Þjóðviljinn - 03.05.1980, Page 5

Þjóðviljinn - 03.05.1980, Page 5
Laugardagur 3. maí 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 5 Guðrún Helgadóttir: Bréf til alþingis- manna Eins og ÞjóBviljinn skýröi frá s.l. miövikudag hefur Guörún Helgadóttir sent opiB bréf til al- þingismanna til aB mótmæla spumingalista frá Alþingi er hún taldi litilsvirBingu viB kon- ur. Bréf GuBrúnar fer hér á eftir i heild: „Forseti sameinaBs Alþingis hefur tjáB mér aB mál þaB sem ég vil hér meB vekja athygli á, sé tæplega tækt til umræBu utan dagskrár, enda timi þingsins orBinn naumur til aB afgreiBa brýnustu mál. Ég vil þvi leyfa_ mér aB vekja athygli háttvirtra alþingismanna á málinu meB bréfi, sem ég hef óskaB eftir aB berist þeim öllum. Nýlega barst mér sem öBrum nýkjörnum alþingismönnum bréf frá skrifstofu Alþingis, þar sem óskaö er upplýsinga vegna útgáfu Alþingismannatals. Tek- iB er fram, aB sú útgáfa taki til alþingismanna sem tekiB hafa sæti á Alþingi eftir aB Alþingis- mannatal 1845-1975 kom út. Skulu hinir nýju alþingismenn þess vegna fylla út spurninga- lista um aldur, menntun og uppruna, en þaB er sá listi, sem ég sé ástæBu til aB gera athuga- semdir viB. 1. Spurt er um föBur alþingis- manns, fullt nafn, heimili, sér- menntun og stöBu, fæB- ingarár/dánarár og daga. Spurt er um móBur alþingis- manns, fullt nafn, fæB- ingarár/dánarár og daga. Ekki er gert ráB fyrir aB móB- ir kunni aBhafa sérmenntun eBa stöBu, og þá heldur ekki taliB, aB starfsheitiB húsmóBir sé staBa. Ekki er taliB hugsanlegt aB móBir alþingismanns hafi annaB heimilisfang en faBirinn. Hér er um aB ræBa hiB gamla viBhorf, aB kona heyri sjálfkrafa til bú- stofni manns slns ásamt börn- um sinum. 2. Spurt er um föBurafa, föB- urlangafa, móBurafa, móBur- langafa. Nokkra undrun hlýtur aB vekja, aB ömmur og langömmur alþingismanna virBast ekki taldar eiga stóran hlut I hérvist þeirra, þó flesíum komi saman um aö ættfræBi kvenleggsins sé verulega öruggari. 3. Spurt er um foreldra maka, en þar hefur oröiö „foreldrar” veriB vélritaB ofan I oröiö „faB- ir”. Hrósa má háttvirtu Alþingi fyrir aB sýna mæörum maka þessa viröingu. A undanförnum árum hefur átt sér staö i þjóöfélagi okkar umtalsverB hugarfarsbreyting gagnvart stööu kvenna. Ariö 1976 voru samþykkt á hinu háa Alþingi lög um jafnrátti karla og kvenna. Þó aö þau lög taki ekki nákvæmlega til atriöa sem þessara, fer þó varla á milli mála sá hugur, sem aB baki þeim liggur. ÞaB hlýtur þvi aö teljast til óllkinda, aölöggjaf- arsamkoma þjóöarinnar skuli láta sllkt plagg sem umræddan spurningalista frá sér fara til þeirra manna, sem annast skulu jafnrétti allra manna á þessu landi. Enn fráleitara er aö hin sama stofnun skuli ætla aö gefa út Alþingismannatal frá árinu 1975, sem augljóslega viBheldur á freklegasta hátt þeim fordóm- um og þvl viröingarleysi, sem um allan aldur hefur staBiB I vegi fyrir llfshamingju Is- lenskra kvenna. Ég vænti þess aB háttvirtir al- þingismenn skilji öörum frem- ur, aö frá Alþingi íslendinga skyldi aldrei neitt fara, sem litilviröir þann helming þjóöar- innar, sem enn á aöeins þrjá fulltrúa á þingi. Og ég vona, aB bréf þetta veröi til þess, aB hátt- virtir alþingismenn verBi fram- vegis betur á veröi gagnvart þvi sem frá Alþingi fer. Meö kveöju. Guörún Helgadóttir, alþingismaöur.” Mál- verka- uppboð Klwanisklúbburin Katla i Reykjavik heldur málverka- uppboö aö Hótel Loftleiöum Vlkingasal i dag kl 14. Málverkin veröa til sýnis kl. 10 til 13 ■ BoBin veröa upp verk eftir u.þ.b 30 listamenn þ.á.m. 2 frumteikningar frá Palestlnu eftir Jóhann Brlem og seriumappa af myndum eftir Finn Jónsson fr. árinu 1926—1956. Agóöanum veröur variö til aö skapa aöstööu fyrir fjölfatlaö fólk þ.