Þjóðviljinn - 03.05.1980, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 03.05.1980, Qupperneq 1
UOÐVIUINN Laugardagur 3. mai 1980 99. tbl. 45. árg. Þingslit 20. maí Eldhúsdagsumræður verða 19. maí Ríkisstjórnin hefur ákveðið að slíta Alþingi þriðjudaginn 20. maí n.k. Almennar stjórnmálaum- ræður, hinar svokölluðu eldhúsdagsumræður, eru fyrirhugaðar mánudaginn 19. maí. Meðal þeirra mála sem afgreiða þarf fyrir þingslit er lánsf jár- áætlun og vegaáætlun. —þm Fjöl- menn ganga— fá- mennur fundur Hátíðarhöldin 1. maí í Reykjavík voru með hefð- bundnum hætti. Safnast var saman við Hlemmtorg og kl. 14.00 lagði kröfu- gangan af stað niður Laugaveg og niður á Lækjartorg, þar sem úti- fundurinn fór fram. Veður var með besta móti og kröfugangan all f jölmenn. Aftur á móti fækkaði fIjótt á útifundinum að lokinni ræðu Ásmundar Stefáns- sonar. Ræöumenn á útifundinum voru Asmundur Stefánsson fram- kvæmdastjóri ASI, Kristin Tryggvadóttir fræöslufulltrúi BSRB, Guömundur Arni Sigurös- son varaformaöur INSl, Kristján Ottósson blikksmiöur og Þorlákur Kristinsson frá baráttuhópi farandverkafólks. Lúörasveit Verkalýösins og Lúörasveitin Svanur léku fyrir göngunni. Þaö sem vakti athygli fólks á þessum útifundi var þaö fyrst og fremst aö enginn af þekktustu kjörnum foringjum verkalýös- félaganna hélt ræöu og höföu menn á oröi aö þeir heföu oft haldiö ræöu 1. mal þegar minna hefur veriö i húfi en nú. Fram- undan er hörö kjarabarátta og kjarasamningagerö. Menn höföu orö á þvi aö ef einhvern tlmann væri ástæöa fyrir verkalýösfor- ingjana aö láta til sfn heyra, þá var þaö nú, en sú von brást og kannski var þaö einmitt ástæöan fyrir þvi hve fljótt fundurinn leystist upp. S.dór Kröfugangan 1. mai i Reykjavik var fjölmenn, en fljótlega eftir aö sviplltill útifundur hófst á Lækjartorgi tók fólk aö tinast burt og var fámenni á torginu viö fundarlok. (Ljósm.—eik—) Lánsfjáráœtlun lögð fram í dag: Erlend lántaka lækkar um 15-20 miljarða Erlendar lántökur stefndu á rámalOO miljaröa en verða 85,5 miljaröar kr. Samkvæmt lánsf járáætlun fyrir áriö 1980, sem Ragnar Arnalds fjármálaráöherra leggur fram á Alþingi i dag, munu erlendar lántökur nema rúmum 85 miljöröum kr. Vegna mikillar fjárfestingar- og framkvæmda- áforma rikisstjórnarinnar voru horfur á þvi á timabili aö erlend- ar lántökur stefndu langt yfir 100 miljaröa. 1 samtali viö Þjóöviljann sagöi fjármálaráöherra aö unniö heföi veriö aö þvi aö takmarka erlend- ar lántökur eins og nokkur kostur var og sagöist hann telja aö rikis- stjórnin heföi náö viöunandi árangri I þeim efnum. Þetta heföi tekist meö aukinni innlendri láns- fjármögnun. Bankar og spari- sjóöir muni nú leggja fram 7% af innlánsaukningu sinni til opin- berra fjárfestingarsjóöa og fram- kvæmda i orkumálum. Þá muni lifeyrissjóðir ráöstafa 40% af ráö-. stöfunartekjum slnum I þessu skyni eins og á siöasta ári, en reynt yröi aö tryggja betur en áöur aö sumir þeirra skærust ekki úr leik. Fjármálaráöherra sagöi jafn- framt aö þar sem atvinnuástand væri mjög gott um land allt yröi aö varast aö auka framkvæmdir úr hófi fram til aö ekki