I útvarpi: Ég get sungiö, en ég hef lfka eitthvaö I aö segja, segir þetta átrúnaöargoö pönkrokkaranna Hagen liklega sú eina sem unnt verður aö fá á hátiöina. Telur örnólfur miklar likur á þvi aö samningar takist og Nina Hagen ásamt hljóm- sveitkomi hingað I júnimán- uöi. — im

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.