á.m. hjólastólafólk til aö stunda veiBiskap viB ElliBavatn og hefur Reykjavikurborg úthlutaö svæöi þar. Skattstigi samþykktur Frumvarp rlkisstjórnarinnar um breytingar á tekju- og eignar- skattslögum var samþykkt aö- faranótt fimmtudags. Megin- atriöi frumvarpsins eru eftirfar- andi: 1) Samkvæmt skattstiga þeim sem samþykktur var skulu menn greiöa 25% af fyrstu 3 miljónum króna af tekjuskattsstofni, af næstu 4 miljónum reiknast 35% en af tekjuskattsstofniyfir 7 miljónir reiknast 50%. Frá þeirri fjárhæB ^skal siöan dreginn persónuaf- sláttur sem er 505 þúsund krónur. Sú fjárhæö er þannig fæst telst tekjuskattur ársins. 2) Einhleypingum, þar meö töldu einstæöu foreldri, er tryggö- ur lágmarksfrádráttur frá tekj- um aö upphæB 550 þúsund krónur. 3) Barnabætur meö fyrsta barni eru 150 þúsund krónur, en 215 meö hverju barni umfram eitt. Barnabætur meB börnum einstæöra foreldra skulu þó vera 280 þúsund meB hverju barni án tillits til barnafjölda. Fyrir börn yngri en 7 ára I lok tekjuársins skulu barnabætur vera 65 þúsund krónum hærri en framangreindar fjárhæöir. 4) Námsfrádráttur hjá mönn- um 16 ára og eldri er samkvæmt lögunum 500 þúsund miöaB viö a.m.k. 6 mánaöa nám hérlendis, en 1 miljón ef nám er stundaö er- lendis. Þá er námsfrádráttur ekki lengur tengdur launatekjum þess þingsjá sem námiö stundar. Frádráttur- inn nýtist þvi maka tekjulauss námsmanns. 5) Eignarskattur manna reikn- ast þannig aö af fyrstu 15 miljón- unum af eignarskattsstofni reikn- ast enginn skattur. Af þeim hluta eignarskattsstofns sem umfram er greiöist 1,2%. 6) Tekjuskattur fyrirtækja er samkvæmt lögunum 65% af tekjuskattsstofni og eignarskatt- ur fyrirtkja er 1,2% af eignar- skattsstofni. íslensk barna- bók frá Letri „Gunnar eignast systur" heitir ný islensk barnabók sem útgáfan Letur hefur sent frá sér. Höfundur er Sigriöur Eyþórs- dóttir en teikningar hefur Ólöf Knútsen gert. Bókin, sem ætluö er yngri börnum, segir frá drengnum Gunnari sem lendir i þeirri lifsreynslu aö eignast systur og þeim breyttu lifsháttum sem þessari fjölskyldufjölgun er samfara. Bókin er 24 sibur af stærö. -þm PÉTURJ. THORSTEINSSON Hart deilt medal sjálfstæöismanna Þriöja og siöasta umræöa um skattamál aBfaranótt fimmtu- dags llktist frekar flokksfundi hjá Sjálfstæöisfloknum en venju- legum fundi I neöri deild Alþingis. Mjög hörö orBaskipti uröu milli þeirra sjálfstæöis- manna sem styöja rikisstjórnina og þeirra sem eru I stjórnarand- stööu og voru stuBningsmenn Gunnars Thoroddsen ásakaöir fyrir aö svlkja stefnuS jálfstæöis- flokksins I skattamálum. Frumvarp rikisstjórnarinnar um skattstiga, persónuafslátt o.fl. var samþykkt á þriBja tlm- anum um nóttina meö atkvæöum stjórnarliBa gegn atkvæöum stjdrnarandstæBinga, en einn stjórnarliöi Guömundur J. Guö- mundsson var þó fjarverandi af- greiöslu málsins. Nánari grein veröur gerö fyrir umræöum um máliö eftir helgi. —þm Frá Sjúkraliðaskóla / Islands Umsóknareyðublöð um skólavist næsta skólaár liggja frammi á skrifstofu skólans að Suðurlandsbraut 6, 4. hæð, kl. 10 —12 til loka umsóknarfrests, 1. júni n.k. Skólastjóri. Stuðningsmenn PÉTURS J. THORSTEINSSONAR boða til kynningarfundar í Laugarásbíó laugardaginn 3. maí kl. 14.30. Ávörp flytja: Pétur J. Thorsteinsson Oddný Thorsteinsson Þuríður Pálsdóttir. Þórir Stephensen. Davíð Scheving Thorsteinsson. Tryggvi Emilsson. Fundarstjóri: Hannibal Valdimarsson. Hornaflokkur Kópavogs, stjórnandi Björn Guðjónsson, leikur frá kl. 14. Laugarásbíó kl. 14.30 - - Laugarásbíó kl. 14.30. PÉTUR J. THORSTEINSSON

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.