yröi um varanlega veröþenslu aö ræöa. Fjárfestingar á þessu ári veröi þvi samkvæmt framkvæmda- áætluninni 26.5% af vergum þjóöartekjum, sem er i samræmi viö ' málefnasamning rikis- stórnarinnar. Aukning fram- kvæmda komi fyrst og fremst fram I stórfelldum orku- framkvæmdum og verulegri Framhald á bls. 13 i annað sinn þágu aldraðir félagar úr verkalýðshreyfingunni og stjórnir verkalýðsféiaganna I Reykjavik boð borgarstjórnar Reykjavikur að Höfða á 1. maf. Þar hittust margir gamlir baráttufélagar, spjölluðu saman og tóku lagið I restina. Hér sést Adda Bára Sigfúsdóttir, borgarfulitrúi, á tali við Arna Jónasson trésmið. Arni er 82ja ára og heima hjá honum voru sellufund- irnir haldnir i þá daga. Fremst á myndinni er Haliveig Einars- dóttir, fyrrum formaður ASB. — Ljósm. —eik. 1 ■ I ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I Guðmundur L Guðmimdsson um íjarveru sína við afgreiðslu skattstigans Vildi ekki fella ríkisstjómina /N m m m sfl« « a « — _ _ „Sanngjörn millífærsla en breytingin ekki nægileg að minu mati” „Astæðan fyrir fjarveru minni var sú að ég taldi ekki gengiö nógu langt I þá átt að tryggja hag þeirra tekjulægstu I skattafrumvarpi rikisstjórnar- innar” sagði Guðmundur J. Guömundsson er Þjóöviljinn leitaði skýringa á fjarveru hans við afgreiðslu skattstiga á Alþingi s.I. miðvikudag. ,,AÖ visu var fjármál- ráöherra búinn aö láta gera töluveröar jákvæöar breytingar á frumvarpinu. Siöasta breyt- ingin fól ekki I sér heildar- skattalækkun heldur sann- gjarna millifærslu innan laun- þegahópsins sem kom ein- hleypingum og þar meö ein- stæöu foreldri til góöa. Aö minu mati voru þessar breytingar þó ekki nægar. Ég vildi ekki fella rikisstjórn- ina á þessu máli og þvi valdi ég þann kostinn aö vera fjarver- andi. Eg vil alls ekki vera valdur aö þvi að styöja Sjálf- stæöis- og Alþýöuflokkinn til valda, þvi yfirlýsingar þeirra I skattamálum eru helber hræsni. Enn þá standa þessir flokkar aö kröfum um afnám visitölubóta á lægstu laun.” „Ég vil leggja á þaö áherslu” sagöi Guömundur J. Guö- mundsson, „aö fjarveru mina ber ekki aö skoöa sem vantraust á fjármálaráöherra. Ég hef þaö traust á honum aö ef skattarnir koma mjög illa út, þá muni hann gera ráöstafanir til breytinga, láglaunafólki I hag” sagöi Guömundur aö lokum. „Þaö er óvefengjanlegt aö skattar lækka hjá lágtekjufólki: einhleypingum og tekjulágum hjónum og barnabætur og ónýttur persónuafsláttur sem gengur upp I greiöslu útsvars veröur rúmum 5 miljöröum hærri en veriö heföi samkvæmt gamla skattakerfinu” sagöi Ragnar Arnalds fjármálaráö- herra er Þjóðviljinn leitaöi álits hans á ummælum Guömundar J. Guömundssonar. „Ég vil leggja á þaö áherslu” sagöi Ragnar^aö enginn hefur sagt aö veriö sé að lækka tekju- skatt um 5 miljaröa. Þaö hefur veriö margoft endurtekiö að nýju skattalögin eigi að gefa rikissjóöi hlutfallslega sömu tekjur og gömlu skattalögin. Nú er hins vegar tekjuskatturinn notaöur til verulegrar milli- færslu sem þýöir aö skattar lækka hlutfallslega hjá lág- tekjufólki eins og ég sagöi áöan”. —þm

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.